Morgunblaðið - 11.09.1998, Page 21

Morgunblaðið - 11.09.1998, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 21 VIÐSKIPTI 24 milljarða kr. halli * a viðskiptum við útlönd HÚS UM HELGINA ELDHÚSINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR - TRÉSTIGAR Greiðslujöfnuður við útlönd 1998 1997 2. ársfj. 1998 2. ársfj. Janúar til júní 1997 1998 | Milljarðar króna § VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR -3,3 -7,1 -3,3 -24,0 Utflutningur vöru og þjónustu 47,2 53,4 90,8 94,7 Innflutningur vöru og þjónustu -48,0 -57,8 -87,3 -112,2 Vöruskiptajöfnuður -1,6 -4,8 3,5 -16,0 Þjónustujöfnuður 0,8 0,4 0,0 -1,5 Þáttatekjur og framlög, nettó -2,5 -2,6 -6,8 -6,5 FJÁRMAGNSJÖFNUÐUR -0,9 12,2 3,1 23,2 Hreyfingar án forða 7,6 18,7 6,2 29,0 Bein fjárfesting, nettó 0,7 2,1 2,0 3,5 i Verðbréfaviðskipti, nettó -3,2 -3,2 -3,7 -7,5 Annað fjármagn, nettó 10,1 19,8 8,0 33,0 Gjaldeyrisforði (-aukning) -8,5 -6,4 -3,2 -5,7 Skekkjur og vantalið, nettó 4,2 -5,1 0,2 0,8 7 UM 24 milljarða króna halli varð af viðskiptunum við útlönd fyrstu sex mánuði ársins, samkvæmt bráða- birgðauppgjöri Seðlabanka íslands. Á sama tíma á síðasta ári var 3,3 milljarða króna halli. Aukinn halli stafar af meiri innflutningi en á síð- ast ári, meðal annars vegna stór- iðjuframkvæmda og flugvélakaupa. Viðskiptahallinn hefur heldur minnkað eftir því sem liðið hefur á árið því hann var 17 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi en 7 milljarðar á öðrum ársfjórðungi þegar merkja mátti nokkra aukningu útflutnings- tekna. Vöruskiptajöfnuður var 19 millj- örðum króna lakari á fyrri árs- helmingi 1998 og þjónustujöfnuður var einnig óhagstæðari en á sama tíma í fyrra, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Seðlabanka Islands. I heild jókst verðmæti vöruinnflutnings um 34% á fyrri helmingi þessa árs. Mest jókst inn- flutningur fjárfestingarvara, eink- um vegna stóriðjuframkvæmda, flutningatækja og rekstrarvara. Innflutningur fjárfestingarvara jókst um 36% frá fyrra ári, rekstr- arvara um 32% og flutningatækja, þ.m.t. bifreiða, um 66% en þar gæt- ir mjög áhrifa af innflutningi far- þegaflugvélar. I byrjun árs 1997 var farþegaflugvél seld úr landi og skýra flugvélaviðskiptin ein og sér um 6 milljarða króna af rýi-nun við- skiptajafnaðarins frá því í fyrra. Innflutningur neysluvara jókst um 18% og útgjöld vegna ferðalaga til útlanda um 28%. Tekjur af erlendum ferðamönn- um jukust um fimmtung frá fyrri hluta síðasta árs, eins og útflutt þjónusta í heild sinni. Pá minnkaði hallinn á jöfnuði þáttatekna, það er að segja launa, vaxta og arð- greiðslna, um nær einn milljarð króna á fyrra helmingi þessa árs. Fjármagnsjöfnuður við útlönd einkenndist af miklu innstreymi fjár og bættri gjaldeyrisstöðu Seðla- bankans. Gjaldeyrisforðinn styrkt- ist um 6,4 milljarða ki’óna á öðrum fjórðungi ársins og samtals um 5,7 milljarða króna á fyrstu sex mánuð- um ársins. Vísitala neysluverðs stöðug VÍSITALA neysluverðs miðað við verðlag í septemberbyrjun 1998 var 182,8 stig og hækkaði um 0,1% frá fyrra mánuði. Vísitala neyslu- verðs án húsnæðis í ágúst var 185,8 stig og hækkaði um 0,1%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,7% sem jafngildir 2,6% verð- hjöðnun á ári að því er fram kem- ur í fréttatilkynningu frá Hag- stofu Islands. Verðbólgan í EES ríkjum frá júlí 1997 til júlí 1998, mæld á sam- ræmda vísitölu neysluverðs, var 1,5% að meðaltali. Verðbólga í Austurríki og Frakklandi var 0,8%. Á sama tímabili var verðbólgan á íslandi 1,6% samanborið við 1,4% í helstu viðskiptalöndum okkai'. Verðbólga í nokkrum ríkjum Grikkland I 1 4,8% Portúgal I 12.8% írland I ~1 2,5% Spánn ÍZ___ . -J2,3% U<»lrlnm Noregur [ ^ ........12,3% ndíRRun ítaiía r ............12.1% neysluverðsvisitolu Holland* I 1 1,8% frá júlí 1997 til júlí 1998 Bandaríkin I ~~l 1,7% S ísland iBaaaig«isga ?,6% Bretland I I 1,5% Danmörk I' ~~l 1,4% Svíþjóð I 1 1,3% Belgía I 1 1,2% Lúxemborg I I 1,2% Finnland I I 1,1% Þýskaland | -v I 0,9% Austurríki* | ] 0,8% 1 EES ríkjum er miðað við samræmda Frakkland I' ' 10,8% evrópska neysluverðvisitölu. Sviss D 0,7% 1 Bandaríkjunum, Japan og Sviss er japan Q -0,1% miðað við neysluverðsvísitölur. Meðaltal ESB* — 7,5% * Bráðabirgðatölur Meðaltal EES* 7,5% Verðbólga í viðskiptalöndum Meðaltal EMU* 7,4% mæld með gengisvog Viðskiptalönd | - •V‘v!d 7,4% Seðlabanka íslands. Sýnum um helgina innréttingar og tréstiga í miklu úrvali ásamt heimilistækjum frá Gorenje og Fagor. Fjölbreytt úrval - Leitiö tilboða. Opið laugardag 11-15 og sunnudag 13-16. Verið velkomin. SERVERSLUN MEÐ INNRETTINGAR OG STIGA HAMRABORG 7, KÓPAVOGI, SlMI 554 4111 Þau vítamín og næringarefni sem mjólkin hefur að geyma gegna mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar alla ævi. Látum aldrei vanta mjólk á okkar heimili. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks t fasteignaleit 7M \J www.mbl.is/fasteignir RENAULT MEGANE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.