Morgunblaðið - 11.09.1998, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.09.1998, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 21 VIÐSKIPTI 24 milljarða kr. halli * a viðskiptum við útlönd HÚS UM HELGINA ELDHÚSINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR - TRÉSTIGAR Greiðslujöfnuður við útlönd 1998 1997 2. ársfj. 1998 2. ársfj. Janúar til júní 1997 1998 | Milljarðar króna § VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR -3,3 -7,1 -3,3 -24,0 Utflutningur vöru og þjónustu 47,2 53,4 90,8 94,7 Innflutningur vöru og þjónustu -48,0 -57,8 -87,3 -112,2 Vöruskiptajöfnuður -1,6 -4,8 3,5 -16,0 Þjónustujöfnuður 0,8 0,4 0,0 -1,5 Þáttatekjur og framlög, nettó -2,5 -2,6 -6,8 -6,5 FJÁRMAGNSJÖFNUÐUR -0,9 12,2 3,1 23,2 Hreyfingar án forða 7,6 18,7 6,2 29,0 Bein fjárfesting, nettó 0,7 2,1 2,0 3,5 i Verðbréfaviðskipti, nettó -3,2 -3,2 -3,7 -7,5 Annað fjármagn, nettó 10,1 19,8 8,0 33,0 Gjaldeyrisforði (-aukning) -8,5 -6,4 -3,2 -5,7 Skekkjur og vantalið, nettó 4,2 -5,1 0,2 0,8 7 UM 24 milljarða króna halli varð af viðskiptunum við útlönd fyrstu sex mánuði ársins, samkvæmt bráða- birgðauppgjöri Seðlabanka íslands. Á sama tíma á síðasta ári var 3,3 milljarða króna halli. Aukinn halli stafar af meiri innflutningi en á síð- ast ári, meðal annars vegna stór- iðjuframkvæmda og flugvélakaupa. Viðskiptahallinn hefur heldur minnkað eftir því sem liðið hefur á árið því hann var 17 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi en 7 milljarðar á öðrum ársfjórðungi þegar merkja mátti nokkra aukningu útflutnings- tekna. Vöruskiptajöfnuður var 19 millj- örðum króna lakari á fyrri árs- helmingi 1998 og þjónustujöfnuður var einnig óhagstæðari en á sama tíma í fyrra, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Seðlabanka Islands. I heild jókst verðmæti vöruinnflutnings um 34% á fyrri helmingi þessa árs. Mest jókst inn- flutningur fjárfestingarvara, eink- um vegna stóriðjuframkvæmda, flutningatækja og rekstrarvara. Innflutningur fjárfestingarvara jókst um 36% frá fyrra ári, rekstr- arvara um 32% og flutningatækja, þ.m.t. bifreiða, um 66% en þar gæt- ir mjög áhrifa af innflutningi far- þegaflugvélar. I byrjun árs 1997 var farþegaflugvél seld úr landi og skýra flugvélaviðskiptin ein og sér um 6 milljarða króna af rýi-nun við- skiptajafnaðarins frá því í fyrra. Innflutningur neysluvara jókst um 18% og útgjöld vegna ferðalaga til útlanda um 28%. Tekjur af erlendum ferðamönn- um jukust um fimmtung frá fyrri hluta síðasta árs, eins og útflutt þjónusta í heild sinni. Pá minnkaði hallinn á jöfnuði þáttatekna, það er að segja launa, vaxta og arð- greiðslna, um nær einn milljarð króna á fyrra helmingi þessa árs. Fjármagnsjöfnuður við útlönd einkenndist af miklu innstreymi fjár og bættri gjaldeyrisstöðu Seðla- bankans. Gjaldeyrisforðinn styrkt- ist um 6,4 milljarða ki’óna á öðrum fjórðungi ársins og samtals um 5,7 milljarða króna á fyrstu sex mánuð- um ársins. Vísitala neysluverðs stöðug VÍSITALA neysluverðs miðað við verðlag í septemberbyrjun 1998 var 182,8 stig og hækkaði um 0,1% frá fyrra mánuði. Vísitala neyslu- verðs án húsnæðis í ágúst var 185,8 stig og hækkaði um 0,1%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,7% sem jafngildir 2,6% verð- hjöðnun á ári að því er fram kem- ur í fréttatilkynningu frá Hag- stofu Islands. Verðbólgan í EES ríkjum frá júlí 1997 til júlí 1998, mæld á sam- ræmda vísitölu neysluverðs, var 1,5% að meðaltali. Verðbólga í Austurríki og Frakklandi var 0,8%. Á sama tímabili var verðbólgan á íslandi 1,6% samanborið við 1,4% í helstu viðskiptalöndum okkai'. Verðbólga í nokkrum ríkjum Grikkland I 1 4,8% Portúgal I 12.8% írland I ~1 2,5% Spánn ÍZ___ . -J2,3% U<»lrlnm Noregur [ ^ ........12,3% ndíRRun ítaiía r ............12.1% neysluverðsvisitolu Holland* I 1 1,8% frá júlí 1997 til júlí 1998 Bandaríkin I ~~l 1,7% S ísland iBaaaig«isga ?,6% Bretland I I 1,5% Danmörk I' ~~l 1,4% Svíþjóð I 1 1,3% Belgía I 1 1,2% Lúxemborg I I 1,2% Finnland I I 1,1% Þýskaland | -v I 0,9% Austurríki* | ] 0,8% 1 EES ríkjum er miðað við samræmda Frakkland I' ' 10,8% evrópska neysluverðvisitölu. Sviss D 0,7% 1 Bandaríkjunum, Japan og Sviss er japan Q -0,1% miðað við neysluverðsvísitölur. Meðaltal ESB* — 7,5% * Bráðabirgðatölur Meðaltal EES* 7,5% Verðbólga í viðskiptalöndum Meðaltal EMU* 7,4% mæld með gengisvog Viðskiptalönd | - •V‘v!d 7,4% Seðlabanka íslands. Sýnum um helgina innréttingar og tréstiga í miklu úrvali ásamt heimilistækjum frá Gorenje og Fagor. Fjölbreytt úrval - Leitiö tilboða. Opið laugardag 11-15 og sunnudag 13-16. Verið velkomin. SERVERSLUN MEÐ INNRETTINGAR OG STIGA HAMRABORG 7, KÓPAVOGI, SlMI 554 4111 Þau vítamín og næringarefni sem mjólkin hefur að geyma gegna mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar alla ævi. Látum aldrei vanta mjólk á okkar heimili. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks t fasteignaleit 7M \J www.mbl.is/fasteignir RENAULT MEGANE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.