Morgunblaðið - 11.09.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.09.1998, Blaðsíða 29
MORGUNB L AÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 29 LISTIR Hundrað manna hlj ómsveit HUNDRAÐ manna hljómsveit spilar á tónleikum í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 19 í kvöld, föstudagskvöld. Þetta eru nemendur og kennarar á námskeiði Tónlistarskólans í Reykjavík um Skapandi tónlist og tónlistarmiðlun. Aðalleið- beinendur hafa verið Paul Griffiths og Sean Gregory, kennarar við Guildhall School of Music and Drama í London. Þátttakendur eru tónlistar- kennarar á höfuðborgarsvæð- inu, Akranesi og Suðurnesjum, nemendur frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík og nemendur úr áttunda bekk Æfingadeild- ar kennaraháskólans. Á tón- leikunum verða flutt verk, sem samin hafa verið á námskeið- inu. Kaffileikhúsið Föstudagur NATASZA Kureka Gropu. Bandið skipa Natasza Kurek, söngur; Hilm- ar Jensson, gítar; Þórður Högnason, kontrabassi, og Matthías Hemstock, trommur. Kl. 21. Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur. Kvartettinn skipa auk Kristjönu söngkonu: Agnar Már Magnússon, píanó; Ólafur Stolzenwald, kontra- bassi, og Pétur Grétarsson, tromm- ur. Kl. 23. Astro Kvintett Andreu Gylfadóttur. Kvintettinn skipa auk söngkonunnar Andreu: Óskar Guðjónsson, saxó- fónn; Kjartan Valdemarsson, píanó; Þórður Högnason, kontrabassi, og Matthías Hemstock, trommur. Kl. 23. Fógetinn Djassmenn Alfreðs. Bandið skipa þeh- Alfreð Alfreðsson, trommur; Carl Möller, píanó; Þorleifur Gísla- son, saxófónn; Stefán Ó. Jakobsson, básúna, og Birgir Bragason, kontra- bassi. Kl. 22.30. -------------------- Djass á ystu nöf Á DJAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur verð- ur tónlistarforminu Drum & Bass gerð skil. Tónleikarnir hafa yfirskriftina Djass á ystu nöf og eru haldnir á Gauk á Stöng föstudags- og laugar- dagskvöld. Verkefnið er samvinnu- verkefni Djazzhátíðar Reykjavíkur, útvarpsþáttarins Skýjum ofar og Party Zone hópsins. Á aðalhæðinni og efri hæð verður dagskrá frá kl. 22-3. Breski plötu- snúðurinn DJ Lee og Örnólfur Thor- lacius, Hugh Jazz, leynigestur, DJ Óli, DJ Reynir og DJ Geir sjá um að snúa skífum. Þá kemur sænska hljómsveitin Yoga fram og leikur fjölbreytta drum & bass og tilrauna- kennda „breakbeat" danstónlist, segir í fréttatilkynningu. , ■■B>■ JAMES BURN ★ ■Jgj INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir inive-0 járngormainnbindingu "lljJ. ÁSTVRLDSSON HF. Skipholti 33, 105 flevkjovík, sími 533 3535 THE TROUSER IHt BtST Monte Carlo A 11. 5EPTEMBER, OPNfl ÉG NÝJfl OG GLIESILEGfl HERRHFRTflVERSLUN flfl Lruehvegi 74. fSLENSKIR VERIfl VELKOMIN. KARLMEM SlGURÞDR ÞÓRDLFSSON MURA D E S I G N CasaModa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.