Morgunblaðið - 15.09.1998, Page 11

Morgunblaðið - 15.09.1998, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 C 11 20 millj- arðar í við- hald hús- bygginga VERJA þarf kringum 20 milljörð- um árlega til viðhalds íbúðar- og at- vinnuhúsnæðis hérlendis. Talið er eðlilegt að verja 1-3% af húsnæðis- verði til viðhalds húsnæðis og fer hlutfallið hækkandi með aldri hús- næðisins. Þessar tölur komu m.a. fram í erindi Björns Marteinssonar á fundi hjá Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins en hann og Benedikt Jónsson, báðir sérfræð- ingar hjá RB, hafa tekið saman spá um viðhaldsþörf næstu árin. Verðmæti mannvirkja á Islandi er í dag kringum 1.250 milljarðar króna en trúlega þyrfti að verja um tvö þúsund milljónum til að byggja þau mannvirki í dag. Arleg velta byggingaiðnaðarins er um 50 millj- arðar og þar af eru um 37 milljarðar vegna íbúðarhúsnæðis. Byggingar eru um 60% heildarfjárfestinga landsmanna en vélar og tæki aðeins um 16% en víða erlendis, t.d. í Sví- þjóð og Bandaríkjunum er hlutfall véla og búnaðar um helmingur fjár- festinganna. Tölur um veltu í byggingaiðnaði eru einkum úr bókhaldi fyrirtækja og ekki eru teknar með tölur um umfang eigenda, þ.e. kaup á efni eða vinna þeirra, og Björn segir að einhver hluti viðhaldsvinnu sé unn- inn nótulaust. Hann sagði langa hefð hérlendis fyrir eigiri vinnu hús- byggjenda og hún næði einnig til viðhalds. Hann taldi þó að viðhalds- vinna væri á undanhaldi, ungir íbúðareigendur kynnu e.t.v. minna fyrir sér í þeim efnum, hefðu ein- faldlega ekki átt sömu möguleika og fyrri kynslóð til að afla sér verk- þekkingar í þessum efnum. Taldi Björn að viðhald yrði því í meira mæli unnið af fyrirtækjum og fag- mönnum. Viðhald innanhúss nærri helmingur Sé litið á einstaka þætti viðhalds kemur í ljós að um 44% eru vegna verkefna utanhúss, 43% snúast um innanhússviðhald og um 13% við- haldsfjár fer til endurbyggingar. Viðhaldskostnaður hækkar með aldri húsa og þannig telja þeir Björn og Benedikt að verja þurfi að meðaltali um 58 þúsund krónum í viðhald húsnæðis sem er 5 til 15 ára gamalt, 75 þúsund krónum vegna 15-35 ára húsnæðis en úr því eykst kostnaðurinn mjög. Þannig fer hann í 179 þúsund á húsnæði sem er 35 til 45 ára gamalt og 205 þúsund í 45 til 55 ára húsnæði. Þá spá þeir að árið 2005 þurfi að verja 30 milljörðum til viðhalds, áratug síðar 38 milljörðum og árið 2025 45 milljörðum. Fram kom í erindinu að meðal- kostnaður við viðhald íbúðarhús- næðis er 1-3% af byggingarkostn- aði eða 100 til 300 þúsund krónur af hverjum 10 milljónum. Þetta hlut- fall er talið heldur hærra eða 1-5% fyrir allar byggingar. Viðhald húsnæðis hérlendis er talið kosta svipað og gerist víða er- lendis, t.d. er veður ekld talið hafa mikil áhrif á kostnað, m.a. vegna þess að nærri helmingur viðhalds- kostriaðar er vegna verka innan dyra eins og áður er komið fram. Þá er ekki gerður greinarmunur á nauðsynlegu eða eðlilegu viðhaldi og því sem kann að vera gert vegna breyttrar notkunar húss eða breyttra krafna. Skrifstofur félagsmanna í Félagi fasteignasala verða opnar til kl. 17.00 virka daga í sumar ________If Félag Fasteignasala m FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suöurlandsbraut 12,108 Reykjavik fax 568 7072 Þór Þorgeirsson, sölum. w SIMI 568 7768 MIÐLUN Sverrir Kristjansson lögg. Fasteignasali Kristin Benediktsdöttir. ritari Heimasíða: http://www.fastmidl.is/'' OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17. Einbýlishús VÍÐIHLÍÐ - EINBÝLI 120 fm ein- býlishús á tveim hæðum á þessum vinsæla stað í Hliðunum. íbúðin er m.a. stofa með suðursvölum og góðu útsýni, þrjú svefnherb., fallegt eldhús, o.fl. Verönd. Parket og flfsar. Verð 11,5 m. SKELJATANGI - MOSF. 119 fm. einbýlishús á einni hæð ásamt 34 fm innbyggðum bilskúr á fráb- ærum útsýnisstað. Húsið er Steni- klætt timburhús. íbúðin er stofa með vesturverönd, rúmgott eldhús og bað, 3 góð svefnherb. o.fl. KLAPPARHOLT - HF. Glæsilegt einbýlishús, hæð og ris með inn- byggðum bílskúr samt. 209 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Húsiö stendur á fallegum útsýnis- stað. Skipti á stærri eign möguleg. Verð 15,3 m. REYKJAVEGUR - EINB. - MOSF. 152 fm einbýli ásamt 43 fm bflskúr. Gott hús með möguleika á aukaíbúð. 4-5 svefnherb. Mjög mikið unninn garður og stór verönd að óbyggðu svæði. FANNAFOLD - EINB. - ÚTSÝNI 194 einbýlishús á einni hæð ásamt 39 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er á miklum útsýnis- stað þar sem ekkert er byggt fyrir aftan húsið. Áhv. 5,3 m. byggsj. HLÍÐARVEGUR - KÓP. 273 fm einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Góðar stofur, 6 svefnherb. o.fl. Parket. Verð 17,5 m. SJÁVARLÓÐ - EINBÝLI Til sölu ca 200 fm einbýli ásamt ca 60 fm bílskúr á einni fallegustu sjávar- lóðinni á sunnanverðu Seltjarnar- nesi. Stórkostleg staðsetning við sjóinn. LANGAGERÐI - EINB. Mikið endurbyggt einbýli ca 190 fm hæð og ris ásamt ca 39 fm bílskúr. Mjög góð aðkoma, stórt bílaplan og stétt- ar. Sólstofa, stór verönd með potti. í húsinu eru fallegar stofur, 3-4 svefn- herbergi og falleg böð. Mjög góð eign. Verð 18,0 m. SELBREKKA - KÓP. 279 fm ein- býlishús á tveim hæðum með inn- byggðum bílskúr. Fallegar stofur með arni og verönd út af, 4 svefn- herb. Falleg ræktuð suðurlóð. Verð 19,5 m. Rað- og parhús ÁLFAHEIÐI - KÓP. 139 fm sér- býli á tveim hæðum ásamt 26 fm bílskúr. Tvær stofur, 4 svefnherb., glæsilegt eldhús, flísalagt bað. Parket. Suðurverönd. Mikið áhv. f góðum lánum. Ekkert greiðslumat. Verð 12,4 m. ÓSABAKKI - RAÐHÚS 217 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr innst f botnlanga. Húsið er klætt að utan með Stení. Húsið er pallahús á 4 pöllum. Stofa og borð- stofa með suðv.svölum og arni, 4 svefnherb., fallegt eldhús, hellulögð verönd o.fl. Stutt f alla þjónustu. Góð lán áhv. FLÚÐASEL - AUKAÍBÚÐ 200 fm raðhús sem er kj., og tvær hæðir með 2ja herb. aukaíbúð f kj. með sérinngangi ásamt stæði í bílskýli. Stærri íbúðin er stofa, borðstofa, 4 svefnherb., bað o.fl Verð: 12,5 m. DALHÚS Glæsilegt og mjög vandað 211 fm parhús með innb. bílskúr innst í botnlanga. Húslð stendur á fallegum stað við óbyggt svæði. Rúmgóðar stofur, garðstofa, glæsilegt eldhús, 3-4. svefnherb. Skipti á minni eign. Sérhæðir HLlÐARHJALLI - AUKAÍBÚÐ 114 fm 3ja herb. fbúð á 2. hæð ásamt 29 fm innbyggðum bílskúr auk 75 fm 3ja herb. aukaíbúðar á jarðhæð. Hægt er að sameina þess- ar tvær íbúðir f eina. Suðursvalir, suðurverönd. Báðar fbúöirnar eru með sérinngangi. Áhv. 6,0 m. hús- bréf. LOGAFOLD - SÉRHÆÐ Efri sérhæð f tvíbýli ásamt 54 fm tvöföidum bílskúr, alls 271 fm. Ibúðin er m.a. stofa og borðstofa, 5 svefnherb. sjónvarpshol, flísa- lagt bað, rúmgott eldhús. Hiti f stéttum og bílaplani. Rúmgóðar svalir. Parket. Áhv. 2,6 m. veð- deild og lífsj. Verð 14,9 m. 4ra herbergja HRAUNBÆR Vorum að fá I sölu mjög góða 4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eldhús og bað endurnýjað. Parket og flísar. Saunaklefi I sameign. Húsið er í góðu ástandi. Áveöurshliðar klædd- ar með Steni. Laus fljótlega. SUÐURHÓLAR 4ra herb. 98 fm íbúð á 4. hæð f þessu fjölbýlis- húsi. (búðin er stofa með rúmgóð- um suðursv. 3 svefnherb., eldhús, flfsalagt bað o.fl. Áhv. 3,1 m. hús- bréf. Verð 6,9 m. ÞVERBREKKA - KÓP 4ra herb. 104 fm endaíb. á 7. hæð f lyftuhúsi. (búðin er m.a. stofa og borðstofa með miklu útsýni, 3 svefnherb., tvennar svalir. Parket á allri íbúðinni. Áhv. 4,0 m. húsbréf. Verð: 7,2 m. SIGTÚN 4ra herbergja 110 fm fbúð í kjallara f fjórbýli. 2-3 svefnherbergi. Ágætar innréttingar, parket á stofum og herbergjum. Björt og góð fbúð. Góður garöur. Laus. 3ja herbergja HVERFISGATA 3ja herb. 86 fm mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérinngangi. Parket. Þrefalt gler. Hús í góðu ástandi. Verð 6,4 m. ENGIHJALLI - EFSTA HÆÐ Rúmgóð 3ja herb. 90 fm íbúð á 10. hæð í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. Áhv. 3,3 m. byggsj. Verð 6,5 m. ENGJATEIGUR Til sölu glæsileg 110 fm íbúð á tveimur hæðum með yfirbyggðum svölum. Allar innrétt- ingar í sérflokki. Góð lán. SNORRABRAUT Til sölu rúmgóð ca 86 fm 3ja herb. sérhæð ásamt geymslurisi o.fl. Hæðin er forstofa, gangur, stofa og tvö stór svefn- herb., eldhús og bað. Parket. Yflr íbúðinni er geymsluris sem gefur mikla möguleika. Verð: 7,5 m. Laus fljótt. SPÓAHÓLAR 3ja herbergja 72 fm íbúð á 2. hæð ásamt 22 fm inn- byggðum bílskúr. (búðin er stofa með rúmgóðum suðvsv., rúmgott eldhús og bað, tvö svefnh. Parket. Áhv. 3,5 m. húsbréf og veðdeild. Verð: 7,3 m. ÆSUFELL - LYFTUHÚS 3ja herb. 87 fm íbúð á 3. hæð f lyftu- húsi. íbúðin er rúmgóð stofa, tvö svefnherb., eldhús og flfsalagt bað. Parket. Suðursvalir. Áhv. 3,5 m. húsbréf. Verð 6,3 m. HRlSATEIGUR 3ja herb. íbúð á 1. hæð með auka- herb. á jarðhæö ásamt 25 fm bflskúr. (búðin er stofa, tvö rúmgóð herb., nýlegt eldhús, flfsalagt bað o.fl. Áhv. 5,4 m. húsbréf og byggsj. Verð 8,95 m. 2ja herbergja HRÍSRIMI - LÍTIL ÚTBORGUN Rúmgóð 2ja herbergja fbúð á jarðhæð í fjölbýli. (búðin er stofa með suðurverönd út af, fallegt eld- hús, rúmgott svefnherb. Flfsar. Áhv. 4,9 m. húsbréf. Verð 6,2 m. VESTURBERG - LYFTUHÚS Falleg 2ja herbergja fbúð á 2. hæð f lyftuhúsi. (búðin er stofa með vest- ursvölum, svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús á sömu hæð. Áhv. 2,5 m. húsbréf. Seljandi getur lánað hluta söluverðs. Verð 4,9 m. VÍKURÁS 2ja herbergja 57 fm íbúð á 4. hæð f fjölbýli. Áhv. 1,8 veödeild. Verð 5,1 m. NÆFURÁS 2ja herb. ca 70 fm fbúð á 1. hæð f fjölbýli. (búðin er m.a. stofa m/suðaustursv., fallegt eldhús, þvottaherb. f Ibúð. Áhv. 2,1 m. veðdeild og Iffsj. Verð 5,9 m. VESTURGATA - NÝTT HÚS Glæsileg 2ja herb. þakíbúð á 4. hæð með sérinngangi ásamt stæði f bíl- geymslu f þessu glæsilega húsi. Tvennar svalir. Miklð útsýni. Áhv. 3,6 m. húsbréf. Verð 7,5 m. Nýbyggingar FLÉTTURIMI 3ja herb. 96 fm fbúð á 2. hæð ásamt stæði í bflskýli I nýju fjölbýli sem afhendist tilbúin til inn- róttingar, til afhendingar strax. Verð 7,5 m. BREIÐAVÍK - LÚXUSÍBÚÐ. Ný 3ja herbergja 101 fm íbúð á 3. hæð (efstu hæð). Stórar stofur. Vandaðar innréttingar. Sérinngangur af svöl- um. Suðursvalir. Sameign og lóð er frágengin. Til afhendingar strax. Áhv. 3,0 m. Verð 7,95 m. FLÉTTURIMI 4ra herb. 104 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði f bílskýli f nýju fjölbýli sem afhendist tilbúin til innréttingar til afhendingar strax. Verð 8,3 m. FLÉTTURIMI 3ja herb. 81 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði f bflskýli f nýju fjölbýli sem afhendist tilbúin til inn- réttingar, til afhendingar strax. Verð 7,1 m. FLÉTTURIMI 4ra herb. 120 fm íbúð á 3. hæð og f risi ásamt stæði í bllskýli f þessu nýja fjölbýlishúsi sem afhendist til- búin til innréttingar til afhendingar strax. Verð 9,15 m. GALTALIND - KÓP. 4ra herb. 119 fm fbúðir á 2. og 3. hæð i þessu reisulega 14 fbúða húsi. Ibúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólfefna. Afhending ( aprfl 1999. Verð 9,4 m. HRÍSRIMI - PARHÚS 192 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið eru fullbúið innan tilb. til innr. að innan til afh. strax. Áhv. 4,5 m. í húsbréf. BARÐASTAÐIR 13-15 Til sölu 3ja og 4ra herbergja fbúðir í 16 íbúða húsi sem er f byggingu. (búð- irnar verða afhentar fullbúnar með vönduðum gólfefnum. íbúðirnar af- hendast 15.02.1999. Verð frá kr. 8,250 þ. til 9,450 þ. Atvinnuhúsnæði GAMLI VESTURBÆRINN Til sölu á góðum stað (hornlóð) f gamla Vesturbænum ca 227 fm verslunar- húsnæði með meiru. OPIÐ LAUGARDAG KL. 11-14 SELJENDUR ATHUGIÐ SELJENDUR ATHUGIÐ Vegna mikillar sölu vantar góðar eignir á söluskrá. Ekkert skoðunargjald. Einbýli - raðhús BREKKUTANGI MOS. Ca 230 fm raðhús meö möguleika á 7 svefn- herbergjum, eða aukaíbúö í kjallara. 26 fm bílskúr. Verð 12,9 m. ARKARHOLT MOS. f einkasölu mikiö endurnýjað ca 175 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 41 fm bflskúr og sól- stofu. Sólverönd og glæsileg lóö. Verö 13,9 m. Skipti möguteg á minni eign. ENGJASEL Ca 180 fm endaraöhús, miklö útsýni. 4 eða 5 svefnherbergi. Verð 11,8 m. Áhv. 1,2 m. Skipti möguleg á minni eign. NEÐSTATRÖÐ KÓP. f miðbæ Kópavogs ca 125 fm parhús meö 3 svefnherbergjum og 27 fm bílskúr. Verð 9,9 m. Áhv. 5,0 m. húsbréf. Ákveðin sala. BRTNJOLFUR JONSSON Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali. Fax 511-1556. Farsími 89-89-791 SÍMI511-1555 ÞINGASEL Glæsilegt ca 350 fm einbýlishús með 60 fm tvöföldum inn- byggðum bílskúr. Gróinn garöur, sól- verönd og sundlaug. Skipti á minna. Áhv. 7,4 m. hagstæð lán. ENGJASEL Bjart og faliegt 196 fm endaraöhús. Mikiö útsýni yfir borgina og sundin. Áhv. 2,5 m. Skipti á minni eign. Hæðir SOGAVEGUR Falleg ca 100 fm sérhæð í góöu timburhúsi á rólegum stað. Möguleiki á 2 eða 3 svefnher- bergjum. Verð 8,9 m. Áhv. 1,2 m. 4ra herb. og stærri ENGJASEL ( einkasölu vel staðsett íbúð á 3ju og efstu hæð með 4 svefn- herbergjum og bílskýli. Sérlega barna- vænt umhverfi. Hagstætt verö. Áhv. 3,8 m. KLAPPARHOLT HAFN. Stórglæsileg og vönduð nýleg 130 fm útsýnisíbúö ásamt 24 fm bílskúr. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. 5,7 m. HJARÐARHAGI Sérlega falieg 108 fm kjallaraíbúð í góðu fjölbýli á þessum eftirsótta staö. Verð 7,7 m. Áhv. 3,6 m. 3ja herb. MARÍUBAKKI í einkasölu mjög góð 80 fm íbúð á 3ju og efstu hæö. Tvær geymslur í kjallara. Verð 6,5 m. FURUGRUND Sérlega björt og skemmtileg ca 70 fm endaíbúö. Park- et á gólfum. Verð 6,3 m. Áhv. 2,7 m. byggsj. VALLARÁS Nýleg 83 fm íbúö á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Verö 6,9 m. Áhv. 2,7 m. byggsj. 2ja herb. HRAUNBÆR Falleg og mikið end- umýjuö 67 fm íbúð á 1. hæð. Sameign öll nýlega endurnýjuð. Verð 5,6 m. Áhv. 3,8 m. húsbréf. FÁLKAGATA LAUS Rétt við háskólann. Ca 25 fm samþykkt stúdíó- íbúð með sérinngangi í góðu steinhúsi. Verð 2,5 m. Laus strax. Nýbyggingar FLÉTTURIMI NÝTT Vorum aö fá f einkasölu 95,8 fm fbúö á 2. hæö ásamt góöu bílskýli. (búöin er tilbúin undir tréverk og mólningu. Til afhend- ingar nú þegar. Verö 7,9 m. FLÉTTURIMI NÝTT Vorum að fá í einkasölu Ca 100 fm íbúö á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. íbúöin er til- búln undir tréverk og málningu og til afhendingar strax. Verð 7,8 m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.