Morgunblaðið - 15.09.1998, Page 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Einbýlis- og raðhús
Hvammsgerði - aukaíbúð
Gott ca 160 fm einbýlishús á þessum
vinsæla stað. Góðar stofur, falleg suð-
urverönd, 3 svefnherbergi, nýr bílskúr,
lítlil 2ja herb. íbúð er í kjallara. Verð 14,5
millj.
Fífusel - raðhús Gott, vel staðsett
200 fm raðhús á þremur hæðum ásamt
bílsk. Mjög vandaðar innréttingar. Ný-
legt parket og flísar. 4 góð svefnh.
Tvennar stórar suðursvalir, frábært
útsýni. Möguleiki á aukaibúð í kjallara.
Verð aðeins 11,9 millj.
Jórusel - einbýli Mjög glæsilegt
327 fm einb. á tveimur hæðum auk kj.
og bílsk. Mjög vandaðar innr. og gólf-
efni. 4 mjög stór svefnh. Bjartar og
rúmg. stofur auk sólstofu. Góð stað-
setning - Hagstætt verð
Sæbólsbraut - raðhús Giæsi-
legt 200 fm tvilyft raðhús ásamt innb.
bílsk. Mjög vandaðar innr. og gólfefni,
bjartar og rúmg. stofur. Skipti möguleg á
minni eign.
5 herb. og sérhæðir
Sogavegur - efri sérhæð
Vorum að fá í einkasölu 105 fm góða
íbúð á efri hæð með sér inng. Góður
28 fm bílsk. m. rafm. og hita, 4
svefnh. með parketi og skápum. Stór
og góð stofa með parketi. Viðarkl.
loft í stofu, nýl. innrétting í eldh. tengt
f. þvottav., á baði. Mikið rými í risi.
Rólegur og veðursæll staður.
Reykjahlíð - bílsk. Sérlega góð
neðri sérhæð i fallegu þríbýlishúsi ásamt
góðum 28 fm bilskúr. 2 góð svefnh.,
bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur.
Sérsmíðaðar innr. Fallegur garður og
gott hús á eftírsóttum stað.
Ljósheimar - laus Mjög góð 96
fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. 2-3 góð
svefnherb., stór og björt stofa. Suður-
svalir, mikið útsýni. Rúmgott eldhús. Ný-
legt parket, þvottahús í iþ. Sérinng. af
svölum.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA eht
Sími 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud. - föstud. frá kl. 9-18.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
Lautasmári 1 - Kópavogi
Einstaklega glæsilegar 2ja og 3ja
herbergja íbúðir í þessu fallega
lyftuhúsi í hjarta Kópavogs. Mjög
gott skipulag. Vandaðar innrétt-
ingar. Suður- og vestursvalir.
Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa
og Gunnars. Glæsilegur upplýsinga-
bæklingur fyrirliggjandi.
Álfholt - Hafnarfirði sériega
rúmgóð og glæsileg 4ra herþ. íþúð á 1.
hæð í litlu fjölbýli. Mjög vandaðar innr.
og gólfefni. 3 góð svefnherb., þvottah. í
ibúð. Frábært útsýni.
Maríubakki Mjög góð 100 fm íbúð
á fyrstu hæð í fjölbýli. Sérlega rúmgóð
íb. með stórum svefnh. og bjartri stofu.
Suðursv., þvhús og búr inn af eldh.
Baðherb. með glugga. Nýlegar flísar.
Sameign í góðu ástandi.
Gullengi Sérlega björt og falleg sem
ný 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb.
Vandaðar innr., parket, flísar, góð
svefnh. suðursv., þvhús i ib. Fallegt
útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 8,7 millj.
Funalind 9-11 Kópavogi
Mjög vel skipuiagðar og
glæsilegar 2ja-6 herb. íbúðir í
litlu fjölb. á þessum
eftirsótta stað.
Byggingaraðili: Byggíng-
arfélag Gylfa og Gunnars.
Glæsilegur upplýsinga-
bæklingur fyrirliggjandi.
Kleppsvegur - við Sund Góð
endaíbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi.
Björt og rúmg. stofa, s-svalir. 2-3
svefnh. Glæsilegt útsýni yfir Sundin.
Húsið nýlega standsett rækilega að ut-
an.
3ja herb.
Austurberg - bílskúr Björt og
falleg ca 80 fm endaíb. á 3. hæð ásamt
bílskúr. 2 svefnherb., góð stofa, suður-
svalir, mikið útsýni. Sameign mjög góð,
klæddir gaflar, nýtt þak á húsi og bílsk.
Hátún - glæsil. útsýni Mjðg
björt og góð 3ja herb. íb. á 8. hæð.
Frábært útsýni, suðursvalir, sameign nýl.
standsett að utan sem innan.
Leirubakki Sérlega vel skipulögð og
góð ca 90 fm horníb. á 3. hæð í litlu
fjölb. ásamt góðu aukaherb. í kj. Björt
stofa, 2 góð svefnherb., rúmg. eldhús,
þvottahús og búr inn af. Sameign nýl.
stands. að utan. Stutt í alla þjónustu og
skóla. Barnvænt umhverfi.
Austurbrún Góð ca. 90 fm 3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. 2
rúmgóð svefnherbergi. Stór stofa. Flís-
ar, gegnheilt merbau-parket. Góð sam-
eign, fallegur garður og nýtt járn á þaki.
Hringbraut - við Háskólann
Mjög rúmgóð 87 fm ibúð með aukaherb.
í risi. Rúmgóð herbergi, suðursvalir.
Verð 6,2 millj.
Sigluvogur - nýtt í sölu Góðca
70 fm ibúð á þessum vinsæla stað, i
lokaðri götu. Góð herbergi, góður garð-
ur, stutt á leikvöll. Verð 6,3 millj.
2ja herb.
Miðvangur - einstakt
Útsýní Sérstaklega björt og falleg
ca 60 fm íbúð á 6. hæð í góðu fjölbýl-
ishúsi. Rúmgóð svefnherb., stór
stofa, nýl. parket og flísar, stórar suð-
ursvalir, sér inng. af svölum, Ein-
stakt útsýni.
Rauðás - Glæsieign stórgiæsi-
leg 82 fm íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli.
Vandaðar og fallegar innréttingar, flísar,
parket, stór og björt stofa. Sólstofa,
þvottahús og búr inn af eldhúsi. Ein-
staklega glæsileg íbúð á góðum stað.
Eldri borgarar
Skúlagata - 2ja herb. -1-
bílskýli Mjög vel umgengin og góð
2ja herb. íb. ásamt góðu stæði í bíla-
geymslu. Vandaðar og góðar innrétting-
ar. Þvhús og geymsla í íb. Mikið útsýni.
Nýjar íbúðir
Vættaborgir - parhús vei
skipulagt ca. 180 fm parhús á tveimur
hæðum, ásamt innb. bílsk. Húsið seltst
fokhelt að innan en fullklárað að utan.
Lóð verður grófjöfnuð. Stórglæsilegt
útsýni er úr húsinu yfir að Esjunni og
yfir Faxafióann.
Berjarimi - parhús Mjög gott og
vel staðsett 195 fm parhús á tveimur
hæðum. 4 svefnherb., innb. bílsk., suð-
ursvalir, suðurgarður. Húsið er tilb. til
innréttinga. Verð aðeins 10,8 millj. Áhv.
7,7 millj. Teikningar á skrifstofu.
Kópalind - 4ra herb. I smiðum
sérl. vel skipulögð og vönduð 4ra herb.
íb. í 5 ibúða húsi. íbúðin afhendist með
vönduðum innréttingum. Frábær stað-
setning.
Vættaborgir - nýjar íb. - sér-
inng. Vel skipulagðar 3ja og 4ra herb.
íbúðir með sérinng. sem verða afhentar
fullb. án gólfefna. Verð frá kr. 7.570 þús.
fyrir 3ja herb. og frá kr. 8.580 þús. fyrir
4ra herb. íb. Suðursv. Möguleiki á bíl-
skúr. Fallegt útsýni.
Sumarbústaðir
Sumarbúst. - Grímsnesi vor-
um að fá í sölu mjög vandaðan sumarb.
á þessum vinsæla stað. Bústaðurinn er
60 fm með svefnlofti. Rafmagn, vatn og
gas. Golfvöllur í nágr. Stutt í verslun.
Innbú fylgir.
flUHMMUIUI IBOtflLUMJJHI
Kjarna Þverholti 2, 5. hæð, 270 Mosfellsbæ
Ástríður Grímsdóttir, hdl. lögg. fasteignasali.
Þorbjörg I. Jónsdóttir, hdl.
Sighvatur Lárusson, sölumaður.
Sími 586 8080, símbréf 586 8081/566 8532.
Netfang: kjarni@mmedia.is
Einbýli
Leirutangi. Vorum að fá f einkasölu
steinhús á besta stað í bænum, neðst í
götunni. Húsið er teiknað af Kjartani
Sveinssyni, 169 fm með tvöföldum 69 fm
bílskúr með geymslulofti og dyraopnur-
um. 4 svefnherbergi, flísalögð forstofa og
stofa, parket á borðstofu, eikarinnr. í eld-
húsi og korkur. Baðherbergi og gesta-
snyrting eru nýstandsett með flísum í hóif
og gólf ásamt nýrri innr. Sauna innaf
baðherb., og 80 fm baðstofuloft. Lóðin er
1300 fm með heitum potti, timburpöllum
og búið er að slá upp 35 fm garðskála.
Hiti í hellulagðri innkeyrslu, frábært útsýni.
Frábær eign á besta stað. Áhv. 1,8 m. V
17.5jn. 1004
Reykjavegur. Gott steinhús með
stórum verðlaunagarði. 150 fm með 42 fm
bílskúr. 4 stór herbergi, möguleiki á að
hafa litla séríbúð, Hellulögð innkeyrsla,
gróðurhús í garði. Litið áhv. V 14,7 m.
1063
Parhús - Raðhús
Furubyggð - Flott parhús
með bílskúr. Þetta er fullkláruð eign
með flottum innréttingum frá Brúnás,
flisalögð forstofa, eldhús, borðstofa og
sjónvarpsherb. flisalagt, parket í stofu,
náttúrusteinn í garðskála, baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf, 3 svefnherbergi og
góður bilskúr. Mjög góð eign á góðum
stað. Áhv. 5,2 m. V 13,3 m. 1060
Krókabyggð - Endaraðhús
Gott 108 fm endaraðhús á þessum eftir-
sótta stað. 2-3 svefnh. Góðir skápar, flísar
í forst., nýtt parket á stofu og eldh., bjart
bað með flísum og kari, stórt milliloft með
glugga. Áhv. 5.0 m. V 10.3 m. 1058
3ja -4ra herb.
Skeljatangi - Permaform
Vorum að fá í sölu 3ja herb. 84 fm góða
íbúð. 2 svefnh., geymsla, baðh. með kari,
eldh. & borðkrókur stúkuð af með léttum
vegg. Sérinngangur, útigeymsla. Áhv. 3.2
m. V 7.4 m. 1066
Eskihlíð
Til sölu tvær
nýjar íbúðir
í grónu hverfi
• Glæsileg 4ra herb. sérhæð í Hlíðunum á 2. hæð. Öll ný-
uppgerð m. góðum bílsk. Nýtt parket. Nýjar raf- og pípu-
lagnir. Frábært barnvænt umhverfi, skóli og leikskóli í
nágrenninu. Verð 9,5 millj.
• Mjög falleg 2ja herb. 65 fm. íb. á 3. hæð. Öll nýuppgerð.
Nýtt parket, eldhús, bað, raf- og pípulagnir. Fallegt um-
hverfi. • Verð 6,8 millj.
Undirbúa
stofnun
húsnæðis-
félags fyr-
ir aldraða
VERIÐ er að undirbúa stofnun
nýs húsnæðissamvinnufélags sem
hefur að markmiði að reisa og reka
íbúðir fyrir þá sem komnir eru yfir
miðjan aldur. Reynir Ingibjarts-
son, sem lengi var starfsmaður Bú-
seta, hefur verið ráðinn til að sinna
verkefninu og segir hann að deild
innan Búseta, Búmenn, hafi tekið
upp þennan málaflokk og nú hafi
verið ákveðið að stofna um hann fé-
lag.
Stofnfundur er ráðgerður
sunnudaginn 4. október næstkom-
andi klukkan 15 á Grand hóteli
Reykjavík. Félagið er opið öllum
55 ára og eldri og Reynir Ingi-
bjartsson segist ekki í vafa um að
þörf sé fyrir íélag sem þetta:
„Það þarf ekki annað en líta til
þess hversu mikið hefur selst af
þjónustuíbúðum fyrir aldraða til að
sjá að þörfin er fyrir hendi og
minnkar ekki. Hugmyndin er að
gefa fólki kost á íbúðarétti á sama
hátt og hjá Búseta, að menn eignist
10%, 30% eða jafnvel 50% búsetu-
rétt eftir því hvað menn vilja. Þá
þurfa menn ekki að festa allt fé
sem þeir losa með því að selja eldri
eign í þeirri nýju en mér hefur
sýnst að fólk sé stundum að kaupa
þessar íbúðir nokkuð dýrt,“ segir
Reynir og nefnir að það stafi
reyndar meðal annars af því að í
slíku húsnæði sé oft um mikla sam-
eign að ræða.
Hægt að losa fé fyrir
aðra ávöxtun
„En með þessu gefum við fólki
kost á því að losa féð sem hefur
verið bundið í fasteign, nota hluta
af því til að kaupa búseturéttinn og
leggja hitt í aðra ávöxtun eða nota
sem lífeyri."
Reynir segir hugmyndina að
reisa í fyrstunni kjarna 20 íbúða.
Þessum kjörum myndi síðan fjölga
smám saman, 20 íbúða kjarni væri
lágmark en hann gæti farið í 70 til
80 íbúðir. Hugmyndin hefur þegar
verið kynnt nokía'um sveitarfélög-
um og Reynir segir ekki síst mikil-
vægt að þau geti hagað skipulagi
sinu í framtíðinni með þessar hug-
myndir í huga. Ráðgert er að reisa
lág fjölbýlishús, í mesta lagi
tveggja hæða, raðhús og ef til vill
hús af fleiri gerðum og reyna eigi
að forðast að sameign verði of stór
og dýr í rekstri. Hann segir að fólk
eigi að geta búið áhyggjulaust í
þessum íbúðum og að daglegur
rekstur og umsjón verði í höndum
skrifstofu Búmanna.
Fjármögnun getur verið
með ýmsu móti
Fjármögnunarleiðir segir Reyn-
ir geta verið með ýmsu móti og er
áætlað að taka framkvæmdalán á
undirbúnings- og byggingartíman-
um en breyta þeim síðan í lang-
tímalán og fá fjármagn frá kaup-
endum. Sótt verður um lán frá
væntanlegum Ibúðalánasjóði til
leiguíbúða sem gætu numið allt að
90% kostnaðar og húsbréfalán sem
gætu náð til 70% kostnaðar. Einnig
sagði Reynir að bankalán eða lán
frá lífeyrissjóðum væru hugsanleg,
jafnvel frá tryggingafélögum.
Flestar byggingar fyrir eldri
borgara hafa miðað við 60 ára ald-
urinn og er verið að kynna hug-
myndina fyrir sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu og leita að
mögulegum byggingastöðum.
Hæðir
Dvergholt - Á besta stað í
bænum. Höfum fengið til einkasölu
stóra 146 fm neðrihæð í tvíbýli. 3-4
svefnh., sér garður, áhugaverð eign. Stutt
í skóla og þjónustu en samt í jaðri byggð-
ar.Áhv. 1,8 m. V8,8 m. 1062
Kjalarnes
Esjugrund - Einbýli Hðtum (
einkasölu 134 fm timbureinbýli með 50 fm
bílskúr. 5 svefnherbergi, parket á holi og
stofu, góð innr. í eldhúsi. Húsið stendur í
botnlanga, góður garður, gott útsýni. Áhv.
8,0 m. V 13 m. 1040
Viðskiptavinir, athugið breyttan opnunar-
tíma í sumar hjá félögum
í Félagi fasteignasala.
Félag Fasteignasala