Morgunblaðið - 15.09.1998, Side 25
HÖFÐIFASTBGNASALA • SUÐURLANDSBRAUT 20 • SÍMI:533 6050
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 C 25V
FASTEIGNASALA
Runólfur Gunnlaugsson
Viðskiptafræðingur
Lögg. fasteigna- og skipasali
RAUÐARARSTIGUR. Ekkert greiðslu-
mat og greiðslubyrði er aðeins 33 þús.
á mán. Nú getur þú eignast þessa
fallegu og mikið endurnýjuðu 56 fm.
ibúð í hjarta miðbæjarins. Hér er
útborgun aðeins kr. 900.000.- (2091)
KRUMMAHÓLAR. Tæplega 50 fm 2ja
herb. íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi. 24 fm.
stæði í bílgeymslu. Husvörður sér um
þrif. Laust. Áhv. 1,5 millj.. Verð 4,5
millj. Bjóddu bílinn upp í. (2097)
VÍKURÁS. Vorum að fá í sölu
glæsilega 58fm 2ja herb. íbúð á
i.hæð. Sér suður verönd. Ibúðin
getur lostnað fljótlega. Nú er bara að
drífa sig og skoða straxl! Verð. 5,5
Áhv. 3,0. (2135)
KLAPPARSTIGUR. Vorum að fá í sölu
glæsilega 2ja herbergja íbúð á 5,hæð í
vönduðu lyftuhúsi í miðbænum. S-V
svalir. Sér stæði í bilageymslu.
Vandaðar innréttingar. Ibúðin er laus
strax, svo þú getur flutt beint inn. Verð
7,3 millj. (2136)
SÓLVALLAGATA. Gullfalleg mikið
endurnýjuð '53 fm. íbúð í kjallara í
gamla góða Vesturbænum. Parket á
Pólfum. Nýleg eldhúsinnrétting.
lísalagt baðherbergi. Áhv. 2,0 millj.
Verð 5,6 millj. (2132)
HRINGBRAUT. Ný uppgerð 45 fm
2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Laus
strax. Nú er bara að drifa sig og skoða.
Lyklar á Höfða. Áhv. ca. 1,7 millj. Verð
4,3 millj. (2134)
NÝBÝLAVHGUR. Vorum að fá í sölu
einkar fallega og vel skipulagða um 50
fm. íbúð i litlu fjölbýli. 20 fm bílskúr
fylgir að auki. Hér er fallegt útsýni. Áhv.
1,9 millj. Verð 6,2 millj. (2133)
HRAUNBÆR. Góð 2ja herb., 63 fm.
íbúð á 2. hæð. Svalir út frá stofu,
tilvaldar fyrir grillið. Skipti eru möguleg.
Áhv. 2,7 millj. Verð 5,3 millj. (2051)
SÓLVALLAGATA. Einkar notaleg
einstakl.ibúð í kjallara á þessum
frábæra stað. Nýtt rafmagn, lagnir,
tvöfalt gler og margt endurnýjað í
ibúðinni. Stór garður. Verð 3,8 millj.
(2128)
MIÐVANGUR HFJ. Lækkað verð.
Sérlega snotur 57 fm. tveggja
herbergja íbúð á 5. hæð I vönduðu
lyftuhúsi. Sér inngangur er af svölum.
Svalir eru útaf stofu með hreint
óviðjafnanlegu útsýni. Þetta er góð
eign á góðum stað. Áhv.1,4 millj. Verð
4,8 millj. (2053)
SNORRABRAUT. Vorum að fá í sölu
fallega 51 fm. Ibúð á 3.hæð með
aukaberbergi I risi. Eignin er mikið
endurnýjuð. Verð 4,6 milTj. (2079)
VALLARÁS. Falleg 2ja herb. íbúð á 1
hæð með sér garði. Ef þú ert að minnka
við þig, þá erum við að stækka I 4ra
herb. Verð 5,2 áhv. 2,2 (2015)
hæð I nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket
og flísar a gólfum. Hér er frábær
aðstaða fyrir oörnin og gott að búa.
Verð 5,6 millj. (2121)
SNORRABRAUT. 45 fm 2ja herb. íbúð
á 3. hæð I litlu fjölbýli miðsvæðis I
Reykjavík. Nýtt gler, parket á stofu.
Suðvestur svalir. Ibúðin er laus. Verð
4,5 millj. (2111)
LINDARGATA LÍTIL UTBORGUN.
Dúndurgóð 3ja herb. ósamþ. kj. íbúð I
þríbýlishúsi á þessum rólega stað við
miðbæinn. 2 samliggjandi stofur og
1 svefnherbergi. Áhv. hagst.
langtímalán 2,5 millj.. Nýtt rafmagn og
nýtt danfoss. Getur íosnað strax.
Verð 3,950,- (2054)
SÖRLASKJÓL VIÐ SJÁVARSÍÐUNA.
Stórgóð 77 fm, 3ja herb. kj. íbúð á
þessum yndislega stað. Ibúðin og
núsið sjálft er í topp standi. Nú gildir
að vera eldsnögg/ur. Nýlegt rafmagn
lagnir og gler. Verð 7,2 millj. (3148)
VIÐ VATNSSTÍG. Vorum að fá í sölu
rúmgóða og skemmtilega 86 fm 3ja
herb. íbúð á besta stað í miðbænum.
Möguleiki á aukaherbergi. Fyrstur
kemur, fyrstur fær. Verð 6,35 millj.
Áhv. 3,5 millj. (3050)
FLÚÐASEL. Falleg 92 fm íbúð á
jarðhæð I nýlega klæddu húsi.
Sér garður. Stæði í bílageymslu.
Áhvílandi 2,9 millj. Verð 6,75 millj.
(3123)
SÓLHEIMAR 27. 3ja herb. 86 fm íbúð
á 2. hæð i þessu eftirsótta húsi. Lyfta.
Suðursvalir. Húsvörður. Þær stoppa
stutt þessar. Verð 6,5 millj. (3144)
HRÍSRIMl. Vel skipulögð 99 fm þriggja
herbergja íbúð a 1. hæð í nýlega
máluðu og viðgerðu húsi. Sér suður
garður með steyptri verönd. Sér
þvottahús i íbúð. Þetta er íbúð sem þú
verður að sjá. Áhv. 4,3 millj. Verð 8,2
millj. (3142)
BREKKUSTÍGUR. Sjarmerandi 78 fm
3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli með
Nýstandsett
þaðherbergi. Já, þær fljúga út þessar.
Áhv. 3,6 millj. Verð 7,5 millj (3149)
SÓLHEIMAR 25. Vorum að fá í sölu 86
fm 3ja herb. i á 7. hæð með hreint
frábæru útsýni í suður. Parketl á stofu
og gangi. Húsvörður sér um sameign.
Ekki spilla nú lánin fyrir, 5,2 millj. i
Byggsj. Verð 7,2 millj. (3150)
ENGJASEL. Stórglæsileg og rúmgóð
3ja til 4ra herb. 98 fm íbúð. 30 fm
.......gir með í kaupunum. Hér þarf
ekki 'að' Filaupa á milli hæða með
þvottinn því það er þvottah. í íbúðinni.
Suðursvalir með glæsilegu útsýni yfir
Reykjavík. Verð 7,5 millj. Skoðaðu
þessa. (3133)
VÍKURÁS. Glæsileg 83 fm. íbúð á
jarðhæð i klæddu, víðhaldsfríu fjölbýli.
Sér suður garður með hellulagðri
verönd. Flísar og parket á gólfum. Ahv.
hagst. lán 5,1 millj. Hér þarf ekkert
greiðslumat. Verð 7,4 millj. (3147)
KLEIFARSEL Vorum að fá í sölu
sérlega vandaða 74 fm íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli. Fallegar flisar í stofu og
holi. Þvottahús í ibúð. Ibúðin er laus
fljótlega. Verð 6,8 millj. (3048)
KAPLASKJÓLSVEGUR. Laus strax.
Glæsileg 3ja herb. 77 fm. íbúð á
þessum eftirsótta stað. Gólf er öll
flísalögð, nýlegt eldhús. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 3,2 miíij.
Verð 7,2 millj. (3140)
BLÖNDUHLÍÐ. Vorum að fá í
einkasölu 3ja herb. risíbúð. Gólfflötur
ca. 60-70 fm. (búðin er talsvert undir
súð. Já, þær seljast fljótt og vel
risíbúðirnar í Hlíðunum. Áhv. 2,8 í
byggsj. Verð 6,2 millj. (3129)
LAUGAVEGUR - Mikii lofthæð.
Falleg og björt 92 fm íbúð í hjarta
Reykjavíkur. Parket á gólfu, hátt vil lofts
og fallegir gipslistar í loftum. Þessa
verður þú að sjá. Áhv. 4,5. Verð 8,5
millj. (3082)
VESTURBERG. Björt og falleg 3ja
herb. íbúð á 3ju hæð i lyftuhúsi. Parket
á gólfum og íbúðin öll nylega standsett.
Frábær sameign. Göngufæri í alla
þjónustu. Verð 6,3 millj. (3138)
ORRAHÓLAR. Falleg og björt 87 fm
endaíbúð í nýviðgerðu fjölbýli.
Glæsilegt útsýni úr stofu. Suður svalir.
Gólfefni: fallegt parket, dúkur og flísar.
Verð 6,5 millj. (3131)
FROSTAFOLD. Gullfalleg 90 fm
þriggja herb. íbúð í litlu fjölbyli í þessu
barnvæna umþverfi. Sér garður.
Þvottah. í íbúð. Ahv. 5,1 í byggsj. Hér
þarf ekki greiðsium. Verð 7,9 millj.
(3135)
SPÓAHÓLAR. Einkar falleg og björt
þriggja herb. íbpð á jarðhæð í priggja
hæða fjölbýli. Útgangur er úr stofu í
suður garð. Ibúðin er laus og eru
lyklar á Höfða. Verð 5,9 millj. (3119)
KLAPPARSTlGUR. Erum með í sölu
stórglæsilega 117 fm, 3ja herb. íbúð á
jarðhæð í nýmáluðu lyftuhúsi. 24 fm
stæði í bílgeymslu fylgir. Sérsmíðaðar
innréttingar, merbau parket á
gólfum. Ahv. 5,3 í byggsj. og 2,0 til
viðbótar. Hér þarf ekki greiðslumat.
Verð 10,7 millj. (3132)
María Haraldsdóttir
Sölumaður
Sölustjóri
Ásmundur Skeggjason
Sölumaður
Lögg. fasteigna- og skipasali
Guðjón Guðmundsson
Sölumaður
Asdís G. Jónsdóttir
Ritari
Ingimundur
Guðmundsson
Sölumaður
LAUGARNESVEGUR. Falleg 107 fm,
4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð í 3ja
hæða fjölbýli sem hefur verið tekið allt í
gegn. Utsyni. Nýir gluggar. Já, þessa
eign verður þú aó skoða. Verð 7,9 millj.
(4109)
MEISTARAVELLIR. Falleg tæplega
100 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð á
þessum eftirsótta í Vesturbænum. 3
svefnh. og stofa eru parketlagðar.
Gengt út á suður svalir. Verð8,1 (4103)
FLYÐRUGRANDI - Sérbýli i fjöibýli.
Falleg 132 fm. íbúð á 2. hæð (í raun 1.
hæð) með sér inngangi. Einstaklega
rúmgóð stofa, 3 svefnh., sólstofa og
þvottah., i íbúð. Parket og flísar a
gólfum. Ibúðin er öll endurnýjuð. Áhv.
4,1, hagst. lán og 1,5 til 10 ára. Verð
12,1 millj. (4106)
FLÉTTURIMI. Hreint út sagt gullfalleg
116 fm. íbúð á 2. hæð í þessu fallega
húsi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvær
stofur. Sér þvottahús í íbúð.
Innangengt í bílskýli svo þér verður ekki
kalt á morgnana. Alno innrétting er í
eldhúsi. Verð 9,2 millj. (4115)
LJÓSHEIMAR. Sérlega falleg 4ra
herb. íbúð á 7. hæð. Eignin er mikið
endur-nýjuð. Parket og flisar á gólfum.
Verð 8,2 millj. (4104)
HRAUNBÆR. Björt og falleg 97 fm. 4ja
herb. endaíbúð á 4. hæð. Húsið er
nýklætt að utan og stigag. nýuppg.
Suðursvalir og frábært útsýni I Ibúðin
getur losnað fljótlega. Verð 7,3 millj.
(4113)
FLÚÐASEL. Vomrn að fá i sölu bjarta
100 fm 4-5 herberqja endaibúð á 2.
hæð í þessu húsi. íbúðinni fylgir stæði í
bílageymslu. Ekki missa af þessari.
Hlægilegt verð, aðeins 6,9 millj. (4114)
VESTURBERG. Vorum að fá i sölu
einkar fallega 86 fm. fjögurra herbergja
íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu og
máluðu fjölbýli á þessum barnvæna
stað. Vestur svalir með frábæru útsýni.
Verð aðeins 6,9 millj. (4047)
RAUÐAGERÐI. Vorum að fá í sölu
glæsilega 127 fm. efri hæð á þessum
eftirsótta stað. 24 fm. bílskúr fylgir að
auki, ásamt hebergi í kjallara. Merbau
parket á gólfum. Arinn í stofu.
Skoðaðu þessa því hún kemur þér í
gott skap. Áhv. 6,0 millj. Verð 12,4
millj. (7039)
HAGAMELUR. Vorum að fá í sölu
glæsilega, tæplega 120 fm., 5
nerbergja sérhæð á 1. hæð í þessu
eftirsótta hverfi. Ný eldhúsinnrétting og
tæki, baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf. Góður bilskúr á tveimur hæðum
fylgir að auki. Áhv. 3,0 millj. Laus
strax. (7064)
SÓLVALLAGATA. Falleg 110 fm. fimm
herbergja ibúð á 2. hæð i þessu fallega
4 íbúða húsi. Eikar innrétting í eldhúsi,
sér þvottahús i íbúð. Yfirbyggðar suður
svalir. Þetta er eign sem vart stoppar
lengi. Ibúðin getur losnað strax. Verð
9,95 millj. (7063)
HJALLAVEGUR. Stórglæsileg 75 fm
hæð i þríbýli, í rótgrónu og friðsælu
hverfi. Gegnheilt merbau parket á öllu.
Baðherb. flisalagt í hólf og gólf. Falleg
nýleg eldhúsinnrétting. Þessi sjarmerar
þig alveg upp úr skónum I Verð 7,5
mnlj. (7059)
ÓÐINSGATA. Sjarmerandi 106 fm
hæð á 1. hæð með sér inngangi i
þríbýli. Þarna færð þú tæpl. 3 metra
loftnæð, slípuð furugólfborð. Og
rúsínan í pylsuendanum er að þú velur
sjálf/ur eldhúsinnrétt. við þitt hæfi.
Áhv. 6,8, Verð 10,2 millj. (7061)
G0ÐHEIMAR. LAUS, LYKLAR Á
HOFÐA. 135 fm efri hæð í fjórbýli
ásamt 27 fm frístandandi bilskur.
Tvennar svali, 3 svefnh. Svo er
forstofuherb. með aðg. að snyrtingu
sem er tilvalið til útleigu. Áhv. 4,8. Verð
11,950 millj. (7055)
MÁVAHLÍÐ. 107 fm, 4raherb. sérhæð
með sérinnganai í fjórbýli ásamt 27 fm
bilskúr. Já, það er engum blöðum um
það að fletta að hæð í Hlíðunum er það
sem margir hafa beðið eftir. Kíktu á
' iessa.
iv. 5,8 i húsbr. Verð 10,5 millj. (7052)
BORGARHOLTSBRAUT. Falleg 130
efri sérhæð í tvíbýli í Vesturbæ
Kópavogs. Nýleg innrétting í eldhúsi.
Parket á mest allri íbúðinni.
Bilskúrsplata fylgir hæðinni. Og
umfram allt, stutt í sund. Verð 9,7
millj. (7048)
SIGLUVOGUR. 80 fm, 4ra herb. íbúð
á jarðhæð með sér inngangi, í
þribýlishúsi. Sér garður. 2 samliggjandi
stofur og 2 svefnh. Nýleg
eldh.innrétting en eignin er að mestu
barn síns tíma. Verð 6,8 millj. (7058)
þe:
Áh'
Vantar fyrir ákv. kaupanda sem búinn er að seija.
4ra herb. íbúð í Jökiaseii eða Kambaseli
HEIÐNABERG. Björt og falleg 115 fm
sérhæð (raðhús) í þessu fallega húsi.
Fallegur garður með grillaðstöðu og
fleira. Blómaskáli með útgangi á timbur
verönd. Þrjú góð svefnherbergi. 25 fm.
bilskúr með öllu fylgir að auki. Hér er
svo sannarlega gott að búa. Verð
11,0 millj. (7062)
JÖKLAFOLD. Nýkomin í sölu gullfalleg
90 fm íbúð + 11 fm geymsTurými a
jarðhæð i tvibýlishúsi. Sér inngangur.
Parket og flísar á gólfum. Suður garður
og verönd. GlæsiTegt útsýni. Áhv. 5,1
millj. byggsj.rík. svo hér þarf ekkert
greiðslumat. Verð 8,9 millj. (7043)
Ka5»8 O [p®[MK]©g
HEIÐARBÆR. Einbýlishús á einnil
hæð. 40 fm bílskúr og gróinn og|
glæsilegur garður. Hér er rólegt og
notalegt að vera. Verð 13,9 millj. (5060) |
KLAPPARBERG. Einkar fallegt 2361
fm. einbýli á tveimur hæðum meðl
innbyggðum bílskúr. Húsið stendurl
innst i botnlanga. Parket og flisar á|
gólfum. Vandaðar innréttingar. Arinn í|
stofu. Tvennar flísaiagðar suður svalir.l
Áhv. 7,4 millj. Verð 15.9 (5029)
GARÐHÚS. Gullfallegt steniklættl
einbýli á tveimur hæðum, 226 fml
ásamt tvöföldum bílskúr. Frábærtl
útsýni. Hér er svo sannarlega gott aðl
búa með böm. Áhv. 5,1 husbr. Verðj
16,9 millj. (5054)
VALLHÓLMI, KÓPAVOGI. 184 fml
tvílyft einbýli sem stendur á ca. 10001
fm fallegri lóð. Innb. ca. 30 fm bílskúr. 41
svefnh. Frábær staðsetning og hér erl
nú aldeilis friðsælt að búa.I
Einstakl.ibúð ca. 40 fm í kjallara, seml
er tilv. til útleigu. Verð 14,9 millj. (5057) j
FANNAFOLD.
LAUGALÆKUR. Einstaklega fallegt
215 fm. raðhús sem er a tveimur
hæðum auk kjallara. I kiallara er sér
íbúð. 25 fm bílskúr fylgir ao auki. Þetta
er eign sem þú verður að skoða.
Áhv. 8,9 í húsbr. og byggsj. Verð 15,8
millj. (6040)
Glæsilegt hús meðl
Sérstakurl
hvergi hefurto^
laust svo nú^
LYNGBREKKA. Vorum að fá í sölu
fallegt og vel skipulagt 180 fm. parhús
á þessum mikla útsynisstað. 32 fm.
bílskúr fylgir að auki sem -búið er að
innrétta sem íbúð. Fallegur suður
garður. Verð 12,9 millj. (6041)
SKÓLATRÖÐ. Vorum að fá í sölu
sérlega fallegt og mikið endurnýjað 177
fm raðhús sem er á tveimur hæðum
auk kjallara. Frábær suður garður með
hellulagðri verönd og heitum potti.
Fullbúinn 41 fm. bílskur fylgir að auki.
Skoðaðu þessa strax. Verð 12,9 (6042)
FLÚÐASEL. Glæsilegt 150 fm
endaraðhús á 2 hæðum asamt stæði í
bílskýli. Þarna fáið þið 5 svefnherb. og
t.d 2 baðherb. Geymsluris fyrir ofan
íbúð. Og allt þetta a aðeins 11,5 millj.
Kannaðu málið. (6038)
I! §
JÖLDUGRÓF. Vinalegt einbýli á
þessum eftistótta stað. Húsið skipist;
Á neðri hæð, 2 svefnh. eldhús og
baðherb. í risi er stofa. Góður garður.
Húsið þarfnast standsetningar. Verð
5,9 millj. (5063)
MALARÁS - ÚTSÝNI. Glæsilegt 280
fm tvíiyft einbýli á eftirsóttum stað.
Mikil lofthæð og fallegt útsýni. Húsið er
allt í mjög góðu standi. Möguleiki á
annarri ibuð á jarðhæð. Verð 22,5 millj.
(5055)
sp;
er bara að panta sendiferðabíl og flytja.
Verð 21,5 millj. (5062)
KLEIFARÁS - ÚTSÝNl. Tæpl. 330 fml
einbýli á 2 hæðum með möguleika á|
sérfbúð. Frábært útsýni yfir borgina.l
Marmari og parket á gólfum,|
koníaksstofa. Rúmgóð og lokuðl
verönd. Tvöfaldur bílskúr. Já, sjón erl
sögu rikari. Verð 23 millj. (5048)
BRUNASTAÐIR. Rúmgott 192 fmi
einbýli sem er á einni hæð. 4|
svefnherb. og innb. bílskúr. Þetta eri
topp eign sem vert er að spá í. Kíktul
við hjá okkur á Höfða og skoðaðu;
teikningar. Verð 10,9 millj. (9034)
LAXALIND. Fallegt parhús á einuml
mesta útsýnisstað í Kópavogi. Húsin erl
rúml. 190 fm með innb. bílsk.i
Afhendast fullb. að utan, fokheld aðl
innan. Nú er að hafa hraðar hendur þvil
eignir í Lindarhverfinu stoppa ekkii
lengi. Verð 10,6 millj. (9029)
SUÐURHOLT, HAFNARFJ. Erum meðl
í sölu glæsilegt 166 fm parhús á einuml
mesta útsýnisstað í Firðinum. Eigninl
selst fullbúin að utan, rúmlega fokheld I
að innan. Hér er gott að búa og stutt á|
golfvöllinn. Verð 9,8 millj. Teikningar ál
skrifstofa. (9032)
FÁLKAHÖFÐI, MOSÓ. 148 fm timburl
raðhús á einni hæð á þessum eftirsóttal
stað í Mosfellsbænum. Innb. bílskúr.f
Verð fokhelt 8,3 m.kr..tilb. til innr. 10,3[
m.kr. og fullb. án gólfefna 12,1 m.kr.l
(9033)
VÆTTABORGIR. Glæsilegt tvílyft, 1601
fm, parhús innst f botnlanga á þessum I
víðsýna stað. Húsið er teiknað af Vífli I
Magnússyni arkitekt. Eignin afhendistl
fullbúin að utan, fokheld að innan. Áhv. I
6,5 millj. Verð 9,4 millj. (9028)
VIÐARRIMI. Einstaklega falleg og vell
skipulögð tengi einbýíi á einni hæðl
með innbyggðum bílskúr. Gert er ráði
fyrir þremur svefnherb. Húsini
afhendast fullbúin að utan, steinsteypt|
og múruð með varanlegum|
marmarasalla. Að innan verða húsinl
afhent fokheld eða tilb. til innréttinga.l
Húsin eru 153 fm og 163 fm. Verðl
fullbúin að utan og fokhelt að innan erl
frá kr. 8,8 millj. Verð fullbúin að utan ogl
tilb. til innréttinga að innan erfrá 10,991
milljj. (9020)
BARÐASTAÐIR13 -15
J
Stórglæsilegar fullbúnar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á
einum besta stað í Grafarvogi. Verð frá kr. 8.050.00 3ja
herb. og 4ra herb. frá kr. 9.150.000. íbúðirnar afhendast
með vönduðum gólfefnum og sameign fullfrágengin. Á
öllum íbúðum eru stórar vestursvalir og mikið útsýni.
Afhending er í apríl 1999. Byggingaraðili er Staðall ehf.
—
if FéLAG Fasteignasala Suðurlandsbraut 20 • Sími 533 6050 • Fax: 533 6055 • www.hofdi.is • Opið kl.9-18 virka daga og 13-15 um helgar