Morgunblaðið - 05.01.1999, Side 61

Morgunblaðið - 05.01.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 61 pr/\ÁRA afmæli. í dag, tf vlþriðjudaginn 5. janú- ar, verðui' fimmtugur Jón Bjargmundsson, húsa- smíðameistari. Eiginkona hans er Sólveig Stein- grímsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Mýrarási 2, Reykjavík, föstudaginn 8. janúar, milli kl. 18 og 21. BRIDS Uni.vjón ii0iiiiiiiiliir l'iíll Arnarson ÁRIÐ 1982 urðu Chip Mar- tel og Lev Stansby heims- meistarar í tvímenningi. Hér er spil úr mótinu, en andstæðingar þeiira, Erik Rodwell og Jeff Meck- stroth, urðu heimsmeistai-ar í næstu tilraun, fjói-um ái'- um síðar: Vestur gefur; NS hættu. Norður * Á1075 ¥ 86 * ÁK85 * 842 Vestur Austur 4 642 * K3 ¥ 932 ¥ KD1054 ♦1074 ♦ DG963 *ÁK76 * 5 Suður A DG98 ¥ ÁG7 ♦ 2 * DG1093 Vestur Norður Austur Suður Stansby Rodwell Martel Meekst Pass 1 tígull 1 tyarta 1 spaði 2 hiörtu 2 spaðar 3 týar 4 spaðar Pass Pass Pass Þegar allar hendur sjást er auðvelt að hnekkja fjór- um spöðum, en það þarf mikið makkertraust til að finna vörnina við borðið. St- ansby kom út með laufás og tók laufkóng í öðrum slag. Frá bæjardyrum vesturs er freistandi að halda nú áfram með laufið og láta makker trompa, en það gefur senni- lega samninginn, því sagn- hafi er vís með að fella spaðakónginn á bak við eftir þessar upplýsandi sagnir. En Meckstroth fékk ekk- ert tækifæri til að brillera: Martel kallaði í hjarta með tíunni í öðrum slag og St- ansby hlýddi kallinu einfald- lega og spilaði hjarta, en ekki laufi, í þriðja slag. Þar með fékk vörnin slag á hjarta og spilið fór einn nið- ur. Eftir á að hyggja kom í ljós að þetta spil hafði ráðið úrslitum í mótinu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla fT /AÁRA afmæli. í dag, tl Uþriðjudaginn 5. janú- ar, verður fimmtugur Björn S. Pálsson, Kaplaskjólsvegi 31, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðbjörg Þórðar- dóttir. Þau eru erlendis. Ljósm.: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 18. júlí sl. í Kirkju- vogskirkju af sr. Sigfúsi Ingvasyni Guðbjörg Ragn- arsdóttir og Þór Guðjóns- son. Ljósmynd: Ásdís Ásgeirsdóttír. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu kr. 2.645 með tombólu til styrktar Rauða krossi íslauds. Þau heita Bergur Már Óskarsson, Alma Rut Óskarsdóttir og Trausti Þorsteinsson. SKÁK Unisjón Margeir l’étursson Staðan kom upp í opnum flokki á skákmóti í Gron- ingen í Hollandi fyi-ir ára- mótin. I. Jelen (2.345), SIó- veníu, var með hvítt, en Bartosz Socko (2.475), Póllandi, hafði svart og átti leik. 19. - Rg3+!! 20. hxg3 - f4 21. gxf4 (Eða 21. Rdl - fxg3! Og svartur vinnur) 21. - Rf5! 22. g3 - Rxg3+ 23. Kg2 - exf4 24. Rdl - Rxfl og hvítur gafst upp. Glöggir skáká- hugamenn sjá að byrjunin hlýtur að hafa verið kóngs- indversk vörn. Hú gekk þannig fyrir sig: 1. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. Rc3 - Bg7 4. e4 - d6 5. Rf3 - 0-0 6. Be2 - e5 7. 0-0 - Rc6 8. d5 - Re7 9. b4 - a5 10. Ba3 - Rd7 11. bxa5 - Hxa5 12. Bb4 - Ha8 13. a4 - Kh8 14. a5 - f5 15. Rd2 - Bh6 16. Rb3 - Rf6 17. Í3-Be3+ 18. Khl - Rh5 19. Dd3 og upp er komin staðan á stöðumyndinni. SVARTUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI <§XiJ3> /ehmanqarrnrv þ/nn. er h'er." STJÖRJVUSPÁ cftir Franecs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert útsjónarsamur og átt auðvelt með að koma málum í kríng en þér hættir dálítið til þess að vera einum of sniðugur. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Gerðu enga samninga hvorki stóra né smáa án þess að kynna þér vandlega innihald þeirra og smáa letrið. Gamall vinur mun færa þér gleði. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður að taka þátt í því að koma málum á hreint jafnvel þó ekki sé það þér að kenna að þau fóru úrskeiðis. Ái'angurinn verður betra andrúmsloft á vinnustaðnum. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) Láttu ekki útlitið blekkja þig því að enn sannast hið fornkveðna að oft er flagð undir fögru skinni. Vertu því vandlátur í vali vina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur lagt hart að þér og mátt því gjarnan gefa þér tíma til að uppskera laun erfiðis þíns og það er ekki verra að deila gleðinni með öðrum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Mundu að þó þú sért sannfærður um ágæti eigin skoðana þá eru ekki allir á sama máli og því er nauðsynlegt að virða skoðanir hvers annars. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Cu> Þú þarft að sýna sveigjanleika til þess að geta leyst það mál sem þyngst hvílh' á þér. Lausnin er innan seilingar og kemur skemmtilega á óvart. V°8 -T'l-I- (23. sept. - 22. október) ííi Það hefur ekkert upp á sig að leika einleik þegar liðsheildin þarf að ráða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er engin ástæða til þess að velta sér upp úr öllum sköpuðum hlutum. Sumt er bara svona og við því er ekkert að gera nema viðurkenna staðreyndir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) nt-/ Búðu þig vandlega undir að taka ákvörðun í viðkvæmu máli. Margar lausnir virðast vera fyrir hendi en flýttu þér hægt því aðeins ein er rétt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það þýðir ekkert að berja höfðinu við steininn og ætla að breyta hlutum sem eru löngu liðin tíð. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CsT! Þú ert með einhver gömul vandamál í farangrinum sem þú þarft að vinna úr áður en lengra er haldið. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Sjaldan veldur einn þá tveh' deila og því er nauðsynlegt að vita af áliti annarra og reyna að finna samkomulag sem báðir geta unað við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. L 10 Itsalan hefst í dag -60% afsláttur ba: Laugavegi 72, sími 561 3377. Útsalan hefst í dag 10-60% afsláttur I I > K L V :• I I! / t ! í L U N I 1 Straumar Laugavegi55, sími 561 8414 SIGLINGASKOLINN Námskeið til 30 tonna skipstjórnarréttinda hefst 13. janúar og lýkur 15. mars. Kennt er á mánudags- og miðviku- dagskvöldum frá kl. 19-23 skv. náms- skrá menntamálaráðuneytisins. Námskeið til hafsiglinga á skútum (Yachtmaster Offshore) hefst 14. janúar og lýkur 11. mars. Inntökuskilyrði: 30 tonna próf. Upplýsingar og innritun í síma 588 3092 og 898 0599 Netfang: bha@centrum.is Veffang: www.centrum.is/siglingaskólinn SIGLINGASKOLINN Vatnsholti 8. Kennsla Austurbugt 3 Meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla. ViSA léttgreiðslur Fyrir sólarlandafara Stutterma bolir og peysur Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 Titboð 30% afsl. mán.-mið. kl. 9-13 Andlitsbað..........kr. 4.980 Litun og plokkun .... . kr. I.690 Fótsnyrting m/lakki .. . kr. 2.690 samtals . kr. 9.360 30% afsl kr. 6.552 SNYRTI & NIJDDSTOFA Hönnu Kristfnar Didríksen lougovegi 40, sími 561 8677

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.