Morgunblaðið - 27.01.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.01.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999 51C Thx DIGITAL nýjor upplýsingor um vænlanlegar myndir '99 ó www.vortex.is/stjornubio/ www.theroxbury.com Forritun í nútímarekstri Tílvalið námskeið fyrir þá sem vilja læra allt sem þarf til þess að byija fomtun. • Hönnrn og greining • GagnagrunnsfrœÖi, Access, SQL, ogforritun í Office nmhverfi • Visual Basicforritun og lokaverkefni. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 • Reykjavík gj lEURO • Raðgreiðslur • VISA 553 2075 ALVÖRU Bíti! cnoolby STAFRÆNT stæbsw tjaidhi meb HLJÓÐKERFI í I L_| y ÖLLUM SÖLUM! J-L1 ^ Kvikmyndahótíð í Reykjavík 1959 THE UGLV ★ ★★ EMPIRE Synd kl. 7. Enskt tal. Otextuö. b.l. 16. 7<mt IWllíW Sýnd lau. og sunnudaga. Isl. tal. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 . CHRIS TUCKER Velvet Goldmine var tilnefnd til Gullpálmans I Cannes og hlaut gagniýnendaverðlaunin sem besta myndin. Leistjóri er Todd Haynes (Superstar, Poison, Safe) og í aðalhlutveriaim eru Ewan McGregor, Jonathan Rhys-Mayers, Toni Collette og Christian Bale Sýnd kl. 4.30,645,9 og 11.20. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. . ”Vars%Bi„es Varsity enn á toppnum ►FÓTBOLTAMYNDIN „Varsity“ hélt toppsætinu aðra vikuna í röð á aðsóknarlistanum vestanhafs, en eins og aðsóknar- tölur sýna hefur bíóaðsókn oft verið betri en um síðustu helgi. Litlar breytingar eru á listanum frá síðustu viku og var almennt talið vestanhafs að „Varsity" hefði haldið toppnum vegna lít- illar samkeppni nýrra sterkra mynda. Athygli vekur að eina nýja myndin þessa vikuna, „Gloria“, frá Columbia-kvikmyndaver- inu, kemst ekki inn á lista yfir tíu best sóttu myndirnar. Mynd- in er endurgerð samnefndrar myndar John Casavettes frá 1980 og leikur Sharon Stone aðalhlutverkið. Heldur nei- kvæðar raddir höfðu heyrst um myndina en enginn bjóst þó við að hún kæmist ekki inn á list- ann. Engar forsýningar voru á myndinni en þó bjuggust þeir svartsýnustu við að hún hlyti að selja mun fleiri aðgöngu- miða en raun bar vitni. Læknamyndin „Patch Adams“ með Robin Williams í aðalhlut- verki heldur öðru sætinu, og „A Civil Action" því þriðja eins og í siðustu viku. „Thin Red Line“ hélt fjórða sætinu en almennt mat fróðra er að myndin þurfi meira til en góðar viðtökur gagnrýnenda til að ná almennri hylli. Er þá talað um Oskarsverðlaunahátíðina 9. febrúar nk. sem mögulegan stökkpall. □m DIGITAL SIMI l.augavejgi 94 BIOAÐSÓKN BIOAÐSOKN AÐSOKN arikjunum |i í Bandaríkjunum I í Bandaríkjunum BÍÓAÐÍ í Bandarí Siðasta vika fllls 1. (1) Varsity Blues 2. (2) Patch Adams 2.(3) A Civil Action 4. (4) The Thin Red Line 5. (6) Stepmom 6. (5) At First Sight 7. (7) You’ve Got Mail 8. (8) The Prince of Egypt 9. (10 Shakespeare in Love 10. (24) A Simple Plan 761m.kr. 10,6 m$ 30,8 m$ 583m.kr. 8,1 m$ 108,6 m$ 551m.kr. 7,6 m$ 40,8 m$ 417m.kr. 5,8 m$ 22,3 m$ 370m.kr. 5,1 m$ 78,6 m$ 345m.kr. 4,8 m$ 14,6 m$ 296m.kr. 4,1 m$ 104,1 m$ 283m.kr. 3,9 m$ 87,3 m$ 261 m.kr. 3,6 m$ 25,9 m$ 246m.kr. 3,4 m$ 7,1 m$ ◄ SHARON Stone leikur að- alhlutverkið í „GIoriu“, nýrri mynd sem ekki komst inn á list- ann. Titill ÞEKKlNGlHSG^ • I Netumsjón í nútímarekstri 120 kennslustf^EŒjuJ Námskeið sem sniðið er að þörfum þeirra sem vilja sjá um netrekstur í fyrirtækjum, skólum eða stofiiunum. Einnig fyrir þá sem vilja skapa sér ný tækifæri á vinnumarkaði og verða góðir netstjórar. • Netfrœði, netþjónar, tölvur og netbúnaður. • Windows 95198 í netum. • Umfangsmik.il kennsla um Windows NT netstýrikerfið. • Meginatriði netstjórnunar með Novell netstýrikerfinu. • Intranet og Intemetið og TCPIIP samskipti. m «» Tölvuumsjón í nútímarekstri Námskeið fyrir þá sem sjá um tölvur í fyriitækjum, skólum og stofriunum eða þá sem vilja bara vita meira um tölvur og verða kröftugir notendur með mikla þekkinp og yfiisýn yfir möguleika tölvunnar í rekstri. • Windows 95198 stýrikerfið • Netumsjón með Windows NT og val á búnaði, útboð, samningarog rekstur. • Officeforritin: Word, Excel, Access og PowerPoint. • Tölvusamskipti, vefsíðugerð, tölvupóstur og Internetið. K E 09.000 stpT Strack er allur ►ÞÝSKI Ieikarinn Guenter Strack, sem vaim með Alfred Hitchcock og fleiri leikstjórum í Hollywood, lést á þriðjudag úr hjartaáfalli. Strack, sem var sagður tunnu- laga, átti við offituvandamál og hjartveiki að stríða og var gula pressan í Þýskalandi full af fréttum um það árum saman. Hann lék í mynd Hitchcocks „Torn Curtain" árið 1966. Þá kom hann einnig fyrir í mynd Ronalds Neames „The Odessa File“ frá árinu 1974 og mynd Percys Adlons „The Swing" frá árinu 1983. Hann fæddist í Darmstadt árið 1929 og vann mestmegnis í leikhúsi á sjötta og sjöunda áratugnum áður en hann varð frægur bíó- og sjón- varpsmyndaleikari. Hann hafði sterka nærveru og drynjandi rödd og lék f fjölmörgum þýskum kvik- myndum og þáttaröðum. Hann tal- aði einnig þýsku inn á enskar myndir og var þá í hlutverkum Or- sons Welles, Spencers Tracy og Ed- wards G. Robinsons. 1969-1999 30 ára reynsla Hljóöeinangrunargler Öryggisgler GLERVERKSMIÐJAN Sanivehk Eyjasandur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907 4 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.