Morgunblaðið - 07.02.1999, Síða 15

Morgunblaðið - 07.02.1999, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 B 15 MAMMA komin heim úr veiðitúr .... Morgunblaðið/Brian E. Small FULLORÐINN fálki á varðbergi. SUMS staðar er ekki hlaupið að því að nálgast fálkaunga og merkja þá ... eins og myndin sýnir. skeggrákir í andliti. Ferðamaðurinn rölti til bamanna og saman fylgdust þau með atganginum við tjömina. Þar sem börnin vom íslensk, en ferðamaðurinn enskumælandi, benti bann á myndina af fórufálkanum og síðan á ránfuglinn við tjömina. Hann vildi með þessu segja börnunum hvaða fugl þau voru að horfa á. En stúlkan sagði þá þvert nei! Jú, sagði ferðamaðurinn, benti aftur á bolinn og síðan á ránfuglinn. Nei, sagði stúlkan aftur staðfastlega. Hún benti síðan á bolinn og sagði „peregrinus“, benti síðan á fuglinn við tjörnina og sagði „rustocolus“. Tólf ára bamið þekkti sum sé ekki aðeins fálka frá fórufálka, heldur þekkti fræðiheiti tegundanna á lat- nesku. Segja má að sérfræðingurinn hafi verið tekinn í nefið, enda lagði hann ekki meira til málanna og ók skömmu síðan undrandi og hugsi í burtu. BICMEGA Fólínsýra Takist fyrir þungun og á meðgöngu. Fæst í næsta apóteki. Barnaskóútsala SMASKOR í bláu húsi v/Fákafen Kuldaskór frá kr. 1.490 Moonboots frá kr. 790 Herzog ifZog >UETTE lnft [þtSi smá ©[PIpcsDsfeaollQÖKS ®©g] tkanratrQstko feiitrgi MIKLA? Skiptir ekki máli SILHOUETTE er alltaf lausnin! Það verkar kröftugar og dýpra. Þetta frábæra krem nota keppendurnir um ungfrú Reykjavík þessa dagana 10% afsláttur á öllum sölustöðum Kynningar: Föstudaginn 12. febrúar í Hringbrautar Apóteki kl. 15—18 og í Hafnarfjarðar Apóteki kl. 15—18. XEROX ^tiAu STAFRÆN PRENTUN Stafræn prentun er nú óbum ab leysa af hólmi hina hefbbundnu fjölritun. Kostir þessarar tækni eru ótvíræbir: Hraöari vinnsla, engin filma, engar plötur, aubveid endurprentun, hagstæöara upplag, auöveld gagna- geymsla og óbreytt veröl Öll vinnsla verbur mun fljótvirkari þar sem gögnin koma beint frá tölvu á prentpappírinn. Meb þessari nýju tölvutækni sparast tími og fyrirhöfn sem oft skilar sér í hagstæbara verbi til ánægbra vibskiptavina. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar í Skeifunni 6 Fjölrítunarstofa Daníels Halldórssonar Skeifunni 6 - 108 Reykjavik • Sími 568 2020 Fax 568 8096 • Netfang fdh@vortex.is hefur nú tekib í notkun XEROX DocuTech stafræna prentvél sem hefur alls stabar vakib mikla athygli fyrir afköst og gæbi. Leitabu ekki langtyfir skammt ef þú þarft á prentþjónustu ab halda - vib veitum góba og faglega þjónustu. Láttu verðib koma þér á óvart.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.