Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Hótel Hvera-
gerði og Gist
heimilið Ból
ÞAÐ VEKUR ávallt athygli, þegar
hótel og gistiheimili koma á mark-
að. Hjá fasteignamiðlun Sverris
Kristjánssonar er nýlega komið í
sölu hótel og gistiheimili í Hvera-
gerði. Um er að ræða tvær fasteign-
ir á samliggjandi lóðum í hjarta
Hveragerðis.
Þessar eignir eru annars vegar
Hótel Hveragerði, Breiðamörk 25,
sem hefur 13 til 14 herbergi, sali,
eldhús og fleira og hins vegar Gisti-
og farfuglaheimilið Ból, Hveramörk
14, en þar eru 8 til 10 herbergi,
stúdíóíbúð, salur, eldhús og fleira.
„Annað húsið er alveg nýtt, þ.e.
Ból. Það er steinsteypt á tveimur
hæðum. Það er sérstaklega byggt
sem gistiheimili en getur hentað
nánast hvaða rekstri sem er,“ sagði
Sverrir Kristjánsson hjá fasteigna-
miðluninni.
„Gamla Hótel Hveragerði er
steinhús líka,“ sagði Svemr enn-
HFasteignasala
JS. LÖGMANNA REYKJAVÍK
IMethyl 2,110 Reykjavík 587 7107 - Fax 587 7127 - f!r@mmedia.is
JORFALIND Glæsilegt raðhús á
tveimur hæðum, 156 fm auk bílskúrs. Park-
et og flísar á gólfum, vandaðar innréttingar.
Gott útsýni. Áhv. 9,2 m. Verð 16,4 m.
JÓRUSEL Rúmgott sérbýli á rólegum
stað, 326 fm auk bílskúrs. Fimm svefnher-
bergi. Sólhýsi og vel gróin lóð. Litið
áhvilandi. Verð 16,9 m.
LINDIR Glæsilegt parhús á tveimur
hæðum. Innbyggður bílskúr, gott
útsýni. Vandaðar innréttingar og gól-
fefni. Verð 16,9 m.
ÁSAR - MEÐ AUKAÍBÚÐ
Vandað einbýli á tveimur hæðum með stór-
um bílskúr. Mjög auðvelt að skipta í tvær
íbúðir. Glæsilegur garður. Verð 18,5 m.
íbúðir
REYKAS 5-6 herbergja íbúð, hæð og
ris, samtals 122 fm. Glæsilegt útsýni. Ibúðin
er laus i apríl. Áhv. 5-6 m. Verð 10,5 m.
FLETTURIMI Ný 3ja herbergja,
92 fm íbúð. Til afhendingar strax full-
frágengin. Parket á gólfum. Baðher-
bergi flísalagt. Áhv. 5 m. Verð 8,8 m.
FLETTURIMI Vel skipulögð 84 fm
íbúð á 3ju hæð. Góðar svalir. Tilbúin undir
tréverk. Til afhendingar strax. Verð 6,7 m.
BARÓNSSTÍGUR Falleg 2ja
herbergja íbúð á góðum stað. Mikið
endurnýjuð og góðar innréttingar. Áhv.
3,7 m. Verð 6,6 m.
Sumarbústaðir
LANDSPILDA 92 ha landspilda til
sölu í nágrenni Geysis í Flaukadal. Spildan
er tilvalin til skógræktar.
EILÍFSDALUR Fallegt sumarhús
með útsýni yfir Fivalfjörðinn. Stór timbur-
verönd. Aðeins 45 mínútna akstur frá
Reykjavík. Skipti koma til greina á 2ja til
3ja herbergja íbúð. Verð 3,5 m.
Sýnishorn úr söluskrá
Lögmanna Vestmannaeyjum,
ÁSAVEGUR, VESTMANNA-
EYJUM Mjög gott 208,2 fm einbýlishús
með innbyggðum bílskúr.
ÁSHAMAR, VESTMANNA-
EYJUM Ágætt 90,2 fm einbýlishús
ásamt 28 fm bílskúr. Ásett verð 4,2 millj.,
áhv. 2,8 millj.
GOÐAHRAUN, VEST-
MANNAEYJUM Glæsilegt 178,3 fm
einbýlishús ásamt 42,5 fm bílskúr. Ásett
verð 10,9 millj.
SÓLEYJARGATA, VEST-
MANNAEYJUM Mjög gott 143,5 fm
einbýlishús ásamt 27,6 fm bilskúr. Ásett
verð 9,5 millj., áhv. 6,1 millj.
Sýnishorn úr söluskrá
Lögmanna Suðurlandi:
JÖRÐIN NEÐRA SEL -
HOLTA- OG LANDSVEIT höí
um fengið til sölumeðferðar ca 200 ha vel
staðsetta jörð í blómlegri sveit. Ræktað
land ca 60 ha. Húsakostur er ágætur, m.a.
gott fjós, sem er nýtt að hluta, 236 fm ein-
býlishús, sem hefur verið gert upp að
hluta. Úppl. um verð og áhv. lán á fast-
eignasölu.
HÁSTEINSVEGUR 6
(VESTRA ÍRAGERÐI)
STOKKSEYRI Vorum að fá á sölu
153,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr með nýlegri klæðningu.
Eignin er skemmtileg og stendur á góðri
sjávarlóð. Alls eru 4 svefnherb. í húsinu og
2 stofur Verð 7,5 millj.
HOFTÚN - STOKKSEYRI Hent-
ug hestajörð til sölu. Ca 120 ha, 20 hesta
hesthús, 787 fm refahús, sem að hluta hef-
ur verið breytt í hesthús, ágætt íbúðarhús.
Góð staðsetn. m.t.t. til þjónustu og þétt-
býlis. Verð, 9,2. millj.
GRENIGRUND 2 - SELFOSSI
Vorum að fá á sölu gott 168,4 fm parhús
m/bílskúr. Eignin telur: 3 rúmgóð svefnher-
bergi, stofu og eldhús. Skemmtilegt
baðherbergi m/steyptu hornbaðkari. Upp-
tekin loft í öllu nema herbergjum.
Bráðab.gólfefni og Innréttingar. fbúð er í
bílskúr. Nánari uppl. á fasteignasölu.
FASTEIGNASÖLUR LÖGMANNA REYKJAVÍK, LÖGMANNA
SUÐURLANDI OG LÖGMANNA VESTMANNAEYJUM ERU í
EIGU SÖMU AÐILA. EIGNIN ÞÍN ER ÞVÍ VEL KYNNT SÉ
HÚN Á SKRÁ HJÁ OKKUR. VEGNA MIKILLAR EFTIR-
SPURNAR ÓSKUM VIÐ EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA Á
SKRÁ. VIÐ SKOÐUM SAMDÆGURS, EKKERT SKOÐUN-
ARGJALD. HAFIÐ SAMBAND EF ÞIÐ ERUÐ í SÖLUHUG-
LEIÐINGUM. í REYKJAVÍK S. 587 7107 REYKJAVIK
fremur. „Því hefur verið vel við
haldið og er í góðu ástandi og hent-
ar einnig undir ýmiss konar starf-
semi. Vegna þess að lóðirnar eru
samliggjandi væri hægt að tengja
rekstur húsanna mun meira en gert
er í dag. Oskað er eftir tilboðum í
þessar eignir, saman eða sitt í hvoru
lagi.“
Sögufrægt hús
Hótel Hveragerði er sögufrægt
hús, en margir muna enn eftir
Blómaböllunum sem haldin voru í
þessu húsi. Að sögn eigenda, Sig-
rúnar Sigfúsdóttur og Sigurðar
Pálssonar, var húsið reist á árunum
1929 til 1930 og er eitt alh-a elsta
steinhúsið í Hveragerði. Upphaflega
var húsið reist sem skyrgerð, útibú
frá mjólkursamlagi. Síðan var
byggður við húsið salur og í því var
rekinn skóli um árabil. Einnig var
þar símstöð, verslun og íbúðir.
Húsið varð hótel fyrir a.m.k.
fimmtíu árum, lengst af í eigu Eiríks
Bjarnasonar frá Bóli í Biskupstung-
um og eiginkonu hans, Sigríðar
Bjömsdóttur. Þau voru frumkvöðlar
að kvikmyndasýningum á Suður-
landi og ferðuðust um allt Suðurland
með kvikmyndavélar og héldu sýn-
ingar og vom einnig með fastar sýn-
ingar í Hótel Hveragerði.
Einnig má segja að þetta hús hafi
hýst mest alla félags- og menningar-
starfsemi í Hveragerði um áratugi.
Þar var t.d. lengi eina stóra leiksvið-
ið á þessu svæði. Sigrún og Sigurður
keyptu hótelið 1984 og ráku þar hót-
el til ársins 1996. Þá byggðu þau
nýtt gistihús við hliðina á farfugla-
heimilinu. Nú hafa þau hjón ákveðið
að selja báðar húseignimar.
HÓTEL Hveragerði og gistiheimilið Ból eru til sölu hjá Fasteigna-
miðlun Sverris Kristjánssonar. Óskað er eftir tilboðum, en báðar
þessar húseignir gætu hentað fyrir margs konar rekstur.
(T
GARÐl JR
S.562-1200 562-1201
Skipholti 5
Höfum kaupanda að 3ja og 4ra
herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. *
Höfum kaupanda að rúmg. 3ja
herb. íbúð á 1 .-3. hæð í fjölb. í Reykja-
vík. *
Höfum kaupanda að 4ra-5
herb. íbúð með bílskúr, allt að 11 millj. *
Höfum kaupanda að 4ra-5
herb. íbúð í Selás-Kópav. og Hafnar-
firði.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum í Árbæ.
2 herbergja
Stýrimannastígur Vorum
að fá í einkasölu 3ja herb. íbúð á
jarðhæð í góðu steinhúsi á þessum
eftirsótta stað. íbúðin er 62 fm,
stofa, svefnherb., eldhús með nýl.
innr. og baðherb. Sérhiti, sér-
inngangur. Verð: 5,6 millj.
Vindás Vorum að fá í einkasölu 2ja
herb. góða íbúð á 3ju hæð (efstu) í
góðu fjölbýli. Stæði í bílg. fylgir. Gott
útsýni. Þvottaherb. og geymsla á
hæðinni. Verð: 5,5 millj.
Hlíðarhjalli Höfum til sölu 2ja
herb. 64,3 fm gullfallega Ibúð í
glæsilegu tvíbýlishúsi. Ibúðin er á
jarðhæð með sérinngangi, sérhita
og góðri suðurverönd. Ef þú leitar
að fallegri séribúð á þessu eftirsótta
svæði, vertu þá snöggur/snögg að
kíkja á þessa. Áhvílandi ca 5,0
byggsj. Parf ekki greiðslumat.
Verð: 7,0 millj.
3 herbergja
Valshólar 3ja herb. björt, falleg og
mjög velumgengin endaíbúð á 2. hæð.
Þvottaherb. í ib. Suðursvalir. Fallegt
útsýni. Verð: 6,7 millj.
Krummahólar 3ja herb.
björt, sólrík suðuríbúð á 3ju hæð.
Meiriháttar sólarsvalir. Stæði í
bílgeymslu fylgir. Verð: 6,5 millj.
Álfholt Hf. 3-4ra herb. 109,5 fm
mjög vel hönnuð og góð neðri sérhæð í
tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð: 7,9 millj.
Breiðavík Falleg og vel
umgengin ibúð á 2. hæð í fjöibýli.
íbúðin var 4ra herb., en er i dag
stofur og 2 svefnherb. Þvottaherb. í
íbúðinni. Allt tréverk er kirsuberja-
viður. Parket. Stórar svalir. Miklð og
fallegt útsýni. Þetta er ibúð sem þú
átt að skoða strax. Verð: 8,9 millj.
4 herbergja og stærra
Rauðás Glæsileg 6 herb. íb., hæð
og ris í litlu fjölbhúsi. Ef þú ert að leita
að stórri íb. í Selásnum, þá áttu að
skoða þessa. Verð: 10,7 millj.
Raðhús - einbýlishús
Deildarás Einbýlishús með 2ja
herb. íbúð á jarðhæð með sérinng.
Mjög rúmgóður bílskúr. Húsið sem
er steinhús er allt vel vandað. Góður
garður. Verð: 18,5 millj.
Geislalind Nýtt parhús á 2 hæð-
um á þessum eftirsótta stað. Glæsilegt
hús, selst fokhelt, frágengið utan.
Verð: 10 millj.
Atvinnuhúsnæði
Súðarvogur Atvinnuhúsnæði á
götuhæð, ca 140 fm. Góðar dyr, gott
húsnæði. Ný og stórbætt aðkoma.
Laust.
Garðabær Atvinnuhúsnæði, sem
er 390 fm framhús, tvær hæðir og 370
fm stálgrindarhús (bakhús). ( framhúsi
er verslun og stór íbúð á efri hæð. Góð
bílastæði og góð aðkoma að bakhúsi.
Laugavegur 2ja herb. 49,6 fm
mjög snotur íbúð á tveimur hæðum í
góðu bakhúsi. Sérinngangur. Sérhiti.
Verð: 4,5 millj.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali,
Axel Kristjánsson hrl.
SELJENDUR ATHUGIÐ
VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR
FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ!
Fasteignasölur
í blaðinu
í dag
Agnar Gústafsson bls. 27
Ás bls. 9
Ásbyrgi bls. 22
Berg bls. 22
Bifröst bls. 29
Borgir bls. 4
Brynjólfur Jónsson bls. 16
Eignamiðlun bls. 16-17
Eignaval bls. 10
Faseignas. lögm. Rvík bls. 2
Fasteignamarkaður bls. 14
Fasteignamiðlunin bls. 18
Fasteignasala íslands bls. 31
Fasteignamiðstöðin bls. 20
Fjárfesting bls. 21
Fold bls. 32
Framtíðin bls. 16
Frón bls. 19
Garður bls. 2
Gimli bls. 15
Fl-gæði bls. 21
Hátún bls. 26
Hóll bls. 5
Hóll Hafnarfirði bls. 28
Hraunhamar bls. 23
Húsakaup bls. 13
Húsvangur bls. 12
Höfði bls. 7
Kjöreign bls. 24
Leigulistinn bls. 27
Lundur bls. 6
Lyngvík bls. 31
Miðborg bls. 11
Óðal bls. 3
Skeifan bls. 8
Stakfell bls. 21
Valhöll bls. 25
Þingholt bls. 30
I
Lægri vextir létta fasteignakaup
Félag Fasteignasala
I