Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999
±
MORGUNBLAÐIÐ
Skipholt 50b, 2. hæð
Sími 561 9500
Fax 561 9501
~M mVnín
FASTEIGNASALA
Opið
virka daga:
9.00-18.00
Laugardaga:
12.00-14.00
Ásgeir Magnússon, hrl. og lögg. fasteigna- og skípasali. Lórus H. Lórusson sölustjóri. Kjortan Hallgeirsson sölumaður. Sturla Pétursson sölumaður.
einb./raðhús
Draumahæð Vel staðsett ca.160 fm
fallega hannað raðhús með innb. bílskúr á
þessum eftir sótta stað. Húsið er ekki
alveg fullbúið að innan.Skipti eru möguleg
á 3 - 4 herbergja íbúð í GarðarbæAhv.
3,7 millj. Verð 15,2 millj 1867Flúðasel -
Skipti Mjög fallegt raðhús á tveimur
hæðum um 155 fm ásamt stæði í bíla-
geymslu. Tvær stofur og 3-5 svefnh. Gott
verð. V. 11,9 m. 1064
Smárarimi Fallegt og vel-
staðsett ca. 200 fm hús. Tilbúið
að utan en fokhelt að innan. Gott
skipulag. Stór bílskúr. Til afhend-
ingar strax. Verð 12,4 millj. 1868
herbergja
hæðir
Stararimi Falleg 130,5 fm neðri sérhæð.
Góðar innréttingar og allt sér, m.a. sérg-
arður. Fallegt útsýni. Áhv. 6,3 m. í húsbr.
Lausstrax. 1851
Hæð í Hafnarfirði Mjög góð ca 100 fm
sérhæð ásamt bílskúr í Kinnunum. Parket
og flísar á gólfum. 3-4 svefnherb. Áhv. 5
millj. íhúsb. 1838
Fálkagata 98 fm íbúð á jarðhæð með
sérinngangi og útg. út í lokaðan garð. Ný-
legt baðherbergi. Þetta er íbúð sem býður
uppá mikla möguleika í næsta nágrenni
Háskólans. Áhv. 3,3 millj. 1201
Munið febrúartilboðið
okkar, það borgar sig
EJ= herbergja |
Okkur bráðvantar einbýli eða raðhús með
sjávarútsýni fyrir viðskiptavin sem búinn
er að selja.
Borgarholtsbraut - Kópavogur. Vor-
um að fá í einkasölu þessa skemmtilegu
og vel innréttuðu ca 126 fm sérhæð
ásamt 26 fm bílskúr. Góð staðsetning í
frábæru og vinsælu hverfi. Þessi stoppar
stutt við 1846
Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar
sölu undanfarið vantar okkur nú þegar
góðar 4ra herbergja íbúðir á söluskrá. Við
höfum mikinn fjölda ákv. kaupenda á
skrá. ÖFLUGT STARFSFÓLK FINNUR
KAUPANDANN AÐ ÞINNI ÍBÚÐ .
Asparfell - húsvörður Björt og falleg
4ra herbergja íbúð í viðgerðu lyftuhúsi
með suðursvölum. Laus fljótlega. Áhv. 2
millj. ( byggsj. Gott verð. Áhv. sala. V. 6,9
m.1788
Rofabær - Gott verð Erum með í sölu
í nýlegu húsi mjög fallega og vel innr. 4ra
herb. á 1. hæð m. sérinngangi. Góðar
innréttingar og góð tæki. Flísar og korkur
á gólfum. Sólríkur sérgarður til suðurs. V.
8,4 m. 1724
Sigtún. Gullfalleg 110 fm björt kjall-
araíb., lítið niðurgrafin. Góðar innréttingar,
parket/flísar. Fallegur garður og gott hús.
Áhv. 4 m. V. 8,4 m. 1180
Hátún 8 Gullfalleg og velskipulögð 89 fm
íbúð á 5. hæð með suðursvölum í þessu
vinsæla húsi. l’búðin var endurskipulögð af
innanhúsarkitekt og var skipt um nánast
allt inní íbúðinni. Þetta er ibúð sem vert er
að skoða. Verð 8,9 millj. 1864
Efstihjalli Á eftirsóttum stað í Kópavogi.
Góð 80 fm íbúð með útsýni ásamt 28 fm
óinnréttuðu aukaherbergi. Verð 7,7 milllj.
1857
Skógarás Góð 80 fm íbúð á 2. hæð [
fjölbýli. Áhv. 2,7 millj. Mögulegt að taka bíl
uppí kaupverð. V. 7,2 m. 1736
Veghús - Bílskúr Góð 90 fm íbúð á 2.
hæð með stórum suðursvölum. Parket og
flísar á gólfum. Bllskúr er 26 fm með rafm.
og hita. Áhv. 5,5 millj. 1869
Berjarimi - Bflskýli Falleg 85 fm íbúð á
2. hæð í mjög góðu húsi. Þvottahús í íb.
Parket á gólfum. Áhv. 5,3 millj. 1870
Hraunteigur 86 fm íbúð i kjallara með
sér inng. í tvíbýlishúsi. Hús er í góðu
ástandi. Svefnherbergi eru rúmgóð. Park-
et og korkdúkur á gólfum. Gler og rafm.
endurnýjað. Verð 7,2 millj. 1866
EE herbergja j
Seljavegur í Vesturbæ Nýuppgerð
36,4 fm samþykkt einstaklingsíbúð á
jarðhæð sem skiptist í eldhús, baðher-
bergi og íbúðarherbergi. i sameign er
þvottahús og sérgeymsla. Laus strax.
Verð 3,9 millj. 1853
Njálsgata 2-3ja herbergja risíbúð með
sérinngangi í góðu húsi í hjarta Reykjavík-
ur. Þetta er íbúð sem kemur á óvart. Áhv.
2,9 millj. Verð 4,9 millj. 1856
Næfurás Vönduð 2ja herb. 80 fm íbúð.
Innréttingar 1. flokks. Parket og flísar á
gólfum. Fallegt eldhús. Gott útsýni. Laus
strax. Áhv. 2,1 m. í byggsj. Verð 6,7 millj.
1859
Miklabraut - lítið á milli Ágæt 60
fm íbúð í kjallar, parket á gólfum,
íbúð nýmáluð. 3-falt gler. Hús
nýstandsett. Laus strax. Áhv. 4,2
millj. húsb. Verð 5,5 millj. 1860
Hraunbær Falleg ibúð á jarðhæð í góðu
húsi, parket á gólfum og nýtt baðherbergi.
Áhv. 2,8 m. í húsb. og byggsj. V. 5,1 m.
1821
Hverfisgata Falleg mikið uppgerð
ósamþykkt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sérinngangi í 3-býlis húsi sem stend-
ur uppí lóð á góðum stað á Hverfisgöt-
unni. Sérsuðursólpallur. Áhv. 2,6 millj. V.
4,1 m. 1782
Wj | annað |
Sumarb. í Eyrarskógi! Vorum að fá vel
skipulagðan og fallegan sumarbústað í
landi Eyrarskógar, Hvalfjarðarströnd.
Þetta er gott hús sem gæti losnað fljót-
lega. Uppl. hjá Hátúni. Tilb. 1771
Bíldshöfði Gott 315 fm skrifstofu-
húsnæði. Er innréttað sem skrifstofur í
dag en auðvelt að breyta í einn sal. Áhv.
8 millj. 1714
Bretland
Fyrirtæki
sýna alda-
mótahvelf-
ingunni
áhuga
London. Reuters.
NOKKUR kvikmyndaver í
Hollywood og evrópsk fjölmiðlafyr-
irtæki hafa látið í ljós áhuga á taka
við stjórn hinnar umdeildu alda-
mótahvelfingar í London eftir árið
2000.
Hvelfingin er við ána Thames í
Greenwieh í suðausturhluta Lund-
úna og var opnuð almenningi 1.
janúar þegar þar hófst mikil sýn-
ing, sem standa mun í eitt ár í til-
efni af nýju árþúsundi. Seinna
verður hvelfingunni og staðnum
breytt í þágu einkaaðila. Brezka
stjómin hyggst auglýsa eftir til-
boðum eftir nokkra mánuði.
Að sögn blaðsins Financial
Times hafa fern fyrirtækjasamtök
þegar sett sig í samband við stjórn-
ina. Tvenn samtök munu njóta
stuðnings ónefndra kvikmynda-
vera í Hollywood og evrópskra fjöl-
miðlafyrirtækja, sem munu vilja
nota hvelfinguna til kvikmynda- og
sjónvarpsmyndagerðar og koma
sér upp skemmtigarði á lóðinni.
Kvikmyndaver?
Meðal þeirra sem munu hafa
sýnt áhuga á að taka við stjórn
hvelfingarinnar eru Warner-bræð-
ur, en talið er að þeir hafi útilokað
að gera tilboð á þeirri forsendu að
ekki sé hægt að gera Greenwich
lóðina að vinsælum ferðamanna-
stað.
Warner Bros. og samstarfsaðil-
inn United News & Media reyndu í
tvö ár að finna hentugan stað iyi’ir
kvikmyndaver eða skemmtigarð í
Bretlandi, en gáfust upp í haust.
Hvelfingunni var hafnað vegna
þess að talið var að lélegar sam-
göngur gætu valdið erfiðleikum.
Líklegast er því talið að alvar-
legustu tilboðin berist frá bygging-
arverktökum og að þeir muni
leggja tU að hvelfingunni verði
breytt í einhvers konar ráðstefnu-
miðstöð eða iðngarða. Vegna
stöðugra efasemda um að hvelfing-
in geti staðizt til langframa reynir
stjómin allt sem hún getur til að
vekja áhuga kvikmyndavera og
sveipa hana dýrðarljóma.
Listasafn í
gömlu orkuveri
London.
LUNDIJNABÚAR munu fagna nýju
árþúsundi í nýju Tate-listasafni, sem
verður til húsa í gömlu orkuveri og
mun hið nýja safn standa jafnfætis
jafnvel frægari listasöfnum í New
York og París.
Hið endumýjaða Tate Gallery of
Modem Art mun standa á bökkum ár-
innar Thames og verður tekið í notk-
un um leið og nokkrar aðrar bygging-
ar verða vígðar í höfúðborg Bretlands
í tilefni nýs árþúsunds. Forstöðumað-
ur safnsins verður Svúnn Lars Nitt.ve,
sem áður stjómaði Louisiana-safninu.
Stuðningsmenn safnsins segja að
það verði staður, sem allir verða að
heimsælga þegar þeir komi til Lund-
úna. Safnið verði nýtt tákn borgarinn-
ar, nýtt vörumerki.
I hinum nýju húsakynnum verður
Tate-safnið einn af helgidómum nú-
tímalistar í heiminum og verður opn-
un þess merkur áfangi í listasögunni,
ef trúa má stuðningsmönnum safns-
ins. Þeir líkja opnun þess við opnun
Museum of Modem Art í New York á
árunum eftir íyrri heimsstyrjöldina
og Pompidou-miðstöðvarinnar í París
á árunum fyrir 1980.
Gamla orkuverið, sem nú hefúr verið breytt
í listasafn, er rúmlega 50 ára gamalt, Kunnur
arkitekt, Sir Giles Gilbert Scott, haimaði hið
fræga Bankside-orkuver og hann hannaði
einnig Waterloo-brúna, annað frægt kennileiti
í bresku höfúðborginni. Loks fann hann upp
rauðu póstkassana, eitt breskasta tákn sem til
er.
Svissneskir arkitektar fyrirtækisins Herzog
& de Meuron sáu um að breyta orkuverinu í
listasafn. Þegar byggingin verður tilbúhi mun
opinbert torg. Söfn verða á þremur hæðum í
byggingunni í söliun af ýmsum stærðum.
Listasafnið er á svæði, sem þarfnast mikill-
ar enduruppbyggingar, á suðurbakka árinnai'
Thames, gegnt St Páls dómkirkju. Hægt
verður að fara milli hverfamia um göngubrú,
sem verður byggð í tilefni nýs árþúsunds og
mun að sjálfsögðu kallast Árþúsundabníin.
Að brúargerðinni stendur meðal annars fjár-
málablaðið Financial Túnes, sem er til húsa á
þessxun slóðum.
HIÐ endurnýjaða Tate Gallery of Modern Art mun standa á bökkum árinnar Thames í gömlu orkuveri, sem nú hefur verið breytt í listasafn. Söfn
verða á þremur hæðum í byggingunni í sölum af ýmsum stærðum.