Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 C 9 w Hafnarfirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Myndir í gluggum Opið virka daga kl. 9-18 og laugard. kl. 11-14. Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala. Skoðum og verðmetum samdægurs Landið Vesturgata - Akranesi Faiiegt endumýjað 122 fm EINBÝLI, kjallari, hæð og ris. Húsið er nánast allt endurnýjað að utan sem innan. Sjón er sögu ríkari. Skipti möguleg. Verð 7,9 millj. (1587) IptlallíLaU t, ■E3BÆI3SEI ih tn m m. ÍH" n Vailarbraut - EIN EFTIR Eigum eftir eina 106 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fallegu 7 ibúða fjölbýli. íbúðin skilast fullbúin án gólf- (1681) Vörðuberg - 2 HUS EFTIR Ný og falleg 169 fm raðhús með bílskúr. Full- búin að utan, lóð frágengin, fokheld að inn- an eða lengra komin. Áhvíl. húsbréf. Verð frá 9,3 millj. Vallarbraut - EIN EFTIR Eigum eftir eina 89,2 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu 7 íbúða fjölbýli. Skilast fullbúin án gólfefna. Verð 8,1 millj. (1683) Einbýli Alfaskeið - 2 íbúðir Fallegt og rúmgott 296 fm einbýli með aukaíbúð og bílskúr á jarðhæð. Frábær og rólegur staður við gamla Álfaskeiðið. Þrennar svalir. Gróin lóð. Miklir möguleikar. Verð 17 millj. Blikastígur - 2 íbúðir - Gott Verð Fallegt nýlegt 199 fm einbýli/tvíbýli á tveimur hæðum, ásamt 50 fm bílskúrs- sökklum. Húsinu er í dag skipt í tvær íbúðir með sérinngangi. Miklir möguleikar. Frábær staðsetning við sjóinn. Áhv. hús- bréf 5,4 millj. TILBOÐ. (1398) Þórkötlustaðir - Grindavík vorum að fá í sölu gott talsvert endumýjað einbýli, ásamt bílskúr. Frábær staðsetning við sjóinn. Verð 4,2 millj. I smíðum Efstahlíð - Fallegt Vorum að fá í sölu fallegt 166 fm raðhús, ásamt 28 fm inn- byggðum bílskúr. Húsið skilast fullbúið að ut- an og fokhelt að innan. Teikningar á skrif- stofu. Einihlíð - A einni hæð vorum að fá í sölu fallegt 144 fm einbýli á einni hæð, ásamt 36 fm bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. Teikningar á skrifstofu. (1702) KLETTABYGGÐ - PARHÚS Á EINNI HÆÐ Vorum að fá 122 fm parhús á einni hasð, ásamt 28 fm innbyggðum bílskúr. Möguleiki á millilofti. Húsin skilast fullbúin að utan og máluð, fokheld að innan eða lengra komin. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU. Suðurholt - Gott verð Vorum að fá í sölu falleg og rúmgóð 172 fm parhús, ásamt 33 fm innb. bílskúr. 4 svefnherb. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Frábært útsýni. Gott verð 9,7 millj. Eyktarás - Einbýli á frábærum Stað Sérlega fallegt og vandað 243 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 36 fm inn- byggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Hús í mjög góðu ástandi á góðum stað. SÆVANGUR - FRABÆR STAÐSETNING Gott 187 fm einbýli með glæsilegu útsýni yfir sjóinn. 4 svefn- herbergi. Nýleg eldhúsinnrétting o.fl. Verð 14,3 millj. Víðiberg - HÚS A EINNI HÆÐ Vorum að fá í einkasölu fallegt 194 fm ein- býli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Rúmgóðar stof- ur. Fallegur arinn. Frágengin lóð. Áhv. Byggsj. rík. 3,8 millj. Oldugata Vorum aö fá fallegt 87 fm tals- vert endumýjað einbýli á tveimur hæðum. Ný- . legt baðherbergi, þak og fl. Áhv. góð lán 4,7 millj. Verð 8,5 millj. Hæðir Eyrarholt - Sérhæð með bílskúr ( einkasölu nýleg 107 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt rúmgóðum 52 fm bílskúr á jarðhæð. 3 svefnherbergi. Rólegur staður innst í botn- langa. Verð 10,9 millj. Herjólfsgata - Efri hæð og ris Falleg talsvert endurnýjuð 161 fm efri sérhæð og ris, ásamt 42 fm bílskúr. Ris er altt endur- nýjað. Nýlegar innréttingar. Parket og flísar. Falleg hraunlóð með útihúsi. Falleg mikið endurnýjuð eign. Verð 12,5 millj. Hverfisgata - Efri sérhæð góö talsvert endumýjuð 174 fm efri sérhæð í góðu tvíbýli. 4 svefnherbergi (möguleg 5). Áhv. góð lán 5,1 millj. Verð 9,3 millj. Brattakinn - Fallegt vorum að fá ísoiu fallegt talsvert endurnýjað 125 fm einbýli, ásamt 27 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Nýlegt parket. Nýlega viðgert og málað að utan, nýlegt þak og fl. Áhv. góð lán. Verð 12,1 millj. (1696) Kelduhvammur - Falleg Vorum I að fá fallega talsvert endurnýjaða 106 fm 4ra herbergja sérhæð í þríbýli. Parket. End- urnýjaður hiti. Sérinngangur. Gott útsýni. Verð 8,8 millj. SÖIll Vorum að fá 154 nýtt einbýlishús. íbúð á einni hæð og 73 fm tvöfaldur bílskúr og cjeymsla undir. Góður staður í Setbergshverfi. Ibúðin er ekki alveg fullbúin, en húsið verð- ur fullfrágengið að utan. Verð 17,5 millj. (1704) KIRKJUVEGUR - FALLEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallegt talsvert endurnýjað EINBÝLI á þessum fallega útsýnis- stað. Endumýjað en eldhús, gluggar og gler, hiti, rafmagn og tafla, nýlegur skáli og timb- urverönd. BREIÐVANGUR NR. 13 - Góð staðsetning Falleg 112 fm ibúð á 3. hæð í góðu fjölbýli með aukaherbergi í kjallara. Parket á gólfum, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 8,7 millj. Þóroddarkot - Alftanesi Faiiegt 138 fm einbýli á einni hæð. ásamt bílskúrssökkl- um. Góðar innréttingar. 4 svefnherbergi. SÓL- STOFA. ARINN » stofu oo í sólstofu. Falleg suðurlóð með timburverönd og heitum potti. Áhv. góð lán. Verð 12,2 millj. KLETTABERG - 4 SELDAR SÉRHÆÐIR MEÐ BÍLSKÚR iiIíiilUI I JIII m Irffl NYTT I SÖLU. Voaim að fá FLEIRRI 120 fm 4ra til 5 herbergja SÉRHÆÐIR, ásamt 40 fm bílskúrum og geymslu á jarðhæð. Frábær staðsetning. Gott útsýni. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 12,3 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Suðurbær - Tvær íbúðir Faiieg tais- vert endumviuð 127 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli, ásamt 47 fm SÉRÍBUÐ á jarðhæð. Frábær staðsetning við Suður- bæjarsundlaugina. (1601) HAALEITISBRAUT - RVIK - 4RA MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fallega talsvert endumýjaða 108 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt 21 fm bílskúr. Nýlegt eldhús, allt á baði, gler o.fl. Verð 9,5 millj. Vantar ^yrirsömueigendur minni íbúð á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi á svipuðum slóðum^ BREIÐVANGUR - Með bílskúr - FRÁBÆRT VERÐ Góð 120 fm s til 6 herb. íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Þvottahús i íbúð. Suðursvalir. Rólegur staður og stutt í grunnskóla. Verð 8,9 millj. Hrísmóar - Gbæ. - Laus fljót- lega Góð 4ra herb. á 2. hæð f góöu LYFTUHÚSI. Húsvörður. 3 svefnherbergi. Húsið nýmálað og viðgert. Sterkt hús- félag. Verð 8,9 millj. Laufvangur - Með sérinn- gangi Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Hús nýlega viðgert að utan. Parket á gólfum. Eign í góðu ástandi. Verð 8,6 millj. Kvíholt - Fallegt útsýni vorum að fá i einkasölu stóra og rúmgóða efri sérhæð, ásamt kjallara með íbúðarherbergjum, snyrt- ingu og góðum bílskúr. Eign í góðu ástandi. Frábært útsýni. Verð 11,9 millj. (1703) Mýrargata - Hæð með bílskúr Vorum að fá í einkasölu fallega 124 fm efri sérhæð, ásamt 24,5 fm bílskúr. Gott útsýni yfir höfnina. Rúmgóð og björt eign. Verð 10,9 millj. Norðurbraut - LAUS STRAX Faiieg talsvert endumýjuð 152 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu þríbýli. Góðar innréttingar og gólfefni. Rólegur og góður staður. LAUS STRAX. Verð 11,5 millj. Suðurgata - Sérinngangur stór og góð neðri sérhæð og bílskúr ásamt aukaher- bergi í kjallara, samtals 187 fm 4 rúmgóð svefnherbergi, stór stofa, sérþvottahús. Áhv. hagst. lán Verð 12,6 millj. 4ra til 7 herb. Asbúðartröð - Falleg Talsvert endur- nýjuð 118 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýli. End- umýjað: Gluggar og gler, innréttingar og tæki, allt á baði, rennur og niðurföll. Áhv. Byggsj. ríkis. 2,4 millj. Verð 8,7 millj. Staðarhvammur - GLÆSILEG MEÐ BÍLSKÚR Falleg 112 fm 4ra herbergja íbúð, ásamt bílskúr i nýlegu litlu fjölbýli. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Ahv. byggsj. ríkis. 3,7 millj. Verð 11,9 millj. 3ja herb. Alfaskeið - Með bílskúr góó 3ja tii 4ra herbergja EFRI HÆÐ í góðu tví/fjórbýli, ásamt 28 fm góðum BÍLSKÚR. Aukaherbergi í kjallara. Falleg hraunlóð. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 7,4 millj. Hverfisgata Nýkomin 3ja herb. efsta hæð í litlu þríbýli, timburhúsi. Sérinnaanaur. Svalir í vestur. Frábært útsýni. Verð 5,8 millj. 2ja herb. Alfholt - Fallegt útsýni Faiieg 66 fm 2ja herbergja íbúð í góðu nýlega máluðu fjöl- býli. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Stór- ar svalir. Frábært útsýni. Áhv. húsbréf 3,6 millj. Verð 6,2 millj. Álfholt - Falleg og björt Faiieg 67 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlega máluðu fjölbýli. Stórar suðursvalir. Failegt útsýni. Áhv. húsbréf 3,8 millj. Verð 6,2 millj. Hjallabraut Rúmgóð 70 fm 2ja til 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Laus strax. Verð 6,4 millj. Selvogsgata - Talsvert endur- nýjuð Snyrtileg miðhæð í þríbýli, ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Gott útsýni. Áhv. 1,7 millj. til 40 ára í Byggsj. Verð 4,5 millj. Suðurbraut - Með bílskúr - LAUS STRAX. Góð 59 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr. Hús klætt að utan á þremur hliðum. Laus strax. Sam- eiginleg íbúð á jarðhæð fylgir. Verð 5,9 millj. Atvinnuhúsnæöi Flatahraun - 200 fm Skrifstofuhæð á góðum stað við Kaplakrikann. Húsnæðið er tilbúið nú þegar til afhendingar. Verð 7,5 millj. Hvaleyrarbraut - Fiskþurrkun Vorum að fá fullkomið 140 fm fiskþurrkun- arhús, ásamt ca 40 fm millilofti með kaffi- stofu og fl. Frábær staðsetning við höfn- ina. Rúmgóð lóö. Breiðvangur - 5 til 6 herb. með bílskúr Góð 120 fm ENDAÍBÚÐ á 2. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Möguleg 5 svefnher- bergi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góð staðsetning. Verð 9,5 millj. Hvammabraut - Fallegt útsýni Góð 104 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða stigagangi. Góðar innréttingar. Parket. Stórar svalir. Áhv. góð lán. Verð 8,8 millj. Klukkuberg - Með bílskúr Nýieg fullbúin íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sér- lóð. Útsýni. Flísar og parket. Mögul. skipti. Áhvílandi húsbréf. Verð 8,5 millj. (1295) Merkurgata - Glæsilegt útsýni Falleg 53 fm risíbúð í tvíbýli, ásamt þvottahúsi og geymslu í kjallara. Húsið er mjög mikið endumýjað. Verð 5,6 millj. Sléttahraun - Rúmgóð góó 86 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu nýl. við- gerðu og máluðu fjölbýli. Þvottahús í íbúð. Áhv. góð lán 4,3 millj. Verð 6,8 millj. Suðurbraut - Góð endaíbúð á 2. hæð Falleg 69 fm íbúð ásamt geymslu og sameign í kjallara. Allt nýtt á baði. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán 3,7 millj. Verð 6,5 millj. Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson. n ^.fSr'T * «rr. rF<r ff f - tr m ff >r tt * tt® rrn? w. rr rr rv Reykjavíkurvegur - Nýtt í einkasölu. Vorum aö fá í sölu tvær hæðir í nýju glæsilegu verslunar/þjónustu- húsnæði. Um er að ræða jarðhaáð ca 580 fm og 2. hæð ca 580 fm. Lyfta er í húsinu. Afhendist strax fullbúið að utan og tilbúið undir tréverk að innan, eða eftir nánara samkomulagi. (1665) Trönuhraun - Hafnarfirði vomm að fá í sölu gott atvinnuhúsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Um er að ræða tvö hús á einni hæð með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð, annars vegar 288 fm, með 60 fm millilofti, góðri starfsmannaaðstöðu o.fl. og hins vegar 162 fm með þrennum inn- keyrsludyrum. Ennfremur sökkull undir 422 fm hús á einni hæð með mikilli lofthæð, eða tveggja hæða húsi, öll gatnagerðargjöld greidd. Eignin er öll í góðu ástandi og lóð frágengin. Veiðibúð. Leitum að góðum kaup- anda að veiðibúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Staðsetning er góð við umferð- argötu. Þekkt nafn. Hagstætt verð. Nán- ari uppl. á skrifstofu, ekki í síma. W Borgarnes Mikilvægar nýjungar hjá rörasfeypu Loftorku Loftorka Borgarnesi ehf. hefur starfrækt rörasteypu í Borgarnesi frá 1969. Markaðssvæðið hefur ver- ið Vestur-, Suðvestur- og Suður- land, Húnavatnssýsla og Vestfírðir. Nú hefur Loftorka fest kaup á nýj- um fullkomnum vélum sem eiga að geta hleypt nýju lífí í þennan fram- leiðsluþátt fyrirtækisins. Að sögn Andrésar Konráðsson- ar, framkvæmdastjóra Loftorku Borgarnesi, hafa þau rör sem framleidd hafa verið hérlendis hingað til verið samsett með gúmmíhringjum eða hampi. „Leka- hætta hefur verið umtalsverð og ekki hefur verið boðið upp á þann möguleika að leggja steinlagnir sem þola einhvern þrýsting í lögn- inni,“ sagði Andrés í viðtali við Morgunblaðið. „Hinar nýju vélar sem Loftorka Borgarnesi hefur fest kaup á hafa mjög sveigjanlega framleiðslulínu. Hægt er að framleiða þar rör frá 100 mm til 2500 mm í þvermál og allt að 2500 mm að lengd. Nýju rör- in eru jafnframt með innsteyptum gúmmíhringjum, IG-Glipp sem er það nýjasta sem til er á markaðin- um. Þessi aðferð kemur frá Norður Evrópu þar sem mikil umræða er um öll þau spilliefni sem síast út í jarðveginn í óþéttum lögnum. Þess- ir gúmmíhringir voru því aðferð evrópskra verkfræðinga til að finna framtíðarlausn á því vandamáli að ná jarðvegslögnum þéttum. Má segja að þessir hringir séu ein mesta framþróun sem hefur komið í þéttingu steinröra frá upphafí. Með þessum nýju samsetningar- aðferðum ábyrgjast framleiðendur þéttinganna þrýsting sem nemur allt að 3 kg/cm2. Með sérstökum að- ferðum er hægt að auka styrk rör- anna, t.d. með járnbendingu, og einnig styrk þéttinganna svo hægt sé að dæla eftir þeim með allt að 6 kg/cm2. Með þessu skapast miklir möguleikar fyrir bæjarfélög og aðra þá sem huga að dælingu skolps og regnvatns." SNIÐ í rör með innsteyptum gúmmíhring. Samsetning þessara röra er að sögn Andrésar Konráðssonar, framkvæmdastjóra Loftorku, Borgarnesi bæði einföld og örugg. Vegna þykktar gúmmíhringsins stýrast rörin jafnframt sjálfkrafa í miðju þess. Á þennan hátt er hægt að auka þá sveigju, sem rörin þola á samsetningum, sem minnkar hættu á leka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.