Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 C 29 BIFROST Guðmundur Bjöm Steinþórsson lögg. fasteignasali Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignasali Jón Þór Ingimundarson sölumaður ÁgústaHauksdóttir fasteignasala Vegmúla 2 • Súni 533-3344 -Fax 533-3345 Allar eignir á Netinu xz WWW.fasteignasala.is Félag fifesteignasala , NYJUNG - ÁSTANDSSKOÐUN Fyrstir á fasteignamarkaði bjóðum við, í samvinnu við Dalsmíði ehf., viðskiptavinum okkar að láta ástands- skoða eignir. Þetta er þjónusta sem stendur bæði kaupendum og seljendum til boða. Það borgar sig að hafa vaðið fyrir neðan sig og láta ástandsskoða eign áður en hún er keypt eða sett á sölu. Lágmarks kostnaður sem borgar sig. „Þá tryggir ekki eftir á“ Opið laugardaga frá 11-13 EIGNIR ÓSKAST KAUPENDASKRÁIN ▼ Hjón úr Keflavík vantar raðhús á tveimur hæðum, í Rvk., Kópavogi eða Hafnar- firði. Verð allt að 20 millj. T Höfun kaupendur að einbýlishúsum í Grafarvogi, verð allt að 25 millj. staðgreiðsía. T Staðgreiðsla i boði fyrir sérbýli á svæð- um 105,108 og 104, verð allt að 15 millj. T Ung kona sem þegar hefur selt vantar hæð i vesturbæ Kópavogs, staðgreíðsla í boði. T Höfum kaupanda að einbýlishúsi í vest- urbæ Kópavogs, verð allt að 18 millj. T Vantar 2-4ra herb. íbúðir við Engihjalla og í Hamraborg, margir kaupendur á skrá. T Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum í Hraunbæ. T Vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir á Háaleit- issvæðinu, tugir kaupenda á skrá. T Vantar 4ra herb. íbúð með bilskúr i Kópavogi. T Eins og sjá má, hér að ofan, vantar okk- ur í raun allar gerðir eigna, í mörgum til- fellum hefur fólk selt og staðgreiðsla er í boði. Stærri eignir Deildarás Einbýlishús með 2ja. herb aukaibúð á jarðhæð ásamt rúmgóðum bilskúr. Aðalíbúð: Stofa með arni, borðstofa, 3 svefnherb., sjónvarpshol, baðherb., gesta- snyrting, eldhús og þvottaherb. Aukaíbúðin sem er stofa, herb., eldhús og bað er með sérinngangi. Vönduð eign. Verð 18,5 millj. Smyrlahraun - Glæsilegt Sérlega fallegt endaraðhús á tveimur hæðum, 144 fm ásamt 50-60 fm rislofti og 30 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Fjögur góð svefnher- bergi. Þetta er eign sem þú verður að skoða. Skipti möguleg á 4ra herb. ibúð í Hafnarfirði. Áhv. hagstæð lán ca 8 millj. Verð 13,9 millj. Mosfellsdalur - Draumur í dós Vorum að fá i sölu nýlegt 120 fm einbýlis- hús á einni hæð, sem stendur á 6.000 fm eignarlandi í óspilitri náttúru. Hér er um draumaeign að ræða fyrir útivistar- og hestafólk. Áhv. 7,3 millj. Verð 13,9 millj. Seljahverfi - Einbýli Stórglæsilegt 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bilskúr. Frábær staðsetning. Þetta er hús með öllu. Verð 22 millj. Langamýri - Garðabæ Vorum að fá i sölu fallegt 300 fm raðhús á þremur hæð- um með einstaklingsibúð á jarðhæð. Þrjár stofur, þrennar svalir, 4 svefnherb., tvöfald- ur bílskúr. Áhv. 8,9 millj. veðd. og húsb. Verð 17,5 millj. Kjalarnes - Einbýli Vorum að fá í sölu glæsilegt 210 fm einbýl- ishús með innb. bílskúr á frábærum útsýnis- stað. I húsinu eru 4-5 svefnherb., stórar stofur, arinn og fl. Um er að ræða timbur- hús, klætt með Steni og er í byggingu og afh. fullbúið að utan að mestu og fokhelt að innan. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja búa í sveit en þó í miðri borg. Verð 10.5 millj. Selásinn - Raðhús Fallegt 176 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skilast fullbúið að utan og tilbúið til innrétt- ingar eða lengra komið. Verð frá 11,8 millj. Holtasel - Parhús Mjög gott 186 fm parhús sem er kjallari, hæð og ris ásamt 30 fm bílskúr. 5-6 herb. Áhv. ca 2 millj. Verð 18.5 millj. Mosfellsbær Gott 261 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr og blómaskála. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað. Sauna og sundlaug. Fjögur svefnherb. Rúmgóðar stofur. Parket og flísar. Verð 17,3 millj. Hæöir - Stærri ib. Sörlaskjól - Bilskúr Falleg ca 90 fm hæð í þribýlishúsi ásamt bilskúr. Parket á gólfum. Tvær stofur, tvö svefnherbergi. Láttu þessa hæð ekki fram hjá þér fara. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,9 millj. Skipti á sérbýli Glæsileg 117 fm ibúð á 2. hæð i góðu fjölbýlishúsi við Fellsmúla. Nýtt eldhús, parket og flísar. Eigendur vilja eingöngu skipta á þessari íbúð og sérbýli á 108 eða 103 svæðum, verðhugmynd allt að 15 millj. Áhv. 5 millj. Verð 9,5 millj. Grafarvogur - Sérhæð Góð efri sér- hæð með innbyggðum bílskúr sem er alls 142 fm. 2-3 svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. Áhv. ca 6 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj. Njarðargata Rúmgóð 6 herbergja ibúð sem er hæð og ris. Rúmgóð stofa, 4 svefn- herb. Þetta er fbúð sem býður uppá mikla möguleika. Áhv. ca 2 millj. Verð 10,4 millj. Engjateigur Mjög vel skipulögð 110 fm ibúð á tveimur hæðum. Þetta er íbúð sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. 3ja og 4ra herb. Blöndubakki - Aukaherbergi Fal- leg 4ra herbergja íbúð 100 fm á 3 hæð. Nýtt í eldhúsi og baði. Glæsilegt útsýni. Sér- þvottahús. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,7 millj. £ Efstihjalli - Nýtt á skrá Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 79 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Nýtt parket. Ný málað. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,1 millj. Hraunbær - Aukaherb. Vorum að fá í einkasölu fallega 105 fm endaíbúð á 2. hæð í klæddu húsi. Stór stofa með parketi, góðar innréttingar og gólfefni, tvennar svalir. 13 fm aukaherb. í kj. Ahv. 4,7 millj. Verð 8,3 millj. Hraunbær Vorum að fá í sölu fallega og töluvert endurnýjaða 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Nýlegt eldhús og bað. Parket og flísar. Þessi stoppar ekki legi. Verð 7,1 millj. Tryggva.ga.ta - Nýtt á skrá Vorum að fá í sölu mjög rúmgóða 93 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar. Suðursvalir. Áhv. 2 millj. Verð 7,5 millj. Skipti á 2ja í næsta nágrenni koma til greina. Dugguvogur Ósamþykkt ca 120 fm hæð með sérinngagni. Tvö svefnhreb. Stór stofa. Verð 7,2 millj. Jörfabakki - Veðdlán Falleg 74 fm 3ja herb. á 3. hæð í fjölbýlishúsi sem var málað 1997. Fallegar innréttingar í eldhúsi. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. Engihjalli - Nýtt á skrá Falleg og rúmgóð 97 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Engihjalla 25. Tvennar svalir. Þvotta- hús á hæðinni. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,9 millj. Fífusel - Skipti Rúmgóð 87 fm 3ja herb. ibúð á jarðhæð í fjöleignarhúsi. Skipti á 2ja herb. ibúð koma til greina. Verð 6,9 millj. Háaleitisbraut - Skipti Viltu stækka við þig og átt 2ja herb. íbúð á Háaleitis- svæðinu? Þá er hér tækifæri þvi við vomm að fá í sölu 3ja herb. íbúð á 3. hæð á þess- um eftirsótta stað. Eingöngu skipti koma til greina. Verð 6,8 millj. Víkurás - Bílageymsla Sérlega fal- leg 3ja herbergja íbúð 85 fm á 3. hæð ásamt stæði i bílageymslu. Fallegar innrétt- ingar. Skipti möguleg á stærri eign i sama hverfi. Verð 7,2 millj. Breiðavík Falleg og rúmgóð, 95 fm, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Verð 8,5 millj. Krummahólar Falleg og töluvert end- urnýjuð 92 fm 4ra herb. fbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. Ásbraut - Kóp. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Glæsilegt útsýni. Áhv. 6 millj. Verð 8 millj. 2ja herbergja Fróðengi Vorum að fá i sölu fallega 54 fm 2ja herb. ibúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 2,6 millj. húsb. Verð 5,1 millj. Fálkagata Mjög rúmgóð og mikið end- urnýjuð 68 fm 2ja herb. ibúð á jarðhæð í litlu fjölbýll. Nýlegt eldhús og bað. Parket. Sér- verönd. Áhv. 3 millj. Verð 7,2 millj. ... að það hefur aldrei verið auðveldara að kaupa/selja íbúð en einmitt í dag? ... aó fasteigasölur hafa mishátt þjónustustig? ... að við erum með mjög hátt þjónustustig? ... að okkur vantar allar gerðir eigna á skrá? ... að hjá okkur eru á skrá 100-200 kaupendur, sem bíða eftir réttu eigninni? ... að yfirverð er á húsbréfum, sem þýðir að þú færð meira fyrir bréfin? ... að flestar íbúðir sem við seljum eru greiddar að fullu á 4-10 mánuðum? ... að við elskum að þjóna þér og þínum? ... að við erum með flotta heimasíða og allar eignir eru kynntar þar? ... að netfangið okkar er: www.fasteignasala.is? ... að við viljum vinna fyrir þig og erum sanngjarnir? ... að staðgreiðsla er, þegar allt er greitt við undirritun kaupsamnings? ... að Bifröst merkir regnbogi? ... að við bíðum eftir að þú hringir í okkur? Hlíðarhjalli - Veðd.lán Sérlega björt og skemmtileg 68 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í glæsilegu fjölbýlishúsi ásamt bíl- skúr. Nýlegt eldhús og fl. Áhv. 5 millj. veð- deild. Verð 8,2 millj. Funalind - Ein eftir Glæsileg og ný 81 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýlishúsi. Ibúðin er til afh. fullbúin með eða án gólfefna í maí n.k. Verð 7,7 millj. Meistaravellir Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa. Parket og flísar. Verð 4,9 millj. Ásbraut - IJtsýni Góð 2ja herbergja íbúð 39 fm á 3. hæð. Suðursvalir. Áhv. 1 millj. Verð. 4,2 millj. Dalsel Falleg ca 60 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa og herbergi. Áhv. 2,4 millj. Gott verð 4,5 millj. Eldri borgarar Skúlagata Vorum að fá í sölu fallega íbúð, fyrir eldri borgara, ásamt stæði í bíl- geymslu. Tvær stofur, tvö svefnherbergi. Ahv. 3,7 millj. Verð 10,8 millj. Nýbyggingar Grafarvogur - Parhús Parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið afh. fullbúið að utan og tilbúið til innrétting- ar að innan. Áhv. 6,6 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj. Þú spara stór fé með því að yfir- taka þessi lán. Mosfellsbær - Parhús Tveggja hæða 195 fm parhús við Hlíðarás. Skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Bæklingur á skrifstofu. Verð 9,3 millj. Krossalind Falleg 146 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skilast full- búið að utan og rúmlega fokhelt að innan (búið að einangra) í maí n.k Verð 10,7 millj. Vættaborgir Fallegt og vel skipulagt 142 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan. Áhv. 6,2 millj. húsbréf. Verð 8,7 millj, Vantar - Vantar Byggingamenn at- hugið, nýbyggingalagerinn hjá okkur er í lágmarki núna, því vantar okkur allar gerðir nýbygginga á skrá. Sala nýbygginga er okk- ar fag. Atvinnuhúsnæói Vantar 800-1200 fm Stórt og öflugt tölvufyrirtæki hefur beðið okkur um að út- vega 800-1.200 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. Kaup eða leiga koma til greina. Nánari upplýsing- ar gefur Pálmi á skrifstofu okkar. Austurstræti Mjög gott og auðleigjan- legt u.þ.b. 160 fm verslunarhúsnæði sem skiptist í 83 fm verslunarhæð og 78 fm pláss í kjallara, með góðri lofthæð. Laust fljótlega. Hér er um frábæra fjárfestingu að ræða og það á sanngjömu verði, 15 millj. Kópavogur - Litlar einingar Heil húseign sem skiptist uppí nokkrar 105 fm einingar, hver eining er á tveimur hæðum. Mikil lofthæð, 4 metra hurð, Hentar undir ýmiskonar rekstur, s.s. bílaverkstæði og þ.h. Verð frá 5,4 millj. Bæjarlindin - Sala/Leiga I glæsi- legu húsi, sem stendur á áberandi stað og er með mjög góðri aðkomu, bjóðum við verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði. Hægt er að fá 100 - 200 fm einingar. Sala og/eða leiga kemur til greina. Nánari upplýs- ingar gefur Pálmi. Gylfaflöt Frábærlega vel staðsett og nýtt atvinnuhúsnæði sem skipta má upp í fjórar 150-200 fm einingar. Hver eining er salur með millilofti. Verð 55-60 þ. á fm. Teikningar á skrifstofu. Reykjavíkurvegur Vorum að fá í sölu mjög góða ca 480 fm húseign á einni hæð. FÍúsið er í mjög góðu ástandi og aðkoma er góð. Hentar undir ýmiskonar rekstur. Teikn- ingar á Bifröst. Veð 27 millj. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér pláss í þessu glæsilega húsi stendur á einum besta stað í Kópavogsdal í nánd við ört vaxandi verslunar- og þjónustusvæði. Það er til afhendingar i vor, fullbúið að utan, þ.m.t. fjöldi bílastæða og tilbúið innréttingar að innan. Aðkoma að húsinu er mjög góð, bæði að ofanverðu og neðan. Hægt er að skipta hverri hæð uppi 100-200 fm einingar. Ennþá eru til sötu eða teigu verslunar- og skrifstofupláss. Á l.og 3. hæð, eru til sötu u.þ.b. 1.000 fm og annað eins er til leigu á 2. og 4. hæð. Hér er frábært tækifæri tit þess að tryggja sér húsnæði á framtiðar þjónustusvæði ^jöfuðborgarsvæðisins. Teiknir og atlar nánari upptýsingar á skrifstofu Bifrastar. ^ húsfélagsins þarf að útfylla sér- stakt eyðublað Félags fasteigna- sala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glat- að, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPS AMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsyn- legt að leggja fram Ijósrit kaup- samnings. Það er því aðeins nauð- synlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyn-i eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMNINGUR - Eignaskiptasamningur er nauð- synlegur, því að í honum eiga að koma fram eignarhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sam- eign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðsmaður að leggja fram um- boð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eign- arinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sérstak- ar kvaðir eru á eigninni s. s. for- kaupsréttur, umferðarréttur, við- byggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfir- leitt hjá viðkomandi fógetaemb- ætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ingar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfúlltrúa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.