Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
HEIMv
mbUs/fasleignir/ha!
habil.is/husvangur
■■■
Sfmi 562 1717
Fax 562 1772
Borgartúni 29
Opið virka daga kl. 9~18. Laugardaga kl. 11-14.
Okkur vantar eignir fyrir fjársterka kaupendur
Hverafold - Fallegt endaraðhús
Höfum í einkasölu glæsilegt endaraðhús, sem er á einni hæð með innb.
bilskúr. Alls um 182 fm. Fjögur góð svefnherbergi og stórar stofur.
Sérsmíðaðar innr. og gegnheilt parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 3,6
millj. byggsj. 3962
Iftl
4ra til 7 herb.
Jöfralind - Draumahús í Lindum.
Glæsilegt 190 fm endaraðhús á
tveimur hæðum m. innb. bilskúr.
Vandaðar innréttingar frá Brúnás.
Blomberg tæki. Iberaro gegnheiit
parket. Tvöf. baðkar m. nuddi. 3
rúmg. herbergi og stórar stofur.
Glæsileg eign á góðum stað í þessu
vinsæla hverfi. Verð tilboð. 3941
Vallarbraut - Hf. Vorum að fá í sölu
fimm 4ra herb. íbúðir og tvær 2ja í nýju fimm
íbúða húsi á þessum frábæra stað. Allar nán-
ari upplýsingar hjá sölumönnum Húsvangs.
Kjóahraun - Hf. Vorum að fá í sölu þrjú
hús á þessum skemmtilega stað. Húsin eru
timburhús frá 144 fm til 153,3 fm að stærð.
Húsin skilast fullb. að utan fokheld að innan.
Verð 10,7 millj.
Vallarbyggð - Hf. Vorum að fá í sölu
fjögur einb. á þessum góða stað. Húsin eru
steypt og eru þau rétt um 160 fm að stærð.
Húsin skilast fullbúin að utan og tilb. undir
tréverk að innan. Verð 12,5 millj.
Logafold. Höfum í sölu glæsilegt einbýli
sem hefur aðalíbúð á einni hæð með 4 herb.
stofum o.fl. Á jarðhæð er tæpl. 50 fm
aukaíbúð og bílskúr. Samt. er eignin um 240
fm. Fallegur garður. Skipti mögul. á minna.
Áhv. 2,5 millj. byggsj. 3684
Vættaborgir. Gott og vel skipulagt ca
190 fm einbýli á þremur pöllum. 4 herb. og
stofa. Húsið er ekki fullklárað, en það sem er
komið er vandað og vel gert. Skipti m. á
minna. Áhv. 8,3 millj. Verð 13,9 millj. 3820
Kambsvegur - Góð stað-
setning. Vorum að fá í sölu mjög góða
tæpl. 95 fm miðsérhæð í þríbýli. Þrjú góð
herbergi og samliggjandi stofur. Getur
losnað fljótlega. Áhv. 2,8 millj. Verð 8,9
millj. 4050
Dalsei. Höfum í sölu tæpl. 180 fm fal-
legt raðhús á 2 hæðum ásamt rými í kjall-
ara. Parket. Nýl. var lokið við að klæða
húsið að utan. Gott hús með mikla mögu-
leika. Gott stæði í bílageymslu. Verð 12,0
millj. 3001
Heiðnaberg. - Breiðhofti. höí-
um í einkasölu á þessum stað fallegt end-
araðhús. Það er tæpl. 175 fm á tveimur
hæðum með innb. bílskúr. 3 góð herb.
stofa og borðst. Fallegar innréttingar. Ró-
legur staður. Áhv. 7,5 millj. húsnlán. m.
greiðslubyrði 46 þús. á mánuði. 3982
Langholtsvegur vorum að fá í
einkasölu rúml. 90 fm góða íbúð á
jarðhæð (lítið niðurgr), í þríbýli á þessum
vinsæla stað. Sérinng. íbúðin er vel stað-
sett miðsvæöis. Stutt í alla þjónustu. Áhv.
3,2 millj. Byggsj. Verð 7,1 millj. 4030
JÓrUSel. Fallegt rúml. 320 fm hús á 3
hæðum í tvíbýli. Bílskúr er tæpir 55 fm. Sk. á
minna mögul. Verð 16.9 millj. 3142
Laugarnesvegur. 91 fm góð neðri
sérhæð í fjórbýli. Skipti mögul á minna. Verð
6,95 millj. 3469
Stararimi. Glæsileg rúml. 125 fm neðri
sérhæð í fallegu nýl. tvíbýli. Tvö stór herbergi
og góð stofa. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni. Mikið útsýni. Áhv. 5,9 millj. Verð 10,9
millj. 3981
Engihjalli - Kóp. 97 fm falieg íb. á 2.
hæð í góðu lyftuhúsi. Skipti á mögul. stærra.
Verð 6,8 millj. 3157
Flúðasel. Falleg 101 fm íbúð á 2. hæð
í litlu góðu fjölb. ásamt 35 fm stæði í
bílskýli. Vel skipulögð íbúð. Áhv. 2,4 millj.
góð lán. Verð 7,6 millj. 3916
Hverfisgata. 81 fm falleg íbúð á 3. hæð i
fjölbýli. Áhv. 3,1 millj. góð lán. Verð 5,6 millj.
2454
Kjarrhólmi. 90 fm góð íbúð á 3. hæð I
blokk. Sk. mögul. á minna. Verð 7,5 millj.
3104
O Tveggja íbúða hús í Garðabæ, Kópavogi, Fossvogi, Gerðum,
Seltjarnarnesi. Einbýlishús kemur vel til greina. Verð allt að 22 millj.
O Tveggja íbúða hús miðsvæðis eða í Vesturbæ Rvk.
Verð allt að 20 millj.
n> Óskum eftir sérbýii á Selfossi eða í Hveragerði.
Verð allt að 9,0 millj.
Okkur vantar sérbýli á skrá, 120 fm til 200 fm í Kópavogi.
Verð allt að 15 millj.
O Mikil eftirspurn eftir eignum í Bústaðahverfi.
O Vantar 3ja - 4ra herb. íbúðir við Háaleitisbraut.
Áhugasamir vinsamlega snúið ykkur til söiumanna Húsvangs.
Laugarnesvegur - Ris. Vorum að fá
í sölu góða risíbúð ca 62 fm. Tvö herb. stofa
og borðstofa. Áhv. 2,9 millj. í byggsj. og um
750 þús í húsbr. 4020
Seljabraut. Góð ca 100 fm íbúð á 3. hæð
í fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Skipti á 2ja
herb. íb í Breiðholti kemur til greina. Verð 7,7
millj. 3896
Flúðasel - Skipti. Fallegt 149 fm enda-
raðhús á tveimur hæðum ásamt 32 fm stæði í
bílg. Skipti á 4ra - 5 herb.íb. í austurbæ eða
Breiðholti. Verð 11,6 millj. Áhv. 7,0 millj.
Ekkert greiðslumat. 4017
Hverfisgata - Baklóð. 88 fm sérlega
vel staðsett parh. á baklóð. íbúðin er björt og
falleg. Tilvalið fyrir þá sem vilja gott sérbýli
miðsvæðis á rólegum stað. Skipti á minna
skoðuð. Verð 6,6 millj. 3586
Rauðalækur. Tæpl. 100 fm góð fbúð á
jarðhæð í þríbýli. Sérinngangur. Hús í góðu
standi. Vilja skipti á ódýrari eign í hverfinu.
Áhv. 4,1 millj. húsnlán. Verð 7,7 millj. 3780
Vallarás. Vorum að fá í einkasölu fal-
lega 83 fm íbúð á 3. hæð. Parket og flísar
á gólfum. Verð 6,9 millj. 4029
Dalsel. Góð 60 fm góð íbúð á jarðhæð í
Steni-klæddu fjölbýli. Áhv. 2,4 millj. húsnlán.
Verð 4,9 millj. 3473
Grettisgata. Vorum að fá í sölu rúml. 50
fm fallega íbúð á 1. hæð í góðu húsi á þess-
um vinsæla stað. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,8
millj. 3601
Hverfisgata. góö tæpi. 60 fm íbúð í
kjallara í fjölbýli. Áhv. 1,8 millj. húsnlán. Verð
aðeins 4,5 millj. 2286
Nýbýlavegur m. bílskúr. Vorum
að fá í sölu fallega 2ja herb. íbúð í góðu
þríbýli á þessum góða stað. Aukaherb. í
kjallara. Góður bílskúr, m. hita, vatni og
rafmagni.
VeghÚS. Höfum í sölu fallega rúml. 120 fm
íb. á 2 hæðum í góðu fjölbýli. Suðursvalir.
Skemmtileg íbúð með fjölmarga möguleika
Krummahólar. Góð 80 fm íbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu.
Nýlegt eldhús. Skipti skoðuð. Áhv. 4.3 millj.
húsbréf. Verð 6,6 miilj. 3855
Valiarás. 83 fm góð íb. á 4. hæð í lyftu-
húsi. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,3 millj.
Rauðás. Glæsileg 64 fm íbúð á 1. hæð.
Timburverönd í vestur. Austursvalir með góðu
útsýni. Verð 6,1 millj. Áhv. góð lán. 4026
m
f j Vmdas m. bílag. Vorum að fá í einka- j * ; “-Bi »
B ** —WKllWtl— sölu góða 85 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Vestursvalir og gott útsýni. Stæði í bíla-
Asparfell. Falleg 90 fm íbúð á 4. hæð í
góðu lyftuhúsi. Áhv. 3,3 millj. húsnlán. Verð
6,3 millj. Skipti mögui. á stærra. 3712
geymslu. Áhv. 4,4 millj. húsnlán. Verð 7,1
millj. 3984
Kópavogsbraut - Kóp. i33fmfaiieg
neðri sérhæð í tvíbýli. 4-5 herb. og góðar
stofur. Mikið endurnýjuð. Skipti mögul. á
minna. Áhv. 3,3 millj. góð lán. Verð 10,5
millj. 3875
Eyjabakki. Vorum að fá í sölu góða
rúml. 80 fm íbúð á 2. hæð. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Mjög gott útsýni. Áhv.
2,5 millj. Verð 6,6 millj. 2914
Gaukshólar. Góð 75 fm íbúð á 5. hæð. í
lyftuhúsi. Suðursvalir. Áhv. 3,9 millj. Verð 5,8
millj. 3358
Hraunbær. 73 fm góð íbúð á 3. hæð í
litlu fjölb. Húsið er Steni-klætt. Áhv. 2,3 millj.
byggsj. Verð 6,5 millj. 3778
Krummahólar - m. bílskýli. 74 fm
falleg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir.
Parket. Áhv. 3,7 millj. húsnlán. Verð 6,5
miilj. 3417
Krummahólar. 90 fm góð íbúð í lyftu-
húsi. Skipti mögul. á minna. Áhv. 2,6 millj.
húsnlán. Verð 6,8 millj. 3455
Laugateigur. Höfum í söiu tæpi. 70 fm
kjallaraíbúð í tvíbýli. Sér inng. Fráb. staðsetn-
ing. íbúð sem býður upp á mikla möguleika.
Ákv. 3,2 millj. húsnlán. Verð 6,1 millj. 3931
VíkuráS. Falleg ca 54 fm íbúð á 4. hæð
með góðu útsýni. Nýl. paket. Áhv. 3,6 millj.
byggsj. og húsbr. Verð 5,5 millj. 4037
l#l
Atvinnuhúsnæði
Auðarstræti. Höfum í einkasölu góða
tæpl. 70 fm íbúð í kjallara í góðu þríbhúsi.
Mikið endurn. Frábær staðsetning. Áhv. 2,6
millj. húsbr. 3966
Berjarimi - Glæsileg. Vorum að
fá í einkasölu stóra og mjög fallega íbúð í
nýl. litlu fjölbýli. Vandaðar innr. og gól-
fefni. Gott stæði í lokaðri bílageymslu.
Áhv. 4,3 millj. húsnlán. Verð 7,9 millj.
4031
Fjárfestar - Atvinnuhúsnæði.
Vandað 4.142 fm sérhæft atvinnuhúsn. við
Gylfaflöt í Grafarvogi. Traustir langtímaleigu-
samningar á húsnæðinu í boði. í dag hefur
flutningafyrirtæki þarna aðsetur. Gott húsnæði
sem býður upp á fjölmarga möguleika. Nánari
uppl. veita sölum. Húsvangs. 4005
Skúlatún - Laust. 254 fm skrif-
stofupláss á 1. og 2. hæð og 420 fm lager-
húsnæði ásamt 220 fm yfirb. bílfæru porti fyrir
vörumótt. á lager. Gott lán til 25 ára getur
fylgt. 3804
Samvinnusjóður Islands hf.
- uppbyggílcg Idn til framkvœmda
Hjólmtýr I. Ingason, Kristberq Snjólfsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jónina Þrastardóttir, Erna Valsdóttir, löggiltur fosteignosali
Fjármögnun íbúðarkaupa
Markaðurinn
Húsbréfalán geta numið 65-70% af kaup-
verði íbúðar, segir Þóranna Jónsddttir,
markaðsstjóri Ibúðalánasjóðs. En að
minnsta kosti 30-35% af kaupverði íbúðar
þarf að fjármagna með eigin fé.
Lánsupphæð Lántökukostnaður Stimpilgjald Þinglýsingargjald Samtals
1.000.000 10.000 15.000 1.200 26.200
2.000.000 20.000 30.000 1.200 51.200
3.000.000 30.000 45.000 1.200 76.200
4.000.000 40.000 60.000 1.200 101.200
5.000.000 50.000 75.000 1.200 126.200
6.000.000 60.000 90.000 1.200 151.200
7.000.000 70.000 105.000 1.200 176.200
AÐ festa kaup á íbúð er jafnan
stór þáttur í lífi fólks. Fast-
eignakaup krefjast mikilla fjárút-
láta. Þrátt fyrir að hagstæð lang-
tímalán bjóðist til fjármögnunar
íbúðarkaupa, bæði frá íbúðalána-
sjóði og fjármálafyrirtækjum, þarf
stór hluti fjármagnsins að koma til
með öðrum hætti.
Ibúðalánasjóður býður upp á hús-
bréfalán til 25 eða 40 ára með 5,1%
vöxtum. Þegar um fyrstu íbúð er að
ræða gefst kostur á láni sem getur
numið allt að 70% af kaupverði
íbúðar. Að öðnim kosti getur lán
numið allt að 65% af kaupverði
íbúðar. Þetta þýðir að a.m.k. 30-35%
af kaupverði, sem við skulum kalla
milligjöf, þarf að fjármagna með
eigin fé.
Varhugavert getur verið að ætla
sér að fjármagna milligjöfina með
lánum. Lán sem tekin eru til að
fjármagna milligjöf eru í flestum til-
vikum lán með sjálfskuldarábyrgð,
þ.e. án veðs í fasteign. Þessi lán eru
í flestum tilvikum veitt í skamman
tíma á háum vöxtum. Greiðslubyrði
þessara lána getur því orðið mjög
þung. Því meira sem kaupandi get-
ur lagt fram af eigin fé til fjármögn-
unar á íbúðarkaupum, því léttari
verður greiðslubyrðin fyrstu árin.
Kaup á dýrari íbúðum
Húsbréfalán frá íbúðalánasjóði
geta að hámarki numið 6.200.000 kr.
við kaup á notaðri íbúð og 7.450.000
kr. við kaup á nýrri íbúð. Þegar um
stærri eignir er að ræða er há-
marksupphæðin oft innan við há-
marksveðsetningarhlutfall (65-
70%). Mörg fjármálafyrirtæki bjóða
nú langtímalán til íbúðakaupa á
hagstæðum vaxtakjörum gegn veði
í eigninni. Þessi lán geta komið til
viðbótar við húsbréfalán. Hámarks-
veðsetningarhlutfall þeirra er þó oft
lægra en hámarksveðsetningarhlut-
fall íbúðalánasjóðs. Vextir fjármála-
fyrirtækja eru yfirleitt stighækk-
andi eftir því sem veðsetningarhlut-
fall eykst.
Langtímalán gegn
veði fengnu að láni
Ef kaupandi hyggst fjármagna
milligjöfina með láni sem tryggt er
með veði í fasteign, t.d. lífeyris-
sjóðsláni, þarf í flestum tilvikum að
koma til svokallað lánsveð. Veðið til
tryggingar láninu er þá fengið að
láni í annarri fasteign sem lítið er
veðsett. I öllum tilvikum þarf stað-
fest samþykki þinglýsts eiganda
þeirrar fasteignar sem veðsetja á að
liggja fyrir.
Kostnaður við í'búðarkaup
íbúðarkaupum fylgir alltaf tals-
verður kostnaður sem taka þarf
með í reikninginn. Af lánum þarf í
flestum tilvikum að greiða lántöku-
gjald, stimpilgjald og þinglýsingar-
gjald. Þinglýsingargjald er í dag
1.200 kr. íyrir hvert þinglýst skjal.