Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ .O ■ Rífandi sala i vetur fra Allar eignir á Netinu www.hollhaf.is LÖGMENN HAFNARFIRÐI ívar Guðjón Rakel Guðbjörg Hóll Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði. Netfang: hollhaf@hollhaf.is Ingi Ólafur Bjarni sjá um skjalavinnslu fyrir Hól Hafnarfirði Kjóahraun. i sölu mjög falleg og vel hönnuð 158 fm einb. á tveim hæðum og að auki 30 fm bílskúr. Allar teikningar og nánari uppl. á Hóli. Verð kr. 10,5 millj. Ýmsir lánamöguleikar. Klettabyggð. Mjög skemmtilegt og nett parhús á einni hæð í hrauninu suður af Hafnarfirði. 150 fm með innb. bílsk. Möguleiki á rislofti. Skilast fullbúið og málað að utan en fokhelt að innan. Teikn. á Hóli Hafnarf. Verð 9,8 millj. Vallarbraut. í sölu mjög góðar 2ja og 4ra herb. íbúðir á þessum góða útsýnis- stað. Rúmgóðar íbúðir. 3 bílskúrar. Teikn- ingar og nánari uppl. á skrifstofu. Vallarbyggð. í sölu mjög hentugt einb. á einni hæð, húsið er alls 159 fm með innb. 28 fm bílskúr. 4 svefnherb. Góð teikning. Verð kr. 12,5 millj. Vallarbyggð. Höfum tii söiu lóð á þessum góða stað. Búið er að steypa grunn og teikningar að mjög fallegu húsi geta fylgt. Möguleiki á að taka bíl upp í. Allar nánari uppl. á Hóli. Vesturtún Aðeins eitt hús eftir I þessu glæsilega raðhúsi eftir Vífil Magnússon. Einstaklega vel hannað 178 fm raðhús á þessum kyrrláta stað. Allar teikningar og uppl. á Hóli Hafnarf. Vantar - vantar - vantar Erum með kaupendur að góðri hæð eða íbúð i lyftuhúsi í Hafnarfirði eða Gbæ. Staðgreiðsla í boði. Einnig vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Hafið samband við okkur á Hóli og við komum samdægurs og skoðum eignir. Langeyrarvegur. góö 122 fm íbúð á jarðhæð I gamla bænum. 3 sv. herb., mjög rúmgott þvottaherb. og góð lóð. Áhv. húsbr. Verð kr. 9 millj. Stekkjarhvammur. Giæsiiegt, sér- lega vandaö, 220 fm raðhús á þremur hæðum auk bílsk. á frábærum, barnvæn- um stað í Hvömmunum. Parket og flísar. Hús sem verður að skoða. Verð 14,8 millj. Suðurgata. Vorum að fá í einkas. mjög fallegt einbýli á þessum vinsæla stað. Ný eldhúsinnr. Baðherb. allt nýl. tekið í gegn og góð verönd með potti. Verð kr. 12,9 millj. Arnarnes. i einkas. glæsilegt 200 fm einb. með innb. 50 fm bílskúr. Frábær staðsetning, stór og falleg lóð. Góð gólf- efni og innr. Eign í toppstandi. Skipti mögul. á litlu sérbýli. Verð 18,5 millj. Vesturtún. í sölu 111 fm einbýli með 32 fm sérstæðum bílskúr. Góð nýting og frábær staðsetning. Húsið skilast tilbúið að utan, glerjað og ein- angrað að innan. Teikningar á Hóli Haf. Verð 8 millj. Breiðvangur. vorum að fá í söiu rúmgóða íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Aukaherb. í kjallara. Frábært útsýni. Park- et á gólfum. Alfaskeið. Vorum að fá í einkas. mjög fallega 98 fm íbúð m. parketi. Frábært útsýni. Þvottaherb. á hæðinni. Fjölbýlið klætt að utan. Björt íbúð. 24 fm sérstæður bílskúr fylgir eigninni. Verð 8,0 millj. Álfholt - ekkert greiðslumat 4ra herbergja 108 ferm. íbúð á jarðh. í fal- legu fjölbýli, sérgarður, góð gólfefni, barn- vænn staður. Verð 8,9 millj. Áhv. 5.450 þús. Bygg. rík.________________ Breiðvangur. I einkasölu rúmgóð 5 herb. íbúð m. bílskúr. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 8,5 millj. Álfaskeið. Vorum að fá góða 87 fm íbúð á annarri hæð i klæddu fjölbýli. Park- et á gólfum. Mjög rúmgóðar svsvalir. Verð kr. 6,9 millj. Gunnarssund - miðbær Hf. Falleg 3ja herb. skipti óskast í Rvík Flís- ar og parket á gólfum. Verð 5,8 millj. Krosseyrarvegur. (einkas. góð 41 fm íbúð á jarðhæð. Búið að taka allt húsið í gegn að utan, nýtt gler og póst- ar, nýtt þak og nýtt bárujárn að utan. Þinghólsbraut, Kóp. vorum að fá í einkas. fallega, 69 fm íb. með sérinng. á (Dessum kyrrláta stað. Húsið Steni-klætt. Áhv. byggsj. Verð 6,3 millj. Suðurvangur. Vorum að fá i einkas. mjög fallega og rúmgóða íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Góð gólfefni. Mjög snyrtileg og fal- leg íbúð. Verð kr. 7,5 millj. Öldugata. í einkas. eitt af þessum | gömlu, góðu á þessum frábæra stað. Alls 148 fm með sérst. 32 fm bílskúr. I dag innr. sem tvær íbúðir. Verð tilboð. Breiðvangur. Rúmgóð og björt 120 fm íb. á 3. hæð l góðu fjölb. 24 fm bílsk. Ný yfir- famir gluggar og gler. Verð 8,9 millj. 7 : 2ja herb. Einbýli, rad- og parhús Álfaskeið. Fallegt og vel með farið 300 fm einbýli á þrem hæðum á þessum vinsæla stað. Húsið skiptist í kjallara og tvær góðar hæðir. Sólríkur garður og stór- ar svalir. Möguleiki á aukaibúð í kjallara. Verð kr. 16,5 millj. Ásbúð, Gbæ. Vorum að fá t einkas. fallegt raðhús á þessum gróna stað. Stór og falleg lóð með góðri grillaðstöðu. Alls 166 fm með innb. 18 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. og góð og björt stofa. Verð 13,8 millj. Hátröð - Kópav. Nýkomið 120 fm. einbýli á tv. hæðum. Mikið endurn., m.a. klætt að utan, allar lagnir nýjar, nýtt rafm., neðri hæð endurn. alveg. Viðbyggingar og bílskúrsr. mögul., stór lóð, Verð 11,8 millj. Hraunstígur. Vorum að fá þetfa fal- lega eldra einbýli, alls 135 fm. Búið að gera húsið upp að miklu leyti, nýtt raf- magn og hiti. Nýtt þak og bárujárn á hús- inu. Frábær staðsetning. Hringbraut. Vorum að fá í einkas. þetta fallega ca 300 fm hús í suðurbæn- um. Húsið er í mjög góðu standi og býður upp á mikla möguleika. Mögul. á tveim íbúðum. Góðar innr. og gólfefni. Einstak- lega falleg lóð og góðar suðursvalir, Hörgsholt. Glæsilegt parhús á einni hæð. Fallegar innr. og góð gólfefni. Mjög gott skipulag, 4 svefnherb. Góður bílskúr. Verð 15,5 millj. Alfholt. 80 fm íbúð á jarðh. í nýviðg. fjölbýli. Sérinng. og sérgarður. Gott útsýni. Hentar vel þeim sem vijla vera svolitið sér og verðið frábært, kr. 6,7 millj. Gunnarssund. I einkas. lítil og nett 44 fm íbúð á fyrstu hæð við miðbæinn. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbr. Verð 3,8 millj. Norðurbraut. í sölu góð 151 fm hæð I góðu húsi í gamla bænum. Húsið er tveggja hæða steypt hús. 4 svefnherb. Mjög gott eldhús og rúmgóð stofa. Fagrakinn. Vorum að fá í einkas. mjög fallega 101 fm íbúð með sérstæðum 28 fm bílskúr á jarðhæð í tvibýli. Góð gólf- efni, 4 svefnherb., þvottaherb. innaf eld- húsi. Verð 9,4 millj. Hverfisgata. Vorum að fá í einkas. mjög fallega hæð og ris með sérinng. miðvæðis í Hf. Mjög hugguleg íbúð sem búið er að taka alla í gegn. Verð kr. 7,6 millj. Hverfisgata. 125 fm sérhæð á þess- um góða stað í Hf. 2 hæðir og ris auk geymslu í kjallara. 3 svefnherb. Verð 7,5 millj. Lynghvammur. í einkas. mjög fal- leg hæð og ris alls 133 fm á rólegum og barnvænum stað. Nýl. parket og flísar. á hæðinni með 4-5 svefnherb. Mjög góð sólstofa. LAUS STRAX. Stór sérstæður bílskúr 33 fm. Ásbúðartröð. Vorum að fá í einkas. mjög fallega 120 fm hæð og gott ris að auki. Gegnheilt Iboraro parket á gólfum, mjög rúmgóð herb. og falieg lóð. Búið að skipta um gler og pósta. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð kr. 10,7 millj. Eyrarholt. Vorum að fá í einkas. glæsilega 117 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Frábært útsýni yfir höfnina og miðbæinn. l’búðin er mjög rúmgóð, góð herb. og rúmg. eldhús og bað. Góð gólf- efni og innr. Hvammabraut. Vorum að fá i einkas. góða 104 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Gott eldhús og góðar suðvsvalir. Skipti mögul. á ib. I Rvík. Verð 8,8 millj. Miðvangur. í einkasölu mjög falleg 105 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli við hraunjaðarinn. Húsið er nýmálað og sprunguviðgert að utan. Mjög björt og falleg íbúð. Frábært útsýni. Verð 9 millj. Háholt. I einkas., góð og björt, 66 fm íbúð á 2. hæð í nýl. fjölb. LAUS STRAX. Lyklar á fasteignasölu. Verð 6,1 millj. Hvammabraut - Góð 2 herbergja íbúð, stutt í alla þjónustu. Parket og góð- ir skápar. Stæði í bílskýli. Skipti á stærri mögúleg. Verð 5,9 millj. Traðarberg. Vorum að fá I einkas. mjög fallega og rúmgóða íbúð á þessum góða stað. Góðar innréttingar og gólfefni. Stutt í skóla. Verð kr. 10,2 millj. Suðurhvammur - Ekkert greiðslumat! í einkas. rúmgóð 107 fm íbúð I góðu fjölbýli. Rúmgóðar svalir og þvottaherb. í íbúð. Áhv. 5 milli. bvaosi. Verð 8,5 millj. Selvogsgata. Vorum að fá góða 41 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli miðsvæðis í Hf. Ný eldhúsinnr., rúmgott herb. og tvískipt stofa. Verð kr. 4,5 millj. Suðurbraut. Mjög falleg 66 fm íbúð á 2. hæð í nær viðhaldsfríu fjölbýli. Parket á öllu, flísar á baði. Svsvalir Verð 6,9 millj. áhv., húsbr. 4,5 millj. Perlan: Tveir Hafnfirðingar sitja á bekk. - Hvaða dagur er í dag? - Ég veit það ekki. - Nú, kíktu þá í dagblaðið sem þú heldur á. - Það þýðir ekki neitt, það er frá því í gær. Hafðu öryggi og reynslu í fyr þegar þú kaupir eða selur fas irrúmi teign Félag Fasteignasala MIMWSBLAÐ SEUEMHIR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sér- stakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasah staðfesta ákvæði söluumboðsins með undin-itun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skriflegar. í söluumboði skal eftirfarandi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til um- saminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fast- eignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvernig eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í ein- dálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjald- skrá dagblaðs. Öll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virð- isaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Um- boðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt um- boð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteigna- sali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteigna- salans við útvegun skjalanna. I þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ-Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslu- mannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteigna- mat ríkisins sendir öllum fast- eignaeigendum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykja- vík sími 5614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitar- félög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda í upphafí árs og er hann yfírleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fast- eignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntan- legar eða yfírstandandi fram- kvæmdir. Foi-maður eða gjaldkeri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.