Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 C 17
Kelduland - útsýni.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. bjarta
og fallega íbúð á 3. haeð (efstu). Glæsi-
legt útsýni og frábær staðsetning. Ákv.
sala. V. 8,2 m. 8424
Ljósheimar - góð staðsetn-
ing.
Vorum að fá í einkasölu 91,0 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað.
(búðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu,
hol, gang, eldhús og bað. 8431
Hlunnavogur.
Vorum að fá í einkasölu 5 herb. fallega
efri hæð á þessum eftirsótta stað.
Hæðin er um 100 fm og skiptist m.a. í
tvær saml. stofur og 2-3 herb. Fallegur
garður. V. 8,9 m. 8414
Hverfisgata - nýstandsett.
Vorum að fá í sölu 77 fm 4 herb. íbúð á
з. hæð ofarlega á Hverfisgötu. Nýtt
parket, ný innrétting í eldhúsi og rúmgóð
herbergi. Lyklar á skrifstofu. V. 6,4 m.
8402
Efstaland - Fossvogur.
Erum með í einkasölu fallega og bjarta
4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlis-
húsi. Suðursvalir. Hús og sameign í
góðu ástandi. V. 8,3 m. 8312
Skálagerði - glæsileg eign.
Vorum að fá i einkasölu stórglæsilega og
bjarta 4ra herb. 106,2 fm íbúð á efstu
hæð í þríbýli með bílskúr. Eignin er vel
staðsett miðsvæðis með einkar
skemmtilegum stíl. V. 11,9 m. 8359
Sæviðarsund með bílskúr.
Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega
и. þ.b. 85 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
mjög góðu litlu fjölbýlishúsi. (búðin skipt-
ist m.a. í tvö herb. og tvær stofur. Mjög
rúmgóður u.þ.b. 40 fm innb. bílskúr.
Parket og góðar innr. Suðursvalir og gott
útsýni. Hús viðgert og málað. V. 9,4 m.
8371
Stóragerði.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. vel
skipulagða íbúð á 1. hæð í fjölbýli.
fbúðin er nánast öll parketlögð. Sameign
er góð. Lítið framboð er af eignum á
þessu svæði. V. 8,1 m. 8360
Flúðasel - góð íbúð.
4ra herb. góð íbúð á 1. hæð í nýl. stand-
settu húsi ásamt stæði í bílag. Parket.
Mjög góð aðstaða fyrir börn. Skipti á
raðhúsi í Seljahverfi koma til greina. V.
7,9 m. 8276
Hvassaleiti - með bflskúr.
4ra herb. 87 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli.
Blokkin hefur nýl. verið máluð. (búðinni
fylgir 20 fm bilskúr. V. 7,9 m. 8244
3JA HERB.
Vesturbær - 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu 69 fm 3ja herb.
íbúð á 4. hæð í fjölbýli. (búðin skiptist í
forstofu, rúmt eldhús, stofu, baðherb. og
tvö svefnherb. Góð sameign. Eftirsótt
staðsetning. Húsið er nýlega tekið í gegn
að utan. V. 6,5 m. 8432
Hringbraut.
Vorum að fá í einkasölu fallega 80,9 fm
íbúð á 2. hæð við Hringbraut. (búðin
skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, gang
og svefnherbergi. Aukaherbergi fylgir i
risi. (búðin er öll hin snyrtilegasta. 8440
Miðsvæðis - 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 70 fm
íbúð nálægt miðbænum. Tvö rúmgóð
svefnherbergi, góð stofa, eldhús og
baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara og
þvpttahús í sameign. V. 6,1 m. 8433
Berjarimi - glæsileg.
3ja herb. um 95 fm glæsileg íbúð á 2.
hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket
og flísar á gójfum. Vandaðar innréttingar.
Fallegt útsýni. Góð sameign m.a. hiti i
stéttum o.fl. V. 9,3 m. 8428
Laugarnesvegur - risíbúð.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 65 fm
risibúð. (búðin skiptist í forstofu, tvö
herb., baðherb. með þvottaaðstöðu,
stofu og eldhúsi. V. 6,0 m. 8378
±
BBisngwwi1 lamiirf mnimmiwiii
EIGNAMIÐLIJMN
Storfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignosoli, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fosteignosali,
skjologerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum. Mogneo S. Sverrisdóttir, lögg. fosteignasoli, sölumaður, Jóhanno Voldimarsdóttir, ouglýsingor, gjaldkeri,—
Inga Honnesdóttir, símavorsla og ritori, Jóhonno Ölofsdóttir, símavorsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjolo og gogna.
40
AR
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Sídomúla 21
Heimasíða
http://www.eignamidlun.is
Netfang:
eignamidlun@itn. is
Opið sunnudag
12-15
Vogasel 9
Vandað þrílyft um 488 fm einbýli m. tvöf. innb. 53 fm
bílskúr, 80 fm vinnustofu m. mikilli lofthæð, sér 53 fm ein-
staklíb. á jarðh. o.fl. Glæsilegt útsýni. Fallegur lokaður
garður til suðurs. 5 svefnherb. Eign m. mikla möguleika. V.
tilboð. 7818
Setfemtfur fasteigna athugið!
Um þessar mundir er hagstæðara að selja
en um margra ára skeið. þess vegna
viljum við vekja athygli ykkar
á fjölda kaupenda á skrá okkar.
★ Fjöldi kaupenda að hinum ýmsu
tegundum eigna.
Földi kaupenda með sterka útborgun.
★ Þessi fjöldi er að leita að flestum
stærðum og gerðum eigna á höfuð-
borgarsvæðinu.
Við leitum m.a. að þessum eignum:
Við leitum að góðri 3ja-4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð eða í lyftu-
húsi fyrir eldri hjón sem búin eru að selja. Æskileg svæði: Vestur-
bær, Laugarnesið, Heimar og víðar. Staðgreiðsla í boði.
Traustur kaupandi leitar að einbýli í útjaðri byggðar m. stórum
garði t.d. við Elliðaárvatn, við Suðurlandsveg, í Hafnarfirði, Mos-
fellsbæ/Mosfellsdal og víðar.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 120-200 fm
raðhús eða einb. á Seltj. eða í vesturborginni, gjarnan á einni
hæð. Staðgreiðsla í boði.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-400 fm gott
einbýlishús í Garðabæ. Fallegt útsýni æskilegt. Staðgreiðsla í
boði.
140-170 fm góðri íbúð í nýlegu lyftuhúsi miðsvæðis með stæði í
bílageymslu. Gott útsýni og húsvörður æskilegt.
íslenskur framkvæmdastjóri sem býr í útlöndum hefur beðið okk-
ur að útvega 100-150 fm (búð við Kirkjusand. Staðgreiðsla í boði.
fyrir Islending sem veitir forstöðu stofnun ( útlöndum óskar eftir
130-150 fm einb. á einni hæð á Seltjarnarnesi. Staðgreiðsla í
boði.
100-150 fm sérbýli á einni hæð m. bfiskúr. Ýmis svæði koma til
greina, t.d. efra Breiðholt, Grafarvogur, Kópavogur, Hafnarfjörður
o.fl.
3ja herb. góðri íbúð með útsýni við Klapparstíg eða Skúlagötu.
Staðgreiðsla í boði.
Höfum trausta kaupendur að 120-160 fm sérhæðum i vesturborg-
inni. Mjög góðar greiðslur í boði.
fyrir eldri hjón að vandaðri útsýnisíbúð í Reykjavík. Lyfta og
húsvörður skilyrði. Verð 10-14 millj.
fyrir einstakling sem búinn er að selja og leitar að 100 fm fbúð
miðsvæðis.
fyrir mann sem vantar 3ja-4ra herbergja íbúð með aðgengi fyrir
hjólastól.
fyrir ákv. kaupanda að 3ja-4ra herb. íbúð í Kópavogi, helst V.bæ.
Kaupverð allt að 9 m.
fyrir eldri konu sem er að minnka við sig og óskar eftir vandaðri
3ja-4ra herbergja íbúð í miðbænum.
fyrir roskna konu sem leitar að 2ja herb. íbúð í nágrenni við
Háskóla íslands. Verð 5,5-6,5 millj.
fyrir fjársterka kaupendur að góðum einbýlishúsum í Þingholtum,
vesturborginni eða miðborginni. Húsin mega kosta 25-30 millj.
Staðgreiðsla kemur til greina.
Höfum fengið fjölda fyrirspurna um raðhús og einbýlishús í Foss-
vogi.
ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST.
Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði undanfarið vantar okkur nú
flestar gerðir af atvinnuhúsnæði. í sumum tilvikum er um fjárfesta
að ræða sem eru tilbúnir að kaupa eignir er mega kosta ailt að kr.
500-1000 millj. Staðgreiðsla kemurtil greina.
Höfum marga kaupendur að 100-250 fm atvinnuplássi méð inn-
keyrsludyrum og góðri lofthæð.
Traust fyrirtæki óskar eftir 500-1.500 fm verslunarplássi í Skeifunni eða
; nágrenni. Góðar greiðslur í boði.
Digranesvegur - útsýni og
verönd.
3ja herb. glæsileg íbúð á jarðhæð. Nýtt
parket á gólfum. Ur stofu er gengið beint
út á góða timburverönd. Stór og falleg
suðurlóð. V. 8,0 m. 8413
Snekkjuvogur - 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu 59 fm 3ja herb.
kjallaraíbúð í þessu róiega hverfi. ibúðin
er mikið upprunaleg og í góðu ásig-
komulagi. 8410
Háaleitisbraut.
Vorum að fá í einkasölu 94,5 fm 3ja
herb. íbúð á þessum vinsæla stað.
íbúðin er í góðu ásigkomulagi og er m.a.
nýlegt þarket og stórt eldhús. Húsið er
allt nýmálað og nýtekið í gegn. Góð
eign. V. 7,8 m. 8391
Laufrimi - rúmgóð 3ja herb.
Vorum að fá f sölu 98 fm 3ja herb. íbúð á
3. hæð í góðu fjöibýli í Grafarvogi. 8 fm
sérgeymsla fylgir á jarðhæð. 8403
Grafarvogur - falleg 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja
herb. íbúð á 2. hæð i litlu fjölbýli í nýja
hverfinu í Grafarvogi við Korpúlfsstaði.
Vandaðar innr. og gólfefni. Góð lofthæð í
stofu. Búið er að reisa sökkla fyrir
tvöföldum bílskúr og miklu geymslurými.
V. 9,3 m. 8395
Kópavogur.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 88 fm
íbúð í fjölbýli nálægt verslunarkjarna í
Kópavogi. ibúðin skiptist f forstofu, hol,
tvö svefnherb., eldhús og stofu. Mjög
fallegt útsýni til norðurs yfir í Nauthóls-
víkina. V. 6,7 m. 8381
Laugarnesvegur.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 77 fm
ibúð I 3. hæð I blokk. Ibúðin skiptist í
stórt eldhús, baðherb., tvö stór svefn-
herb. og stofu. ( kjallara er þvottahús og
hjólageymsla í sameign auk sérgeymslu.
V. 7,3 m. 6759
Engihjalli.
3ja herb. 78 fm falleg íb. á 7. hæð. Fráb.
útsýni. V. 5,9 m. 4930
Krummahólar - laus strax.
Falleg og rúmg. um 90 fm íb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílag. Stórar suðursv. Áhv.
ca 3,8 m. Fallegt útsýni. Skipti á 2ja
herb. íbúð koma tii greina. V. 6,9 m.
4521
2JA HERB.
Safamýri - rúmgóð.
2ja herb. 73 fm björt og falleg íbúð í Iftið
niðurgröfnum kj. Parket á gólfum. Stór
stofa og rúmgott herb. Frábær staðsetn-
ing. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. í sama
hverfi æskileg. ý. 6,1 m. 7380
Kópavogur.
Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. 63 fm
íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli í austurbæ
Kópavogs með sérinngangi. Snyrtileg og
falleg íbúð sem skiptist í forstofu, svefn-
herb., baðherb., eldhús og stofu. Sér-
garður til suðurs. Mjög góð sérgeymsla
á sömu hæð. V. 6,2 m. 8385
Blönduhlíð - m.
geymsluplássi.
2ja herb. um 61 fm björt íbúð með sér-
inng. sem þarfnast standsetningar.
iþúðinni fylgja miklar geymslur samtals
um 63 fm. Laus strax. V. 5,95 m. 8376
Berjarimi - tilb. u. tréverk.
2ja herb. björt 63 fm íbúð á 2. hæð
ásamt stæði í bílageymslu. Sérinng. af
svölum. (búðin er I dag tilbúin til innrétt-
ingar. V. 6,2 m. 8324
ATVINNUHÚSNÆÐI
Glæsileg skrifstofuhæð.
Vorum að fá til sölu um 700 fm skrif-
stofuhæð, efstu hæð, í þessu húsi. Lyfta.
Góð bílastaeði. Fallegt útsýni. Friðsæll
staður á vaxandi svæði. Hæðinni mætti
skipta í tvær einingar u.þ.b. 550 og
u.þ.b. 150 fm einingar. Stærri hlutinn
skiptist m.a. í móttöku, 14 herbergi,
fundarsal, eldhús, skjalageymslu,
tækjarými, snyrtingar o.fl. I minna rýminu
eru móttaka, tvær skrifstofur, stórt vinn-
urými, kaffistofa og eldhús. Öll hæðin er
nýinnréttuð og skipulag er mjög gott. All-
ar innréttingar eru vandaðar. Góð lýsing.
Lagnastokkar. Ailt skipulag og innrétt-
ingar eru hannaðar af fagmönnum.
Hæðin selst í einu lagi. 1,2
Ármúli - fullbúin skrifstofuhæð.
Vorum að fá í einkasölu 568 fm fuilbúna
skrifstofuhæð á einum eftirsóttasta stað
bæjarins. Hæðin skiptist m.a. í móttöku,
eldtrausta skjalageymslu, fundarsal, 14
skrifstofur og góð vinnurými. Fallegur
þakgluggi er yfir hæðinni. Nánari uppl.
veitir Óskar. 5513
Ármúli - góð staðsetning.
Vorum að fá í einkasölu 233,8 fm á 2.
hæð í góðu húsi. Eignin er að mestu leyti
einn parketlagður salur með góðum
gluggum. Gott veisiueldhús er innaf
salnum. Hæðin gæti hentað jafnt sem
skrifstofur, veislusalur eða fyrir félaga-
samtök. Nánari uppl. veitir Óskar. 5514
Trönuhraun - Hf.
Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum
eftirsóttu plássum. Húsnæðið er alls
60,5 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrslu-
dyrum. það er allt einn geimur með
vélþússuðu gólfi. Lýsing er góð. Mjög
góðar innkeyrsludyr eru að plássinu auk
gönguhurðar. Nánari uppl. veitir Óskar.
5515
Stórhöfði - atvinnupláss.
Vorum að fá í einkasölu gott iðnaðar- og
lagerhúsnæði á götuhæð við Stór-
höfðann. Plássið er u.þ.b. 200 fm og er
með ca 3 m lofthæð. Innkeyrsludyr. Af-
stúkuð kaffistofa, snyrting og skrifstofa.
Lóðin er malarborin. V. 10,5 m. 5510
Funahöfði - góðar tekjur.
Vorum að fá í sölu um 377 fm hæð sem
er í góðri leigu. Hæðin skiptist f 17 herb.,
húsvarðaríb., eldhús, snyrtingar o.fl.
Góðar leigutekjur. 5506
Laugalækur - fjárfesting.
Vorum að fá f einkasölu stórgóða fjár-
festingu í atvinnuhúsnæði á Laugalæk.
Um er að ræða alls 382 fm og er
húsnæðið allt í útleigu. Langur leigu-
samningur. V. 24,0 m. 5491
Tunguháls 10 - Mikið auglýsingagildi
Vorum að fá í einkasölu mjög vel staðsett atvinnuhúsnæði á
Tunguhálsi 10 sem nú er í byggingu. Um er að ræða alls 5355 fm
á tveimur hæðum með aðkomu bæði að ofan- og neðanverðu.
Húsið stendur á hæð til móts við Suðurlands- og Vesturlandsveg
og hefur mikið auglýsingagildi. Húsnæðið afh. tilbúið að utan með
fullfrágenginni malbikaðri lóð en tilb. undir tréverk að innan. Lóðin
umhverfis húsið er 7000 fm og fylgir húsinu mikill fjöldi bílastæða.
Húsið selst í einu lagi eða 480-1000 fm einingum. Meðalverð pr.
fm er kr. 65.000,-. Glæsilegt útsýni og frábær staðsetning við
tvær aðalumferðaræðar Reykjavíkur. Lofthæð er ca. 4,70 m á
jarðhæð og ca. 6,5 m á götuhæð. 5499
mm