Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ £ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 C 13 Áratuga reynsla og nútíma sölutækni HUSAKAUP (h 530 1500 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is Guðrún Árnadóttir Brynjar Harðarsson viðsk.fr. & lögg.fast.sali viðskiptafræðingur ...... ■ II M Berglind Ólafsdóttir ritari Kristin Vignisdóttir símavarsla I Gautavík - 4-5 herb. íbúðir með sérinngang Erum að hefja sölu á nýbyggingu HÚSVIRKIS í Gautavík 32 og 34. íbúðirnar eru 115 fm með sérinngangi, sérþvottahúsi og tvennum svölum eða veröndum. 4 íbúðir eru í hvoru húsi og 2 bílskúrar. íbúðirnar skiptast í 3 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, bað þvottahús og geymslu í kjallara. Þær skilast í ágúst n.k. full- búnar án gólfefna með fullfrágengna sameign og lóð. Vandaðar íslenskar inn- réttingar, flísalögð böð með sturtu og keri. Fjölskylduvænt hverfi þar sem stutt er í útivist, verslanir og skóla. Verð frá 10-11,2 millj. Hafið samband við skrifstofu okkar og fáið sendan litprentaðan bækling. FLÚÐASEL - FtAÐHÚS Mjög gotttæpl. 150 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bíl- geymslu. Mjög vel viðhaldið hús og góð nýting á fm. 4-5 svefnherbergi, vandað baðherbergi og gott eldhús. Góður afl. Bakgarður. Verð 11,5 millj. ÁSVALLAGATA - Laus strax 5-6 herb. mjög falleg 110 fm endaíbúð á 2. hæð og í risi í góðu þríbýli. Risið nýstandsett. íbúð með mikla möguleika. Verð 10.7 millj. Áhv: 3,4 millj. STAÐARHVERFI - EINSTÖK STAÐ- SETNING OG SJÁVARÚTSÝNI Nýtt endaraðhús á útsýnisstað í þessu eftirsótta hverfi. Tæpl. 160 fm hús m. innb. bílskúr. Skilast fokhelt að innan en fullbúið að utan viðhaldslítið og grófjöfnuð lóð. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,9 millj. VÍÐIHLÍÐ - M. AUKAÍBÚÐhetta glæsilega einbýli er nýkomið í sölu. Húsið er 345 uþb. 350 fm og skiptist í dag í 2 sjálfstæðar íbúðir. Fjöl- breyttir nýtingarmöguleikar. Fallegur garður. Gott útsýni. Verð 23,8 millj. ARNARNES - GBÆ Nýkomið í sölu þetta glæsilega einbýli sunnan megin á Arnarnesi. Húsið er á 2 hæðum og samtals uþb. 390 fm og allt hið vandaðasta jafnt að innan sem utan. Fjöl- breyttir nýtingarmöguleikar. Góð staðsetning og fallegt útsýni. Umhverfis húsið er glæsilegur verðlaunagarður. Þetta er hús fyrir vandláta sem vert er að skoða. ÁSGARÐUR M. SKÚR Tæplega 200 fm endaraðhús ásamt bílskúr. Sérstaklega vel um gengið hús í upprlegu ástandi. 4 góð svefnher- bergi, tvær stofur og óinnréttað rými í kjallara. Snyrting á hverri hæð. Góð bílastæði alveg við húsið. Getur verið laust mjög fljótiega. Verð 11,6 millj. STIGAHLÍÐ Á þessum eftirsótta stað er nýkomið í sölu 207 fm einbýli á einni hæð ásamt 32 fm bilskúr. Hús í góðu ástandi og er einstak- lega vel umgengið og vel viðhaldið. Góð nýting og gott skipulag. Getur losnað fljótlega. Verð 18.9 millj. ÁSBÚÐ - GBÆ Tæplega 200 fm raðhús á tveimur hæðum. Suðurgarður og sólverönd. Gott hús með 5 svefnherbergjum og góðum stofum. Tvöfaldur bílskúr. Verð 14, 9 millj. BARMAHLÍÐ + SKÚR 100 fm neðri sérhæð og nýlegur bílskúr. Tvær stofur, tvö herbergi, stórt eldhús, sérinngangur og hiti og gert ráð fyr- ir þvottaaðstöðu á baði. Raflögn hefur verið end- urnýjuð sem og allt gler og opnanleg fög. Áhv. 5 millj. Verð 9,4 millj. Laus við samning. BUGÐUTANGI Þetta fallega einbýli er sam- tals 283 fm og býður upp á fjölbreytta nýtingar- möguleika. Hús í góðu ástandi og vel um gengið. Fallegt útsýni. Fallegur skjólsæll garður. Verð 17,9 millj. HAGAMELUR M. SKÚR Tæpl. 100 fm efri sérhæð ásamt góðum bílskúr í þessu fallega húsi. íbúðin er mikið endurnýjuð og hús í góðu standi. Áhv. rúml. 5 millj. Verð 10,9 millj. STABARHVAMMUR HF. M. SKÚR 113 fm ibúð á 3ju hæð í nýlegu 7 íbúða fjölbýli á ein- um besta útsýnisstað bæjarins ásamt innb. bílskúr. 3 góð svefnherb. og góðar stofur. Vandaðar innr. og gólfefni. Innangengt i skúr Áhv. 3,7 millj. Opið á laugardögum frá kl. 12-14. ÁSVALLAGATA + SKÚR Mjög falleg 4ra herb. íbúð í sexbýli ásamt stóru aukaherbergi í kjallara og góðum bílskúr. íbúðin er einstaklega vel um gengin og að hluta til endurnýjuð, s.s. gól- fefni. íbúðin er á 2. og efstu hæð. íbúðin er laus strax. HJARÐARHAGI M. SKÚR 102 fm íbúð á 3ju hæð í 6 íbúða húsi m. innb. bílskúr. Tvennar svalir. Rúmgóðar stofur. Flísalagt baðherbergi. Parket. Verð 10,5 millj. Áhv. 3,8 millj. byggsj. ENGJASEL - LÍTIL ÚTBORGUNl Rúmgóð 103 fm íbúð m. sérþvottahúsi. Suðursvalir. Fæst með yfirtöku lána, 400 þúsund króna útborgun. GRANASKJÓL Rúmgóð og falleg 4ra herb. jarðhæð í tvíbýli á þessum vinsæla stað. Rúmgóð herbergi, vel innréttuð íbúð. Ræktaður garður. FÍFUSEL + ÍBHERB. (KJ. Rúmlega 100 fm ibúð á 2. hæð i Steni-klæddu húsi ásamt ib. herb. í kjallara og stæði í bílgeymslu. Parket og sérþvottahús. Áhv. 5,5 millj. Verð 7,9 millj. KRÍUHÓLAR - LYFTUHÚS Góð 121 fm íbúð á 6. hæð i góðu lyftuhúsi. 4 svefnherbergi, 2 WC. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,9 millj. ASPARFELL 90 fm björt og falleg ibúð á 5. hæð i góðu lyftuhúsi. Hús og sameign í góðu standi. Nýtt eldhús. Flísalagt bað. Útsýni. Verð aðeins 6,3 millj. ÁLFTAMÝRI Góð 3ja herb. íbúð talsvert end- urnýjuð á efstu hæð í góðu húsi. Mjög góð nýting á ferm. Parket. Suðursvalir. Verð 6,7 millj. GRETTISGATA Tæpi. 80 fm ibúð á jarðhæð (ekki kjallara) í góðu steinsteyptu þríbýli. Skemmtileg eign i góðu standi og upprunaleg- um stíl, m.a. fulningahurðir og góð lofthæð. Tvöfalt gler, Danfoss og ný rafiögn. Verð 6,3 m. RÁNARGATA Góð 3ja herbergja íbúð á 2. og efstu hæð í tvíbýli. ibúðin er 78 fm og auk þess fylgir ris yfir húsinu þar sem er svefnherb. og geymslur. Sérinngangur. Góður bakgarður. Hagstætt verð kr. 6,3 millj. áhv. 3,6 millj. LAUGAVEGUR - 0FAN VIÐ HLEMM Vorum að fá í sölu snyrtilega litla íbúð í nýlega endurbyggðu húsi. Parket. Eignin er í mjög góðu standi og laus til afhendingar fljótlega. Verð 4,9 millj. SPÓAHÓLAR + BÍLSKÚR Rúmgóð 2ja herb. íbúð I litlu fjölbýli ásamt gúðum innb. bílskúr. Suðursvalir. Snyrtileg sameign. Verð 5,9 millj. VINDÁS Falleg einstaklingsíbúð á efstu hæð i þessu álklædda fjölbýli. Eikarinnréttingar. Góðar svalir og útsýni. Ahv. 1,4 millj. Verð 3,5 millj. HRÍSRIMI + BÍLSKÝLI Glæsileg og rúmgóð 2ja herb. ibúð á 1. hæð ásamtstæði í bilgeymslu. Vandaðar innr. gólfefni og tæki. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,950 þúsund. HRAUNBÆR Mjög rúmgóð íbúð á 3ju og efstu hæð í vel staðsettu húsi sem nýbúið er að klæða suðurhlið á. Góð sameign. Stutt í alla þjón- ustu og skóla. Nýlegt gler. Áhv. 2,7 millj. Áhuga- verð íbúð. Verð 4,9 millj. VÍKURÁS Vönduð og falleg einstaklingsíbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Laus við samning. Áhv. 1,3 millj. Verð 4 millj. LINDARGATA 60 fm íbúð í kjallara. Endur- nýjuð gólfefni. Sérinngangur. Góð staðsetning miðsvæðis í borginni. Verð 4,5 millj. ÆTVIN-N-UHUSN-ÆÐI VERLUN-SJOPPA-VIDEO Höfum til sölu mjög áhugaverða þjónustuverslun á vestanverðu höfðuborgarsvæðinu. Margra ára stöðug og góð velta og afkoma. Hér er tækifæri fyrir dugmikið fólk til að afla sér góðra tekna. SÖLUTURN í austurbæ Reykjavíkur er til sölu góður söluturn/hverfisverslun með mikla stækk- unarmöguleika. Gott og snyrtilegt húsnæði. Góðir greiðslumöguleikar í boði. Morgunblaðið/Árni Sæberg Stimpilgjald og lántökugjald eru ákveðinn hundraðshluti af lánsupp- hæðinni. Lántökugjald af húsbréfa- lánum er 1%. Við þinglýsingu bætist svo þinglýsingarkostnaður og stimp- ilgjald, 1,5% af lánsupphæðinni. Vegna 4 milljóna króna húsbréfa- láns er lántökugjald 40.000 kr., stimpilgjald 60.000 kr. og þinglýs- ingarkostnaður 1.200 kr. Heildar- lántökukostnaður vegna 4 milljóna ki-óna húsbréfaláns er því 101.200 kr. Lántökugjald vegna lána frá fjár- málaíyrirtækjum er á bilinu 1-2%. Einnig þarf að gera ráð íyrir kostn- aði við þinglýsingu kaupsamnings, 0,4% af kaupverði auk 1.200 kr. þinglýsingargjalds. Ef um er að ræða kaup á seinni íbúðum þarf ennfremur að gera ráð fyrir sölu- kostnaði vegna fyiTÍ íbúðar. Sölu- þóknun fasteignasala er yfirleitt í kringum 2% að viðbættum virðis- aukaskatti og auglýsingakostnaði. Kostnaður við sölu á sjö milljóna kr. íbúð gæti því numið 140.000-180.000 kr. Yfirtaka á lánum Við íbúðarkaup er ekki óalgengt að kaupandi yfirtaki þau lán sem þegar eru áhvílandi á íbúðinni. Þeg- ar um er að ræða yfirtöku á húsbréf- um þarf kaupandi að fá samþykki Ibúðalánasjóðs fyrir yfirtökunni. Sótt er um samþykki hjá bönkum eða sparisjóðum sem um leið leggja mat á gi-eiðslugetu kaupanda. Þegar um yfirtöku er að ræða þarf ekki að greiða lántöku- og stimpilgjöld. Það ber þó að hafa í huga að í vissum tilvikum gæti borg- að sig að greiða upp óhagstæð lán með öðrum hagstæðari þrátt fyrir að leggja þurfi í lántökukostnað. Kapp er best með forsjá Við kaup á íbúð er mest um vert að sníða sér stakk eftir vexti og ætla sér ekki um of við skuldsetn- ingu. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því strax í upphafi hvemig fjármögnun kaupanna verður hátt- að. íbúðarkaup eru stór fjárfesting og fylgh- þeim talsverður stofn- kostnaður s.s. lántökugjöld o.fl. Ef kaupendur fá milligjöfina að láni reynast fyrstu mánuðimir og jafnvel árin þar á eftir erfiður hjalli. Ávallt ber þó að hafa hugfast að íbúðarkaup krefjast undirbúnings og fyrirhyggju ef vel á að þeim að standa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.