Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLCIN SCIÐÖRLANDSBRAOT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 MAGNUS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON BIRNA BENEDIKTSD. HAUKUR GUÐJÓNSSON lögg. fasteignasali. ritari. SKEMMUVEGUR FYRIR MATVÆLAVINNSLU Höfum til sölu 114 fm atvinnuhúsnæði, sérhæft fyrir matvælavinnslu, á góðum stað. Stór frystir fylgir með. Laust strax. Verð 7,5 millj. LAUGAVEGUR HUSEIGN Vorum að fá í sölu húseign við Laugaveginn sem er kjallari hæð og ris. í húsinu eru 3 verslunarrými auk íbúðar í risi. Góð staðsetning. Ýmsir möguleikar. Verð 26 millj. GULLENGI Glæsileg 4ra herb. endaíbúð, 106 fm, á 3ju hæð í 6 íbúða húsi. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar. Mer- bau-parket. Suðursvalir með frábæru útsýni. Sérþvottahús í íbúð. Áhv. 5,9 millj. húsbr. Verð 9,3 millj. 2517 Félag Fasteignasala Sími 568 5556 OPIÐ A LAUGAR- DÖGUM KL. 12-14 Einbýli og raðhús TRÖLLABORGIR Glæsilegt 170 fm endaraðhús á einni og hálfri hæð með innb. bílskúr. Vandaðar innr. Parket. Upptekin loft. Suðurgarður. Stórkostlegt útsýni. Áhv. húsbr. 7,1 millj. Verð 15,2 millj. 2809 BIRKIHLIÐ REYKJAVIK ENDA- RAÐHÚS MEÐ TVEIMUR ÍBÚÐ- UM Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega endaraðhús, 280 fm, með tveimur íbúðum, ásamt 35 fm bílskúr, á þessum vinsæla stað í Fossvoginum. Laufskáli, timburverönd í suður. í kjallara er 3ja herb. séríbúð ca 80 fm. Verð 20,5 millj. 2815 í smíðum BÚAGRUND KJALARNESI Faiiegt einbýlishús, 218 fm, á einni hæð með innb. ca 40 fm bílskúr. Fallegur og rólegur staður. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 12,6 millj. Skipti möguleg á minni eign. 2768 VÆTTABORGIR Fallegt einbýlishús á 3 pöllum. 191 fm með innb. 33 fm bílskúr. Húsiö er ekki fullklárað en íbúðarhæft og stendur á mjög fallegum útsýnisstað. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Verð 13,9 millj. 2665 BLIKAHÖFÐI 5 herb. Höfum tii söíu nýja 5 herb. íbúð á 2. hæð í fallegu húsi við Blikahöfða í Mosfellsbæ. Til afh. í mars 1999 fullbúin án gólfefna. Verö 10.530 þús. 2685 í SKEIFUNNI 3C - TIL LEIGU er atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað í Skeifunni. Um er að ræða 420 fm, þar af 250 fm götuhæð. Húsnæðið gefur mikla möguleika og er til af- hendingar 1. mars nk. HRAUNTEIGUR Sérlega glæsileg 5 herb. íbúð, 135 fm, í kjallara. íbúðin er öll gegnumtekin á sérlega smekklegan hátt. 3 rúmgóð svefnh. Sjónvarpsstofa og stofa með parketi. Nýlegt eldhús og bað. Ný rúm- góð forstofa. Sérinngangur. Áhv. 5 millj. Verð 9,5 millj. REYNIMELUR Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. íbúð á jarðhæð í blokk á þessum vinsæla stað í vesturborginni. Parket. Húsið nýmálað að utan og sameign endurn. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,5 millj. Verð 7,1 millj. 2781 2ja herb. HAGAMELUR Mjög falleg 2ja herb. íbúð, 60 fm, á 1. hæð í fallegu eftirsóttu fjöl- býlishúsi á þessum eftirsótta stað í Vestur- bænum. Parket. Útgengt út í suðausturlóð. Verð 6,5 millj. 4ra herb. FOSSAGATA SKERJAFIRÐI Vor- um að fá í einkasölu þetta fallega einbýlishús ca 115 fm, sem er mikið endurnýjað og stend- ur á fallegum stað á 425 fm eignarlóð. Bílskúrsréttur. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,5 millj. Verð 10,3 millj. 2785. BREIÐVANGUR HAFNARFIRÐI Mjög falleg 4 til 5 herb. íbúð, 108 fm, á 4. hæð ásamt 25 fm endabílskúr. Fallegar inn- réttingar. Parket. Suðvestursvalir með sér- lega fallegu útsýni. Þvottahús og búr í íbúð. Mjög vel skipulögð íbúð. Verð 8,9 millj. ESKIHLÍÐ Falleg Irtil 4ra herb. íbúð í risi í fjórbýlishúsi. Parket. Stórar suð-austursval- ir. Ágætar innr. Gott útsýni. Snyrtileg íbúð á góðum staö. Áhv. byggingasj. 2,6 millj. Verð 6,5 millj. KLEPPSVEGUR Falleg 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, 100 fm. 3 góð svefnh. Suðursvalir. Húsið nýviðgert og málað. Laus strax. Verð 6,8 millj. 2756 3ja herb. HJARÐARHAGI - BILSKUR Fai leg 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Þetta er snyrtileg og góð íbúð á frábærum stað. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. 2779 AUSTURBERG Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suðursvalir. Húsið nýgegnumt. og málað að ut- an. Skipti mögul. á minni eign. V. 7,2 m. 2070 / / SKÓGARÁS Falleg, rúmgóð 3ja herb. íb., 82 fm, á 2. hæð í litlu fjölbh. Fallegar nýjar innr. Steinflísar. Stórar suðursv. Þvh. og búr inn af eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 7,2 millj. 2241 VÍKURÁS Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 85 fm ásamt stæði í bílskýli. Fallegar innr. Suð- ursvalir. Húsið er nýlega klætt að utan. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,1 millj. 2621 KLAPPARSTÍGUR BÍLSKYLI Vorum að fá í einkasþ fallega 2ja herb. íbúð, 60 fm, á 7. hæð í lyftuhúsi. Fallegar innr. Steinflísar á gólfum. Vestursvalir. Bílskýli. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. 2600 NJARÐARGATA Glæsileg nýend- urnýjuð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. íbúðin er öll endurnýjuð, einnig gler, gluggar, ofnalögn og rafmagn. Útgengt úr endahúsi út á vesturverönd. Verð 5,4 millj. 2630 VÍÐITEIGUR MOS. Mjög fallegt 2ja herb. endaraðhús, 66 fm, á einni hæð á góð- um stað í Mosfellsbæ. Fallegar innr. Parket. Fallegur suðurgarður með timburverönd. Áhv. 4,5 millj byggsj. og húsbr. Verð 6.950 þús. 2811 FIFUSEL Falleg ósamþykkt einstak- lingsíbúð, 40 fm, í kjallara á góðum stað í Selja- hverfi. Parket á stofu og holi. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,5 millj. 2793 VÍKURÁS Falleg 2ja herb. íbúð, 58 fm, á 3. hæð, efstu. Fallegar innr. Beykiparket á allri íb. Fallegt útsýni til norðurs og austurs. Viðgert og klætt hús. Áhv. 1,7 m. byggsj. Verð 5,4 millj. NYJARIBUÐIRIHIARTA BORCARINNAR BOLLAGARÐAR SELTJARNAR- NESI Höfum til sölu 3 falleg einbýlishús sem eru hæð og ris á þessum eftirsótta stað á Nes- inu. Til afh. nú þegar fokheld eða tilbúin til inn- réttinga. 5 svefnherb. Verð 12,8 millj. 5 herb. og hæðir Klapparstígur 7 Vorum að fá í einka- sölu nýjar íbúðir í þessu glæsilega húsi á einum besta stað í miðborginni. íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja og „penthouse"-íbúðir sem eru á tveimur hæðum. Allar ibúðir skilast fullbúnar með vönduðum innrétt- ingum frá Eldhúsi og baði f Húsasmiðj- unni, en án gólfefna. Baðherbergi skilast flísalögð í hólf og gólf. Öll sameign utan sem innan skilast frágengin, og verður húsið klætt utan með áli. Bílskýli fylgir hverri íbúð. Vandaður upplýsingabæklingur liggur frammi hjá Skeifunni, fasteignamiðlun. Dæmi um verð: 2ja herb. íbúð með bílskýli .................... 3ja herb. íbúð með bílskýli .................... 4ra til 5 herb. „penthouse" með bílskýli kr. 8.500.000 kr. 9.500.000 kr. iffraraoo Allar upplýsingar veitir Skeifan fasteignamiðiun Afhending íbúða í september 1999 Byggingaraðiii: Sveinbjörn Sigurðsson ehf. fbúð í fallegu húsi á ísafirði HJÁ fasteignasölunni Fróni er til sölu íbúð, sem er hæð og ris, við Silfurtorg 1 á ísafírði. Ásett verð er 7,9 millj. kr. Að sögn Finnboga Kristjánssonar hjá Fróni er húsið með þessari íbúð eitt af fallegustu húsunum á Isafirði, en húsið er steinhús, byggt 1930. „Það er sögn margra arkitekta, að þetta hús sé „sómi bæjarins“,“ sagði Finnbogi ennfremur. „Húsið stendur við Silfurtorgið og setur mikinn svip á bæinn. Það er þrjár hæðir og ris, með fallegum „for- setasvölum". Þaðan sést vel um bæinn og fjallasýnin er mjög falleg. í húsinu er íbúð á efstu hæð og í risi og hún er nú til sölu. íbúðin skiptist í tvær stofur og gott svefn- herbergi, eldhús, bað og búr. í risi eru tvö svefnherbergi undir súð í hvorum stafni. Alrými eða nokkurs konar sjónvarpshol er uppi á lofti á milli herbergjanna. Nýtt þak er á húsinu og ný ein- angrun. Það hefur fengið gott viðj hald og er í góðu ásigkomulagi. I kjallara er gott smíðaherbergi sem fylgir íbúðinni þar sem eigandi hef- ur smíðastofu um þessar mundir. Ásett verð er 7,9 millj. kr., en áhvílandi eru góð húsnæðislán." I ÞESSU fallega húsi við Silfurtorg 1 á ísafirði er fasteignasalan Frón með til sölu rúmgóða íbúð á efstu hæð og í risi. Asett verð er 7,9 millj. kr. Enskur postulíns- hundur POSTULÍNSHUNDAR voru eftir- sóttir skrautmunir á fyrri tímuni. Hér er einn enskur og afar virðu- legur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.