Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 D 3 ± FAST EtGNASALA Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri. Björn Hansson, lögfr. sölufulltrúi. Pórunn Pórðardóttir, skjalagerð. Guðný Leósdóttir, sölufulltrúi. Netfang: borgir@borgir.is SELTJARNARNES - EINBÝLISHÚS Skrifstofa okkar hefur kaupanda að góðu einbýlishúsi á Seltjarn- arnesi. í húsinu þurfa að vera minnst 4 góð svefnherbergi. Af- hending mætti vera eftir 6 til 9 mánuði. Skipti á glæsilegu stærra einbýlishúsi á Seltjarnarnesi koma til greina. 2856 Nýbyggingar BIRKIÁS - GARÐABÆ Raðhús frá 180 til 210 fm. íbúðin er á einni • hæð en tómstundastofa eða aukaherb. á j jarðhæð sem snýr út í garð. Þetta verða í glæsileg hús. Verð frá 10,5 1899 BÁSBRYGGJA - BRYGGJU- HVERFI ; Básbryggja 49 er 243 fm endaraðhús á þrem hæðum með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan (klætt ; með viðhaldsfríu lituðu áli og einangrað ásamt þreföldu gleri) lóð verður fullfrágeng- ! in, að innan skilast húsið fokhelt. Afhending í maí nk. Arkitekt: Sverrir Norðfjörð. 1880 BÁSBRYGGJA - BRYGGJU- HVERFI Básbryggja 31 og 37 eru 253 fm raðhús á þrem hæðum með tvöföldum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan (klædd með viðhaldsfríu lituðu áli og einangruð ásamt þreföldu gleri), lóð verður fullfrágengin, að innan skilast húsin fokheld. Afhending í maí i nk. Arkitekt: Sverrir Noröfjörð. 1870 BÁSBRYGGJA - BRYGGJU- HVERFI Básbryggja 39 og 41 eru 218 fm á þrem hæðum meö tvöföldum innbyggðum bíl- skúr. Húsin skilast fullbúin að utan (klædd með viðhaldsfríu lituðu áli og einangruð, ásamt þreföldu gleri), lóð verður fullfrágeng- l in, að innan skilast húsin fokheld. Afhending er í maí nk. Arkitekt: Björn Ólafs. 1874 Einbýli-raðhús FUNAFOLD - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu þetta glæsilega einbýlis- hús sem er 193 fm með innbyggðum 41 fm bílskúr, ásamt ca 30 fm sólskála með kamínu. Mjög góð suðurverönd með góðu útsýni. V. 18,5 m. 2873 REYKJAVEGUR - MOSFELLS- BÆ - GÓÐ STAÐSETNING. OPIÐ HÚS HJÁ MARINÓ OG INGILEIF í DAG SUNNUDAG FRÁ KL 14.00 TIL 16.00. Stórt og glæsilegt einbýlishús, 240 fm, auk bílskúrs, 38 fm, og gróðurskála 40 fm. í húsinu eru 3 stór svefnherbergi og má auðveldlega fjölga um önnur tvö. Stór gróin lóð, um 1100 fm. Húsið er allt hið snyrtilegasta, sannkölluð fjölskylduparadís. V. 17,0 m. 1761 GILSÁRSTEKKUR Vel staðsett 270 fm einbýlishús með inn- byggðum 31 fm bílskúr og aukaíbúð. 1858 ! LAUGARÁSVEGUR Vorum að fá í sölu þetta virðulega og vel staðsetta 240 fm einbýlishús að ofanverðu ' við Laugarásveginn. Húsið er mjög vel : skipulagt, þar á meðal stórar stofur með ! arni. Glæsilegt útsýni. 2819 BIRKIGRUND - FOSSVOGS- DAL Vorum að fá í sölu mjög gott ca 265 fm einbýl- ishús á tveim hæðum ásamt innbyggðum bíl- skúr. Húsið stendur Kópavogsmegin í Foss- voginum. Ákveðin sala. V. 18,8 m. 1835 HAMRAHVERFI Mjög fallegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr. 4 svefn- herb. Parket. Mikið útsýni. Mögul. skipti á minni eign. V. 18,0 m. 1424 HVERAGERÐI Fallegt parhús við Arnarheiði ca 84 fm. Heitur pottur og stór verönd. Liggur að opnu svæði. Ahv. ca 4,3 millj. V. 6,9 m. 1774 BÚSTAÐAVEGUR Vorum að fá í sölu efri sérhasð ásamt risi, samtals 132,4 fm. Litið mál að skipta íbúðinni í tvær 3ja herbergja íbúðir. Skipti á minni eign í sama hverfi möguleg. 2862 ÚTHLÍÐ - JARÐHÆÐ íbúðin er lítiö niðurgrafin meö sérinngangi og er alls 93,7 fm í þríbýli. Stutt í Miklatún. íbúðin skiptist m.a. í 2 svefnherbergi og tvær sam- liggjandi stofur, eldhús með borðkrók, nýlegar innréttingar. Góö íbúð. V. 7,7 m. 2855 FORNHAGI Góð 4ra herbergja ca 100 fm íbúð á 4. hæð. Gott útsýni. Suðaustursvalir, mikil sameign. Tengi fyrir þvottavél á baði. í kjallara er sam. þvottahús með vélum, sérgeymsla og frysti- hólf. V. 8,5 m. 2820 ÁLFHEIMAR - GÓÐ ÍBÚÐ Á 5. HÆÐ Góð 4ra herbergja íbúð með suðursvölum og miklu útsýni. Hús og sameign í góðu ásig- komulagi. Nýjar hitalagnir í stéttum. V. 7,9 m. 1017 FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu ca 116 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt ca 26 fm bílskúr. Tvö svefnher- bergi, mjög stórar suðursvalir. Áhv. bygg-sj. ca 5,0 millj. V. 9,4 m. 1795 Opið virka daga frá kl. 9-18, Laugard. frá kl.12-15 sunnud. frá kl. 12-15. ÁSTÚN - KÓPAVOGI. Góð 4ra herbergja íbúð á annarri hæð með sérinngangi af svölum. Hús og íbúð í mjög góðu ásigkomulagi. V. 8,3 m. 1016 ÍRABAKKI Góð 3ja til 4ra herbergja 78 fm endaíbúð á 3. hæð. Stórar svalir. V. 6,9 m. 1224 MELABRAUT - MEÐ BÍLSKÚR Stór þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað á Nesinu. Með íbúðinni er góður bílskúr. Gott útsýni. 2883 SUÐURHÚS Mjög vel staðsett 80 fm íbúð á jarðhæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Allt sér, þar á meðal mjög góð suðurverönd og tvöfalt upphitað bílastæði. Ákveðin sala. 2879 LJÓSHEIMAR Vorum að fá í sölu mjög góða 3-4ra herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Sérþvottahús í íbúö. Nýlegt parket á gólfum. Opið hús í dag laugar- dag frá kl 13.00 til 16.00. V. 7,6 m. 2812 LAUTASMÁRI Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja ca 96 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, vandaðar inn- réttingar, þvottahús í íbúð. V. 8,8 m. 2791 KRUMMAHÓLAR - GOTT VERÐ Vel staðsett 3ja herbergja 96 fm íbúð á jarðhæð með góðu útsýni. Sérsuðurverönd fyrir framan stofu. Stæði í bílgeymslu. V. 6,3 m.1834 VÍKURÁS - MIKIÐ ÚTSÝNI : Góð 3ja herbergja íbúð, 85 fm, á annarri ; hæð í snyrtilegu húsi á þessum friðsæla í stað. Góðar suðursvalir. Bílskýli. Mjög stutt í skóla. V. 7,4 m. 1827 VÍKURÁS MEÐ BÍLSKÝLI BÁSBRYGGJA 12 ÍBÚÐA LYFTUHÚS Nokkrar íbúöir eftir í þessu vandaða lyftuhúsi. íbúöirnar skilast fullbúnar meö vönduðum innréttingum og tækjum, en án gólfefna. Lóð og bílastæði fullfrágengið. Afhending í maí nk. Bílskúrar seld- ir sér þeim er þess óska. 1881 AUSTURSTRÖND - GLÆSI- LEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu mjög góða ca 80 fm íbúð á 4. næð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv. ca 3,6 millj. í byggingasjóð, ekkert greiðslumat. V. 9,0 m.1787 HRAUNBÆR Góð ca 73 fm íbúð á 3ju hæð með suðursvöl- um. Áhv. ca 3,2 millj. í byggsj. og lífeyrissj. Ekkert greiðslumat. V. 6,3 m. 1674 GULLENGI Mjög góð ca 83 fm íbúð á 1. hæö. Vandaðar innréttingar og gólfefni, þvottahús í íbúð. V. 7,9 m. 1482 ÞVERBREKKA Vorum að fá í sölu 45 fm íbúð á 5. hæð í lyftu- húsi. Gott útsýni. V. 4,5 m. 2859 HJALLABREKKA - SÉRHÆÐ ; Stór tveggja herb. íbúð í tvíbýli á rólegum stað ca 80 fm. Sérinng. Góð aðkoma og fal- legur garður í kring. Ahv. veðd. 2,5 millj. V. 6,7 m. 2849 VESTURBERG - NÝTT Á SKRÁ I Góð vel skipulögð 58 fm íbúð á 3ju hæð ! með vestursvölum. Sameign og hús í góðu l standi. Þvottahús með vélum. Ahv 1,8 millj. ; í húsbréfum. V. 5,5 m. 2843 í HRAUNBÆR - LAUS j Ca 51 fm íbúð á jarðhæð. Sérlóð. Engir stigar V. 4,8 m. 1085 ÁSGARÐUR Atvinnuhúsnæði KAPLAHRAUN ! Höfum til sölu 207 fm húsnæði við Kapla- ; hraun sem skiptist í tvær einingar, á neðri hæð er iðnaðar- eða iagerhúsnæði sem er laust nú þegar, en efri hæð er innréttuð sem ! íbúð og er í útleigu. V. 7,9 m. 2783 ÁLFABAKKI - GOTT SKRIF- STOFUHÚSNÆÐI Vorum að fá í sölu mjög góða ca 330 fm skrif- stofuhæð í Mjóddinni. Húsnæðið er allt hið vandaðasta og býður upp á marga möguleika. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Borga. 1838 BRAUTARHOLT Gott ca 430 fm verslunarhúsnæði sem auðvelt er að skipta í tvær einingar. Húsnæðið er í útleigu. 1897 NÚPALIND - KÓPAVOGI Höfum til sölu 105 fm einingu á annarri hæð ; í þessu glæsilega og vel staðsetta húsi sem stendur á opnu svæði rétt við Reykjanes- braut að austanverðu. Húsnæðið hentar til ýmiss konar þjónustustarfsemi. V. 6,5 m. »1798 HAMRABORG - ÞJÓNUSTA j Ca 52 fm verslunareining á 2. hæö. Hentar sem þjónustueining eða fyrir litla verslun. V. 4,0 m. 1792 VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ SUNDLAUGAVEG Gott verslunarhúsnæði á horni Sundlauga- vegar og Gullteigs um 94 fm að stærð. Húsnæðið hentar til ýmiss konar starfsemi. V. 7,0 m. 1717 INNRÉTTINGAVERSLUN í EIGIN HÚSNÆÐI Um er að ræða verslun með eigin innflutn- ing sem staðsett er við mjög fjölfarna versl- unargötu. Stærð húsnæðisins er um 150 fm. Þekkt vörumerki á markaðnum í yfir 20 ; ár. 1656 SKIPHOLT SKRIFST./ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Mjög góð 3-4ra herbergja íbúð ca 83 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Gott \ útsýni, suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. | ca 4,2 millj. V. 7,4 m. 1209 j Góð ca 50 fm kjallaraíbúð (að hluta niður- ; grafin) með sérinngangi. Nýlegt parket á gólfum. Sam. þvottahús með einni íbúö. V. 4,3 m. 1652 Vorum að fá í sölu 116 fm skrifstofuhæð sem er innréttuð sem íbúð með 4 herbergjum ásamt stofu, lítið mál að breyta aftur í skrifstofuhúsnæði. Áhv. ca 3,0 millj. í lang- tímalánum. Hótel Bláfell til sölu HÓTEL Bláfell á Breiðdalsvík er til sölu hjá fasteignasölunni Fróni í Reykjavík. í því eru 24 herbergi en hótelið var reist árið 1998 og við- bygging tekin í notkun í fyn-a. Að sögn Finnboga Kristjánssonar fast- eignasala er verðhugmynd 85 millj- ónir ki'óna en áhvílandi eru um 46 milljónir. Hótel Bláfell skiptist í tvær aðal- byggingar. Sú eldri er 683 fermetrai' á tveimur hæðum þar sem er 120 manna matsalur, afgreiðsla og grill- staður sem tekur 18 manns í sæti sem má stækka. Verið er að breyta afgreiðslunni. Mögulegt er að byggja ofan á matsalinn og fjölga þannig um 6 til 10 herbergi og hægt er einnig að stækka hann um 80 sæti. I viðbyggingunni, sem er rúmir 400 fermetrar, eru 10 tveggja manna herbergi og eru öll herbergi hótels- ins með síma og sturtu og öll nema sjö með sjónvarpi. í nýja hlutanum er gufubað fyrir 8 manns, sérstakur þjónustugangur sérhannaður fyrir hjólastóla, þurrk og línherbergi og aðstaða til að þurrka og geyma bún- að veiðimanna en núverandi eigandi hótelsins hefur einmitt lagt sig eftir að byggja upp þjónustu við veiði- menn. HÓTEL Bláfell á Breiðdalsvík er til sölu og er verðhugmyndin kringum 85 milljónir króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.