Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 6
6 D ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ 1 y SIMI ‘ ;!AX Opið alla laugardaga í vetur frá kl. I 1-14 Allar eignir á Netinu www.hollhaf.is Rifandi saia :ar eignir á skrs ívar Sölumaður Guðjón Sölumaður Rakel Ritari Guðbjörg Sölumaður, gerð eignaskiptasamninga Hóll Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði. Netfang: hollhaf@hollhaf.is Ingi Olafur Bjarni sjá um skjalavinnslu fyrir Hól Hafnarfirði Stekkjarhvammur - Gott raðhús á þremur hæðum, sérinng. i kjallara. Parket, teppi, góður ræktaður garður. Öll skipti koma til qreina. Teigabyggð. (einkas. mjög fallegt og vel teiknað einb. á einni hæð, alls 190 fm með innb. 32 fm bilsk.. Fjögur svefnherb. Allar nánari uppl. og teikningar á Hóli. Verð 10,7 millj. Kjóahraun. I sölu mjög falleg og vel hönnuð 158 fm einb. á tveim hæðum og að auki 30 fm bílskúr. Allar teikningar og nánari uppl. á Hóli. Verð kr. 10,5 millj. Ýmsir lánamöguleikar. Núpalind. Nú er aðeins ein ibúð eftir í þessu fallega lyftuhúsi. Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á annarri hæð alls 108 fm. ibúðin skilast fullkláruð fyrir utan gólfefni, þrefalt gler og fjölbýlið klætt að utan. Vallarbraut. í sölu mjög góðar 2ja og 4ra herb. íbúðir á þessum góða útsýnis- stað. Rúmgóðar íbúðir. 3 bílskúrar. Teikn- ingar og nánari uppl. á skrifstofu. Vallarbyggð. í sölu mjög hentug einb. á einni hæð, húsið er alls 159 fm með innb. 28 fm bílskúr. 4 svefnherb. Góð teikning. Verð kr. 12,5 millj. Vesturtún. Aðeins eitt hús eftir í þessu glæsilega raðhúsi eftir Vífil Magnús- son. Einstaklega vel hannað 178 fm raðhús á þessum kyrrláta stað. Allar teikn- ingar og uppl. á Hóli Hafnarf. Vesturtún. ( sölu 111 fm einbýli með 32 fm sérstæðum bílskúr. Góð nýting og frábær staðsetning. Húsið skilast tilbúið að utan, glerjað og einangrað að innan. Teikningar á Hóli Haf. Verð 8 millj. Einbýli, rað- og parhús Álfaskeið. Fallegt og vel með farið 300 fm einbýli á þrem hæðum á þessum vinsæla stað. Húsið skiptist í kjallara og tvær góðar hæðir. Sólríkur garður og stór- ar svalir. Möguleiki á aukaibúð f kjallara. Verð kr. 16,5 millj. Asbúð, Gbæ. Vorum að fá i einkas. fallegt raðhús á þessum gróna stað. Stór og falleg lóð með góðri grillaðstöðu. Alls 166 fm með innb. 18 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. og góð og björt stofa. Verð 13,8 millj. Hátröð - Kópav. Nýkomið 120 fm. einbýli á tv. hæðum. Mikið endurn. m.a. klætt að utan, allar lagnir nýjar, nýtt rafm., neðri hæð endurn. alveg. Víðbyggingar og bílskúrsr. mögulegur. Stór lóð, Verð 11,8 millj. Hraunstígur. Fallegt eldra einbýli, alls 135 fm. Búið að gera húsið upp að miklu leyti, nýtt rafmagn og hiti. Nýtt þak og bárujám á húsinu. Frábær staðsetn- ing. Hringbraut. Vorum að fá í einkas. þetta fallega ca 300 fm hús í suðurbæn- um. Húsið er í mjög góðu standi og býður upp á mikla möguleika. Mögul. á tveim íbúðum. Góðar innr. og gólfefni. Einstak- lega falleg lóð og góðar suðursvalir. Vantar - vantar - vantar Erum með kaupendur að góðri hæð eða íbúð f lyftuhúsi f Hafnarf- irði eða Gbæ. Staðgreiðsla í boði. Einnig vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Hafið samband við okkur á Hóli og við.komum samdægurs og skoðum eignir. Arnarhraun. í einkas. góð 122 fm jarðhæð með sérinng. 4 svefnherb. rúmgott eldhús og tvær stofur. Flísar og parket á gólfum. Verð 9 millj. Stekkjarhvammur. Giæsiiegt, sér- lega vandað, 220 fm raðhús á þremur hæðum auk bílsk. á frábærum, bamvæn- um stað í Hvömmunum. Parket og flísar. Hús sem verður að skoða. Verð 14,8 millj. ArnameS. i einkas. glæsilegt 200 fm einb. með innb. 50 fm bílskúr. Frábær staðsetning, stór og falleg lóð. Góð gólf- efni og innr. Eign í toppstandi. Skipti mögul. á litlu sérbýli. Verð 18,5 millj. Öldugata - í einkasölu. Ein- býli/tvíbýli á þessum frábæra stað. Húsið er 148 fm auk 32 fm bílskúrs. Húsið er í dag innréttað sem 2 ibúðir. Verð: Til- boð. 4-5 herb. Gunnarsund - miðbær Hf. Falieg 3ja herb. Skipti óskast í Rvík. Flísar og parket á gólfum. Verð 5,8 millj. Hjallabraut. Vorum að fá í einkas. mjög rúmgóða og fallega 90 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt gegnheilt parket og flísar. Alfaskeið. Mjög rúmgóð og björt 110 fm endaíb. í góðu fjölbýli. Góð gólfefni, nýir gluggar, þak nýgegnumtekið og húsíð nýmálað að utan. Verð 7,9 millj. Alfaskeið. Vorum að fá i einkas. mjög fallega 98 fm íbúð m. parketi. Frábært útsýni. Þvottaherb. á hæðinni. Fjölbýlið klætt að utan. Björt íbúð. 24 fm sérstæður bílskúr fylgir eigninni. Verð 8,0 millj. Hjallabraut. góö 97 fm íbúð á fyrstu hæð á þessum bamvæna stað. Nýleg gólfefni og ný eldhúsinnr. Gott þvottaherb. í íbúð. Verð 7,4 millj. Álfholt - ekkert greiðslu- mat 4ra herbergja 108 ferm. íbúð á jarðh. í fallegu fjölbýli. Sérgarður, góð gólfefni, barnvænn staður. Verð 8,9 millj. Áhv. 5,450 þús. Bygg. rik. Krosseyrarvegur. I einkas. góð 41 fm íbúð á jarðhæð. Búið að taka allt húsið í gegn að utan, nýtt gler og postar, nýtt þak og nýtt bárujám að utan. Suðurvangur. [ einkas. mjög falleg og snyrtileg íbúð á fyrstu hæð. Parket á gólfum, rúmgott þvottaherb. í íbúð. Verð kr. 7,5 millj. Norðurbraut. i sölu góð 151 fm hæð í góðu húsi í gamla bænum. Húsið er tveggja hæða steypt hús. 4 svefnherb. mjög gott eldhús og rúmgóð stofa. Auðarstræti, Rvík. I einkas. mjög góð 77 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu þríb. ásamt bílsk. með vinnuaðst. innaf. Mjög góð staðsetn. Gegnheilt parket á gólfi og stofu. Verð 8,2 millj. Átfholt. Mjög falleg 93 fm íbúð með sérinng. i þessu barnvæna hverfi. Flísar og parket og fallegar innr. Verð 7,9 millj. Breiðvangur. Rúmgóð og björt 120 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 24 fm bílsk. Ný yfirfarnir gluggar og gler. Verð 8,9 millj. Hlíðarbraut. I einkas. mjög góð og falieg 80 fm íbúð á fyrstu hæð í tvíbýli. Parket á gólfum og dúkar. Góð suður timburverönd. Frábær staðsetn- ing. Verð kr. 7,8 milij. 2ja herb. Ásbúðartröð. í einkas. einstakl. fal- leg hæð sem er 120 fm og gott ris að auki. Búið að endurnýja ibúðina að mestu leyti. Gegnheilt parket á gólfum og nýtt baðherbergi. Mjög falleg lóð. Petta er eign sem verður aö kikja á. Verð 10,7 millj. Fagrakinn. Vorum að fá í einkas. mjög fallega 101 fm íbúð með sérstæðum 28 fm bílskúr á jarðhæð í tvíbýli. Góð gólf- efni. 4 svefnherb, Þvottaherb. innaf eld- húsi. Verð 9,1 millj. Hverfisgata. Vorum að fá í einkas. mjög fallega hæð og ris með sérinng. miðvæðis í Hf. Mjög hugguleg íbúð sem búið er að taka alla í gegn. Verð 7,9 millj. Langeyrarvegur. Góð 122 fm íbúð á jarðhæð í gamla bænum. 3 svefnherb., mjög rúmgott þvottaherb. og góð lóð. Áhv. húsbr. Verð 9 millj. Lynghvammur. [ einkas. mjög fal- leg hæð og ris alls 133 fm auk sérstæðs 33 fm bílskúrs á rólegum oa bamvænum stað. Nýl. parket og flísar. Á hæðinni eru 4-5 svefnherb. Mjög góð sólstofa. LAUS STRAX. Stór sérstæður bilskúr. Eyrarholt. Vorum að fá í einkas. glæsilega 117 fm íbúð á 3ju hæð f góðu fjölbýli. Frábært útsýni yfir höfnina og miðbæinn. Ibúðin er mjög rúmgóð, góð herb. og rúmg. eldhús og bað. Góð gólf- efni og innr. Hvammabraut. vorum að fá í einkas. góða 104 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Gott eldhús og góðar suðv.svalir. Skipti mögul. á íb. í Rvík. Verð 8,8 millj. Miðvangur. [ einkasölu mjög falleg 105 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli við hraunjaðarinn. Húsið er nýmálað og sprunguviðgert að utan. Mjög björt og fal- leg (búð. Frábært útsýni. Verð 9 millj. Alfholt. 80 fm íbúð á jarðh. í nýviðg. fjölbýli. Sérinng. og sérgarður. Gott útsýni. Hentar vel þeim sem vijla vera svolítið sér og verðið er frábært kr. 6,7 millj. Gunnarssund. ( einkas. Iftil og nett 44 fm íbúð á fyrstu hæð við miðbæinn. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbr. Verð 3,8 millj. Háholt. ( einkas., góð og björt, 66 fm íbúð á 2. hæð í nýl. fjölb. LAUS STRAX. Lvklar á fasteignasölu. Verð 6,1 millj. Traðarberg. Vorum að fá í einkas. mjög fallega og rúmgóða 125 fm íbúð á þessum góða stað. Góðar innrétting- ar og gólfefni. Stutt í skóla. Verð 10,2 millj. 3ja herb. Smyrlahraun. vorum að fá i einkas. góða og snyrtilega íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýii á þessum rólega og barnvæna stað. l'búðin er alls 83 fm. Parket á íbúð, rúmgott eldhús og þvottaherb. innaf eldhúsi. Álfaskeið. I sölu góð 87 fm íbúð á annarri hæð i klæddu fjölbýli. Parket á gólfum. Mjög rúmgóðar sv.svalir. Verð kr. 6,9 millj. Hvammabraut - Góð 2 herbergja íbúð. Stutt í alla þjónustu. Parket og góðir skápar. Stæði í bílskýli. Skipti á stærri möguleg. Verð 5,9 millj. Selvogsgata. Vorum að fá góða 41 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli miðsvæðis í Hf. Ný eldhúsinnr., rúmgott herb. og tvískipt stofa. Verð kr. 4,5 millj. Perlatl: Snákur og kanína sem bæði fæddust blind og ólust upp saman án þess að vita um teg- und hvers annars. Dag einn fannst þeim kominn tími til þess að fá að vita hvaða tegund þau væru. Snákurinn byrjar að þukla kanínuna og segir við hana: Þú ert loðin með stór eyru og rófu. Vá sagði hún, ég er kanína og hoppaði af kæti. Þá kom að kanínunni að þukla og sagði: Þú ert öll slímug með klofna tungu. O nei, sagði snákurinn, ég er lögfræðingur. Fagleg vinna fyrir þí 'na framtíð (p Félag Fasteignasala Ladbroke býður 100 milljarða í Stakis LADBROKE-fyrii’tækið, sem rek- ur Hilton-hótelkeðjuna utan Bandaríkjanna, hefur gert fonn- legt tilboð í eitt stærsta hótelfyrir- tæki Bretlands, Stakis. Tilboðið hefur hlotið stuðning stjórnar Stakis, því Ladbroke hef- ur hækkað fyrra boð sitt. Hins vegar er ennþá möguleiki að annað betra boð berist. Boð Ladbrokes hljóðar upp á meira en 100 milljarða króna, eða 1,16 milljarða punda, og 146 pens á hlutabréf. Boðið er 23% hærra en það verð sem fékkst fyrir hluta- bréf í Stakis sama dag og tilboðið var gert. Hins vegar hækkuðu bréfin síðan um 10 pens í 155,5 pens, þar sem búizt er við hærra boði. Undir fána Hiltons Ladbroke kveðst hafa í hyggju að markaðssetja Stakis undir Hilton-merkinu, sem er kallað „eitt þekktasta hótelnafn heims“. Ef samningar takast verður Hilton International deild Lad- brokes annað stærsta hótelfyrir- tæki Bretlands á eftir Granada. Stakis á 54 hótel í Bretlandi, sem munu tengjast 170 Hilton hót- elum Ladbrokes í 50 löndum; þar af 38 hótelum í Bretlandi. Auk nokkurra heilsuræktarstaða mun Ladbroke eignast 22 Stakis-spila- banka, sem munu bætast við fimm spilabanka Ladbrokes. Nítján þeirra eru viðs vegar á Bretlandi, einn í London, einn á eynni Mön og einn í Gíbraltar. Takist samningar munu hótel- herbergi Hiltons í Bretlandi tvö- faldast, úr 8.083 í 16.147. Ladbroke er einnig helzta veð- málafyrh’tæki Bretlands og stund- ar veðmálastarfsemi á 1.900 stöð- um. Fyrirtækið vildi færa út kví- arnar, en stjórnvöld komu í veg fyrir að það kæmist yfir Coral-veð- málakeðjuna. Þjóðverjar koma Dönum til bjargar ÚTLIT er fyrir að Þjóðverjar komi dönskum verktökum, bygg- ingafyrirtækjum og iðnaðarmönn- um enn á ný til bjargar en dansk- ur byggingariðnaður dróst saman um 8% á síðasta ársfjórðungi lið- ins árs og útlitið er enn svartara á þessu ári. Hins vegar er uppgang- ur í Þýskalandi efth’ nokkur mög- ur ár. Danska blaðið Börsen greinir frá þessari stöðu og segir að Danir hafi áður bjargað sér á erfiðleika- tímum í byggingariðnaði sínum með því að fá verkefni hjá Þjóð- verjum. Atvinnugi’einin er í Dan- mörku aðeins um 5% af því sem hún er í Þýskalandi en Danmörku. Sérstaklega er búist við aukningu í smíði einbýlishúsa ekki síst í norð- urhluta landsins þar sem talsvert hefur verið um dönsk hús. Dönsk byggingafyrirtæki hafa jafnan ver- ið nokkuð samkeppnisfær við þau þýsku. Talið er að milli tvö og þrjú þús- und danskir iðnaðarmenn starfi í Þýskalandi og danskur framleið- andi einbýlishúsa hefur á 12 mán- aða tímabili flutt út um 2.500 hús. Rúmlega 20 dönsk byggingarfyrir- tæki af þeim 60 sem hafa starfað í Þýskalandi eru nú með verkefni þar. Er búist við það þeim fjölgi á næstu misserum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.