Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 D 9 tt CiARfíl IR S. 562-1200 562-12B1 Skipholti 5 2 herbergja Stýrimannastígur Vorum að fá i einkasölu 2ja herb. Ibúð á jarðhæð í góðu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Ibúðin er 62 fm, stofa, svefnherb., eldhús með nýl. innr. og baðherb. Sérhiti, sérinn- gangur. Verð: 5,6 millj. Vindás Vorum aö fá í einkasölu 2ja herb. góða íbúö á 3ju hæö (efstu) í góðu fjölbýli. Stæði í bílg. fylgir. Gott útsýni. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Verð: 5,5 millj. Laugavegur 2ja herb. 49,6 fm mjög snotur ibúð á tveimur hæðum í góðu bakhúsi. Sérinngangur. Sérhiti. Verð: 4,5 millj. 3 herbergja Breiðavík 3ja-4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Ib. var 4ra herb., en er í dag stofur og 2 svefnherb. Þvotta- herb. I íbúðinni. Kirsuberjaviður í innr. Parket. Stórar svalir. Mikið og fallegt útsýni. Þetta er íbúð sem þú átt að skoða strax. Verð: 8,9 millj. Valshólar 3ja herb. björt, falleg og mjög velumgengin endaíbúð á 2. hæð. Þvottaherb. i íb. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð: 6,7 millj. Krummahólar 3ja herb. björt, sólrik suðuribúð á 3ju hæð. Meiriháttar sólarsvalir. Stæði í bilgeymslu fylgir. Verð: 6,5 millj. 4 herbergja og stærra Barmahlíð vomm að fá f einkasölu 4ra herb., 94,2 fm, góða kjallaraíbúð. Nýlegt í eldhúsi og á baði. Verð: 7,2 millj. RauðáS Glæsileg 6 herb. íb., hæð og ris í litlu fjölbhúsi. Ef þú ert að leita að stórri íb. í Selásnum, þá áttu að skoða þessa. Verð: 10,7 millj. Raðhús - einbýlishús Garðabær Vorum að fá í einkasölu tvílyft einbýlishús á góð- um stað. Húsið skiptist þannig, að á efrihæð eru stofur, 4 svefnherb. (fataherb. innaf hjónaherb.), baðherb., þvottaherb. og forstofa. Gengið er út í suðurgarð, þar sem er heitur pottur og sólpallur. Á neðri- hæð er innb. bílskúr og ósamþ. íbúðarrými, þ.e. stofa, sturtu- baðherb., eldhús og 2 herbergi. Mjög gott útsýni. Gott hús á góðum stað. Verð: 18.0 millj. Geislalind Nýtt parhús á 2 hæð- um á þessum eftirsótta stað. Glæsilegt hús, selst fokhelt, frágengið utan. Verð: 10 millj. Atvinnuhúsnæði Súðarvogur Atvinnuhúsnæði á götuhæð, ca 140 fm. Góðar dyr, gott húsnæði. Ný og stórbætt aðkoma. Laust. Sumarhús Sumarhús - stórt land vor- um að fá í sölu mjög notalegt sumarhús á góðum stað í Ámessýslu. Húsið er timburhús, stofa, 3 herb, eldhús og baðh. Rafmagnshitun, m.a. hitatúba fyrir baðvatn. Landið er ca 20 ha, til- valið til ræktunar. Einnig er þetta draumaeign hestamannsins.Verð: 5,0 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Krlstjánsson hrl. SELJENDUR ATHUGIÐ VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ! Stakfell Fastéicwasala Suduríantísbraut 6 568-7633 (f Lögfræðingur ÞórhiSdur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnsson Opið laugardaga kl. 11-14. FYRIR ELDRI BORGARA EFSTALEITI (BREIÐABLIK) tíi sölu og laus nú þegar 128 fm glæsileg íbúð á 2. hæð i Breiðabliki. Ibúðin er með stór- um vestursvölum, parketi, nýjum innrétting- um og tækjum. Stakfell sýnir eignina. ATVINNUHÚSNÆÐI BÍLDSHÖFÐI Iðnaðarhúsnæði, 291 fm með tvennum innkeyrsludyrum. I hús- næðinu eru tvær skrifstofur, kaffistofa, tvær snyrtingar. Þriggja fasa raflögn. Loft- hæð ca fjórir metrar. Malbikuð bílastæði. EINBÝLISHÚS H EG RAN ES Glæsilegt einbýlishús á einni hæð, 217,3 fm, ásamt tvöföldum bílskúr, 41,5 fm. Húsið er mjög vel stað- sett á sunnanverðu nesinu og allt i topp- standi. Stór og fallegur garður. Áhvílandi húsbréfalán 5,0 millj. KÁRSNESBRAUT Vel staðsett einbýlishús, 114 fm, á stórri lóð. Húsiö er hlaðið og timbur. Skiptist i forstofu, eld- hús, baðherbergi, tvær samliggjandi stof- ur og tvö svefnherbergi á hæðinni. Eitt herbergi og stórar geymslur í risi. Þvotta- hús og geymsla i kjallara. Laust mjög fljót- lega. Verð 11,0 millj. RANARGATA Steinsteypt hús við Ránargötu til sölu, skráð 171,6 fm og skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Hús, sem býður upp á ýmsa möguleika, en þarfnast standsetningar. Verð 10,0 millj. RAÐHÚS/ PARHÚS JÖRFALIND KÓP. Glæsilegt nýtt raðhús á tveimur hæðum, 182,9 fm, með innbyggðum bílskúr. Hús með þremur svefnherbergjum. Falleg stofa, gott sjón- varpsherbergi. Glæsilegt baðherbergi á neðri hæð og aukabaðherbergi á efri hæð. Parket og flísar á gólfum niðri. Góð áhvílandi lán. GRENIBYGGÐ MOS. Faiiegt 170,4 fm parhús á einni hæð ásamt inn- byggðum bilskúr. Fallegar innréttingar í eldhúsi, góð stofa með garðskála, 3 svefnherbergi, mjög gott flísalagt bað, flisar og parket á gólfum. Hitalögn í stétt- um. Gróðurríkur og skjólgóður garður. Áhvíl. 5,4 millj. Verð 13,2 millj. 4RA-5 HERBERGJA BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög falleg endaibúð á 3. hæð í suður, 111,1 fm að stærð, ásamt bílskúr, 22,2 fm. Góðar svalir. Mjög vel umgengin eign. Verð kr. 10,0 millj. ÁSTÚN Gullfalleg íbúð á 1. hæð, 93,3 fm með sérinngangi af svölum. Ibúðin er með fallegum innréttingum og nýlegu parketi á gólfum. Góð stofa með suður- svölum. Þrjú svefnherbergi. Gott eldhús. Fallegt baðherbergi og sérþvottaherbergi. Áhvílandi 2,6 millj. Verð 8,5 millj. 2 HERBERGJA FLYÐRUGRANDI Gullfalleg 2-3ja herbergja ibúð, 65,1 fm, með sérverönd. Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Verð 6,5 millj. FROSTAFOLD Nýieg 2ja herbergja íbúð, 58,6 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Góðar suðursvalir. Eikarinnrétting i eldhúsi. Park- et á svefnherbergi. Fallegt baðherbergi með tengingu fyrir þvottavél. Áhvílandi byggsjlán 4,5 millj. Verð 6,8 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR REYNIMELUR Einstaklingsíbúð i kjallara, 48,3 fm. Nýlega endurnýjuð íbúð með nýlegum innréttingum, parketi og flísum. Sérinngangur. Laus strax. Verð 5,1 millj. ± FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SÍMI 568 7768 FASTEIGNA MIÐLUN Sverrir Kristjánsson lögg. Fasteignasali Pór Þorgeirsson, sölum Brynjar Fransson, sölum. Heimasíöa: http://www.fastmidl.is// OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. og 13-15 sunnudaga Rað- og parhús 2ja herbergja KLEPPSVEGUR 2ja herb. 75 fm ibúð í kjallara í fjölbýli. íbúðin er rúmgóð stofa og borðstofa, rúmgott svefnherb., nýlegt eldhús og rúm- gott baðherbergi. Skipti möguleg á 3ja - 4ra herb. Ahv. 2,9 m. húsbréf. Verð 5,6 m. Nýbyggingar BARÐASTAÐIR Til sölu 3ja her- bergja 101 fm endaíbúð í 16 íbúða húsi sem er i byggingu. íbúðin verð- ur afhent fullbúin með vönduðum gólfefnum. íbúðin afhendist 15.06.1999. Verð 8.600 þ. Mögu- leiki að fá keyptan bílskúr. BARÐASTAÐIR Til sölu 4ra her- bergja 107 fm endaíbúðir á 2. og 3. hæð í 16 íbúða húsi sem er í bygg- ingu. íbúðirnar verða afhentar full- búnar með vönduðum gólfefnum. íbúðirnar afhendast 15.06.1999. Verð 9.700 þ. Möguleiki að fá keyptan þilskúr. LJÓSALIND - KÓP. Til sölu tvær 4ra herbergja 123 fm endaíbúðir í 12 íbúða húsi. íbúðirnar verða af- hentar fullbúnar innan án gólfefna. íbúðirnar afhendast i janúar árið 2000. Verð 10,4 m. Möguleiki að fá keyptan bílskúr. VESTURTÚN - BESSASTAÐA- HREPPI. 148 fm endaraðhús sem er hæð og ris ásamt 30 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er með 4 svefnherb. og afhendist til- búið til innréttingar að innan en fullbúið að utan með tyrfðri lóð í april nk. Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni. Áhv. 6,0 m. húsbréf. Verð 12,5 m. Atvinnuhúsnæði ÍBÚÐ - ATVINNUHÚS STANGARHYLUR NÝTT í einka- sölu, mjög gott steinhús 2x144 fm. Á neðri hæð er skrifstofa, salur, snyrting og geymsla. Góðar inn- keyrsludyr. Á efri hæð er ný innrétt- uð og mjög góð 4-5 herbergja íbúð. Gott útipláss. Glæsilegt og mjög vandað 211 fm parhús með innb. bílskúr innst í botnlanga. Húsið stendur á falleg- um stað við óbyggt svæði. Rúm- góðar stofur, garðstofa, glæsilegt eldhús, 3-4 svefnherb. Skipti á minni eign. Verð 16,7 m. Sérhæðír NJÖRVASUND - SERHÆÐ Til sölu björt og vel skipulögð ca 125 fm neðri sérhæð. Stór stofa og 4 svefnherbergi, Parket og önnur góð gólfefni. Verð 11,2 millj. STARRAHÓLAR - AUKAÍBÚÐ Rúmgóð efri sérhæð með 2ja herb. aukaibúð í kjallara, alls 269 fm ásamt 30 fm bílskúr. Stærri íbúðin er rúmgóð stofa og borðstofa, 4 svefn- herb., sjónvarpshol o.fl. Arinn. Sól- pallur. Hellulagt plan. Verð 16,4 m. SKÚLATÚN - SKRIFST. Til sölu ca 179 fm skrifstofuhæð, 5- 6 herb. ofl. Laus fljótt. Gott verð. VERSLUN - IÐNAÐUR - SKRIFSTOFUR Til sölu skammt frá gamla bænum 475 fm verslunar- eða iðnaðarhúsnæði og í sama húsi ca 300 fm skrifstofuhæð. Teikning og nánari uppl. á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI VANTAR Verslunarhúsnæði óskast: Óskum eftir 150-200 fm verslunar- húsnæði undir sérverslun við Laugaveg eða á öðru verslunar- svæði. Staðgreiðsla i boði fyrir rétta eign. Losun eftir 1-2 ár. Óskum eftir 1500-3500 fm vel staðsettu húsnæði undir verslunar- rekstur á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ýmislegt kemur til greina. Hús- næðið þarf ekki að losna fyrr en á árinu 2000-2001. TVÖHUNDRUÐ-MILLJÓNIR í BOÐI. Fasteignamiðlun leitar að eign fyrir fjárfesta sem þurfa að kaupa á árinu fyrir allt að kr. 200.000.000. Æskilegt er að eign/eignir séu í leigu. Gjarnan er leitað að góðu nýlegu húsnæði. Vantar hús/hæð 1000-1500 fm fyrir lager helst innan Elliðaáa með góðu útiplássi. Vantar 800-1200 fm húsnæði fyrir heildsölu sem verslar með grófa vöru (jám), æskilegust staðsetning nálægt hafnarsvæði eða á Ártúns- höfða. Vantar 200-400 fm góða skrif- stofuhæð innan Elliðaáa. 4ra herbergja 3ja herbergja VESTURVÖR - KÓPAV. Til sölu mjög gott steinhús, byggt 1980 ca 420 fm með milliloftum. Mikil lofthæð, þrjár stórar rafdrifn- ar innkeyrsluhurðir. Góð aðstaða fyrir starfsm. og skrifstofa. Góð aðkoma og st. lóð þar sem er hægt að byggja allt að 800 fm hús. MIÐHRAUN - GARÐAB. Til sölu mjög vandað og vel hannað at- vinnuhús í smíðum samkv. nánara samkomulagi. Heildarstærð hússins er 1350 fm. Hægt er að selja húsið í minni einingum ca 300 fm. Mjög gott útipláss verður frágengið og malbikað. Lofthæð er 5,4 m við vegg en 7,3 i mæni. Möguleiki á millilofti. Stórar innkeyrsludyr. Vertu snöggur að ákveða þig og fá hér hannað hús að þínum óskum. GAMLI VESTURBÆRINN f einkasölu á góðum stað (hornlóð) í gamla Vesturbænum ca 200 fm verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, ásamt ca 70 fm ósamþ. íbúð og ca 110 fm. geymsluskúr á baklóð.Hús og aðstaða sem gefur mikla mögu- leika. Verð á öllu kr. 18,0 millj. Möguleiki er á að lána traustum kaupenda allt að 80% kaupverðs- ins. BREKKULÆKUR 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli á þessum vinsæla stæð í Lækjunum. Stutt í alla þjónustu. Verð 8,5 m. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. 57 fm ibúð á 2. hæð í fjöl- býli. (búðin er stofa, tvö svefnherb., eldhús og bað. Parket. Verð 5,3 m. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST • Sérbýli með bílskúr, verðhugmynd 9-11 m. • Vantar 2ja íbúða hús í Grafarvogi • Einbýlishús á einni hæð í Grafarvogi, Kópavogi, Breiðholti og öðrum hverfum • Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Þingholtum, Hlíðum og Vesturbæ • Vantar sérhæðir i Þingholtum, Vesturbæ og Hlíðum • Vantar sérbýli í Kópavogi og Garðabæ • Vantar einbýlishús miðsvæðis í Reykjavík. Verð 20-50 millj. DALHÚS FÍFULIND - KÓP. 3ja herb. ibúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýli. (búð er stofa með suðursvölum, tvö svefnherb., fallegt eldhús o.fl. Þvottah. í íbúð. Eikarparket og flisar. Áhv, 5,5 m. húsbréf. Verð 8,6 m. PARHUSIN við Suðurmýri. Að sögn fasteignasala er frágangur þessara húsa mun betri en gerist yfirleitt, verð er frá rúmum 14,3 milljónum króna fyrir hús tilbúin til innréttinga en fullbúin að utan. Falleg og óvenjuleg parhús á Seltjarnarnesi FASTEIGNASALAN Hóll er með til sölu fímm 152 fermetra parhús sem verið er að byggja í Suðurmýri 40 til 46 á Seltjarnarnesi. Arkitekt hússins er Ami Þorvaldur Jónsson. Húsin eru á tveimur hæðum og þeim fylgir 27 fermetra að hluta til innbyggður bíl- skúr. Húsin eru steinsteypt og verða afhent fullfrágengin að utan en tilbú- in til innréttinga að innan. „Þetta eru stórglæsileg hús og vel hönnuð og afar óvenjuleg í útliti,“ sagði Þórður Grétarsson hjá Hóli. ,^ð utan eru húsin klædd með áli og aluzinki, þok eru bogadregin, ekki ósvipuð og er á Ráðhúsinu í Reykja- vík. Ur anddyri er komið í stuttan gang sem liggur að alrými, þar eru tvær stofur. Eldhúsið er opið og nýt- ur birtu frá stórum skágluggum, sem eru um það bil 3x5 metrar að stærð. Skáglugginn gengur alveg upp á aðra hæð og lýsir þar upp stofu, stiga og pall. Hringstigi er upp á aðra hæðina og þar eru hjónaher- bergi, tvö barnaherbergi, gert ráð fyrir fataherbergi og þar er baðher- bergi. Auk þess eru í húsinu þvotta- hús, geymsla og gestasalerni. Lóð er skilað frágenginni."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.