Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 20
20 D ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ má Aratuga reynsla og nútíma sölutækni HUSAKMJP_0 530 1500 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen Fax 530 1501 www.husakaup.is íris Björnæs sölumaður Guðrún Jóhannsdóttir sölumaður Brynjar Harðarsson viðskiptafræðingur Magnús Einarsson löggiltur fasteignasali Sigrún Þorgrímsdóttir sölumaður Guðrún Árnadóttir viðsk.fr. & lögg.fast.sali Berglind Ólafsdóttir ritari Kristín Vignisdóttir símavarsla IfWÍBnl RAUÐILÆKUR + SKÚR Mjög góð neðri sérhæð ásamt 31 fm bílskúr m. öllu. Húsið, sem er nýlega viðgert og málað, er vel staðsett I ró- legum botnlanga. Stórar stofur og 3 góð her- bergi. Gott eldhús m. nýjum tækjum og nýtt baðherbergi. Parket og fllsar á gólfum. Ahv. 4 milij. Verð 11,9 millj. TORFUFELL Á EINNI HÆÐ Faiiegt og vandað endaraðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Gróið hverfi. 4 svefnherbergi. Parket og flísalagt bað. Húsið getur verið laust fljótlega. Verð 12 millj. FLÚÐARSEL - RAÐHÚS Mjög gott tæpi. 150 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt stæði i bílgeymslu. Mjög vel viðhaldið hús og góð nýting á fm. 4-5 svefnherbergi, vandað baðherbergi og gott eldhús. Góður afl. bakgarður. Verö 11,5 millj. SNORRABRAUT + SKÚR Góð tæplega 100 fm efri sérhæð i tvíbýli ásamt bílskúr. Aðkoma frá Auðarstræti. Tvær stofur og tvö svefnherbergi. Stórt eldhús og flísalagt bað. Verð 8,7 millj. STA0ARHVERFI - EINSTÖK STA0- SETNING OG SJÁVARÚTSÝNI Nýtt endaraðhús á útsýnisstað í þessu eftirsótta hverfi. Tæpl. 160 fm hús m. innb. bílskúr. Skilast fokhelt að innan en fullbúið að utan með viðhaldslitlum frágangi og grófjafnaðri lóð. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,9 millj. ÁSBÚ0 - GBÆ Tæplega 200 fm raðhús á tveimur hæðum. Suðurgarður og sólverönd. Gott hús með 5 svefnherbergjum og góðum stofum. Tvöfaldur bílskúr. Verð 14,9 millj. VÍ0IHLÍ0 - M. AUKAÍBÚ0 Þetta glæsi- lega einbýli er nýkomið í sölu. Húsið er 350 fm og skiptist í dag í 2 sjálfstæðar íbúðir. Fjölbreyttir nýtingarmöguleikar. Fallegur garður. Gott útsýni. Verð 23,8 millj. ARNARNES - GBÆ. Nýkomið í sölu þetta glæsilega einbýli sunnan megin á Arnarnesi. Húsið er á 2 hæðum og samtals uþb. 390 fm og allt hið vandaðasta jafnt að innan sem utan. Fjöl- breyttir nýtingarmöguleikar. Góð staðsetning og fallegt útsýni. Umhverfis húsið er glæsilegur verðlaunagarður. Þetta er hús fyrir vandláta sem vert er að skoða. BARMAHLÍ0 + SKÚR 100 fm neðri sérhæð og nýlegur bílskúr. Tvær stofur, tvö herbergi, stórt eldhús. sérinngangur og -hiti og gert ráð fyrir þvottaaðstöðu á baði. Rafmagn hefur verið endurnýjað sem og allt gler og opnanleg fög. Áhv. 5 millj. Verð 9,4 millj. Laus við samning. BUG0UTANGI Þetta fallega einbýli er sam- tals 283 fm og býður upp á fjölbreytta nýtingar- möguleika. Hús I góðu ástandi og vel umgengið. Fallegt útsýni. Fallegur skjólsæll garður. Verð 17,9 millj. HJAR0ARHAGI M. SKUR 100fm endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskúr og aukaherbergi I risi. Mjög snyrtileg íbúð m. nýju baðherbergi og fal- legu uppgerðu eldhúsi. Suðaustursvalir. Húsið er nýlega viðgert og sameign I mjög góðu lagi. Verð 9,9 millj. FÍFUSEL + ÍBÚ0ARHERBERGI í KJALLARA. Rúmlega 100 fm íbúð á 2. hæð í Steni-klæddu húsi ásamt aukaherb. í kjallara og stæði í bílgeymslu. Parket og sérþvottahús. Áhv. 5,5 millj. í hagst. lánum. Verð 7,9 millj. Opið á laugardögum frá kl. 12-14. STAÐARHVAMMUR HF. - M. SKÚR 113 fm íbúð á 3ju hæð í nýlegu 7 íbúða fjölbýli á ein- um besta útsýnisstað bæjarins ásamt innb. bílskúr. 3 góð svefnherb. og góðar stofur. Vandaðar innr. og gólfefni. Innangengt í skúr. Áhv. 3,7 millj. HJAR0ARHAGI - M. SKÚR 102 fm íbúð á 3ju hæð I 6 íbúða húsi m. innb. bílskúr. Tvennar svalir. Rúmgóðar stofur. Flísalagt baðherbergi. Parket. Verð 10,5 millj. Áhv. 3,8 millj. byggsj. STÓRAGER0I - M. SKÚR Góð, 100 fm, 4 herb. íbúð á annarri hæð ásamt bílskúr. Parket á gólfum. Suðursvalir. Nýlegt gler og rafmagn. Áhv. 5 millj. Verð 8,7 millj. KRÍUHÓLAR - LYFTUHÚS Góö 121 fm íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. 4 svefnherbergi, 2 WC. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,9 millj. 3 HERBERGI RAU0ÁS Mjög rúmgóð og björt 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérþvottahúsi. Parket og flísar á gólfum. Snyrtileg húseign. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj BREI0AVÍK - SÉRINNG. Mjög falleg 95 fm 3ja herb. ibúð á jarðhæð með sérsuðurgarði. íbúðin er fullbúin án gólfefna. Áhv. 2,6 millj. Verð 8,5 millj. GRETTISGATA Tæplega 80 fm ibúð á jarðhæð (ekki kjallara) I góðu steinsteyptu þribýli. Skemmtileg eign í góðu standi og upp- runalegum stil, meðal annars fulningahurðir og góð lofthæð. Tvöfalt gler, Danfoss og nýtt raf- magn. Verð 6,3 ASPARFELL Vorum að fá 90 fm bjarta og fal- lega íbúð á 6. hæð i góðu lyftuhúsi. Hús og sam- eign í góðu standi. Flísalagt bað. Útsýni. Verð aðeins 6,3 millj. KARLAGATA Afbragðsgóð 2ja herbergja 55 fm íbúð á miðhæðinni í þessu snyrtilega 3-býli. íbúöin var endurnýjuð frá grunni fyrir nokkrum árum og er mjög glæsileg. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,5 millj. 'V ’ . > - * ÆtSk. p e c- ~ JSHs^ rrr ccgr o: □303 nm te BTIBir' • *»*; *««■ t ra™ ran .d i 1 l.jpB Qon - • SEILUGRANDI + BÍLSKÝLI Falleg 60 fm 2ja herbergja ibúð á jarðhæð I sárstaklega góðu nýviögeröu litlu fjölbýli ásamt stæði I bilgeymslu. Upphitaðar stéttir og góð sameiginleg lóð. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,7 millj. LINDARGATA 60 fm íbúð I kjallara. Endur- nýjuð gólfefni. Sérinngangur. Góð staðsetning miðsvæðis I borginni. Verð 4,5 millj. SPÓAHÓLAR + BÍLSKÚR Rúmgóö 2ja herbergja íbúö í litlu fjölbýli ásamt góöum innbyggöum bílskúr. Suðursvalir. Snyrtileg sam- eign. Verö 5,7 millj. HRÍSRIMI + BÍLSKÝLI Glæsileg og rúmgóö 2ja herbergja íbúö á 1. hæö ásamt stæöi í bíl- geymslu. Vandaðar innréttingar, gólfefni og tæki. Ahv. 3,7 millj. Verö 6.950 þúsund FUÓTASEL 40 fm vönduð ósamþykkt íbúð á jarðhæð (ekki kjallara) í góðu raðhúsi með sér- inngangi. Lagt fyrir þvottavél á baði. Áhv. 950 þús. Verð 3,5 millj. LAUGAVEGUR - 0FAN VI0 HLEMM Vorum að fá í sölu snyrtilega litla íbúð I nýlega endurbyggðu húsi. Parket. Eignin er I mjög góðu standi og laus til afhendingar fljótlega. Verð 4,9 millj. BREI0AVIK Mjög skemmtileg, rúmgóð og vel hönnuð 99,5 fm 3ja herbergja íbúð á 3ju og efstu hæð í nýbyggðu húsi. íbúðin er með sérinngangi. Hún skilast fullbúin án gólfefna þann 01.04.99. Áhv. 3 millj. Verð 8,5 millj. GAUTAVIK - NYTT Eigum enn eftir tvær óseldar 115 fm íbúðir í Gautavík 32-34 sem skilað verður fullbúnum án gólfefna samkvæmt. skilalýsingu I ágúst næstkomandi. Önnur íbúðin er á efri hæð með tveimur svölum I suður og norður en hin á neðri hæð með tveimur sérveröndum og sérgarði. Verð 10-10,2 millj. Leitið frekari upplýsinga. á skrifstofu eða fáið sendan bækling og teikningar. ATVINNUHUSNÆÐI VERSLUN - SJOPPA - VIDEO Höfum til sölu mjög áhugaverða þjónustuverslun á vestan- veröu höföuöborgarsvæöinu. Margra ára stöðug og góö velta og afkoma. Hér er tækifæri fyrir dugmikið fólk til að afla sér góðra tekna. SÖLUTURN í austurbæ Reykjavíkur ertil sölu Góður söluturn/hverfisverslun með mikla stækk- unarmöguleika. Gott og snyrtilegt húsnæði. Góðir greiðslumöguleikar I boöi. Steinsteypudagur í Reykja vík í þrettánda sinn ' STEINSTEYPUFÉ LAGIÐ stend- ur nú í þrettánda sinn fyrir Stein- steypudegi. Steinsteypudagur hefur reynst öflugur vettvangur til þess að kynna áhugaverðar nýjungar, nýjustu rannsóknir og athyglisverð verkefni á sviði steinsteypunnar, segir í fréttatilkynningu. Auk þess er steinsteypudagur vettvangur skoðanaskipta, samráðs og sam- skipta. I fréttatilkynningu segir: „Stein- steypudagur hefur að jafnaði verið helgaður einu meginþema, þ.e. mál- - efni, sem talið er mjög brýnt fyrir þróun og hagnýtingu stein- steypunnar. Að þessu sinni var sjálfútleggjandi steinsteypa („Self- Compacting Concrete“) eða SÚL- pak steinsteypa valin sem þema dagsins. Helsta einkenni þessarar tegundar steinsteypu er að hún flæðir út sjálf eins og vökvi, án þess ~ að aðskiljast og ekki þarf að titra hana á meðan hún er lögð niður. Japanir eru enn sem komið er fremstir á þessu sviði, en frændur okkar Svíar eru þó einnig í broddi fylkingar. Einn Svíanna, sem staðið hafa þar í eldlínunni er dr. Áke Skar- endahl, forstjóri Cement- og Betong Institutet í Stokkhólmi, og mun hann flytja erindi á ráðstefnunni. Áke er jafnframt formaður alþjóða nefndai-- innar (RILEM) um sjálfútleggjandi steypu. Það er því mikill fengur fyrir Steinsteypufélagið að fá hann hingað til lands sem aðalfyrirlesara á Stein- steypudeginum." Tíu erindi og pallborðsumræður Flutt verða eftirtalin tíu erindi: Sprunguhreyflngaþol húða, ný próf- unaraðferð. Mannvirki á Skeiðarár- sandi. Viðhald gömlu steinhúsanna. Hörðnun kísilrykblandaðrar stein- steypu við mismunandi hitastig. Tæringarnemar í steyptum mann- virkjum. Islenskt sement, helstu eiginleikar og notkunarmöguleikar. Sjálfútleggjandi steypa, þróun síð- ustu ár. Sjálfútleggjandi steypa, þróun á Islandi. Sjálfpakkandi steypa, sjónarhorn framleiðandans. Staða steypunnar í dag. I lok ráðstefnunnar verða pall- borðsumræður sem bera yfirsla’ift- ina „Staða steypunnar í dag“ en þar hittast á palli þeir Guðmundur Ki\ Guðmundsson, arkitekt, verkfræð- ingarnir Guðmundur Pálmi Krist- insson, Jónas Frímannsson og Níels Indriðason, ásamt Víglundi Þor- steinssyni, forstjóra BM Vallár. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, föstudag- inn 19. febrúar næstkomandi. Þátt- tökugjald er 11.000 krónur og er innifalið í því: Ráðstefnugögn, fjöl- rituð í möppu, hádegisverður og kaffiveitingar og veitingar í lok Steinsteypudags. Hægt er að til- kynna þátttöku strax með því að senda tölvupóst til Steypa- is@mmedia.is. - ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.