Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 13 FRÉTTIR ÞÁTTTAKENDUR á reiðnámskeiði fyrir fatlaða. Einhverfir í reiðþjálfun EINHVERFIR einstakiingar frá vistheimilunum Trönuhólum, Iðjubergi og Sæbraut eiga þess nú kost að sækja þjálfun á hest- um í Reiðhöllinni. Námskeiðin styrkir Rotaryklúbbur Pauls Val- leys í Oklahoma í Bandaríkjunum. Tildrög þessa máls má rekja aftur til þess að fimm manns fóru á vegum Rotaryhreyfingarinnar til Oklahoma í fyrra. Óskuðu fé- lagar í bandaríska Rotaryklúbbn- um þá eftir því að styrkja verk- efni á íslandi sem Rotaryklúbb- urinn Reykjavík-Breiðholt stóð fyrir. Einnig koma að þessu verkefni Reiðskólinn, Þyrill, Hstamanna- félagið Fákur-Reiðhöll og Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Þjálfun í reið- mennsku hefur reynst fötluðum vel. Hliðstæð þjálfun hefur staðið sjúklingum til boða á Reykja- lundi sem orðið hafa fyrir slys- um. í Bandaríkjunum eru reknar eitt þúsund stöðvar þar sem fatl- aðir eru þjálfaðir á hestum. Þrír aðilar bjóða Lundúnaferðir Verð á til- boðsferðum 16.300 til 21.000 kr. ÞRIR aðilar bjóða í sumar ferðir milli Keflavíkur og Lundúna og er verðið á bilinu 16.300 krónur og upp í 21.000, þ.e. þegar valin eru ýmis sértilboð og sérkjör. Auk Flugleiða eru þetta ferðaskrifstof- urnar Heimsferðir og Samvinnu- ferðir-Landsýn. Miðað er við verð án flugvallaskatta sem eru kring- um 3.600 krónur. Flugleiðir bjóða um þessar mundir 750 sæti milli Keflavíkur og Heathrow-flugvallar í Lundún- um á kr. 19.870 krónur. Lágmarks- dvöl er vika en hámark fjórar vik- ur. Fyrsta ferðin er í boði 6. apríl og sú síðasta 31. júlí. Fyrir utan þetta tilboð er lægsta gjaldið svo- nefnt sumarleyfisverð sem er kringum 32 þúsund en apex er ódýrast um 45 þúsund. Heimsferðir bjóða fargjald á þessari leið á 16.300 krónur ef bók- að er fyrir 10. mars en sé bókað eftir þann tíma er verðið 19.900 krónur. Boðnar eru vikulegar ferð- ir á miðvikudögum út og heim á þriðjudögum. Flogið er með leiguflugi Sabre Airways til Gatwick. Þriðji aðilinn sem býður Lund- únaferðir er Samvinnuferðir- Landsýn. Er flogið með breiðþotu Atlanta til Stanstead á fimmtudög- um og mánudögum. Fargjaldið er 17 þúsund fyrir félagsmenn stétt- arfélaga en 21 þúsund fyrir aðra. Hægt er að dvelja í Lundúnum frá fimmtudegi til mánudags eða eina eða fleiri vikur. --------------- Kristinn R. Ólafsson til Bylgjunnar KRISTINN R. Ólafsson, sem um árabil hefur verið fréttaritari Ríkis- útvarpsins í Madrid á Spáni, hefur hafíð störf hjá Is- lenska útvarpsfé- laginu að sögn Eiríks Hjálmars- sonar, dagskrár- stjóra Bylgjunn- ar. Kristinn hefur þegar hafið störf á ■ Bylgjunni en hann verður með vikulega pistla í morgunútvai'pinu. Kristinn mun einnig starfa fyrir fleiri deildir IÚ. Hann mun senda fréttir til Bylgjunnar og Stöðvar 2 og starfa með Sýn í tengslum við spænsku knattspyrnuna. Eiríkur sagðist ekki búast við að Kristinn mundi lýsa leikjum, heldur yrði hann frekar með tíðindi og einhvers konar upphitun fyrir leiki. ■ '■ Kælir/frystir ^ Mál: 160x60x60 sm. Rétt verð kr. 64.600 Kælir/frystir ^ Mál: 180x60x60 sm. Rétt verð kr. 68.900 Kælir/frystir Mál: 141x55x60 sm. Rétt verð kr. 48.400 Frystir 255 lítra. Þurrkari 5 kg, Mál: 155x60x60 sm. Rétt verð 35.500 Rétt verð kr. 58.900 Vifta. 260 m3 Rétt verð kr. 7.300 Háfar-Vortice. 310 m3 Rétt verð kr. 15.900 Ofn með blæstri, Ofn með blæstri klukku, glerhelluborði klukku og glerhellu- og viftu, hvítur. borði, stál. Rétt verð kr. 98.800. Rétt verð kr. 109.300 Hitakönnur með 50% afslætti Grill, hellur, djúpsteikingarpottar til niðurfellingar í borð LÍTIÐ ÚTLITSGALLAÐ: KFS 2750 kælir/frystir Rétt verð kfr55Ætra Verð nú kr. 45.900 KFS 245 kælir/trystir Rétt verð kMffÆOO Verð nú kr. 37.200 Glæsilegar eldhús og baðvogir með 50% afslætti. 750 gr. brauð Rykusugur STÓRKOSTLEO st%dwiá &&0/0 _ febrúar .'*** LAGE Rútsala á raftækjum og eldhúsáhöldum úr sýningareldhúsum Rétt verð kr. 9.900. bökunarvél Rétt verð kr. 17.900 *ÖII verð eru staðgreiðsluverð OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 16.00 Einar Farestveit & Cohf Borgartúni 26 Tr 562 2901 og 562 2900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.