Morgunblaðið - 17.02.1999, Síða 47

Morgunblaðið - 17.02.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 47 I DAG Arnað heilla O^ÁRA afmæli. í dag, O V/ mið vikudaginn 17. febrúar, verður áttræður Magmis Guðjónsson, sjó- maður, Eyktarási 13, Reykjavík. Eiginkona hans var Anna Margrét Þor- bergsdóttir sem lést 1972. Magnús verður heima á af- mælisdaginn og tekur á móti gestum í Eyktarási 13. Vestur 4- VD ♦ 10 *G Austur A - V G8 ♦ K 4» pT/"|ÁRA afmæli. í dag, Ov/miðvikudaginn 17. febrúar, verður fimmtíu ára Guðrún Guðmundsdóttir, Breiðvangi 4, Hafnarfirði. Af því tilefni verða hún og eiginmaður hennar, Óskar Þór Sigurðsson, með opið hús fyrir þá sem vilja gleðj- ast með þeim þennan dag frá kl. 20 í sal Kiwanis að Helluhrauni 22, Hafnarfirði. Nína Ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. janúar sl. í Dóm- kirkjunni í Reykjavík af sr. Jakobi Á. Hjálmarssyni Bó- el Hjartardóttir og Hjálmar Þorsteinsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. BRIDS Pmsjón Buðmuiiiliir Páll Arnarson VIÐ spilaborðið eru menn annaðhvort vísinda- menn eða víkingar. Lítum á spil frá sveitakeppni BR sl. miðvikudag, þar sem menn nálguðust viðfangsefnið á ólíkan hátt, hvert eftir sínu eðli: Súður gefur; allir á hættu. Norður A ÁDG543 V 962 ♦ Á AÁ85 Vestur Austur A 87 A 106 V D5 V G874 ♦ 10643 ♦ KD85 ♦ G10942 A 763 Suður AK92 VÁK103 ♦ G972 AKD Vísindamennirnir létu sex spaða duga eftir langa sagnaröð og mikla yfu-Iegu, sem er hinn rökrétti samn- ingur á spilin, því alslemm- an er fullhörð. En víking- arnir lögðu meira undir. Hér eru Gylfi Baldursson og Jón Steinar Gunnlaugs- son í NS, gegn Sigtryggi Sigurðssyni og Braga L. Haukssyni: Vestur Noiðui' Austur Suður - - 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 5 hjörtu Pass 7 spaða AUir pass Það er Gylfi sem er í norður. Efth- yfirfærslu, spyr hann strax um lykilspil og segir sjö þegar Jón lofar tveimur. Sigtryggur tromp- aði út og Jón tók annað tromp, en fór síðan að vinna úr tíglinum. Ekki féllu hjón- in þriðju, en hins vegar var Bragi illa settur með hæsta tígul og fjórlitinn í hjarta. Jón tók laufslagina þrjá og hjartaás, en spilaði síðan öllum trompunum: Norður A D y 96 ♦ - Nína ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. desember sl. í Krossinum af sr. Gunnari Þorsteinssyni Sigríður Margrét Olafsdóttir og Páll Rósinkranz. Heimili þeirra er í Kópavogi. Nína ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. nóvember í Há- teigskirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Lára Jóhann- esdóttir og Sverrir Geirdal. Heimili þein-a er að Vestur- götu 54a, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er... Ástleitið bull sem hvíslað er í eyra. TM Reg U.S. Pat. Oft. — all rights reservod (c) 1999 Los Angele* Timos Syndicale ÉG var svo stoltur af því að muna eftir brúð- kaupsafmælinu okkar að ég keypti blóm fyrir fimm ár f einu. HOGNI HREKKVISI Suður A - VK10 ♦ G A - Síðasta trompið þvingaði austur og víkingai-nir náðu sér í góðan ránsfeng. // éa Ixi hanAs eééi ofi&rgekx* rryndwum rrblruwi na/n,." STJÖRNUSPA eftir Frances Urake VATNSBERI Aímælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum og þér hættir til að vera of einstrengingslegur. Skoð- aðu málin í víðara sam- hengi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú flækist inn í aðstæður sem eru þér á móti skapi svo þér er réttast að vera hlutlaus og smeygja þér út úr stöðunni við fyrsta tækifæri. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumt er einfaldlega þess virði að maður færi fórnir. Ef þú ert þolinmóður og heldur þetta tímabil út muntu svo sannarlega uppskera ríku- Iega._____________________ Tvíburar , . (21. maí - 20. júní) AÁ Það er einhver ólga innra með þér sem þarfnast útrás- ar. Rífðu þig lausan og gerðu það þú þarft til þess að svo geti orðið án þess þó að það særi aðra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú blómstrar af gleði og ást á h'finu og tilverunni og þarft að fá útrás fyrir sköpunar- hæfileika þína. Komdu ástvini þínum á óvart. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú sækir í einveruna þessa dagana og ert ekki í skapi til að vera í félagsskap. Notaðu tímann og ræktaðu andlegt líf þitt. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Du. Nú er rétti tíminn til að gera breytingar hvort heldur er heima fyrir eða í starfi. Skoð- aðu málin og láttu svo hendur standa fram úr ermum. (23. sept. - 22. október) M Þú munt koma miklu í verk sökum jákvæðni þinnar og glaðlyndis. Ekki er heldur verra að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hendi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver reynir stöðugt á þol- rifín svo þú þarft að bíta sam- an jöxlum og umfram allt forðast að missa stjórn á skapi þínu. Þá ert þú sigur- vegarinn. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ntSf Eyddu ekki orku þinni í að brjótast á móti straumnum. Taktu fagnandi þeim breyt- ingum sem eru nauðsynlegar þegar til lengri tíma er litið. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur mikið til þíns máls og fólk hlustar á þig. Ef þú aðeins tækir sjálfan þig al- varlega mun fólk taka enn meira mark á þér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cfiít Það gengur ekki að skella skuldinni á kerfið því þú ert einn af þegnunum. Viljirðu breytingar skaltu stíga á stokk og láta í þér heyra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ilafðu hugfast að þarfir fólks eru mismunandi svo það sem er þér fyrir bestu þarf ekki að eiga við um aðra. Vertu fordómalaus. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eiv ekki byggðar á traustum grunni vísindulegra staðreynda. 59 Ömmu Antique auglýsir! Höfum á boðstólum m.a.: Danskt postulín, gjafavöru, borðstofusctt og kristalsljósakrónur. Erum á Hvcrfisgötu 37. Síminn er 552 0190. Opið virka daga frá kl. 11.00 - 18.00 og laugard. frá kl. 11.00 - 14.00. NYR VALKOSTUR PILLUR HEYRA FORTÍÐINNI TIL Úði er framtíðin Beint í blóðrásina á 30 sek. - Stórkostlegur árangur. Psoriasiseinkennin hurfu m/blágrænum þörungum. Aukakílóin hurfu m/megrunarúðanum. Kvíðaköstin hurfu m/PMS - gleðiúðanum. Bráðvantar söluaðila. Evrópa er óplægður akur. Ótrúlegir tekjumöguleikar. Kynning í Lóuhreiðri í Kjörgarði kl. 18.30 áfimmtudag (fólk segir sögu sína). Uppl. í síma 898 8220 Birna, 562 5552 Guðmundur. Nýjar vorvörur frá verslun v/Nesveg, Seltj., sími 561 1680. lyftingameistarar sem létta þér störfin. . HANDKNUNIR OG RAFKNÚNIR STAFLARAR. Auðveldir og liprir í nieðförum. NYIR OG ENDURBÆTTIR HANDLYFTIVAGNAR. ■ Margar gerðir. Lvftigeta 2500 kg. Líttu við og taktu á þeim. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.