Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 47 I DAG Arnað heilla O^ÁRA afmæli. í dag, O V/ mið vikudaginn 17. febrúar, verður áttræður Magmis Guðjónsson, sjó- maður, Eyktarási 13, Reykjavík. Eiginkona hans var Anna Margrét Þor- bergsdóttir sem lést 1972. Magnús verður heima á af- mælisdaginn og tekur á móti gestum í Eyktarási 13. Vestur 4- VD ♦ 10 *G Austur A - V G8 ♦ K 4» pT/"|ÁRA afmæli. í dag, Ov/miðvikudaginn 17. febrúar, verður fimmtíu ára Guðrún Guðmundsdóttir, Breiðvangi 4, Hafnarfirði. Af því tilefni verða hún og eiginmaður hennar, Óskar Þór Sigurðsson, með opið hús fyrir þá sem vilja gleðj- ast með þeim þennan dag frá kl. 20 í sal Kiwanis að Helluhrauni 22, Hafnarfirði. Nína Ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. janúar sl. í Dóm- kirkjunni í Reykjavík af sr. Jakobi Á. Hjálmarssyni Bó- el Hjartardóttir og Hjálmar Þorsteinsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. BRIDS Pmsjón Buðmuiiiliir Páll Arnarson VIÐ spilaborðið eru menn annaðhvort vísinda- menn eða víkingar. Lítum á spil frá sveitakeppni BR sl. miðvikudag, þar sem menn nálguðust viðfangsefnið á ólíkan hátt, hvert eftir sínu eðli: Súður gefur; allir á hættu. Norður A ÁDG543 V 962 ♦ Á AÁ85 Vestur Austur A 87 A 106 V D5 V G874 ♦ 10643 ♦ KD85 ♦ G10942 A 763 Suður AK92 VÁK103 ♦ G972 AKD Vísindamennirnir létu sex spaða duga eftir langa sagnaröð og mikla yfu-Iegu, sem er hinn rökrétti samn- ingur á spilin, því alslemm- an er fullhörð. En víking- arnir lögðu meira undir. Hér eru Gylfi Baldursson og Jón Steinar Gunnlaugs- son í NS, gegn Sigtryggi Sigurðssyni og Braga L. Haukssyni: Vestur Noiðui' Austur Suður - - 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 5 hjörtu Pass 7 spaða AUir pass Það er Gylfi sem er í norður. Efth- yfirfærslu, spyr hann strax um lykilspil og segir sjö þegar Jón lofar tveimur. Sigtryggur tromp- aði út og Jón tók annað tromp, en fór síðan að vinna úr tíglinum. Ekki féllu hjón- in þriðju, en hins vegar var Bragi illa settur með hæsta tígul og fjórlitinn í hjarta. Jón tók laufslagina þrjá og hjartaás, en spilaði síðan öllum trompunum: Norður A D y 96 ♦ - Nína ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. desember sl. í Krossinum af sr. Gunnari Þorsteinssyni Sigríður Margrét Olafsdóttir og Páll Rósinkranz. Heimili þeirra er í Kópavogi. Nína ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. nóvember í Há- teigskirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Lára Jóhann- esdóttir og Sverrir Geirdal. Heimili þein-a er að Vestur- götu 54a, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er... Ástleitið bull sem hvíslað er í eyra. TM Reg U.S. Pat. Oft. — all rights reservod (c) 1999 Los Angele* Timos Syndicale ÉG var svo stoltur af því að muna eftir brúð- kaupsafmælinu okkar að ég keypti blóm fyrir fimm ár f einu. HOGNI HREKKVISI Suður A - VK10 ♦ G A - Síðasta trompið þvingaði austur og víkingai-nir náðu sér í góðan ránsfeng. // éa Ixi hanAs eééi ofi&rgekx* rryndwum rrblruwi na/n,." STJÖRNUSPA eftir Frances Urake VATNSBERI Aímælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum og þér hættir til að vera of einstrengingslegur. Skoð- aðu málin í víðara sam- hengi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú flækist inn í aðstæður sem eru þér á móti skapi svo þér er réttast að vera hlutlaus og smeygja þér út úr stöðunni við fyrsta tækifæri. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumt er einfaldlega þess virði að maður færi fórnir. Ef þú ert þolinmóður og heldur þetta tímabil út muntu svo sannarlega uppskera ríku- Iega._____________________ Tvíburar , . (21. maí - 20. júní) AÁ Það er einhver ólga innra með þér sem þarfnast útrás- ar. Rífðu þig lausan og gerðu það þú þarft til þess að svo geti orðið án þess þó að það særi aðra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú blómstrar af gleði og ást á h'finu og tilverunni og þarft að fá útrás fyrir sköpunar- hæfileika þína. Komdu ástvini þínum á óvart. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú sækir í einveruna þessa dagana og ert ekki í skapi til að vera í félagsskap. Notaðu tímann og ræktaðu andlegt líf þitt. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Du. Nú er rétti tíminn til að gera breytingar hvort heldur er heima fyrir eða í starfi. Skoð- aðu málin og láttu svo hendur standa fram úr ermum. (23. sept. - 22. október) M Þú munt koma miklu í verk sökum jákvæðni þinnar og glaðlyndis. Ekki er heldur verra að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hendi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver reynir stöðugt á þol- rifín svo þú þarft að bíta sam- an jöxlum og umfram allt forðast að missa stjórn á skapi þínu. Þá ert þú sigur- vegarinn. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ntSf Eyddu ekki orku þinni í að brjótast á móti straumnum. Taktu fagnandi þeim breyt- ingum sem eru nauðsynlegar þegar til lengri tíma er litið. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur mikið til þíns máls og fólk hlustar á þig. Ef þú aðeins tækir sjálfan þig al- varlega mun fólk taka enn meira mark á þér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cfiít Það gengur ekki að skella skuldinni á kerfið því þú ert einn af þegnunum. Viljirðu breytingar skaltu stíga á stokk og láta í þér heyra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ilafðu hugfast að þarfir fólks eru mismunandi svo það sem er þér fyrir bestu þarf ekki að eiga við um aðra. Vertu fordómalaus. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eiv ekki byggðar á traustum grunni vísindulegra staðreynda. 59 Ömmu Antique auglýsir! Höfum á boðstólum m.a.: Danskt postulín, gjafavöru, borðstofusctt og kristalsljósakrónur. Erum á Hvcrfisgötu 37. Síminn er 552 0190. Opið virka daga frá kl. 11.00 - 18.00 og laugard. frá kl. 11.00 - 14.00. NYR VALKOSTUR PILLUR HEYRA FORTÍÐINNI TIL Úði er framtíðin Beint í blóðrásina á 30 sek. - Stórkostlegur árangur. Psoriasiseinkennin hurfu m/blágrænum þörungum. Aukakílóin hurfu m/megrunarúðanum. Kvíðaköstin hurfu m/PMS - gleðiúðanum. Bráðvantar söluaðila. Evrópa er óplægður akur. Ótrúlegir tekjumöguleikar. Kynning í Lóuhreiðri í Kjörgarði kl. 18.30 áfimmtudag (fólk segir sögu sína). Uppl. í síma 898 8220 Birna, 562 5552 Guðmundur. Nýjar vorvörur frá verslun v/Nesveg, Seltj., sími 561 1680. lyftingameistarar sem létta þér störfin. . HANDKNUNIR OG RAFKNÚNIR STAFLARAR. Auðveldir og liprir í nieðförum. NYIR OG ENDURBÆTTIR HANDLYFTIVAGNAR. ■ Margar gerðir. Lvftigeta 2500 kg. Líttu við og taktu á þeim. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.