Morgunblaðið - 24.02.1999, Side 21

Morgunblaðið - 24.02.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 21 banderas ‘lOi'Kix Allt um myndirnar I MvndbOndum mánaöarins oo n myndbnnd.is Állinn & Keimur af kirsuberi Háskólabíó - 23. feb. Tvær gullverðlaunamyndir (Gullpálminn í Cann- es 1997) á einni spólu. Á myndbandaleigunum er kvikmyndahátíð alla daga. When the Bough Breaks 2 Myndform - 23. feb. Hver man ekki eftir spennutryllinum Victims (Martin Sheen) sem kom út árið 1994. Hér er komið framhald myndarinnar og nú er það Kelly McGillis sem þarf að glíma við fjöldamorðingja. Odd Couple II CIC myndbönd - 23. feb. Þeir Jack Lemmon og Walter Matthau sýna allar sínar bestu hliðar f grínsmelli sem allir hafa gaman af. The Second Arrival Sam myndbönd - 22. feb. Hér er komið framhaldið af Arrival (Charlie Sheen). Nú er það Patrick Muldoon (Starship Troopers) sem lendir í æsilegri baráttu við verurn- ar. Sporlaust / Háskólabíó - 23. feb. Daginn eftir villtan gleðskap vaknar Gulli með lík nakinnar konu sér við hlið. Hörkugóð sakamála- mynd frá Hilmari Oddssyni. The Mask of Zorro Skífan - 24. feb. Fyrir fólkið, fyrir landið, fyrir réttlætið. Antonio Banderas og Anthony Hopkins halda uppi fjörinu í stórkostlegri ævintýramynd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.