Morgunblaðið - 24.02.1999, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 29
ja verðbólgu ekki lenfflir mestu ógnina
a seðlabankans, leggur áherslu á orð sín í samtali við Wim Duisenberg, bankastjóra evrópska seðlabankans. Oskar
;rra Þýskalands, hlýðir á. Myndin er tekin á fundi fjármálaráöherra G7-ríkjanna í Bonn um síðustu helgi.
Lafontaine varar
við verðhjöðnun
Bonn. Keuters.
OSKAR Lafontaine, fjárinálaráð-
herra Þýskalands, gerði í gær
harða hríð að Evrópska seðlabank-
anum og sagði að yrðu vextir ekki
lækkaðir fljótlega myndi efnahags-
lífið brátt einkennast af verðhjöðn-
un.
Umræða um þýsku fjárlögin
hófst í gær og Iagði Lafontaine
áherslu á það í ræðu sinni, að þar
sem engin hætta væri á verðbólgu,
ætti peningastefnan að miðast við
að auka umsvifin í efnahagslifinu.
Sagði liann, að verð frá framleið-
endum væri á niðurleið og yrði ekki
tekið í taumana strax, myndi verð-
hjöðnunarvandinn vaxa mönnum
mesta erfiðleika að etja. Líklegt er, að
þessi ríki rifi seglin mjög skyndilega
og dragi úr kaupum sínum erlendis.
■ Mesta hættan er þó sú, að stjórn-
málamenn, launþegar, fyrirtæki og
fjárfestar, sem eru vanir verðbólgu en
ekki verðhjöðnun, bregðist rangleg
við. Sem dæmi má nefna viðbrögð
Evrópska seðlabankans þegar hvatt er
til lægri vaxta. Þá er þvi svarað til, að
vextir hafi aldrei verið lægri en það er
rangt. Raunvextir hækka í takt við
lægri verðbólgu og þeir eru langt frá
því lægsta, sem þeir hafa verið.
Uppsagnir eina svarið?
Launþegai- þurfa líka að hugsa sinn
gang. Ef verkalýðsfélögin krefjast
mikilla launahækkana _ málmiðnaðar-
menn í Þýskalandi krefjast 6,5%
þrátt fyrir óbreytt eða lækkandi vöru-
verð, þá munu fyrirtækin ekki eiga
annars kost en segja upp fólki. Lækk-
andi vöruverð getur líka ýtt undir við-
skiptaátök. Ódýrari innflutningur frá
Asíu gæti vakið upp kröfur um vernd-
araðgerðir í Bandaríkjunum og Evr-
ópu og þar með dregið enn frekar úr
hagvexti í heiminum.
Verðhjöðnun er sérstaklega slæm
fyrir skuldara. Skuldimar vaxa hlut-
fallslega, lækkandi fasteignaverð rýrir
veðið og bankarnir verða að afskrifa
útlán. Ian Harwood, hagfræðingur við
Dresdner Kleinwort Benson, bendir á,
yfir höfuð. Talaði hann ekki berum
orðum til seðlabankans en boðskap-
ur hans var skýr:
„Nú þarf að láta hendur standa
fram úr ermum. Peningastefnan er
ekki áhrifalaus hvað hagvöxtinn
varðar. Þegar um er að ræða efna-
hagslegan stöðugleika er unnt að
beita vöxtum til að örva hagvöxt-
inn.“
Lafontaine gaf ekki fagra lýsingu
á efnahagsástandinu í Þýskalandi
og raunar um heim allan að undan-
skildum Bandaríkjunum. Sagði
hann að þetta ár yrði erfiðara því
sfðasta og nefndi engar tölur yfir
áætlaðan hagvöxt.
að síðast þegar verðhjöðnun geisaði,
hafi skuldir einkageirans verið búnar
að aukast mikið vegna aukin frelsis í
fjármálum og verðbólgu, sem jók eftir-
spum eftir lánsfé. Heildarskuldir
einkageirans í Bandaríkjunum eru nú
um 130% af þjóðarframleiðslu og 200%
í Japan. Þær voru um 100% í Banda-
ríkjunum 1928.
Verðhjöðnun verður erfið fyrirtækj-
unum. Það er ekki auðvelt að lækka
launin og þess vegna mun hagnaður
þeima minnka. Það er líklega af þess-
ari ástæðu, sem forsvarsmenn fyrir-
tækja í Bandaríkjunum og Evrópu eru
ekki jafn bjartsýnir og almenningur:
Neytendur fagna lækkandi
verði en fyrirtækin ekki. Á
verðbólgutímum er hægt að
hækka verðið, á verðhjöðn-
unartímum er eina ráðið að ________
lækka kostnað.
Á fasteignamarkaði hefur verð-
hjöðnun þau áhrif, að fólk vill fremur
leigja en festa fé í húsnæði og hvað
fjármálamarkaðinn varðar, er nóg að
velta fyrir sér ginnungagapinu, sem er
á milli hagnaðarvonarinnar, sem held-
ur uppi genginu í Wall Street, og hagn-
aðarins, sem bandarísk fyrirtæki un'dir
verðhjöðnunarþi-ýstingi em líkleg til
að skila. Þetta gæti nægt til að
sprengja blöðruna og þá myndu
bandarískir neytendur kippa að sér
hendinni. Samdráttur tæki við og
hugsanlega verðhjöðnun eða kreppa
um allan heim.
Enn er tími til að grípa í taumana
Það er raunar ekki líklegt, að vöru-
verð muni lækka eitthvað í líkingu við
það, sem gerðist á fjórða áratugnum.
Vöraverð og laun eru miklu fastari fyr-
ir en áður ef svo má segja og þeir, sem
fara með fjármálin, telja sig vita til
hvaða ráða eigi að grípa gegn verð-
hjöðnun. Ástandið í Japan sýnir hins
vegar, að hættan er fyrir hendi ef
menn sofna á verðinum.
Milton Friedman sagði einu sinni, að
verðbólga væri „alltaf og alls staðai-
peningalegt fyrirbæri" og svo er líka
með verðhjöðnunina. Koma má í veg
fyrir hana með réttum aðgerðum. Allt
of ströng stefna í peningamálum og
spennitreyjan, sem fólst í viðmiðuninni
við gull, áttu mesta sök á því hvað
verðhjöðnunartímabilið á fjórða ára-
tugnum stóð lengi.
Hvemig á þá að bregðast við hættu-
merlg'unum nú? Vaxandi munur á
raunveralegri framleiðslu og fram-
leiðslugetu og lítill hagvöxtur benda til,
að peningalegt aðhald í helstu iðnríkj-
unum sé of mikið. Ekki þó í Bandaríkj-
unum en vissulega í Evrópu og Japan.
John Makin, hagfræðingur hjá Americ-
an Enterprise Institute, vekur athygli
á því, að þrátt fýrir þetta hafi stjóm-
völd í Japan og Evrópu gert minna af
því að slaka á peningastefnunni en gert
hefur verið í Bandaríkjunum.
Háir raunvextir
í Japan hefur í raun verið þrengt að
í peningamálunum með hækkandi
vöxtum á ríkisskuldabréfum og hækk-
andi gengi jensins og þótt skammtíma-
vextir hafi verið lækkaðh- í
Evrópu eru raunvextir ekki
lægri en þeir vora í júní sl.
vegna þess, að verðbólgan
_________ hefur lækkað. í Bandaríkj-
unum hafa raunvextir aftur
á móti lækkað um tvo þriðju úr pró-
sentustigi.
Efnahagslífið í heiminum er með öðr-
um orðum hættulega nálægt verðhjöðn-
unarbrúninni. Ráðamenn hafa enn
nægan tíma til að grípa til aðgerða en
hættan er sú, að seðlabankamennimir
láti sigurinn yfir verðbólgunni villa sér
sýn og komi ekki auga á verðhjöðnun-
arvofuna. Það yrðu mikil mistök því að
sagan sýnir, að verðhjöðnun getur verið
miklu skaðlegri en verðbólga.
• Heimild: The Economist
Stefnan í pen-
ingamálum allt
of ströng
Nígeríumaður grunaður um stórfelld
tékkasvik og peningaþvætti
Innleysti án at-
hugasemda millj-
ónir í gjaldeyri
23 ára Nígeríumaður situr í gæsluvarðhaldi
grunaður um að hafa komist yfir 9 milljónir
króna í reiðufé með því að innleysa falsaðar --
----------------7------------------
gjaldeyrisávísanir í Islandsbanka í Kefiavík.
ÍGERÍUMAÐUR, sem
hefur verið búsettur hér-
lendis og starfað við út-
flutning á hertum þorsk-
hausum í um 2 ár, hefur verið úr-
skurðaður í gæsluvarðhald til 4. mars
næstkomandi vegna grans um pen-
ingaþvætti og að hann hafi svikið út
126 þúsund bandaríkjadala, jafnvh-ði
um 9 milljóna króna, með því að fá
fölsuðum gjaldeyristékkum skipt í ís-
landsbanka. Aðeins lítill hluti pening-
anna er kominn fram, að sögn lög-
reglu en tekist hefur að afturkalla
símsendingu á um 30 þúsund dölum,
um 2,2 m.kr. til Bandaríkjanna. Jón
Þórisson, framkvæmdastjóri hjá Is-
landsbanka, segir að í málinu hafi
starfsreglum bankans ekki verið fylgt.
Að sögn Helga Magnúsar Gunnars-
sonar, fulltrúa í efnahagsbrotadeild
Ríkislögreglustjóra, kom málið
þannig upp að lögreglu barst ábend-
ing frá Landsbanka Islands síðastlið-
inn föstudag um að maðurinn hefði
óskað eftir að fá 85 þúsund dollara,
um 6,1 m.kr, greidda út af reikningi
sem hann hafði í Landsbankanum í
Keflavík. Þetta hefði þótt einkenni-
legt og ekki vora til peningar í bank-
anum til að afgreiða manninn.
Hjá Ríkislögreglustjóra var brugð-
ist við í samræmi við ákvæði laga um
varnir gegn peningaþvætti þar sem
grunur lék á að um ólöglegan ágóða
af refsilagabroti gæti verið að ræða.
Því aflaði lögregla nánari upplýsinga
um málið. „Okkur var ljóst að þessir
peningar höfðu borist inn á reikning
félags, sem þessi maður er prókúru-
hafi fyrir og sameigandi að. Það hafði
borist inn á reikninginn ávísun upp á
40 þúsund pund, rúmlega 4,6 m.kr,
hinn 10. febrúar og 56 þúsund pund,
um 6,5 m.kr, hinn 19. febrúar," sagði
Helgi Magnús.
Af þessum u.þ.b. 11,2 milljónum
hafði maðurinn þá þegar tekið út lið-
lega 5,1 m.kr. í reiðufé en afganginn,
um 6,1 m.kr., flutti hann á fóstudag af
gjaldeyrisreikningi fyrirtækisins í Is-
landsbanka í Keflavík inn á sinn eigin
reikning í Landsbankanum í Keflavík
og óskaði eftir að fá hann greiddan út
þar en eins og fyrr sagði tilkynnti
Landsbankinn þá lögreglu um málið.
Ekki vora til í útibúinu peningar til að
afgreiða manninn á þann hátt sem
hann óskaði.
Á mánudag bárust lögreglu, að
sögn Helga Magnúsar, upplýsingar
um að maðurinn væri að ná þessum
peningum út af reikningnum í fjórum
útibúum Landsbankans í Reykjavík.
Megnið tók hann út í reiðufé en
óskaði eftir að fá um 30 þúsund dali
símsenda í tvennu lagi til Bandaríkj-
anna.
Tóku tékka í innheimtu
Helgi Magnús sagði að við eftir-
grennslan hefði efnahagsbrotadeild
Ríkislögreglustjóra fengið upplýsing-
ar um að maðurinn hefði nokkra áður
reynt að innleysa 100 þúsund dala
tékka í útibúi íslandsbanka í Lækjar-
götu. Bankinn hefði neitað að inn-
leysa tékkann en tekið hann til inn-
heimtu og sent til Bandaríkjanna en
fengið til baka með þeim skilaboðum
að hann væri falsaður. Maðurinn
hefði sagst hafa tekið við tékkanum í
viðskiptum og taldi sig blekktan. Þar
með var vakinn grunur um að um
ólögmætan ávinning af refsiverðu at-
hæfi væri að ræða.
Þegar þetta kom fram um hádegi á
mánudag spurðist embætti Ríkislög-
reglustjóra fyrir um hvort maðurinn
ætti pantaða ferð úr landi og um
klukkan 14 á mánudag bárust upplýs-
ingar um að hann ætti pantað far með
flugvél til Kaupmannahafnar 20 mín-
útum síðar.
Þá vaknaði grunur um að ávísan-
irnar tvær, sem innleystar höfðu ver-
ið í íslandsbanka í Keflavík 10. og 19.
febrúar, upp á samtals 11,2 m.kr.,
væru einnig falsaðar. Það hafði þá
ekki verið kannað í íslandsbanka.
Engu að síður var ákveðið að hand-
taka manninn og var það gert þegar
hann kom á síðustu stundu á Kefla-
víkurflugvöll til að ná fari með flug-
vélinni. Hann var handtekinn á hlaup-
um í flugstöðinni og kyi-rsettur.
Um 10 mínútum síðar bárust upp-
lýsingar frá íslandsbanka að ávísunin
sem innleyst hefði verið 19. febráar
upp á 56 þúsund pund væri einnig
fölsuð, úr stolnu tékkhefti frá bresk-
um banka. Sú var stfluð á íslenskt
fyrirtæki mannsins en gefin út af er-
lendum félögum, sem talin eru tilbú-
in. Skömmu síðar bárust skilaboð um
að ávísunin sem fengist hafði innleyst
10. febrúar og var upp á 40 þúsund
sterlingspund, væri einnig fólsuð; út-
gefin á sama fyrirtæki á stolið tékk-
hefti frá skoskum banka.
Símsending stöðvuð
Helgi Magnús sagði að tekist hefði
að stöðva símsendingu 30 þúsund dal-
anna til Bandaríkjanna en að öðru
leyti vantaði töluvert upp á að lög-
reglu tækist að hafa upp á þeim um
126 þúsund dolum, 9 milljónum
króna, sem maðurinn leysti út í reiðu-
fé á 12 dögum. Maðurinn hefði ekki
verið með peningana á sér við hand-
töku á Keflavíkurflugvelli og óljóst
væri hvað orðið hefði um þá. *
Maðurinn var í gær úrskurðaður í
gæsluvarðhald til 4. mars. Hann hef-
ur játað að hafa innleyst tékkana en
neitar að hafa vitað að þeir væru fals-
aðir.
Maðurinn hafði nígerísk skilríki en
íslenska kennitölu. Helgi Magnús
staðfesti að Nígería hefði verið talin
miðstöð fjölmargra alþjóðlegra
fjársvikabrota og peningaþvættis og
að víða væru alþjóðleg viðskipti við
Nígeríumenn litin hornauga vegna
þess. Aðspurður hvort rannsóknin
beindist að könnun á því hvort málið
tengdist slíkum alþjóðlegum hring
sagði hann að á þessu stigi væri talið
að maðurinn hefði ætlað að yfirgefa
landið og koma ekki til baka. Maður-
inn lægi undir gran um að hafa falsað
ávísanirnar eða ætlað að hafa fé út úr
bankanum vitandi að ávísanirnar
væra falsaðar.
Hann sagði að það hefði átt að
vekja gran hjá íslandsbanka í Kefla-
vík þegar þangað kæmi maður sem
legði svo háar fjárhæðir inn á gjald-
eyrisreikning fyrirtækis, sem ekki
hefði sýnt neina hreyfmgu síðan hann
var stofnaður. Hefðu starfsmenn
bankans sinnt skyldu sinni sam-
kvæmt lögum um vamir gegn pen-
ingaþvætti og gert aðvart um færslur <
sem gætu verið varasamar hefði e.t.v.
mátt stöðva viðskiptin og sannreyna
að þau byggðust á því að innleysa
falsaða tékka. Samkvæmt lögunum
hvfli sú skylda á bankastaifsmönnum
að gera lögregluyfirvöldum viðvart ef
grunur leiki á um óvenjulega stórar
færslur hjá aðilum, sem ekki hafa velt
miklum fjármunum áður. ^