Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 29 Breski rithöfundurinn Beryl Bainbridge Vill útrýma staðbundn- um fram- burðarein- kennum London. The Daily Telegraph. BRESKI rithöfundurinn Beryl Bain- bridge mæltist í vikunni til þess að öll böm yrðu skylduð til að læra fram- sögn til að þurrka út hin staðbundnu framburðareinkenni í Bretlandi. Bainbridge, sem er 64 ára, voru á þriðjudag afhent W.H. Smith-verð- launin fyrii’ bók sína Master Georgie og greip þar tækifærið til að lýsa þeh-ri skoðun sinni að útrýma ætti hinum staðbundnu ft’amburðum í Bretlandi. Sagði Bainbridge að þrátt fyrir að hún væri fædd og uppalin í Liverpool þá fyrirliti hún Scouse- framburðinn sem þar er einkenn- andi. Sótti hún sjálf framsagnamám- skeið frá ellefu ára aldri og tókst þannig að losa sig við hinn sterka Li- verpool-framburð. Telur Bainbridge að þessi breyting hafi oi’ðið henni mjög til framdráttar á fei’li sínum. „Það verður að kenna fólki að tala almennilega. Fólk sem talar vitlaust er ekki tekið alvarlega," sagði Bain- bridge. „Hafið þið nokkum tíma hlustað á bömin í Bi’ookside-hvei’finu [í Liverpool]? Þau tala ekki enska tungu. Omenntað fólk er einfaldlega ekki fært um rétt mál nú til dags.“ Lýsti Bainbridge einnig áhyggjum sínum af lélegri lestr-arkunnáttu í Bretlandi og kvaðst ekki viss um að bókmenntaverðlaun bættu stöðu hennar. „Eg held að á tímum Dic- kens hafi tíu pi’ósent almennings les- ið bækui’. Ég er alls ekki viss um að sú tala hafi hækkað.“ --------------- Lúðrasveitar- tónleikar í Islensku óperunni LÚÐRASVEIT Seltjamamess heldur sína sjöundu sjálfstæðu tón- leika í Islensku óperunni í dag kl. 14. A efnisskránni verður tónlist sem spannar tímabilið frá Rossini til dagsins í dag. Einnig mun Skóla- lúðrasveit Seltjarnarness koma fram og leika nokkur lög. Stjórnandi lúðrasveitanna er Kári H. Einarsson og kynnir verður Skai’phéðinn H. Einarsson ------♦-♦-♦---- Sýningum lýkur Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg SAMRÆÐUM, myndlistai’sýningu Sigurðar Magnússonar, lýkur á moi’gun, sunnudag. Sýningin verður opin í dag, laug- ardag, kl. 11-17 og á morgun, sunnudag, kl. 14-17. Listamaðurinn verður sjálfur á staðnum umrædda daga. Á fermingaborðið Borðdúkáurvalið LISTIR Þrjár sýningar í fimm sölum ÞRJÁR einkasýningar verða opnaðar í Nýlistasafninu, Vatns- stíg 3b, í dag, laugardag, kl. 16. Sýnendur eru þau Rósa Gísla- dóttir, Ivar Brynjólfsson og Ragnheiður Ragnarsdóttir. Kyrralífsmyndir Rósu Gísladóttir I Forsal og Gryfju sýnir Rósa Gísladóttir kyrralífsmyndir. Verkin, sem ei’u þi-ívíðar upp- stillingar úr gifsi, ei’u unnin á síðustu fjórum árum. Rósa teflir saman líkum og ólíkum hlutum til þess að kanna hvemig einn hlutur kallast á við annan. Hún lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Islands 1981 og lagði stund á framhaldsnám við myndhöggvaradeild Listahá- skólans í Munchen í fimm ár að því loknu. Þetta er fimmta einkasýning hennar en hún hef- ur einnig tekið þátt í samsýning- um. Á miðhæðinni í Bjarta og Svarta sal er sýning Ragnheiðar Ragnarsdóttur, Sjónmál. I verk- inu, sem er innsetning, tekst hún á við afmarkanir og opnun, smíðar sér leið til að tengjast umhvei'finu. Ragnheiður lauk námi í arkitektúr frá Kaup- mannahöfn 1981 og námi frá Fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Islands 1991. Þetta er þriðja einkasýning hennar en hún hefur einnig tek- ið þátt í nokkrum samsýningum hérlendis og erlendis. Væntingar ívars Brynjólfssonar I Súmsal sýnir ívar Bi-ynj- ólfsson ljósmyndir, og kallar sýninguna Væntingar. Ivar er ljósmyndari og Ijós- myndin er hans miðill. Verkin á sýningunni eru heimildir um „raunveruleikann" eins og hann birtist á ofui’venjulegum stöð- urn. Ivar er menntaður frá San Francisco Art Institute og lauk þar námi 1988. Þetta er sjötta einkasýning hans. Sýningarnar eru opnar dag- lega frá kl. 14-18 og þeim lýkur 28. mars. á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að Ulpur frá kr. 4.950 Öndunarflíkur frá kr. 7.450 Hettupeysur frá kr. 1.990 Háskólapeysur frá kr. 750 Pólóbolir frá kr. 745 Sundbolir frá kr. 598 Joggingbuxur frá kr. 750 Kakíbuxur frá kr. 1.990 Veiðivesti frá kr. 1.990 Golfhanskar frá kr. 690 Barnajoggingbuxur frá kr. 690 2 stk. barna pólóbolir kr. 990 Barna-fleecepeysur frá kr. 1.990 [GiLDAmarxl RUSSELL oodoo Bakpokar 30-50% ------sport vöru/x ús Fosshálsi 1 - Sími 577-5858 afsláttur sunnudag kl. 12-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.