Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 71 I I I I I i ★ L ★ ★ ★ = 5532075 AllfQRII BIOi CCROlþy zzr STAFR/ENT stærsta tjaldw mm HLJOÐKERF!! ÖLLUIV! SÖLUM! Thx m DIGITAL SÍFVII Laugavcgi 94 ornubio.is WWW.St; Prímadonnur á Broadway í kvöld www.theroxbury.com Það eru sko til fyndnar stelpur! Kolsvört kómedía, ekki fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OWrmaa* OFTHEBOARD og- Sýndar kl. 3. í kvöld er frumsýning á Prímadonnum ástar- —------------------7------------>-- söngvanna í Broadway á Hótel Islandi. Dóra Osk Halldórsdóttir kíkti í kaffi til einnar prímadonn- unnar, Bryndísar Asmundsdóttur, sem auk þess að syngja af miklum móð hefur einnig getið sér orð BRYNDÍS í hlutverki Ragtime Lil á aug- lýsinga- spjaldi sýningar- innar. BRYNDÍS Ásmundsdóttir er hress og heimilisleg þar sem hún tekur á móti blaðamanni með rjúkandi kaffí á könnunni og dúndrandi tónlist á fóninum. „Ég syng lögin hennar Tinu Tumer,“ segir Bryndís og bætir við að Tina hafi heillað hana mest vegna kraftsins í söngnum. „Ég syng tvö lög, Nutbush City Limits og Ri- ver Deep Mountain High og ég fer þá leið að líkja sem mest eftir Tinu sjálfri, enda ekki leiðum að líkjast," segir hún hlæjandi. Tólf söngvarar koma fram í sýningunni sem syngja lög söngkvenna eins og Arethu Frank- lin, Barbru Streisand, Celine Dion, Madonnu og fleiri þekktra prímadonna. „Við er- um sannkallaðar „dívur“ í sýning- unni og fáum mjög frjálsar hendur með hvernig við túlkum viðkomandi söngkonu. Ég vildi reyndar fyrst ganga svo langt að heimta hárkollu til að verða alveg eins og Tina, en síðan hætti ég við það.“ Hver söngkona syngur tvö lög og að sögn Bryndísar er hópurinn frábær og „sumar syngja jafnvel betur en fyrirmyndimar“. Bryndís bætir við að skemmtilegt sé hversu ólíkar söngkonumai' í sýningunni séu. „Hver og ein lætur sinn per- sónuleika í sýninguna og þú mynd- ir aldrei segja um þennan hóp að þarna fæm svipaðar söngkonur." Fullt af blöðrum og böngsum Bryndís hefur sungið víða með djassböndum í Reykjavík en auk þess hefur hún gert garðinn fræg- an í Bandaríkjunum, en hún tók þátt í sýningunni Ragtime Lil & Banjo Banjo í skemmtanabænum Branson í Missouri. „Þetta var mjög lærdómsríkur tími og ævin- týri líkast, þótt þetta væri hörku- vinna. Við voram með tvær sýning- ar á dag þessa tvo mánuði sem ég var þarna. Branson er svona tilbú- in leikhúsborg í ætt við Las Vegas. Það býr þarna enginn nema fólkið sem tekur þátt í sýningum í bæn- um. Leikstjóri sýningarinnar kom fram við okkur eins og við væram Morgunblaðið/Jón Svavarsson BRYNDÍS fer yfir lögin hennar Tinu Turner. börnin hennar. Sýndi mér herberg- ið mitt sem var fullt af böngsum og blöðram," segir Bryndís og skelli- hlær þegar hún hermh’ eftir bandarískum hreimnum. Auk þess að syngja ragtime-lög í sýningunni fékk Bryndís einnig smjörþefinn af leiklist því í einu atriðinu var spiluð spiladósatónlist og hún ásamt öðr- um leikara léku par á leiðinni í lautarferð. Stóð við stóru orðin Ekki er það eina reynsla Bryn- dísar af leiklistinni því í haust gat hún sér orð sem fyndnasta kona Is- lands í uppistandskeppni sem fram fór á Astró. „Það voru bara strákar í þessari keppni, og ég náttúrlega glopraði út úr mér við einn að- standenda keppninnar að það séu sko líka til fyndnar stelpur. Sá tók mig á orðinu og skráði mig í keppnina. Síðan var bara hringt í mig og sagt: Jæja, Bryndís. Keppnin er á fimmtudaginn! Þá varð ég að standa við stóru orðin og bara drífa mig af stað.“ Bryndís þótti standa sig svo vel á Astró í framraun sinni í uppi- standi að hún hefur haft heilmikið að gera í kjölfarið, verið með uppi- stand út um allan bæ. „Ég var þarna titluð fyndnasta kona lands- ins, en reyndar var ég eina konan á svæðinu,“ segir Bryndís og skelli- hlær. Þegar hún er spurð um hvemig uppistand hún sé með seg- ist hún gera lítið af því að benda á það fyndna við annað fólk. „Ég geri frekar óspart grín að sjálfri mér og karlmenn fá líka vænan skammt," segir hún að lokum. fyrir að vera fyndnasta kona landsins. Forsýning kl. 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.