Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 61
FRÉTTIR
TÍSKA 1999.
Fjölbreytt tískukynn-
ing á Broadway
KEPPNIN Tískan 1999 verður
haldin á Broadway á morgun,
sunnudag, kl. 9. Keppnin er und-
anfari keppninnar Tískan 2000
sem haldin verður þegar
Reykjavík verður ein af níu
menningarborgum Evrópu.
Þessi keppni hefur verið haldin
árlega sl. 16 ár og er 47. keppn-
in sem tímaritið Hár og fegurð
stendur fyrir.
Keppt verður í fimm iðngrein-
um, samtals íjórtán keppnir, og
verða veittir 30 bikarar í fyrsta
sæti. Fatagerðarfólk verður með
tískusýningar á þeim fatnaði sem
er í keppniuni. Félag íslenskra
gullsmiða, sem á 75 ára afmæli
nú á árinu, verður með sýningu á
keppnisgripum í sýningarbásum
og á sviðinu um kvöldið. Ymis
fyrirtæki verða með bása á
keppninni og er yfirskrift þeirra
Lífsstíll og vellíðan þar sem þau
verða með kynningu á vörum og
þjónustu sem því tengist.
Tískan 1999 er Ijölskyldu-
skemmtun, segir í fréttatilkynn-
ingu, og er ókeypis aðgangur
fyrir börn yngri en 14 ára. Þar
verður ýmislegt til skemmtunar,
þ.á m ýmis skemmtiatriði, dans
og tónlist. Keppnin verður send
út beint á Netinu í samvinnu við
Símann Internet.
Sýningin stendur yfír í 15 tíma
og verður dansleikur um kvöldið
með hljómsveitinni Buttercup.
Við sníðum
innréttinguna
að þínum
þörfum.
innrettingar
frá Belgíu á |
verði sem
ekkihefur
séstáður. 1
Láttu
hugmyndir
þínar veroa að
veruleika
VERSLUN FYRIR ALLA I
verði!
Við Fellsmúla
Sími 588 7332
:'' ''
PEUCEOT
Jén 4 vejinmi
Spreyttu þig á prófinu
og upplifðu Peugeot í reynsluakstri
Ljonheppinn reynsluökuma.ður fær 200.000 kr. ferð hvert
sein er 1 heiminum rneð Ferðaskrifstofu studenta.
Opið lasigar-dag 13-17