Morgunblaðið - 18.04.1999, Side 31

Morgunblaðið - 18.04.1999, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 31 „Ef horft er til Norðurlandanna, Þýskalands, Frakklands og víðar, þá hefur sameining á út- gáfu- og miðlun- arsviðinu gerst langt á undan öðrum greinum. Hér hefur í raun- inni hver verið í sínu horni og menn verið tregir til að fara út í samvinnu eða samstarf.“ virkileg þörf sé á hagræðingu. „Ég er ekki viss um að margir átti sig á því, að þær 400 bækur sem komu út um síðustu jól voi'u gefnar út af 80 aðilum. Ég tel að á því sviði séu miklir möguleikar og margir geti komið þar að, þótt þeir sameinist ekki um útgáfustarfsemina. Hinn þátturinn er samruna- möguleikar á sviði útgáfu og miðl- unar, en þar felst hagræðið fyrst og fremst í því að einingin verði nógu stór og menn geti notið góðs af því að vera í stærri samsteypu. Samt yrði sérhæfíngin á ákveðnum sviðum sú sama.“ Uppstokkun í greininni Olafur bendir á að ýmiss konar hagræðing hafi átt sér stað í ís- lensku atvinnulífi á undanförnum áram, svo sem sameining banka, tryggingafélaga, útgerðarfyrir- tækja og matvöraverslana. A öll- um þessum sviðum hafi styrkur hinna sameinuðu fyrirtækja orðið margfaldur á við styrk hvers fyr- irtækis fyrir sig. „Hér á landi hafa ekki gerst neinir stórkostlegir hlutir né stórir áfangar í samruna útgáfufyrirtækja. Ef horft er til Norðurlandanna, Þýskalands, Frakklands og víðar, þá hefur sameining á útgáfu- og miðlunar- sviðinu gerst langt á undan öðrum greinum. Hér hefur í rauninni hver verið í sínu horni og menn verið tregir til að fara út í sam- vinnu eða samstarf. Ég hef trú á því að mikil upp- stokkun verði á þessum markaði á næstu áram, sem verður þá bæði til hagsbóta fyrir fyrirtækin en ekki síður fyrir neytendur, því eining- arnar era langflestar alltof smáar. Við höfum stigið fyrsta skrefið með því að fá FBA til samstarfs um að opna fyrirtækið. Kaupin á Iceland Review vora næsti áfangi og fleira mun fylgja í kjölfarið. Mér finnst ákaflega spennandi viðfangsefni að taka þátt í þessari uppstokkun og sjá framtíðarsýn okkai- í Vöku- Helgafelli verða að veraleika," seg- ir Olafur Ragnarsson. Lífsgœði í Thailandi allt árið Vorferð 9. maí á verði Spánarferða: Frábært flug með hvild á leið- inni. Valin hótel í háum gæðaflokki með morgunverði og fararstjóra. 2 vikur frá kr. 89.900.- Lækkað verð. Laust starf Vegna síaukinna verkefna óskast vaiinn starfskraftur til farseðlaútgáfu o.fl. Einnig óskast valinn bókari í hlutastarf. Aðeins skriflegar umsóknir með greinargóðum upplýsingum og mynd berist skrifstofu okkar fyrir 25. apríl. Hvað segja farþegar? „Besta frí, sem við höfum fengið, frábært og ótrúlega ódýrt!“ LÚXUSGISTING, alveg við pálmaströnd - ALLT INNIFALIÐ - úrvalsfæði og allir drykkir, skemmtanir - 3 barir, diskótek, pub og karaoke. GOLF - ódýrt, rómað 18 holu rétt við hótel. Sjávarsport. FERÐASKRIFSTOFAN JPMMA! HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prirna@heimsklubbur.is. heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.is Paradís Karíbahafs Melia Juan Dolio VAR ODYRTIYRIR - ENN LÆKKAÐ VERÐ APRIL-MAI Brottf. föst. til New York, gist 1 nótt, flug til Santo Domingo, samtals 9 dagar. NÚ AÐEINS KR. 107.700. stgr. - ÓDÝRARA EN VIKUDVÖL f LONDON þegar allt er reiknað með. - Gildir í brottf. til júní, SÉ PANTAÐ FYRIR 30. APRÍL. BJÓBUM URVALS jr Aburður, yfirbreiðslur og öll verkfæri sem til þarf RáSgjöf sérfræÖinga um garS- og gróSurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 554 321 1 • Fax: 554 2100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.