Morgunblaðið - 18.04.1999, Side 43

Morgunblaðið - 18.04.1999, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 4<? ur sumur og vann lönd til túnrækt- ar. Hann var fljótur að tileinka sér ýmsar nýjungar í véltækni, en fleygði þó ekki gömlu fyrir nýtt að ástæðulausu. Fyrstu minningar mínar um Póri tengjast ferðalagi á Willys-jeppanum hans sem hann eignaðist snemma og bar einkennis- stafina B 97. Aðeins tveir Willysar báru þetta númer í rúmlega þrjátíu ár. Jeppamh- voru látnir endast vel. Alla tíð hefur verið gestkvæmt á Hvalskeri. Bærinn stendur þétt við veg skammt frá vegamótum til Rauðasands. Þar var um árabil verslun og sláturhús Kaupfélags Rauðasands og þar var lítil stein- bryggja sem ýmsum nauðsynjum var skipað um. 011 mín uppvaxtarár minnist ég ótal heimsókna að Hvalskeri. Þangað var ætíð gott að koma. Um miðjan sjöunda áratuginn réðust Þórir og Sigurbjörg í bygg- ingu myndarlegs íbúðarhúss yfir ört stækkandi fjölskyldu. Þegar upp- steypu hússins var lokið réð hann mig sem sérlegan aðstoðarmann þeirra iðnaðarmanna er luku gerð þess. A því tímabili vann ég með pípulagningamönnunum Gunnari og Svavari frá Patreksfirði. Oft var þröng á þingi í gamla bænum á þessum mánuðum, því auk heima- fólks og byggingamanna voru fleiri og færri börn þar í sumardvöl. Þetta var lærdómsríkur og skemmtilegur tími. Smám samam fól Þórir handlangaranum viðameiri verkefni. Þannig starfaði ég einnig að múi’verki kringum útidyr nýja hússins laugardagskvöldið 25. maí 1968 með dagskrá í tilefni H-dags- ins hljómandi í útvarpinu í bland við byltingarfréttir sunnan úr París. Aldrei síðan hef ég gengið um garða á Hvalskeri án þess að hyggja að hugsanlegum sprungum eða feyrum í múrverkinu! Þórir var fróður maður og hafði góða frásagnarhæfileika ásamt ákveðnum skoðunum á mörgum málum. Margt vorkvöldið sátum við á spjalli í eldhúsinu gamla á Hvalskeri, baðaðir miðnætursólinni og Þórir sagði frá samferðamönn- um, látnum og lifandi, Pétri móð- urafa sínum á Stökkum, Ivari í Kirkjuhvammi, Brynjólfi smið, Helga í Raknadal, séra Grími í Sauðlauksdal, Ivari afa mínum á Melanesi, Magnúsi á Hlaðseyri og sonum hans, er þóttu svo ódælir og miklir fyrir sér í æsku að helst varð jafnað við Gretti Ásmundarson. Urðu þó allir máttarstólpar hver á sínum stað er tímar liðu. Á þessum árum er ég þekkti Þóri best var hann heimakær og ferðað- ist ekki mikið. Jafnvel gátu liðið ár án þess að hann gerði fór til Pat- reksfjarðarkaupstaðar, sem er þó í næsta nágrenni. Seinni árin sín ferðaðist hann þó töluvert. Ég minnist heimsóknar þeirra Sigur- bjargar til okkar á Hvanneyri íyrir allmörgum árum. Síðar hittumst við á förnum vegi við Skorradalsvatn og urðu fagnaðarfundir. I stopulum heimsóknum á mínar gömlu slóðir gerði ég oftast stans á Hvalskeri. Stundum var ræst við í síma. Aldrei skiptumst við þó á bréfum, og er nú of seint úr því að bæta. Með Þóri er genginn minnis- stæður samferðamaður, sem reynd- ist mér ætíð velviljaður. Fyrir það er nú þakkað um leið og fólkinu hans eru færðar samúðarkveðjur. Haukur Júlíusson. Þórir vinur minn á Hvalskeri er látinn. Ég gat ekki kvatt hann sem skyldi og vil því gera það nú. Kynni manna geta verið á marg- an máta sérstæð. Við hittumst að- eins einu sinni og þá til að sjást í til- efni af því að við höfðum rætt svo mikið saman í síma. Kynni okkar þróuðust upþ í gagnkvæma vináttu. í örstuttu máli hófust þau á þann veg að Þórir þurfti að reka erindi sitt við landbúnaðarráðuneytið þar sem ég vinn og mér, ásamt fleirum, var falið að vinna að lausn þess. Það mál og allt því viðkomandi ætla ég ekki að fjölyrða um, enda gufaði það fljótlega upp í samtölum okkar en við tók spjall um dægurmál og ým- islegt það sem Þórir taldi að betur OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15. oreignehfT Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Mig langar að minn- ast vinar míns, Jóns í Skollagróf. Hann var sterkur persónuleiki, sjálfmenntaður fræðimaður, mikill málvöndunarmaður, einnig hagyrð- ingur góður. En fyrst og fremst var hann bóndi og hestamaður og þar eins og í mörgu öðru fór hann sínar eigin leiðir og farnaðist nokkuð vel. Ég og fjölskylda mín kynntumst Jóni aðallega í gegnum hesta- mennskuna. Hann ferðaðist mikið á hestum og þekkti landið afskaplega vel. Það var því fræðandi og skemmtilegt að ferðast með Jóni. Hann hafði skoðanir á flestum mál- efnum og átti auðvelt með að svara fyrir sig en hann reifst ekki við fólk. Mér er á þessari stundu efst í huga þakklæti fyrir að hafa fengið tækifæri á að kynnast þessum merka manni. UTFARARSTOFA OSWALDS sfMi 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN ADAiXTR/i;;ri 4B • 101 rtykjavík LfKKISTUVINNUSTOFA EWINDAR ÁRNASONAR VANTAR VANTAR VANTAR VANTAR Höfum fjársterkan kaupanda sem búin er að selja, að 2-3ja herb. íb. á svæði 103 eða 108. mætti fara og þjóðinni til hagsbóta. Þá fræddi hann mig um liðna tíma og annan þjóðlegan fróðleik sem ég hef áhuga á. Ef til vill gaf ég honum eitthvað til baka og þá er vel. Alltaf þegar Þórir hringdi lá honum mikið á hjarta og erindið brýnt. Hann sló gjarnan á þráðinn snemma á sunnudagsmorgni eða seint að kveldi og eftirminnilegt var þegar hann hafði uppi á mér norður á Melrakkasléttu í sumar- fríi til að tala við mig um mál sem enga bið þoldi. Þórir talaði um veðrið fyrir vestan, færðina í það og það skiptið, búskapinn og at- vinnumálin. Hann fræddi mig um liðna atburði, s.s. Þormóðsslysið, björgunina við Látrabjarg, ferða- lög með frambjóðendum áður fyrr, eggjatöku, horfna starfshætti og svo mætti lengi telja. Þá voru mál- efni líðandi stundar honum hug- leikin og má ég þar sérstaklega nefna mál Sophiu Hansen og dætra hennar sem hann hafði miklar áhyggjur af. Þá bryddaði Þórir gjarnan upp á nýjum hugmyndum um atvinnutækifæri sem hann taldi ókönnuð eða vannýtt. Fyrir þetta spjall allt vil ég þakka. Svo kom fyrir oftar en ekki að Þórir hringdi til að tala um ekki neitt, - bara til að heyra í mér eins og hann orðaði það. Það voru kannski þau samtölin sem mér þótti vænst um. I fyrrnefndri einu heimsókn Þór- is til mín sá ég þreklegan en útslit- inn mann, með vinnulúnar hendur. Ég þekki nokkra slíka karla og ber virðingu fyrir þeim. Handtök þeirra fleyttu þjóðinni til þeirrar velmeg- unar sem hún lifir í nú. Við þá menn stendur hún í þakkarskuld. Á aðventunni í fyrra bai'st mér stærðarinnar reykt, ekta sauðalæri og með því jólakveðja frá Þóri. Þá sendingu þótti mér vænt um að fá. Ég ætlaði mér að koma við hjá Þóri þegar ég færi næst um sveitina hans, sem liggur nokkuð fjarri Reykjavík, og fá mér kaffi og spjalla. Af því verður nú ekki. Hver veit þó nema við eigum eftir að taka tal saman síðar meir. Hafðu, Þórir minn, bestu þakkir fyrir kynnin og vináttuna og Guð þig geymi. Fjölskyldu Þóris færi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur. Níels Árni Lund. Opið í dag frá kl. 12-14 Valhöll fasteignasala Seljendur — frábær sölutími Því ekki að skrá eignina sína núna. Höfum marga kaupendur á skrá með staðgreiðslu. Hafið samband við sölumenn okkar. Skoðum og verðmetum samdægurs. GSM símar sölumanna eru: 899 1882, 699 3444, 896 5221 og 896 5222. Seljahverfl - parhús með aukaíbúð. Fal- legt parhús á góðum útsýnisstað með inn- byggðum bílskúr og sér 2ja-3ja herb. 66 fm íb. í kj/jarðhæð með sérinngangi. Gott Auðvelt að sameina íbúð aðal- hæðinni. Sánaklefi. Verð 15,5 millj. Nr. 4724 Barmahlíð - Góð 92 fm. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3ja íbúð í kj. á þessum eftirsótta stað. Nánast sérinngangur. Nýlegt parket. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. Verð 7,3 millj. Nr. 4723. Vesturberg - endaraðhúsi Fallegt fullbúið 170 endaraðh. ásamt 36 fm bílskúr. Klætt með steni að framanverðu. Parket. 5 svefnherb. Góð eign. Verð 14,2 millj. Nr. 3825. Ljósheimar - 2ja herb. í lyftu. Glæsileg nýuppgerð 2ja herb íbúð á annarri hæð í þessu glæsilega lyftuhúsi. Nýlegt eld- hús. Parket. Suðaustur svalir. Eign í sér- flokki. Áhv. húsbréf 2,5 millj. Verð 5,8 millj. Nr. 3827. Berjarimi. Nýleg, glæsileg 86 fm útsýnisíbúð á 3. hæð ásamt 28 fm stæði í bílageymslu. Giæsilegar kirsuberjainnrétt. Sérþvottahús. Eign í sérflokki. Áhv. 5,6 millj. Komið, sjáið og sannfærist. Kúrland - Fossvogur Vandað 280 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Frábær staðsetning fyrir neðan götu. Húsið er mjög skemmtilega skipulagt og vandað. Skjólgóður garður með nýlegri verönd og heitum potti. Verð 19,8 niillj. sem fremstir stóðu þegar íslenski hesturinn var hafinn í sess sinn í nútímanum. Einn þessara manna var Jón Sigurðsson bóndi í Skolla- gróf sem tvímælalaust hefur með1- ræktunarstarfi sínu lagt fram ríkan skerf til bættra gangkosta íslenska reiðhestsins. Átti ég þess kost að kynnast Jóni, upphaflega í gegnum störf mín sem hrossaræktarráðu- nautur BI, sem síðan leiddi til þess að við áttum nokkra samfundi. Á þeim fundum ræddum við fjölmargt og þá um margt annað en hross enda var Jón greindur vel og ger- hugull. Hann var maður ótvílráður í þjóðmálaskoðunum sínum og voi-um við þar báðir á einu máli. Jón var afar vel ritfær og er skaði að ekki skyldi honum auðnast. að ljúka bók er hann var að vinna að um eðli hrossa og hestamennsku. Einnig var Jón hinn prýðilegasti hagyrðingur og vil ég þakka Jóni margar góðar kveðjur í bundnu máli er hann sendi mér í gegnum árin. Ber þar hæst heilræðavísur er hann orti í tilefni 40 ára afmælis míns og tímamóta er um það leyti urðu í lífi mínu. Því miður komst Jón ekki til hófsins því þá var farið að kræla á sótt þeirri er hann hefur nú lotið í lægra haldi fyrir. Þó að Jón sé nú allur mun orðstír hans lifa. Ættmennum votta ég samúð mína. Kristinn Hugason. JÓN SIG URÐSSON VIÐ HLUNNAVOG. Gott einbýlishús m/innb. bílskúr á þessum frábæra stað. Húsið stendur á hornlóð með afgirtum garði. 4—5 svefnherb. Góð stofa. Parket og flísar. Stærð 191 fm. Húsið ertalsvert mikið endumýjað. 9440. IGARÐABÆR. Vel staðsett og glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt rúmg. sólstofu með heitum potti og tvöf. innb. bílsk. 6 góð herbergi. Rúmg. stofur. Stórar svalir. Möguleiki á að hafa sér íb. á jarðhæð. Mjög fallegt útsýni. Stærð ca 350 fm. Snjóbræðsla i bílaplani og stéttum. Gott og vel staðsett hús. Allar nánari uppl. á skrifst. 9463. SÓLHEIMAR - BÍLSKÚR. Vorum að fá I sölu gott endaraðhús á þremur : hæðum með innb. bílskúr. 4 svefnhergi. Rúmg. stofur. Stórt eldhús, allt nýl. endumýjað. Parket. Stærð 190 fm. Áhv. 4,6 m. Verð 13,8 millj. Gott útsýni. 9524. ÞINGAS - UTSYNI. Endaraðhús á einni hæð með 10 fm millilofti, útsýnis- glugga og innb. bílskúr. 3 svetnherb. Sjónvarpshol. Stærð 155 fm. Frábær staðset- ning. Útsýni. Lóð frágengin. Verð 13,9 millj. Áhv. 5,1 millj. 9454. HVAMMAR - KÓP. -AUKAÍB. Góð neðri sérhæð í tvíbýli ásamt góðri ein- staklingsíbúð. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Parket og tlísar. Endumýjað eldhús. Stærð 112 fm + 28 fm einstaklingsíbúð. Verð 10,9 millj. Frábær staðsetning. 9453. MOSARIMI. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinng. 2 rúmg. svefnherb. Stór stofa. Þvhús í íbúð. Stærð 94 fm. Áhv. 6,2 millj. Verð 8,7 millj. Gott hús, allt sér. Frábær staðsetning. 9516. VALLARAS. Fallega innr. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Tvö góð svefn- herb. Stærð 83 fm. Áhv. 1,4 millj. Gott útsýni. Suðvestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. 9511. ATVINNUHÚSNÆÐI SKIPHOLT. Gott atvinnu- og skrifstofuhúsnæði á götuhæð með sérinng. Stærð 91 fm. Góð lofthæð. Bílastæði og lóð fullfrágengin. Verð 8,2 m. Góð staðsetning. 9508. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Glæislegt 108 fm verslunarrými á götuhæð með góðum gluggum í nýlegu húsi. Lagerpláss. Kerfisloft. Frábær staðsetning. Stæði í bílageymslu. SALA EÐA LEIGA. 9510. + Jón Sigurðsson bóndi í Skolla- gróf í Hrunamanna- hreppi fæddist á Stekk við Hafnar- fiörð 6. september 1921. Hann lést á heimili sínu II. apr- íl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Skálholtskirkju 17. apríl. Jón kenndi okkur margt og þeir sem um- gengust hann gleyma honum ekki. Skynsemi þessa manns var mikil og hann axlaði erfið- leika jafnt og gleði með rósemi. Þegar aldurinn færðist yfir byggði hann sér „ellikofa" eins og hann sjálfur kallaði húsið litla í Skollagróf. Þar eyddi hann síðustu dögum ævi sinnar. Þar veittu börn og bama- börn hans honum mikla umhyggju og gleði. Þeirra er söknuðurinn mest- ur. Byljir deyða blómin smá bognarvonarkraftur. Eftirdimmavetrarvá, vorið kemur aftur. (J.S.) Skúli og fjölskylda, Svignaskarði. Sakir eðlis tíma og lífs hverfa þeir nú sem óðast af vettvangi mennimir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.