Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 63 A DAGBÓK VEÐUR Rigning * é * * t3* t Slydda Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Ó Skúrir y Slydduél Snjókoma \/ Él J Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- __ stefnu og fjóðrin ss= Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðaustanátt, gola eða kaldi. Þykknar upp sunnan- og vestanlands en léttir til norðantil. Skúrir eða slydduél suðaustantil. Hiti um eða yfir frostmarki um sunnan og vestanvert landið en 0 til 5 stiga frost norðantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustan stinningskaldi eða allhvasst suðvestanlands á mánudag og þriðjudag en gola norðaustantil. Rigning sunnan og vestanlands en annars úrkomulaust. Fremur hæg austlæg átt á miðvikudag og skúrir sunnanlands en annars skýjað með köflum. Norðaustlæg átt á fimmtudag og föstudag. Rigning austanlands á föstudag en annars úrkomulítið. Hlýnandi veður, hiti 0 til 7 stig, hlýjast sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl.11:50 í gær) Fært er norður Strandir um Steingrímsfjarðar- heiði til ísafjarðar. Fært um Norðurland til Þórshafnar en hálka er þá þeirri leið. Fjarðarheiði og Breiðdalsheiði er ófærar. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veóurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli Jan Mayen og Noregs er 990 mb djúp kyrrstæð lægð. 1036 mb hæð eryfir Grænlandi og hæðarhryggur frá henni þokast A. Vaxandi lágþrýstisvæði suður af Hvarfi fer ANA. ------------------- VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær aö ísi. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -4 léttskýjað Amsterdam 2 léttskýjað Bolungarvík -5 skýjað Lúxemborg 3 skýjað Akureyri -3 snjók. á sið. klst. Hamborg 4 alskýjað Egilsstaðir -2 vantar Frankfurt 3 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vín 5 rigning Jan Mayen -3 snjókoma Algarve 12 skýjað Nuuk vantar Malaga 15 skýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas vantar Þórshöfn -2 snjóél Barcelona 10 skýjað Bergen 1 urkoma i grennd Mallorca 14 léttskýjað Ósló 3 skúr á síð. klst. Róm vantar Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 8 léttskýjað Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -2 alskýjað Helsinki 3 riqninq Montreal 6 þoka Dublin 1 léttskýjað Halifax 2 skýjað Glasgow -2 hálfskýjað New York 8 léttskýjað London 2 þokumóða Chicago 6 skýjað Paris 4 skýjað Orlando 21 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 18. apríl Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.43 -0,1 7.50 4,3 14.02 0,0 20.11 4,4 5.47 13.27 21.09 15.51 ÍSAFJÖRÐUR 3.48 -0,2 9.44 2,1 16.08 -0,2 22.06 2,2 5.42 13.32 21.24 15.56 SIGLUFJÖRÐUR 6.00 -0,2 12.24 1,3 18.18 -0,1 5.24 13.14 21.06 15.37 DJÚPIVOGUR 4.57 2,1 11.03 0,1 17.14 2,3 23.36 0,0 5.15 12.56 20.39 15.19 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómæhngar slands fjtorgwiMaftlft Krossgátan LÁRÉTT: 1 hræðilegur, 8 stuttum, 9 tíu, 10 keyra, 11 magr- ar, 13 kroppa, 15 mál- heltis, 18 fljót, 21 verk- færi, 22 nöldri, 23 áræð- in, 24 geðvonska. LÓÐRÉTT: 2 fjöldi, 3 lofar, 4 baunin, 5 ótti, 6 heitur, 7 trygga, 12 sár, 14 kraftur, 15 heiður, 16 ilmur, 17 verk, 18 eyja, 19 mergð, 20 létta til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hjálp, 4 kopar, 7 næfur, 8 rætin, 9 tæp, 11 aumt, 13 ærum, 14 útlit, 15 höfn, 17 tjón, 20 þrá, 22 gælur, 23 lotið, 24 arkar, 25 teina. Lóðrétt: 1 henda, 2 álfum, 3 part, 4 karp, 5 patar, 6 rúnum, 10 ætlar, 12 tún, 13 ætt, 15 hægja, 16 fólsk, 18 játti, 19 niðra, 20 þrár, 21 álit. í dag er sunnudagur 18. apríl, 108. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Fyrst andinn er líf vort skulum vér lifa í andanum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Detti- foss og Lagarfoss koma í dag. Hákon fer f dag. Snorri Sturluson og Reykjafoss koma á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Lag- arfoss kemur til Straumsvíkur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14, félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 handav., kl. 13 handav., kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félagsvist, Bólstaðarhlið 43. Bingó og dans. Spilað verður bingó fóstud. 23. apríl kl. 13.30, Emilía Jónsdóttir hjá Securitas verður með kynningu á öryggis- hnappnum, Ragnar Levi leikur fyrir dansi. Kaffi- veitingar í boði Securit- as. Venjuleg mánudags- dagskrá verður á morg- un mánudag. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttarar, komið með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun félagsvist kl. 13.30, Síðasta vetrardag, verður dansleikur í Hraunseli kl. 20, Caprí- tríó leikur íyrir dansi.. Seinni ferðin á Keflavík- urflugvöll á miðvikud. kl. 13. frá Hraunseli. Munið miðasöluna á „Tveir tvö- faldir" á milli kl. 14-16 á mánud. og þriðjud. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánud. og fimmtud. kl. 16.30-18, sími 554 1226. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. (Galatabréfið 5,25.) Dansleikur í kvöld kl. 20 Caprí-tríó leikur. Á mánudag brids kl. 13. danskennsla samkvæm- isdansar, mánudags- kvöld kl. 19. Syngjum og dönsum á þriðjudag kl. 15, í umsjón Brynhildar Olgeirsdóttur og Sigur- bjargar Hólmgrímsdótt- ur. Kröfuganga og úti- fundur verður á Ingólfs- torgi síðasta vetrardag, miðvikud. 21. apríl. Nán- ar augl. í fjölmiðlum á næstunni. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handavinna, bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sag- an, ld. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 16 dans hjá Sigvalda. Föstudaginn 23. apríl kl. 16 opnar Þorgrímur Kristmundsson mynd- listarsýningu, Gerðu- bergskórinn syngur, undirleikari Kári Frið- riksson. Vinabandið og félagar úr Tónhorninu flytja söng- og tónlistar- dagskrá. Helgi Seljan flytur gamanmál. Veit- ingar í boði. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í klippimynd- un og taumálun, kl. 14. Handavinnustofan opin kl. 9-17, lomber kl. 13, skák kl. 13.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og kl. 10.15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 matur, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni frá 9-11, handavinna og félagsvist kl. 14. Langahlið 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handa- v vinna og föndur, kl. 14 enska, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, kl. 12-15 bókasafn- ið opið, kl. 13-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, _ kl. 13-14 kóræfing - Sig- urbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Venjuleg mánudagsdagskrá verð- ur á morgun mánudag. Afmælishátíð verður haldin að Vitatorgi mið- vikudaginn 21. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Söngur, hlóðfæraleikur, tískusýn- in dansað og fleira. Állir vinir og velunnarar Vita- torgs velkomnir. Miða- sala og upplýsingar á vaktísíma561 0300. Norðurbrún 1 og Furu- gerði 1 Hinn 23. apríl verður farið í Garðyrkju- skólann í Hveragerði í tilefni af 60 ára afmæli hans. Lagt af stað frá Norðurbrún kl. 12.45 og Furugerði kl. 13. Skrán- ing í síma 568 6960 og 553 6040 fyrir 20. apríl. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Félag íslenskra hjúki-un- k arfræðinga öldungadeild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn á morgun kl. 14 í fundarsal félags- ins á Suðurlandsbraut 22. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi á þriðjud. kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Kvenfélag Kópavogs. Hattafundur verður sumardaginn fyrsta, 22. apríl, kl. 19.30 í Hamra- borg 10. Boðið verður upp á sjávarréttahlað- borð. Vinsamlega til- ri* kynnið þáttöku í síma 554 0388 Ólöf, 554 1726 Þórhalla, fyrir þriðjudag. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Rristni- boðssalnum Háaleitis- braut 58-60 á morgun kl. 20.30. Jónas Þórisson kristniboði sér um fund- arefni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakiði - Gœðavara Gjafavara - malar og kaffislell. Allir verðílokkar. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versate. VF.RSLUNIN Laugnvegi 52, s. 562 4244. freewmz Vor- og sumarlistinn 1999 er kominn út! ‘E* 565 3900 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.