Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 55 Er hann ekki sætur? ►HUN má vera stolt gíraffa- móðirin Diva er sést hér sleikja nýfætt afkvæmi sitt liggjandi í heyi eftir fæðinguna í Rapperswil- dýragarðinum síðastliðinn fimmtudag. Þetta er annar gíraff- inn sem kemur í heiminn í dýra- garðinum á nokkruin dögum en gíraffar eru jafnan mjög vinsælir í dýragörðum enda virðast þeir búa yfir ótrúlegri hugarró og visku. MYNDBÖND > Ognvekj- andi andi Óskastund (Wishmaster)________ llrylliiigsinyiMl ★ ★VS2 Leikstjórn: Robert Kurtzman. Aðal- hlutverk: Tammy Lauren, Andrew Divoff, Chris Lemmon og Wendy Benson. 90 mín. Bandarísk. Sam- myndbönd, mars 1999. Aldurstak- mark: 16 ár. HRYLLINGSMYNDIR eru gjarnan skilgreindar sem eins konar ævintýri fyrir unglinga. Hér er efni- viðurinn einmitt sóttur í heim ævin- týranna, eða nánar tiltekið í sögur um fangaða anda sem uppfylla óskir þeirra sem frelsa þá. Hugmyndin er sú að slíkir andar séu ekki að upp- fylla óskir til þess eins að gleðja þá sem óska sér heldur til að klekkja á þeim í þágu hins mjög svo illa og ekkert minna er í húfi en framtíð mannkyns. Sagan er einföld en ágætlega unnin og myndin er yfir meðallagi skemmtileg og þó nokkuð spennandi á köflum. Meistari Wes Craven kemur að framleiðslunni, en það skal tekið fram að hann leikstýr- ir henni ekki eins og ætla mætti. Tæknibrellur eru fínar, eins og nauðsynlegt er í myndum sem þess- ari, þar sem áríðandi er að ógeðið sé eins raunverulegt og mögulegt er. Guðmundur Ásgeirsson Suðurlandi Borgarafundur í Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi sunnudaginn 18. apríl kl. 15:00. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi taka þátt í umræðum. Allir velkomnir Davíð Oddsson heldur fund í þínu kjördæmi ,>r ■ .■. F-1500M • Faxtæki, sfmi, sfmsvari, Windows prentari, skanni, tölvufax.og Ijósriti í einu tæki • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Hitafilmu prentun • Prentar á A4 pappír • 20 blaða frumritamatari » 300 blaða pappírsbakki FO-4500 • Prentar á A4 pappír • Laserprentun • 1 mb í minni (ca 50 síður) • 50 blaða frumritamatari • 650 blaða pappírsgeymsla OiHMiHBÍ / FO-2600 • Innbyggður sími • Prentar á A4 pappír • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Laserprentun • 512 kb minni • 20 blaöa frumritamatari • 100 blaða pappírsbakki FO-1460 • Innbyggður simi • Siálfvirkur deilir Sjáltvirkur deilir tax/sími Símsvara tengimöguleiki Hitafilmu prentun Prentar á A4 pappír 20 blaða frumritamatari 200 blaða pappírsbakki faxfjölskyldan Betri faxtæki enu vandfundin! 400**^ BRÆÐURNIR tjflOKMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Umbodsmenn u m I a n d a I I t f ■ Hðnnun: Gunnar Stelnþðrason / FlT/02.1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.