Morgunblaðið - 18.04.1999, Síða 55

Morgunblaðið - 18.04.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 55 Er hann ekki sætur? ►HUN má vera stolt gíraffa- móðirin Diva er sést hér sleikja nýfætt afkvæmi sitt liggjandi í heyi eftir fæðinguna í Rapperswil- dýragarðinum síðastliðinn fimmtudag. Þetta er annar gíraff- inn sem kemur í heiminn í dýra- garðinum á nokkruin dögum en gíraffar eru jafnan mjög vinsælir í dýragörðum enda virðast þeir búa yfir ótrúlegri hugarró og visku. MYNDBÖND > Ognvekj- andi andi Óskastund (Wishmaster)________ llrylliiigsinyiMl ★ ★VS2 Leikstjórn: Robert Kurtzman. Aðal- hlutverk: Tammy Lauren, Andrew Divoff, Chris Lemmon og Wendy Benson. 90 mín. Bandarísk. Sam- myndbönd, mars 1999. Aldurstak- mark: 16 ár. HRYLLINGSMYNDIR eru gjarnan skilgreindar sem eins konar ævintýri fyrir unglinga. Hér er efni- viðurinn einmitt sóttur í heim ævin- týranna, eða nánar tiltekið í sögur um fangaða anda sem uppfylla óskir þeirra sem frelsa þá. Hugmyndin er sú að slíkir andar séu ekki að upp- fylla óskir til þess eins að gleðja þá sem óska sér heldur til að klekkja á þeim í þágu hins mjög svo illa og ekkert minna er í húfi en framtíð mannkyns. Sagan er einföld en ágætlega unnin og myndin er yfir meðallagi skemmtileg og þó nokkuð spennandi á köflum. Meistari Wes Craven kemur að framleiðslunni, en það skal tekið fram að hann leikstýr- ir henni ekki eins og ætla mætti. Tæknibrellur eru fínar, eins og nauðsynlegt er í myndum sem þess- ari, þar sem áríðandi er að ógeðið sé eins raunverulegt og mögulegt er. Guðmundur Ásgeirsson Suðurlandi Borgarafundur í Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi sunnudaginn 18. apríl kl. 15:00. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi taka þátt í umræðum. Allir velkomnir Davíð Oddsson heldur fund í þínu kjördæmi ,>r ■ .■. F-1500M • Faxtæki, sfmi, sfmsvari, Windows prentari, skanni, tölvufax.og Ijósriti í einu tæki • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Hitafilmu prentun • Prentar á A4 pappír • 20 blaða frumritamatari » 300 blaða pappírsbakki FO-4500 • Prentar á A4 pappír • Laserprentun • 1 mb í minni (ca 50 síður) • 50 blaða frumritamatari • 650 blaða pappírsgeymsla OiHMiHBÍ / FO-2600 • Innbyggður sími • Prentar á A4 pappír • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Laserprentun • 512 kb minni • 20 blaöa frumritamatari • 100 blaða pappírsbakki FO-1460 • Innbyggður simi • Siálfvirkur deilir Sjáltvirkur deilir tax/sími Símsvara tengimöguleiki Hitafilmu prentun Prentar á A4 pappír 20 blaða frumritamatari 200 blaða pappírsbakki faxfjölskyldan Betri faxtæki enu vandfundin! 400**^ BRÆÐURNIR tjflOKMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Umbodsmenn u m I a n d a I I t f ■ Hðnnun: Gunnar Stelnþðrason / FlT/02.1999

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.