Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 D 18 * ALÞINGiSKOSNINGAR Morgunblaðið/Kristinn LOKAUMRÆÐUR kosningabaráttunnar voru í Ríkissjónvarpinu á föstudagskvöld. Hér er verið að greiða Margréti Fríraannsdóttur og farða Steingrím J. Sigfússon fyrir þáttinn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson STEINGRÍMUR Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, var sigurreifur þegar hann og Bergný Marvinsdóttir, eiginkona hans, komu á kosninga- vöku Vinstrihreyfingarinnar í Reykjavík. Óvenju lítil kjörsókn í Grímsey KJÖRSÓKN í Grímsey var óvenju léleg í alþingiskosningun- um á laugardag, eða 73,13%. Bjarni Magnússon hreppstjóri sagði hana með allra minnsta móti og sennilega væri það vegna þess hve margir voru að heiman. Kjörstað í Grímsey vai- lokað kl. 13.15 á laugardag. Myndin var tekin þegai- fulltrúar úr undir- kjörstjórn bjuggu sig undir að loka kjörstað, frá vinstri Aðal- heiður Sigurðardóttir, Guðbjörg Henningsdóttir og Bjarni Magn- Morgunblaðið/Margit h. Lmarsdóttir Morgunblaðið/Þorkell FRAMSÓKNARMENN í Reykjavík komu saman á kosningavöku á Grand Hotel á kosn- inganótt. Hér má sjá formann og varaformann flokksins, þá Halldór Ásgrímsson og Finn Ingólfsson, spá í nýjustu kosningatölur. Morgunblaðið/Ásdís JÓHANNA Sigurðardóttir, efsti maður á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík, og Mar- grét Frímannsdóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, heilsast kátar í bragði á kosninga- vöku Samfylkingarinnar í Naustinu á kosninganótt. Morgunblaðið/RAX ÞAÐ ríkti mikil sigurgleði á kosningavöku Sjálfstæðis- flokksins á Broadway og fógnuðu sjálfstæðismenn mjög þegar forsætisráð- herrahjónin Davíð Oddsson og Ástríður Thorarensen gengu í salinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.