Morgunblaðið - 12.05.1999, Síða 26
Baráttan um enska meistaratitilinn harðnar
míþróttir
Hverjum þykir sinn fugl fagur
Á íslandi eru starfræktir fjölmargir
stuóningsmannaklúbbar enskra
knattspyrnulióa. Sunna Ósk Loga-
dóttir ræddi vió formenn fjögurra
þeirra er flestir styója lió sem eru f
toppbaráttunni um þessar mundir.
STUÐNINGSMANNA-
KLÚBBUR MANCHESTER
UNITED Á ÍSLANDI
Klúbbur stuón-
ingsmanna
Manchester
United var stofn-
aóur f Grindavík
í október árið
1991 af fimmtíu áhugasömum
einstaklingum. Á svipuðum
tíma var stofnaóur klúbbur f
Reykjavík og sameinuðust þeir
fljótlega. Skráðir meðlimir eru
nú um 1500, af þeim borga
um 700 árgjald sem er 1.500
kr. fyrir fullorðna og 500 kr.
fyrir börn. Klúbburinn er með
aðstöðu aö Smiöjuvegi 4d þar
sem meðlimir hittast reglulega
og horfa á leiki. Árlega er
einnig staðið fyrir 2-3 feröum
á leiki liðsins til heimavallar-
ins, Old Trafford. Formaður
klúbbsins, Guðbjörn Ævars-
son, segir leikferðirnar hafa
breyst mikið undanfarin ár.
„Núna eru þetta mikið til fjöl-
skylduferðir. Síðasta feró var
nokkurs konar „mekkaferð",
það sást varla vín á nokkrum
manni. Stjórn klúbbsins tók
upp ákveðna fjölskyldustefnu
og t.d. eru ekki leyföar reyking-
ar á Smiðjuveginum."
Guðbjörn er mjög ánægður
með sitt liö á yfirstandandi
leiktíð. „Við erum komnir í úr-
slit í bikar- og meistarakeppn-
inni og erum við toppinn í
deildinni. Ég get ekki sagt ann-
að en að við séum bestir,"
segir hann hlæjandi. Guðbjörn
er því bjartsýnn um úrslitin.
„Ég gæti trúað að deildin
myndi ekki ráðast fyrr en í síö-
asta leik, bikarinn veróur erfið-
ur en ég held að við höfum
það. Ég spái úrslitaleiknum
2:1 fyrir okkar mönnum," segir
hann ákveðinn en á erfiöara
með að svara því hver eftirlæt-
isleikmaðurinn er. „Þeir eru
svo margir, eiginlega ellefu! En
þó standa Ryan Giggs og Da-
vid Beckham upp úr."
En spilar Guðbjörn sjálfur
fótbolta? „Nei, ég er orðinn
nokkuö mörgum kílóum of
þungur til þess," svarar hann
hlæjandi. „Það á þó alls ekki
við um alla í klúbbnum. Við
höfum tekiö þátt í stuönings-
klúbbamóti Ölvers og þar eru
ávallt sýndir feiknataktar!"
Áhugasamir sem vilja ganga
í Stuðningsklúbbinn geta sent
nafn, kennitölu og heimilis-
fang í pósthólf 12170, 132
Reykjavík.
ARSENAL-KLÚBBURINN
Á ÍSLANDI
form'anni. og
Hilmari Hólmgeirssyni.
Meðlimum hefur fjölgað jafnt
og þétt og f dag eru 900 virkir
félagsmenn búsettir um allt
land en víða eru starfrækt
nokkurs konar útibú frá
klúbbnum. Árgjaldið er 1.500
kr. og fá þeir sem það greiða
fréttabréf, Ifmmiða, plaköt og
sitthvað fleira. Félagsmenn
eru á öllum aldri, sá yngsti að-
eins fjögurra mánaða og sá
elsti á áttræöisaldri. Markmiö
klúbbsins eru aðallega tvö;
annars vegar að standa fyrir
feröum til Bretlands á leiki og
hins vegar að gefa út frétta-
bréf. Þegar hefur ein ferö ver-
ið farin á þessu ári og önnur
verður farin á leik liösins og
Aston Villa þann 16. maí. „Þá
vonumst við til að sjá liöið
hampa Englandsbikarnum,"
segir Kjartan formaður von-
góöur. „Við fórum 50 saman á
leik í fyrra og upplifðum að sjá
þá lyfta bikarnum og það var
ein af stórkostlegustu knatt-
spyrnustundum lífs míns."
Kjartani finnst Arsenal hafa
staðið sig ágætlega í vetur.
„Þetta hefur verið sígandi
lukka og liðið smám saman
unnið á. Það er erfitt að spá
einhverju, en eins og staðan
er í dag [5. maíj þá hef ég
fulla trú á mínum mönnum og
að þeir muni fá bikarinn. Þá
munum við hlusta á lagið „We
are the Champions" með Qu-
een eins og við geröum í fyrra-
vor." Honum finnst allir liðs-
menn góðir og því erfitt að
gera upp á milli þeirra. „Ég hef
alltaf haft miklar mætur á lan
Wright en nú er hann farinn til
West Ham þannig að ég verð
að finna mér einhvern annan."
Að sögn Kjartans er mjög
misjafnt hvort meðlimir Ar-
senal-klúbbsins spili sjálfir
fótbolta. „Flestir meðlima sem
komnir eru á miðjan aldur eru
frekar „sjónvarpsfótbolta-
menn" en hitt, en unga fólkiö
í klúbbnum æfir knattspyrnu."
Kjartan vill hvetja alla
áhugasama meðlimi að skrá
sig á Stuöningsklúbbamót Öl-
vers sem fram fer þann 13.
maí. „Okkur hefur gengið
ágætlega á því móti og í ár
ætlum við að vinna," bætir
hann við hlæjandi.
Þeir sem vilja ganga í Ar-
senal-klúbbinn geta sent bréf
með persónulegum upplýsing-
um í pósthólf 1, 802 Selfoss.
STUÐNINGSKLÚBBUR
CHELSEA Á ÍSLANDI
Stuðningsklúbb-
ur Chelsea var
stofnaður í febr-
úar árið 1997
og er því rétt að
slíta barnsskón-
um. Meðlimir
eru um 90 talsins og á öllum
aldri. Klúbburinn stendur ár-
lega fyrir a.m.k. einni skipu-
lagðri feró á leik liðsins í Bret-
landi, oftast aö hausti, en auk
þess hittast félagar á Ölveri
og víðar þegar leikir eru sýndir
í beinni útsendingu.
„Það er frekar hættulegt að
nefna eftirlætis leikmann því
þeir eru alltaf seldir um leið,"
segir Eyjólfur Þórðarson, for-
maöur klúbbsins, og hlær.
„Þegar ég fór út f hitteöfyrra
lét ég setja nafn Ruuds Gullit
aftan á peysuna mfna. Stuttu
seinna var hann rekinn. Svo í
haust var Brian Laudrup ráð-
inn og nafn hans var á peys-
unni minni en hann var seldur
eftir mánuð."
Chelsea hefur náð ágætum
árangri f deildinni í vetur en
Eyjólfur er þó ekki fyllilega
sáttur. „Ég er ekki ánægður
með aó viö séum dottnir úr
öllum bikarkeppnum en ég
gæli við að liðið nái öðru sæti
í deildinni. Við höfum ekki ver-
ið að tapa mikiö en það eru
jafnteflin sem eru að ganga
frá okkur. Ég vona að United
taki Arsenal og vinni deildina."
Eyjólfur segir misjafnt hvort
fótboltaáhugi klúbbsmeðlima
nái út fyrir sjónvarpsskjáinn
þar sem flestir séu þeir komn-
ir af keppnisaldri. „En margir
spila f vinahópum, með vinnu-
félögum eða slíkt. Þannig að
við veröum með alveg geysi-
lega sterkt liö á Ölversmótinu
get ég sagt þér," segir hann
og hlær.
Áhugasamir geta gengið í
26