Morgunblaðið - 06.08.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 55 FÓLK í FRÉTTUM SPÉFUGLARNIR Dean Martin og Jerry Lewis. Jerry Lew- is á spítala BANDARÍSKI skemmtikraft- urinn Jerry Lewis var lagður inn á spítala á miðri tón- leikaferð um Ástralíu og hef- ur tónleikaferðinni verið af- lýst, að því er talsmaður hans greindi frá í gær. Lewis veiktist um síðustu helgi og var fluttur á sjúkra- hús. Eftir að hafa náð sér af því sem upphaflega var lýst sem vægri veirusýkingu stóð til að hann lyki tónleikaferð- inni. Það breyttist þegar læknar greindu hann með veiruheilahimnaubólgu. Vonast er til að hann út- skrifist af sjúkrahúsinu á næstu dögum enda er þetta yfirleitt góðkynja sjúkdómur sem gengur yfir án meðferð- ar og skilur ekki eftir neinar varanlegar menjar. Jerry Lewis, sem er 73 ára, er einna kunnastur fyrir að hafa ósjaldan troðið upp með öðrum rómuðum skemmti- krafti, Dean Martin. Nr. i var i vikuri Diskur i Flytjandi i Otgefandi 1. : Ný ; - ; Tvíhöfði-Kondí Fíling 1 Tvíhöfði : Fínn miðill 2. i (1) i 8 i Pottþétt 16 1 Ýmsir i Pottþétt 3. : (7) : 8 : Ágætis byrjun 1 Sigurrós : Smekkleysa 4. ; (6) 1 4 | Svono er Sumarið 99 : ýmsir i Skífan 5. j (2) j 6 ; Motrix i Úrkvikmynd i Warner 6. ; (5) i 6 i Significont Other i Limp Bizkit i Universal 7. i (4) i 8 i Colifornicotion i Red Hot Chili Peppers i Warner 8. i (10) i 27 i My Love 1$ your Love i Whitney Houston ÍBMG 9. i (3) i 8 i Skítamóroll ; Skítomórall i September 10. i (20) i 7 i Ricky Martin 1 Ricky Mortin : Sony Music 11.: (15): 37 : Sehnsucht 1 Rammstein : Universal 12. j (8) | 6 j Surrender i Chemicol Brothers 1EMI 13.1(13)1 8 Litlo hryllingsbúðin i Úr söngleik i Skífan 14. i Ný i - 1 No Boundaries (Kosovo B.A.) i ýmsir i Sony 15. i (9) i 4 i Worlds greatest Panpipe Album ; ýmsir i Elnb Music 16. i (17) i 22 Fanmail ; TLC ÍBMG 17. i (11) i 4 i Landkönnuðir : Gunni & Felix : Skífan 18. i Ný i - : Hringir & Moggo Stína I Hringir & Megga Stíno: Súpa 19.: (21): 26 : Americana i Offspring i Sony 20.: (16): 12 : Millenium 1 Backstreet Boys IEMI 21.1 (12) 1 8 1 Syncronized i Jamiroquai i Sony 22. (14) 1 6 i Austin Powers:The Spy... i Úr kvikmynd i Warner 23. i Ný i - i On The 6 i Jenn'ifer Lopez i Sony 24. i Ný i - i Lodies Only - Various : Various ÍBMG 25. i (25) i 35 i Nú er ég hissa : Hottur og Fottur i Flugf. Loftur 26. • (18) i 14 i This Is Normol : Gus Gus 1 Sproti 27.; (19) i 6 i 5 ný útgófo : Lenny Kravitz 1 Virgin 28.1 (22) 1 22 : Ávaxtakarfon 1 Ýmsir • Spor 29.1 Ný 1 - 1 Follow The Leoder 1 Korn i Sony 30.1 Ný 1 - 1 Sogno i Andrea Bocelli i Universal Unniö of PricewaterhouseCoopers í somstorfi viÖ Sombond hljómplötufromleiðendo og Morgunbloðið. Islensk tónlist , vinsæl í sólinni ÍSLENSKAR plöt- ur setja mark sitt á Tónlistann þessa vikuna og eru það kímnisögur og - söngvar þeirra Tví- höfðadrengja sem skjóta sér í efsta sætið fyrstu vikuna á lista. I öðru sæt- inu er samsafn vin- sælla laga sumars- ins á plötunni Pott- þétt 16 og í kjölfar þeirra er Ágætis byrjun Sigur Rósar sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarnar vikur og verið þaulsetið við efstu sæti Tón- listans. Önnur ís- lensk safnplata er í fjórða sætinu, Svona er sumarið 99, en tónlistin úr vísindatryllinum Matrix skipar síðan fimmta sæti listans. íslenska sveitin Skítamórall er í 9. sæti listans og lögin úr Litlu hryllings- búðinni í því 13. Gunni og Felix eru í 17. sæti með bamaplötuna Land- könnuðir og Hringir & Magga Stína koma með nýju plötuna sína í 18. sætið fyrstu vikuna á lista. Styrktarplatan No Boundaries kemur ný inn og fer í 14. sæti list- ans, en andvirði hennar rennur til stuðnings Kosovo-Albönum sem TVIHÖFÐI er í efsta sæti listans með plötuna Kondí ffling. nú eru margir að snúa aftur til Kosovo. Ricky Martin hækkar sig um tíu sæti miili lista og er nú í 10. sæti listans með plötuna sem ber nafn hans. Rammstein hefur setið lengst á listanum með plötuna Sehnsucht en hún er í 11. sæti og §• hefur verið 37 vikur á lista. ENN MEIRI VERÐLÆKKUN B o L i R : 500, - 1.000, - 1.500, - Peysur: 1.500, - 2.000, - 2.500,- Buxur: 1.500, - 2.500, - 3.000, -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.