Morgunblaðið - 06.08.1999, Side 55

Morgunblaðið - 06.08.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 55 FÓLK í FRÉTTUM SPÉFUGLARNIR Dean Martin og Jerry Lewis. Jerry Lew- is á spítala BANDARÍSKI skemmtikraft- urinn Jerry Lewis var lagður inn á spítala á miðri tón- leikaferð um Ástralíu og hef- ur tónleikaferðinni verið af- lýst, að því er talsmaður hans greindi frá í gær. Lewis veiktist um síðustu helgi og var fluttur á sjúkra- hús. Eftir að hafa náð sér af því sem upphaflega var lýst sem vægri veirusýkingu stóð til að hann lyki tónleikaferð- inni. Það breyttist þegar læknar greindu hann með veiruheilahimnaubólgu. Vonast er til að hann út- skrifist af sjúkrahúsinu á næstu dögum enda er þetta yfirleitt góðkynja sjúkdómur sem gengur yfir án meðferð- ar og skilur ekki eftir neinar varanlegar menjar. Jerry Lewis, sem er 73 ára, er einna kunnastur fyrir að hafa ósjaldan troðið upp með öðrum rómuðum skemmti- krafti, Dean Martin. Nr. i var i vikuri Diskur i Flytjandi i Otgefandi 1. : Ný ; - ; Tvíhöfði-Kondí Fíling 1 Tvíhöfði : Fínn miðill 2. i (1) i 8 i Pottþétt 16 1 Ýmsir i Pottþétt 3. : (7) : 8 : Ágætis byrjun 1 Sigurrós : Smekkleysa 4. ; (6) 1 4 | Svono er Sumarið 99 : ýmsir i Skífan 5. j (2) j 6 ; Motrix i Úrkvikmynd i Warner 6. ; (5) i 6 i Significont Other i Limp Bizkit i Universal 7. i (4) i 8 i Colifornicotion i Red Hot Chili Peppers i Warner 8. i (10) i 27 i My Love 1$ your Love i Whitney Houston ÍBMG 9. i (3) i 8 i Skítamóroll ; Skítomórall i September 10. i (20) i 7 i Ricky Martin 1 Ricky Mortin : Sony Music 11.: (15): 37 : Sehnsucht 1 Rammstein : Universal 12. j (8) | 6 j Surrender i Chemicol Brothers 1EMI 13.1(13)1 8 Litlo hryllingsbúðin i Úr söngleik i Skífan 14. i Ný i - 1 No Boundaries (Kosovo B.A.) i ýmsir i Sony 15. i (9) i 4 i Worlds greatest Panpipe Album ; ýmsir i Elnb Music 16. i (17) i 22 Fanmail ; TLC ÍBMG 17. i (11) i 4 i Landkönnuðir : Gunni & Felix : Skífan 18. i Ný i - : Hringir & Moggo Stína I Hringir & Megga Stíno: Súpa 19.: (21): 26 : Americana i Offspring i Sony 20.: (16): 12 : Millenium 1 Backstreet Boys IEMI 21.1 (12) 1 8 1 Syncronized i Jamiroquai i Sony 22. (14) 1 6 i Austin Powers:The Spy... i Úr kvikmynd i Warner 23. i Ný i - i On The 6 i Jenn'ifer Lopez i Sony 24. i Ný i - i Lodies Only - Various : Various ÍBMG 25. i (25) i 35 i Nú er ég hissa : Hottur og Fottur i Flugf. Loftur 26. • (18) i 14 i This Is Normol : Gus Gus 1 Sproti 27.; (19) i 6 i 5 ný útgófo : Lenny Kravitz 1 Virgin 28.1 (22) 1 22 : Ávaxtakarfon 1 Ýmsir • Spor 29.1 Ný 1 - 1 Follow The Leoder 1 Korn i Sony 30.1 Ný 1 - 1 Sogno i Andrea Bocelli i Universal Unniö of PricewaterhouseCoopers í somstorfi viÖ Sombond hljómplötufromleiðendo og Morgunbloðið. Islensk tónlist , vinsæl í sólinni ÍSLENSKAR plöt- ur setja mark sitt á Tónlistann þessa vikuna og eru það kímnisögur og - söngvar þeirra Tví- höfðadrengja sem skjóta sér í efsta sætið fyrstu vikuna á lista. I öðru sæt- inu er samsafn vin- sælla laga sumars- ins á plötunni Pott- þétt 16 og í kjölfar þeirra er Ágætis byrjun Sigur Rósar sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarnar vikur og verið þaulsetið við efstu sæti Tón- listans. Önnur ís- lensk safnplata er í fjórða sætinu, Svona er sumarið 99, en tónlistin úr vísindatryllinum Matrix skipar síðan fimmta sæti listans. íslenska sveitin Skítamórall er í 9. sæti listans og lögin úr Litlu hryllings- búðinni í því 13. Gunni og Felix eru í 17. sæti með bamaplötuna Land- könnuðir og Hringir & Magga Stína koma með nýju plötuna sína í 18. sætið fyrstu vikuna á lista. Styrktarplatan No Boundaries kemur ný inn og fer í 14. sæti list- ans, en andvirði hennar rennur til stuðnings Kosovo-Albönum sem TVIHÖFÐI er í efsta sæti listans með plötuna Kondí ffling. nú eru margir að snúa aftur til Kosovo. Ricky Martin hækkar sig um tíu sæti miili lista og er nú í 10. sæti listans með plötuna sem ber nafn hans. Rammstein hefur setið lengst á listanum með plötuna Sehnsucht en hún er í 11. sæti og §• hefur verið 37 vikur á lista. ENN MEIRI VERÐLÆKKUN B o L i R : 500, - 1.000, - 1.500, - Peysur: 1.500, - 2.000, - 2.500,- Buxur: 1.500, - 2.500, - 3.000, -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.