Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Leikskólar
Reykjavíkur
Lausar stöður hjá
Leikskólum Reykjavíkur
Það er markmið bjá
Leikskólum Reykja-
víkur að fjölga karl-
mönnum í starfi hjá
stofnuninni. Þvi eru
karlmenn sérstaklega
hvattir til að sækja um.
♦ ♦ ♦
Vakin er athygli á því að
fáist ekki leikskóla-
kennarar í ofangreindar
stöður verða ráðnir
starfsmenn með aðra
uppeldismenntun
og/eða reynslu.
Meginmarkmið Leikskóla
Reykjavíkur er að bæta og
styrkja alla þjónustu við
böm og foreldra þeirra.
Þjónustan byggir á þekk-
ingu á þörfum bamanna og
á góðu faglegu starfí í
náinni samvinnu við
foreldrana. Hjá Leik-
skólum Reykjavíkur starfa
um 1800 starfsmenn og allt
kapp er lagt á að fá
dugmikið og áhugasamt
fólk til starfa hjá
metnaðarfullri stofnun.
♦ Árborg v/Hlaðbæ
Óskum eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf e.h. Nánari upplýsingar veitir
Sigríður Þórðardóttir, leikskólastjóri í síma 587 4150.
♦ Dvergasteinn v/Seljaveg
Óskum eftir leikskólakennara í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Elín Mjöll Jónasdóttir,
leikskólastjóri í síma 551 6312.
-f Fífuborg v/Fífurima
Óskum eftir leikskólakennurum í fuilt starf og í hlutastarf e.h. Nánari upplýsingar veitir Elín
Ásgrímsdóttir, leikskólastjóri í síma 587 4514.
-f Grandaborg v/Boðagranda
Óskum eftir leikskólakennurum og aðstoðarfólki í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir
Guðrún María Harðardóttir, leikskólastjóri (síma 562 1855.
-f Gullborg v/Rekagranda
Óskum eftir leikskólakokki. Nánari upplýsingar veitir Hjördís Hjaltadóttir, leikskólastjóri í
síma 562 2414.
-f Grænaborg v/Eiríksgötu
Óskum eftir leikskólakennara í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Bjarnadóttir,
leikskólastjóri i síma 551 4470.
-f Hálsakot v/Hálsasel
Óskum eftir leikskólakennara í 50% stöðu e.h. Nánari upplýsingar veitir Inga Dóra
Jónsdóttir, leikskólastjóri í síma 557 7275.
-f Hlíðarendi v/Eskihlíð
Óskum eftir leikskólakennara í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Jónína Þorsteinsdóttir,
leikskólastjóri í síma 553 7911.
-f Hólaborg v/Suðurhóla
Óskum eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Nánari upplýsingar veita Ásta
Jónsdóttirog Inga K. Guðmundsdóttir, leikskólastjórar í síma 557 6140.
-f Kvarnarborg v/Árkvörn
Óskum eftir leikskólakennara í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Baldursdóttir,
leikskólastjóri í síma 567 3199.
-f Leikgarður v/Eggertsgötu
Óskum eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf e.h. Nánari upplýsingar veitir
Sólveig Sigurjónsdóttir, leikskólastjóri í síma 551 9619.
-f Lindarborg v/Lindargötu
Óskum eftir leikskólakennara í hlutastarf f.h. Nánari upplýsingar veitir Þóra Þorvaldsdóttir,
aðstoðarleikskólastjóri í síma 551 5390.
-f Njálsborg v/Njálsgötu
Óskum eftir leikskólakennara í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Hallfríður Hrólfsdóttir,
leikskólastjóri í síma 551 4860.
-f Nóaborg v/Stangarholt
Óskum eftir leikskólakennara og starfsmanni í fullt starf. Einnig leitum við eftir matráði til
starfa. Fyrsta flokks aðstaða. Nánari upplýsingar veitir Soffía Zophoníasdóttir, leikskóla-
stjóri í síma 562 9595.
-f Múlaborg v/ Ármúla
Óskum eftir leikskólakennara í fullt starf. Einnig er laus staða þroskaþjálfa. Leikskólinn
vinnur í anda heildtækrar skólastefnu. Nánari upplýsingar veitir Arndís Bjarnadóttir,
leikskólastjóri í síma 568 5154.
■f Sólborg v/Vesturhlíð
Óskum eftir leikskólakennara I fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Jónína Konráðsdóttir,
leikskólastjóri í síma 551 5380.
-f Öldukot v/Öldugötu
Óskum eftir leikskólakennara (fullt starf. Nánari uppiýsingar veitir Edda Magnúsdóttir,
leikskólastjórí í síma 525 1812.
-f Vesturborg v/Hagamel
Óskum eftir leikskólakennurum og aðstoðarfólki í fullt starf og í hlutastörf. Nánari
upplýsingar veitir Árni Garðarsson, leikskólastjóri í síma 552 2438.
Umsóknir berist viökomandi leikskólastjóra á eyðublöðum sem liggja frammi í leikskólum og
á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17.
Leikskólar
Reykjavíkur
Meginmarkmið Leikskóla
Reykjavíkur er að bæta og
styrkja alla þjónustu við böm
og foreldra þeirra. Þjónustan
byggir á þekkingu á þörfum
bamanna og á góðu faglegu
starfí í náinni samvinnu við
foreldrana. Hjá Lcikskólum
Reykjavíkur starfa um 1800
starfsmenn og allt kapp er lagt
á að fá dugmikið og
áhugasamt fólk til starfa hjá
metnaðarfullri stofnun.
Daggæsluráðgjafi
Staða daggæsluráðgjafa er laus til umsóknar.
Starfssvið
-f Eftirlit með starfsemi dagmæðra í Reykjavík.
-f Ráðgjöf við dagmæður og foreldra.
-f Þátttaka (skipulagningu fræðslu og námskeiðahalds fyrir dagmæður.
Menntunar og hæfniskröfur
-f Leikskólakennaramenntun.
■f Hugmyndaauðgi og sjálfstæð vinnubrögð.
-f Hæfni í samskiptum.
Æskiiegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 75%
starf. Nánari upplýsingar veita Margrét Vallý Jóhannsdóttir, deildarstjóri
fagdeildar og Sigríður Marteínsdóttir, daggæsluráðgjafi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Hafnarhúsinu,
Tryggvagötu 17. Umsóknarfrestur er til og með 8. september n.k.
Þjónustufulltrúi
Á hverfaskrifstofu Félagsþjónustunnar í Skóg-
arhlíð 6 er laus til umsóknar staða þjónustu-
fulltrúa. Um er að ræða 100% stöðu. Starfið
felst í afgreiðslu fjárhagsaðstoðar og húsaleig-
ubóta, að veita upplýsingar og leiðbeina þjón-
ustuþegum, annast skráningu og alla almenna
afgreiðslu á skrifstofunni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Góð almenn menntun og tölvukunnátta. Lögð
er áhersla á frumkvæði í starfi, jákvætt viðmót
og sjálfstæð vinnubrögð.
Umsóknarfrestur ertil 13. september 1999.
Umsóknir berist forstöðumanni hverfaskrifstof-
unnar, Aðalbjörgu Traustadóttur, sem ásamt
Elsu Dóru Grétarsdóttur þjónustufulltrúa veitir
nánari upplýsingar í síma 535 3100.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir, Snorra-
braut 58, óskar eftir hjúkrunarfræðingum til
starfa sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur Ingibjörg Ólafsdóttir
deildarstjóri í síma 552 5811.
Sjúkraliðar og starfs-
fólk við aðhlynningu
Sjúkraliðar og starfsfólk óskast til starfa við
aðhlynningu á hjúkrunarheimilið Droplaug-
arstadi, Snorrabraut 58.
Nánari upplýsingar gefur Ingibjörg Ólafsdóttir
deildarstjóri í síma 552 5811.
Vantar þig aukavinnu?
Okkur vantar gott fólk til að aðstoða og styðja
ungt, fatlað fólk. Um er að ræða kvöld- og helg-
arvinnu. Starfshlutfall samkomulagsatriði.
Umsóknir beristtil hverfaskrifstofu, Skógar-
hlíð 6.
Nánari upplýsingar veita Valgerður Unnars-
dóttirog Katrín Jakobsen í síma 561 3141.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavlkurborgar í
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
Starfsfólk óskast í
vöruhúsaþjónustu
Samskip óska eftir dugmiklu og heiðarlegu
starfsfólki í Vörudreifingamiðstöð Samskipa.
Annars vegar er um að ræða störf í vaktavinnu
við gámalosun. Vinnutíminn er frá kl. 8.00 til
16.00 og frá 16.00 til 24.00. Lyftarapróf æski-
legt. Möguleikar á yfirvinnu.
Hins vegar er um að ræða störf við tiltekt pant-
ana í Vörudreifingamiðstöð Samskipa.
Vinsamlegast sendið inn skriflegar umóknir
sem allra fyrst til Starfsmannahalds Samskipa.
Finnbogi Gunnlaugsson veitir allar nánari upp-
lýsingar í síma 569 8670. Öllum umsóknum
verður svarað og farið með þær sem trúnaðar-
mál. Umsóknareyðublöð liggja frammi í af-
greiðslu Samskipa.
SAMSKIP
Holtabakki v/Holtaveg, 104 Reykj'avík.
Sími 569 8300, fax 569 8327.