Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 E 21 Gísli, Eiríkur og Helgi... en seljast í sitthvoru lagi Þrjár góðar og ódýrar Komatsu PC220-1, árgerð 1982. Verð 1.700.000 kr. án VSK. Komatsu PC300-1, árgerð 1982. Verð 1.700.000 kr. án VSK. Upplýsingar fást hjá Kraftvélum ehf. Sími 535 3500. Tryggingaráðgjöf ehf. og Pétur Sigurðsson óska eftir tilboðum í bátinn Margréti AK 391756 Báturinn sökk í Hvalfirðinum þann 10. ágúst síðastliðinn. Báturinn selst í því ástandi sem hann er ásamt fylgifé, samkvæmt samkomu- lagi. Um er að ræða lengdan Knörr plastbát, smíðaðan á Akranesi. Báturinn er rúmlega 11 metra langur og um 12 tonn að stærð. Báturinn er lítið skemmdur og vél, Perkins, er í viðgerð- arhæfu ástandi. Báturinn ertil sýnis við báta- smiðjuna Knörr á Akranesi. Upplýsingar er hægt að fá á staðnum og einnig hjá Pétri Sig- urðssyni í síma 587 0721 eða 862 2500. Tilboðum skal skila til Tryggingaráðgjafar ehf., Tryggvagötu 8,101 Reykjavík, eða á myndsíma 562 6244 fyrir fimmtudaginn 2. september. ÝMISLEGT Byggingaverktakar og húsbyggjendur ath! Tökum að okkur uppsteypu á ýmsum mann- virkjum. Notuð verða kerfismót (ABM). Tilboð eða fermetraverð. Upplýsingar í síma 863 4210 eða 587 3990. A.B.M. byggingaverktakar ehf. Til leigu Til leigu í göngugötu verslunarmiðstöðvarinnar í Mjódd 65 m2 afmarkað og allt að 200 m2 óaf- markað svæði. Henta vel til vörusölu/-kynninga. Einnig höfum við til leigu sölubása. Upplýsingar milli kl. 9 og 13 í síma 587 0230 eða 897 6963, fax 587 0231. 5 ÓNSKÓLI SIGURSVEINS O. KRISTINSSONAR RE YKJAVÍK Síðustu forvöð að stað- festa umsóknir um nám Nemendur í hljóðfæra- og söngdeildum þurfa að staðfesta umsóknir sínar. Getum bættvið nemendum í undirbúnings- nám fullorðinna. Athugið að forskólanemar sem sótt hafa um að hefja nám verða boðaðir sérstaklega. Skrifstofa skólans, Engjateigi 1, er opin virka daga kl. 11-18. Skólastjóri. Félagahópar, einstaklingar og fyrirtæki Höfum til útleigu fundarsali í íþróttamiðstöð- inni Laugardal. Salirnir eru fjórir og taka frá 10—80 manns í sæti. Öll aðstaða nýuppgerð og tæki endurnýjuð. Kaffitería á staðnum. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 581 3377. Til sölu — meðeigandi Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í örum vexti leitar að meðeiganda. Mikil verkefni framundan. Viðkomandi þarf að geta lagt fram 10 milljónir fyrir 50% hlut í fyrirtækinu. Frekari upplýsingar gefur Björn í síma 896 8934. ÞJÓIMUSTA Bókhald Bókhaldari getur bætt við sig verkefnum í einn til tvo daga í viku. Getur unnið bókhaldið á staðnum eða tekið það til sín. Hafið samband við Björn í síma 552 3434 eða 896 8934. TILBOÐ / ÚTBOÐ W OÐ »> Stofnmæling botnfiska — Útboð nr. 12252 Ríkiskaup fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar óska eftirtilboðum í verkefnið stofnmæling botnfiska. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað 10. september 1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útbo ð skila árangri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 12246 Gyro áttavitar fyrir varðskipin Tý og Ægi. Opnun 2. september 1999 kl. 11.00. 12247 Viðbygging anddyris við St. Jósefs- spítala Hafnarfirði. Opnun 7. septem- ber 1999 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður á verkstað í fylgd fulltrúa verkkaupa mánudaginn 30. ágúst kl. 13.00. 12242 Markaðseftirlit með rafföngum, leikföngum og almennri vöru. Opn- un 8. september 1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 5.000. 12253 Röntgenfilmuprentari (dry film medical image printer) fyrir röntg- endeild Fjórðungssjúkrahúss Akur- eyrar. Opnun 15. september 1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12236 Lyf fyrir sjúkrahús. Opnun 16. sept- ember 1999 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.000. 12189 Tryggingar á skipum Hafrannsókna- stofnunar. Opnun 21. september 1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12229 Innheimta og tengd þjónusta fyrir íbúðalánasjóð. Opnun 28. september 1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12239 Hönnun og bygging stoðvirkja á upptakasvæði snjóflóða í Dranga- gili á Neskaupstað. Opnun 29. sept- ember 1999 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 7.000. Áætlað er að halda kynningarfund á Neskaupstað 3. sept- ember næstkomandi þarsem bygging- arsvæði verður skoðað í fylgd ráðgjafa. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum. Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé tekið fram. M RÍKISKAUP Útb o ð skila &r angri ! Borgartúni 7 • 105 Raykjavík • Simi: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is SIGLINGASTOFNUN Útboð Flatey á Breiðafirði ' Viðgerð á ferjubryggju Siglingastofnun óskar eftir tilboðum í að end- urbyggja landvegg í ferjubryggjuna í Flatey ásamt að klæða með fenderklæðningu. Helstu magntölur: Mót 130 m2 og steypa 30 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 1999. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá miðviku- deginum 1. september, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 9. september 1999 kl. 11.00. Siglingastofnun. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.