Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 E 5 Iðntæknistofnun vinnur að þróun, nýsköpun og aukinni framleiðni i íslensku atvinnulifi. Á stofnuninni fara fram rannsóknir, greiningar, prófanir, tækniyfirfærsla, fræðsia og ráðgjöf. Frumkvöðlum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum eru veittar almennar upplýsingar og leiðsögn. Áhersla er lögð á náin tengsl við atvinnulífið. Verkefnisstjóri Leitað er að liprum og duglegum manni, karli eða konu, með gott vald á íslensku og ensku, gjarnan einu Norðurlandamáli. Æskileg fagmenntun á einu eða fleiri eftirtal- inna sviða: — Stjórnun og rekstri, — ferðaþjónustu, — umhverfisstjórnun. Skemmtileg vinna í góðum félagsskap. Vélstjóri — vélfræðingur — véltæknifræðingur Leitað er að manni með réttindi og reynslu af stjórn vinnuvéla til að sjá um námskeið um allt land. Skemmtileg vinna í góðum félags- skap. Upplýsingar eru veittar í síma 570 7100. Umsóknir berist til Þuríðar Magnúsdóttur, Idntæknistofnun. fl Iðntæknistofnun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN (SLANDS Keldnaholti, 112 Reykjavík Símí 570 7100 Ferðaráðgjafi í Osló Islandsferder AS er leiöandi fyrirtœki í Noregi í skipulagningu og sölu á ferðum til Islands. I dag erum við hress 9 manna hópur með skrifstofur í hjarta Oslóborgar, en markaðurinn er í vexti og óskum við eftir að ráða duglega ferðaráðgjafa í hópadeild okkar með: - Reynslu af hópasölu - Söluhæfileika og þjónustulund - Reynslu af notkun AMADEUS og PC - Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð - Kunnáttu í skandinavísku máli í boði er lifandi og krefjandi framtíðarstarf. Miög góð laun í boði fyrir réttan starfsmann. Allar fyrirspumir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Upplýsingar veitir Sveinn Ingi Garðarsson í síma 0047-22 40 30 00. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til okkar sem allra fyrst. /uslAnds (pCRdCR Rosenkrantzgate 10, 0159 Oslo, Norge. Hefur þú þaO ífiér? Vegna aukinna umsvifa á fasteignamarkaði þá vantar okkur sölumann hið fyrsta. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir metnaði og sýnir frumkvæði. Viðkomandi þarf að hafa jákvæða og góða framkomu og vera lipur í mannlegum samskiptum. Stúdentspróf eða önnur framhaldsmenntun skilyrði. Reynsla af sölustörfum æskileg. Umsóknir sem tilgreini menntun og starfsreynslu óskast sendar á skrifstofu okkar fyrir 3 september nk. Eignasalan - Húsakaup er framsækið þjónustufyrirtæki. Starfsmenn okkar hafa víðtæka reynslu á sviði fasteignasölu og ráðgjafar. Við leggjum ríka áherslu á að nýta ávallt nýjustu tækni til að ná árangri í störfum okkar. EIGNASALAN HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52 við Faxafen • Sími: 530 1500 M KÓPAVOGSBÆR Kópavogsbær auglýsir stöðu aðstoðarmanns í eldhúsi í leikskólanum Arnarsmára v/ Arnarsmára. Um er að ræða 100% stöðu í eitt ár. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Brynja Björk Kristjánsdóttir í síma 564 5380. Laun sam- kvæmt kjarasamningum launanefndar sveitar- félaga og starfsmannafélags Kópavogs. Starfsmannastjóri. gmjggjyj RÍKISÚTVARPIÐ Fréttamenn Ríkisútvarpið auglýsir störf fréttamanna laus til umsóknar. Þetta eru föst störf og einnig af- leysingastörf til eins og tveggja ára. Umsóknir giída fyrir báðar fréttastofur Ríkisútvarpsins og jafnt fyrir innlendar og erlendar fréttir. Fréttamennska er lifandi og krefjandi starf. Við leitum að fólki sem • hefur háskólapróf eða umtalsverða reynslu í frétta- eða blaðamennsku, • býryfirtraustri þekkingu á innlendum og erlendum málefnum, • hefur góð tök á íslensku máli, • hefur þægilega rödd, er skýrmælt og les áheyrilega, • á auðvelt með að tjá sig í töluðu máli, • er reiðubúið að vinna óreglulega og á vökt- um, • er fljótt að hugsa og að greina kjarnann frá hisminu, • heldur ró sinni og öryggi í fasi og framkomu þó að unnið sé undir miklu álagi. Umsækjendur gangast undir sérstakt hæfnis- próf. Laun skv. kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar gefa fréttastjórar í símum 515 3000 og 515 3900. Umsóknir um þetta starf geta gilt í sex mánuði. Umsóknarfrestur er til 9. sept. nk. og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176 eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, á eyðu- blöðum sem fást á báðum stöðum. Endurskoðunar- skrifstofa Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Viðskiptafræðing af endurskoðunarkjörsviði. 2. Starfsfólk til að vinna við bókhald og af- stemmingar. Um er að ræða fjölbreytt störf og góða starfsaðstöðu. Umsóknir, er greini menntun og starfsreynslu, óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 3. sept- ember nk., merktar: „Endurskoðun 9567". Lausar stöður Vegna aukinna umsvifa leitum við að góðu starfsfólki í eftirtaldar stöður: Rafeindavirkja á þjónustuverk- stæðið Við leitum að þjónustumanni, helst með reynslu af þjónustu á sjónvarpstækjum og myndbandstækjum auk annarra við- gerða. Rafeindavirkja á þjónustuverk- stæðið Við leitum að þjónustumanni, helst með reynslu af þjónustu á símkerfum og við- gerðum á símbúnaði. Upplýsingar um starfsemi þjónustuverk- stæðisins veitir Ólafur Ingi. Starfsmaður á lager Ó. Johnson & Kaaber Sætúni og lager Heimilistækja Fellsmúla. Reynsla af lagerstörfum æski- leg. Væntanlegir starfsmenn þurfa að hafa mikla þjónustulund og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu berast til Heimilistækja, Sætúni 8, fyrir 3. september, merktar starfsmannastjóra fyrirtækisins. © Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 • SiMI 568 1500 pmmmm^^^^^—^—mmmmmmmmmmmmmm iðntæknistofnun vinnur að þróun, nýsköpun og aukinni framleiðni i íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni fara fram rannsóknir, greiningar, prófanir, tækniyfirfærsla, fræðsla og ráðgjöf. Frumkvöðlum og litlum og meðalstórum fyrirtækj- um eru veittar almennar upplýsingar og leiðsögn. Áhersla er lögð á náin tengsl við atvinnulífið. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra á Iðntækni- stofnun er laus til umsóknar. Fram- kvæmdastjóri er staðgengil! forstjóra og starfar með honum að daglegum rekstri. Starfið felst m.a. í umsjón tímabund- inna, afmarkaðra verkefna. Óskað er eftir starfsmanni með reynslu af þróunarmálum og almennum rekstri. Umsækjendur þurfa að hafa háskóla- menntun á sviði rekstrar eða verkfræði. Hvatt er til að jafnt konur sem karlar sæki um stöðuna. Nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Jónasson, forstjóri Iðntæknistofnunar. Launakjör eru skv. kjarasamningi ríkis- ins. Umsóknum skal skila til Iðntækni- stofnunar, Keldnaholti, 112 Reykjavík, fyrir 13. september nk. Öllum umsókn- um verður svarað. Iðntæknistof nun í 1 1ÐNTÆKNIST0FNUN ÍSLANDS Keldnahoití, 112 ReylqavíK Símí 570 7100 íslandspóstur hf Útkeyrsla Vegna aukinna umsvifa vantar starfsmenn í útkeyrsludeild. Um er að ræða föst störf eða tímavinnu (t.d. með skóla) við akstur póstsend- inga á höfuðborgarsvæðinu. Miðað er við að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára, sam- viskusamir og hafi góða framkomu. Nánari upplýsingar gefa Ragna Jóna Helga- dóttir og Dagný Arnarsdóttir í síma 580 1025. Umsóknum skal skilað til starfsmannaþjón- ustu, Pósthússtræti 5,101 Reykjavík, á eyðu- blöðum sem þar fást.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.