Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 E 9
Viltu taka þátt í að þróa norrænt samstarf?
Skrifstofur Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn
auglýsa eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:
Norræna ráðherranefndin
• Skrifstofustjóri menntamála, rannsókna og uppl.tækni
• Deildarsérfræðingur neytendamála og hollustuverndar
• Deildarsérfræðingur upplýsingatækni og rannsókna
Við förum fram á:
• markviss og lipur vinnubrögð
• háskólamenntun og áralanga starfsreynslu
• munnlega og skriflega fæmi í dönsku, norsku eða sænsku
• góða enskukunnáttu
• samstarfshæfileika í þverfaglegu umhverfi
• tölvulæsi
• skilning á rekstri stefnumótandi stofnunar
Norðurlandaráð
• Ritari
í boði er:
• krefjandi starf til fjögurra ára með möguleika á allt að
fjögurra ára framlengingu
• spennandi norrænt vinnuumhverfi
• gott teymi
• góð ráðningarkjör
• góðir framamöguleikar
• alþjóðleg samskipti
• reyklaust umhverfi
Nánari upplýsingar: www.norden.org
Pantið umsóknareyðublöð fyrir hveija stöðu fyrir sig á faxi, bréfleiðis eða á heimasíðunni. Taka skal skýrt fram hvaða stöðu er sótt um.
Umsóknarfrestur rennur út 17. september 1999.
Að norrœnni samvinnu standa Danir, Finnar, íslendingar,
Norðmenn og Svíar, auk sjálfstjómarsvœðanna Fœreyja,
Grænlands og Álandseyja.
Norrœna
RÁÐHERRANEFNDIN
OG NORÐVRLANDARÁÐ
Box 3035,
DK-1255 Kóbenhavn
Bréfsími 00 45 33 11 78 50 eða
00 45 33 96 02 02
www.norden.org
Norðurlandaráð
er samstarfsvetttvangur þjóðþinga Norðurlanda. í ráðinu sitja
87 þingmenn. Norðurlandaráð tekur pólitískt frumkvæði og
veitir norrœnni samvinnu það aðhald sem þingheimi ber.
Stofhað 1952.
Norrœna ráðherranefndin
er samstarfsvettvangur ríkisstjóma Norðurlanda. Nefndin sér
um framkvæmd norrœnnar samvinnu. Aðalábyrgðin hvílir á
herðum forsœtisráðherra landanna. Starfsemi á vegum nefnd-
arinnar er samhæfð innan vébanda norrœnu samstarfsráðherr-
anna, norrœnu samstarfsnefndarinnar og ráðherranefndar á
hverju sviði. Stofnuð 1971.
Ferðaskrifstofan sérhæfir sig m.a. í
ferðum til íslands og hefur
áralanga reynslu af sölu á
ferðum hingað til lands.
Áhugi og/eða reynsla af ferðamálum
á íslandi er því æskileg.
Viðkomandi einstaklingur fær
aðstoð við að finna hentugt
húsnæði en skrifstofan er staðsett
rétt fyrir utan London.
■
Ferðaskrifstofa
í London
Bresk ferðaskrifstofa óskar að ráða starfsmann.
Starfssvið:
• Sala á ferðum og farseðlaútgáfa
• Upplýsingagjöf til viðskiptavina
• Önnur almenn skrifstofustörf
Hæfniskröfur:
• Þjónustulipurð og samviskusemi
• Góð tölvukunnátta
• Góð enskukunnátta
• Reynsla af starfi á ferðaskrifstofu er æskileg
Viðkomandi einstaklingur þarf að geta hafið störf sem fyrst og
æskilegt er að hann hafi áður búið erlendis.
Umsóknir á ensku ásamt mynd óskast sendar til Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCoopers merktar „Ferðaskrifstofa" fyrir 3. september nk.
PrICB/VATeRHOUs^OOPERS §
Rétt þekking
A léttum tíma
-fyrir rétt fyrirtæki
Upplýsingar veita Drífa Sigurðardóttir ogjóney Hrönn Gylfadóttir
hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300.
Netföng: drifa.sigurdardottir@is.pwcglobal.com
joney.h.gylfadottir@is.pwcglobal.com
Höfðabakka 9
112 Reykjavík
Sími 550 5300
Bréfasími 550 5302
www.pwcglobal.com/is
Verkamenn
Óskum eftir að ráða nú þegar verka-
menn í almenna slippvinnu.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu okkar í Kaplahrauni 17.
Upplýsingar eru einnig veittar í síma
555 4199 milli kl. 9.00 og 17.00. Eldri um-
sóknir þarf að endurnýja.
V Vélsmiðja
lOI ORMS & VÍGLUIMDAR ehf.
Vélsmiðja Orms og Víglundar var stofnuð árið 1973. Hún
hefur sérhæft sig í nýsmíði á tækjum og vélbunaði fyrir
iðnað og virkjanir. Fyrirtækið er einnig í viðhaldi og þjónustu
á skipum og bátum, þar sem lögð er rík áhersla á vönduð
vinnubrögð. Grunneiningar þess eru plötuverkstæði, renni-
verkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkviar.
MOmBjJUP á SBB0BHESJ9H
Forstöðumaður
óskast
Þroskahjálp á Suðurnesjum í Reykjanesbæ
auglýsir eftir forstöðumanni í Leikfangasafn.
Óskað er eftir þroskaþjálfa, iðjuþjálfa, leikskóla-
kennara eða starfsmanni með aðra uppeldis-
fræðilega menntun.
Starfið er laust nú þegar og er umsóknarfrestur
til 15. sept. nk.
Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri á skrifstofu félagsins, Suðurvöllum 9,
Reykjanesbæ, sími 421 5331.
AFGREIÐSLUMAÐUR
REYKJAVÍK
Staða afgreiðslumanns hjá rekstrardeild, vélalager
Vegagerðarinnar í Reykjavík er laus til umsóknar.
í boði erfullt starf og æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv.
kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra.
Starfssvið
• Afgreiðsla af vélalager.
• Vörumóttaka og pantanir, afgreiðsla
varahluta og skráning í birgðabókhald.
Afgreiðsla og umhirða á bílum vegna
bílaleigu.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Bifvéla- eða vélvirki.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu af lagerstörfum.
\ • Góðir samstarfshæfileikar.
9
Nánari upplýsingar frá kl. 9-12 veita
\ Jón Birgir Guðmundsson í síma 461 4440
| og Magnús Haraldsson í síma 533 1800.
5
Vinsamlegast sendið umsóknir til
í Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík
| fyrir 6. september n.k. merktar:
I „Vegagerðin - rekstrardeild"
VEGAGERÐIN
Landsbókasafn Islands
er leiðandi afl í miðlun
þekkingar og veitir nútíma
bókasafnsþjónustu á öllum sviðum
frœða, vísinda, lista og menningar.
FJARMALASTJORI
Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn
óskar að ráða fjármálastjóra.
Starfssvið:
• Umsjón með fjárhagsbókhaldi stofnunar
þar sem um 100 manns vinna að fjöl-
þættum verkefnum á vettvangi bókasafns-
rekstrar og tengdrar menningarstarfsemi.
• Gerð fjárhags- og greiðsluáætlana.
• Yfirumsjón með innkaupum á rekstrar-
vörum, birgðahaldi og fleiri rekstrarmálefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðskiptafræði eða sambærileg menntun,
| ásamt starfsreynslu.
co
f • Frumkvæði og skipulagshæfileikar.
í Farið verður með fyrirspurnir
I sem trúnaðarmál.
3
1 Nánari upplýsingar veitir Lóa Ólafsdóttir hjá
Ráðgarði frá kl. 10-12 í síma 533-1800.
ro
f Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs
t fyrir 12. september n.k. merktar:
| „Landsbókasafn íslands - fjármáiastjóri"
_!
sn
Tannsmiður
Reyndan tannsmið vantar tii starfa.
Krónu- og brúargerð og plastvinna. Fullt starf.
Skriflegar umsóknir berist til Tannsmíðaverk-
stæðis Vilhelmínu, Vegmúla 2, 108 Rvík.