Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 E 19
MYNDLISTASKOLINN
THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART
i REYKJAVÍK
HRIHGBRAUT 121 • 107 REYKJAVÍK • SÍMI SSI 1990
HAUSTÖNN
1999
Innritun stendur yfir
Opið mán.-föst. frá 13-17, sími 551 1990 og 551 1936
Kennslutími haustannar er 14 vikur. Kennsla hefst 20. september.
Veffang: www.isholf.is/myndlistaskolinn
netfang: myndrey@isholf.is
Myndlistaskólinn er til húsa i JL-húsinu, Hringbraut 121 - 2,hœð
TEIKNIDEILDIR KENNARAR
(undirbúningur fyrir listnám, hönnun. arkitektúr o.fl.)
Teikning 1 Telknlng 1 Teikning 1 Teikning 1 Teikning 1 Mánud. Miðvikud. Fimmtud. Fimmtud. Laugard. kl. 17:30-22:10 kl. 17:30-22:10 kl. 09:00-13:40 kl. 17:30-22:10 kl. 09:00-13:40 Hilmar Guðjónsson Anna Þ. Guðjónsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir Sólveig Aðalsteinsdóttir
Teikning 2 Teikning 2 Þriðjud. Miðvikud. kl. 17:30-22:10 kl. 17:30-22:10 Hilmar Guðjónsson Sólveig Aðalsteinsdóttir
Teikning 3 Fimmtud. kl. 17:30-22:10 Valgerður Bergsdóttir
Formfræði Fimmtud. Id. 17:30-21:25 Sólveig Aðalsteindóttir
Módelteikning 1 Módelteikning 1 Módelteikning 1 Mánud. Fimmtud. Föstud. kl. 17:30-21:25 kl. 17:30-21:25 kl. 17:00-19:25 Margrét Blöndal Hilmar Guðjónsson Inga Hlíf Ásgrímsdóttir
Módelteikning 2 Miðvikud. (teikning og mótun) kl. 17:30-21:25 Þorri Hringsson og Sigrún Guðmundsdóttir
Módelteikning 3 Þriðjud. kl. 17:30-21.25 Gunnlauaur S. Gíslason Ingólfur Om Arnarsson
Módelmótun/ teikning Laugard. kl. 09:15-13:10 Valgerður Bergsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir
MÁLARADEILDIR (meðferö olíulita. pastellita, og vatnslita)
Málun 1 Málun 2 Málun 3 Þriðjud. Fimmtud. Mánud. kl. 17:30-21:25 kl. 17:30-21:25 kl. 17:30-21:25 Þorri Hringsson Amgunnur Ýr Gylfadóttir Tumi Magnússon
Málun 4 (módelmálun) Miðvikud. og Laugard. kl. 17:30-21:25 kl. 11:00-14:00 Jón Axel Bjömsson
Frjðls málun Föstud. kl. 14:30-18:25 Björg Þorsteinsdóttir
Teikning, vatnslitir Laugard. Miðvikud. kl. 09:15-13:10 kl. 19:15-21:45 Gunniaugur S. Gíslason Inga Hlíf Ásgrímsdóttir Inga Hlíf Ásgrímsdóttir
Litafræöi Þriðjud. kl. 17:30-21:25 Björg Þorsteindóttir Amgunnur Ýr Gylfadóttir
GRAFÍK (grunnatriði grafískra aðferða)
Graffk Þriðjud. kl. 17:30-21:25 Ingibjörg Jóhannsdóttir
MÓTUNARDEILDIR (grunnatriði í mótun þrívíðra forma)
Formfræði Fimmtud. kl. 17:30-21:25 Sólveig Aðalsteinsdóttir (Teikning og form, efnistilraunir með pappír, leir, gifs o.fl.)
Skúlptúr Þrívíð formfræði Mánud. ki. 17:30-21:25 Brynhildur Þorgeirsdóttir
Keramík, rennsla Mánud. kl. 17:30-21:25 Sigríöur E. Guðmundsd.
Keramík, mótun (byrjendur) Miðvikud. kl. 17:30-21:25 Sigríður E. Guðmundsd.
Keramík, rennsla Föstud. kl. 10:00-13:00 Guðbjörg Káradóttir
Keramík, mótun og rennsla - framhaidsdeild Þriðjud. og kl. 17:30-21:25 fimmtud. kl. 17:30-21:25 Kolbrún S. Kjarval
Módelmótun/ teikning Laugard. kl. 09:15-13:10 Valgerður Bergsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir
Fyrirlestrar um listasöguleg efni sem tengjast verkefnum námskeiða eru auglýstir sérstaklega og opnir öllum nemendum skólans.
BARNAOG UNGLINGADEILDIR (teikning, málun, mótun, þrykk og m.fl.)
6-10 ára 6-10 ára 6-10 ára 6-10 ára Föstud. Þriðjud. Fimmtud. Föstud. kl. 10:00-11:45 kl. 14:30-16:15 kl. 14:30-16:15 kl. 15:15-17:00 Margrét Blöndal Margrót Blöndal Margrét Blöndal Hildur Bjarnadóttir
10-12 ára 10-12 ára Föstud. Mánud. og miðvikud. kl. 14:00-17:00 kl. 15:30-17:00 Anna Þóra Karlsdóttir Hildur Bjamadóttir
11-13 ára Þriðjud. og fimmtud. kl. 16:15-17:45 Anna Þóra Karlsdóttir
13-15 ára Mánud. og miðvikud. kl. 17:30-19:00 Margrét Friðbergsdóttir
14-16 ára Laugard. kl. 10:00-13:00 Margrét Friðbergsdóttir
Lelrmótun 11-15 ára Laugard. kl. 10:00-13:00 Kolbrún S. Kjarval
Tölvur og myndllst 12-16 ára Mánud og miðvikud. kl. 17:30-19:00 Hildur Bjarnadóttir
Píanókennsla
Kenni nemendum á öllum stigum og
öllum aldri.
Jónas Sen, MA í tónlist.
Uppl. í símum 562 3993 og 897 6193.
Prófnám — öldungadeild
Grunnskólastig, íslenska, stærðfræði, danska
og enska.
Grunnnám: Samsvarar 8. og 9. bekk. Ætlað
þeim sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eða
vilja upprifjun frá grunni. Fornám: Samsvarar
10. bekk. Ætlað þeim sem ekki hafa náð til-
skyldum árangri í 10. bekk eða vilja rifja upp.
Undirbúningur fyrir nám á framhalds-
skólastigi.
Framhaldsskólastig - menntakjarni.
Almennur kjarni fyrstu tveggja ára framhalds-
skóla. Bóklegar greinar heilsugæslubrauta.
Innritun í Prófnám hefst 30. ágúst
Frístundanám
Fjölbreytt tungumálanám og bóknám
íslenska fyrir útlendinga. Tungumál. Myndlist-
arnámskeið. Handverk. Margvísleg námskeið
um sögu, menningu og trúarbrögð.
Stoðkennsla í stærðfræði fyrir nemendur
í grunn- og framhaldsskóla.
Kennsla fyrir börn í Norðurlandamálum og
leiklist.
Sérkennsla í lestri og skrift.
Innritun í Frístundanám hefst 10. sept-
ember.
Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Frí-
kirkjuvegi 1 og í Mjódd, Þönglabakka 4.
Upplýsingar í síma 551 2992. Netfang:
nfr@rvk.is. www.rvk.is/nfr.
Svo lengi lærir sem lifir
Viltu bæta við þig? Viltu breyta til?
Viltu verða rannsóknamaður?
Skemmtileg fræðsla í fullri
alvöru
Starfsnám fyrir starfsfólk á rannsóknastofum
eða í matvælaiðnaði og fólk sem hefur áhuga
á slíkum störfum hefst 14. september og lýkur
9. desember.
Námskeið fyrir rannsóknamenn er fyrir alla
sem þurfa á þekkingu í efna- og örverufræði
að halda, hafa hug á að hasla sér völl á nýjum
vettvangi, eða vilja fá innsýn inn í hina ósýni-
legu veröld efna og örvera.
Námskeiðið er 130 kennslustundir. Kennt er
síðdegis þriðjudaga og fimmtudaga og f.h.
annan hvern laugardag.
Innritun og upplýsingar í síma 570 7100.
Iðntæknistofnun ■ ■
IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
Keldnaholti, 112 Heylqavlk
Sími 570 7100
Grunnskólar
Hafnarfjarðar
Skólabyrjun
Nemendur mæti miðvikudaginn 1. sept-
ember sem hér segir:
Kl. 9.00 7. og 10. bekkur (fædd '87 og '84)
Kl. 10.00 6. og 9. bekkur (fædd'88 og'85)
Kl. 11.00 5. og 8. bekkur (fædd'89 og'86)
Kl. 13-00 1. og 4. bekkur (fædd '93 og '90)
Kl. 14.00 2. og 3. bekkur (fædd'92 og'91)
Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn
2. september. Byrjun starfs í 1. bekkverður
kynnt í skólunum 1. september.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Reiki — heilunar-
námskeið
Á reikinámskeiði lærir þú m.a. að
vinna með orkuna þína og að
haida henni hjá þér.
Gott veganesti inn í veturinn. Ljósið kemur inn- ^
an frá!
Næstu námskeið;
Reiki i helgi: 4.-5. sept. og 11. —12. sept.
Reiki I kvöld: 7.-9. sept.
Einnig einkatímar í heilun.
Upplýsingar og skráning e. kl. 19 í síma
552 4545.
Sólbjört Guðmundsdóttir, reikimeistari.
TÓNLISTARS KÓLI
MOSFELLSBÆJAR
Getum bætt við nemendum
í eftirtaldar deildir nk. skólaár:
• Söngdeild.
• Forskóladeild (6—7 ára börn).
• Strengjadeild, fiðla og selló.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans 30. ágúst
kl. 13-17.
Skólastjóri.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Skólasetning verður í Háteigskirkju fimmtu-
daginn 2. september nk kl. 17.00.
Stödupróf í tónfræðigreinum verða á Lauga-
vegi 178, 4. hæð, sem hér segir:
Föstud. 3. sept. kl. 15.00
Föstud. 3. sept. kl. 17.00
Föstud. 3. sept. kl. 18.00
Laugard. 4. sept. kl. 10.00
Laugard. 4. sept. kl. 10.00
Laugard. 4. sept. kl. 14.00
tónheyrn
tónlistarsaga I
tónlistarsaga II
tónfræði
hljómfræði
kontrapunktur
Skólastjóri.
Grafísk hönnun — Tölvulist,
Vefsíðugerð — Textavinnsla o.fl.
Innritun í dag- og kvöldnámskeið í síma
555 1144 í dag og næstu daga.
28. ágúst erum við og American InterContinental
University í bás 48 og 49 í Verslunarskólanum.
OPIÐ HÚS á BÆJARHRAUNI 22, 29. ÁGÚST
FRÁ KL. 11.00-16.00.
e-mail: oaha@oaha.is,
heimasíða: www.oaha.is.
Ó, AHA, tölvu- og hönnunarskóli,
Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði.
*
Nýr tónlistarskóli
Tónskóli Hörpunnar
hefur starfsemi í haust á Gylfaflöt 5 í Grafar-
vogshverfi.
Kennsla hefst 13. september.
Innritun fer fram 6.-8. september í skólanum. *
Upplýsingar í síma 894 5043 milli kl. 10 og 12.
BHS
Dagræstingar ^
Borgarholtsskóli í Grafarvogi auglýsir eftir dag-
ræstum. Vinnutími er eftir hádegi. Dagræstum
er auk ræstinga ætlað að hafa tilsjón með um-
gengni í skólahúsinu.
Upplýsingar um störfin gefur rekstrarstjóri
skólans, Hrafn Björnsson, í síma 535 1710.
Skólameistari.
*