Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 E 17 Afgreiðsla í sérverslun Óskum eftir starfskrafti, 45 ára eða eldri, til af- greiðslustarfa í sérverslun með kvenfatnað sem opnar í haust á Garðatorgi. Vinnutími eftir hádegi 14—18 og laugardaga skv. sam- komulagi. Vinsamlega skilið umsóknum til af- greiðslu Mbl. fyrir 7. sept. merktar: „Sérverslun". Hlutastarf Tískuverslun á Laugavegi óskar eftir starfskrafti 30—45 ára til að vinna einn dag í viku frá kl. 14 til 18 og annan hvern laugardag. Einnig af- leysingar eftir þörfum. Þarf að vera vön, rösk og hafa góða framkomu. Umsóknir með upplýsingum um aidur, mennt- un og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 2. september, merktar: „E — 8592". Arkitektar Arkitekt óskast til starfa sem fyrst á teiknistofu. Fjölbreytt verkefni og gott starfsumhverfi. Færni í notkun teiknitölva nauðsynleg. Framtíð- arstarf fyrir réttan mann. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Hönnun — 8586" fyrir 3. september. Hársnyrtifólk Óskum að ráða svein/meistara fyrir hádegi eða eftir samkomulagi. Einnig getum við bætt við okkur nema sem búinn er með 1. og 2. önn í skóla. Hárkúnst, sími 551 3314, heimasími 554 6097. Skiltamenn Skilagerð óskar eftir að ráða starfsfólk í upp- límingu. Reynsla skilyrði. Upplýsingar gefa Björn eða Þorvaldur í síma 588 3066. Leikskólinn Sælukot óskar eftir leikskólakennara eða aðstoðar- manneskju í heila stöðu. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur Dídí í símum 552 7050 og 562 8533. Golfverslun Starfsmaður óskasttil starfa í golfvöruverslun. Æskilegt er að viðkomandi hafi haldgóða þekk- ingu á íþróttagreininni og sé vanur afgreiðslu. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl., fyrir 3. september nk., merktar: „Golf 9999". Heimilisaðstoð óskast Leitum að barngóðri og áreiðanlegri mann- eskju til að taka á móti tveimur börnum úr skóla (6 og 9 ára) og annast heimilisstörf. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Smáíbúð — 8591", fyrir 3. september. Leikskólakennarar Okkur á leikskólanum Undralandi vantar leik- skólakennara í fullt starf. Undraland er einnar deildar skóli með góðu fólki. Góð laun í boði. Leitið upplýsinga í síma 554 0880. Bakarí — Sandholt Lausar stöður bakara og afgreiðslufólks. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 695 4346. Veitingahúsið Lækjarbrekka, Bankastræti 2, Óskum eftir framreiðslumönnum, framreiðs- lunemum. einnig vantar aðstoðarfólk í sal í kvöld- og helgarvinna. Uppl. á staðnum mánu- dag til miðvikudags frá 14—16. Vanir smiðir/ verkamenn Óskum eftir vönum smiðum og verkamönnum í byggingavinnu. Tímabundin verkefni eða framtíðarvinna. Góður starfsandi. Norðurstál, símar 898 3322 og 897 9210. US/lnternational Vantar hjálp strax. 50 — 100.000 kr. hlutastarf. 200.000—350.000 kr. fullt starf. Tungumála- og tölvukunnátta (internet) æski- leg. Viðtalspantanir í síma 562 7065. Starf í heildverslun Starfskraftur óskast til starfa í heildverslun. Starfið felst í afgreiðslu, lagerstörfum og út- keyrslu á vörum. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 3. sept. merktar: „H — 8581". Mæður og aðrir! Viltu vinna heima í kringum börnin nokkrar klukku- stundir á dag? Hlutastarf 30—120 þús. kr./mán. Starfsþjálfun í boði. Hafðu samband strax. Alma Hafsteins, sími 588 0809. Afgreiðslustarf Við erum að leita að hugmyndaríkri, sjálfstæðri og huggulegri manneskju á reyklausan vinnu- stað, ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í versluninni milli kl. 13 og 15 nk. mánudag og þriðjudag. Tískuverslunin MONDO, Laugavegi 27. Rennismiður óskast Stansverk ehf. vantar rennismið. Fjölbreytt starf. Stansverk er lítið fyrirtæki en vel búið tækjum, m.a. tölvustýrðar smíðavélar. Bjartur og þrifalegur vinnustaður. Upplýsingar veittar í síma 567 4015. Hársnyrtifólk Hárgreiðslustofan Delíla & Samson, Grænatúni 1, Kópavogi, óskar eftir sveini/meistara í hluta- starf. Einnig nema sem lokið hefurtveimur önnum í iðnskóla. Uppl. gefur Björk í síma 554 2216 eða 554 6333. Heillar sveitasælan? Tónmenntakennara vantar í fullt starf við leik- skólann og grunnskólann á Laugarvatni. Sér- samningar. Upplýsingar um kjör gefa íris Reynisdóttir í síma 486 1159 og Helgi Baldurs- son í síma 486 1224. Domino's pizza Domino's pizza óskar eftir hressu fólki í fullt starf í eftirfarandi stöður: ★ Vaktstjóra. ★ Bakara. ★ Sendil. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu- stöðum okkar: Grensásvegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7, Ánanaustum 15 og Fjarðargötu 11. Lögfræðiskrifstofa Lögfræðiskrifstofa á stór-Reykjavíkursvæðinu hefur laust til útleigu skrifstofuherbergi, ásamt aðgangi að fundaherbergi, símasvörun, faxi, Ijósritun o.fl. Ahugasamir leggi inn upplýsingar um nafn og símanúmer á afgr. Mbl., merktar: „Lögfræði- skrifstofa — 1212", fyrir 1. september nk. Fiskeldisfyrirtækið Silfurstjarnan hf. vantar starfsmann til almennra starfa í eldis- stöð fyrirtækisins í Öxarfirði. Allar nánari upplýsingar gefa Benedikt eða Rúnar í síma 465 2319 og Benedikt á kvöldin í síma 465 2332. Bifvélavirki Sniðill hf. Mývatnssveit óskar eftir að ráða bif- vélavirkja til starfa nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við þungavinnuvélar og vörubíla. Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur í símum 464 4117 og 855 3256. „Au pair" — USA Íslensk-amerískfjölskylda, sem býr í Stamford, Connecticut, óskar eftir barngóðri „au pair" til heimilisaðstoðar í 6 mánuði, frá og með 1. október nk. Tvö börn tæplega 2ja ára og 4ra mánaða. Reyklaus, bílpróf nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 564 4721. Lagermaður Óskum eftir að ráða duglegan og reglusaman lagermann í umbúðamóttöku Endurvinnslunn- ar hf. í Vogahverfi, Reykjavík. Starfið er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 588 8522 mánudaginn 30. ágúst frá kl. 8.00 — 10.00. Mötuneyti Starfskraftur óskst í mötuneyti Iðnskólans í Reykjavík. Hlutastarf kemurtil greina. Upplýsingar veitir Pálmar í síma 552 6240 eða 896 2435. Veitingahúsið Skólabní Vegna mikilla anna og fyrirhugaðrar staekkunar óskum við eftir að ráða framreiðslumann, framreiðslunema, matreiðslunema og aðstoðarfólk í sal og uppvask. Upplýsingar veittar á staðnum mánudag og þriðjudag milli kl. 13 og 17. Blindrafélagið Sölufólk óskast Blindrafélagið óskar eftir duglegu símasölu- fólki á kvöldin í 4—6 vikur. Nánari upplýsingar í síma 525 0007 næstu daga. Trésmíðaverkstæði í Garðabæ óskar að ráða húsamíðanema. Einnig óskast verktaki til að sjá um uppsetningar. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „T — 8567", fyrir 3. september. Aðstoð óskast á tannlæknastofu, hálfan daginn, eftir hádegi. Aðallega er um afgreiðslustarf að ræða. Áhugasamir sendi inn umsóknir og upplýsing- ar á afgreiðslu Mbl. merktar: „T — 007".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.