Morgunblaðið - 17.10.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.10.1999, Blaðsíða 58
J)8 SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Nýi dömuilmurinn 21 & 23 október í Háskólabíói Sýningar á meistaraverkum þöglu myndanna við undirleik Sinfónlunnar er skemmtileg leið til þess aö njóta þessara töfrandi listaverka. Chaplin er ekki einungis ódauðlegur gamanleikari heldur samdi hann einnig tónlistina við myndirnar sínar. City Lights fimmtud. 21. okt. kl. 20 Héskólabíó »/Hagatorg The Kid og The Idle Class laugard. 23. okt kl. 17 Slmi 562 2255 Hljómsveitarstjóri: Frank Strobel v»v»w.sinfonia.is EF ÞÚ FÆRt> HANA EKKI HJÁ OKKUR PÁ ER HÚN EKIŒ TIL Amarbakka. EddufeSi. Grfmsbæ. Hótagarði, SótvaSagótu. Þortákshöfn og She# Seffossi 557-6611 587-0555 553-9522 557-4480 552-8277 483-3966 482-3068 FÓLK í FRÉTTUM Vatnsberinn (The Waterboy) icirk Parsi sem einkennist af fíflagangi og vitleysu, en kemst ágætlega frá því. Aðdáendur Sandlers ættu að kætast og aðrir ættu að geta notið skemmti- legrar afþreyingar. Hjónabandsmiðlarinn (The Matchmaker) ickk Ánægjuleg rómantísk mynd sem flest- ir ættu að njóta. Menn með byssur (Men with Guns) ickk'k Hæg, þung og öflug vegamynd um undarlega krossferð inn í myrkviði frumskóga ónefnds lands. Engin sér- stök skemmtun, en án efa meðal betri kvikmynda sem komið hafa út lengi. Henry klaufi (Henry Fool) kkkk Mynd Hartleys er snilldarvel skrifuð, dásamlega ieikin og gædd einstakri kímnigáfu. Yndisleg mynd um seig- fljótandi samskipti, tilvistarkreppur, list og brauðstrit. Hin hárfína lína (The Thin Red Line) kkkk Stríðsmynd eftir leikstjórann Ter- rence Malick sem er mun meira en stríðsmynd. Hún fjallar um hlutskipti mannsins í hörmungunum miðjum, líf- ið og náttúruna. Heillandi og ristir djúpt. Elskuð (Loved) kk'/z Forvitnileg mynd sem veltir upp eðli andlegs ofbeldis í samskiptum manna. Robin Wright Penn er heillandi og William Hurt hæglátur og hlýlegur að vanda. Póstur til þín (You’ve Got Mail) kkk Sérlega ljúf, sjarmerandi og sígild ást- arsaga með geysisterkum leikarahópi. Helst til löng og svoldið væmin. Verðmætari en rúbínn (PriceAbove Rubies) kkk Ævintýraleg, dulúðug og tímalaus frá- sögn, með frábærum leikarhópi. Hæg- lát frásagnargleði skilar óvenjulegri og skemmtilegri mynd. Svín í borginni (Babe: Pig in the City) kkk'A Óvenju vel hepnuð og þrælskemmtileg fjölskyldumynd. Frábær persónusköp- un, vönduð saga og stórkostleg sviðs- mynd. Ekki síður fyrir unglinga og fullorðna en ungra börn. Nornafár (Witch Way Love) kk'Æ Þokkaleg mynd sem sækir í hefð franskra gamanmynda frekar en þá engilsaxnesku, þó að í myndinni sé nær eingöngu töluð enska. Verður dá- lítið framandleg fyrir vikið. Fínasta af- þreying og ágæt tilbreyting frá Hollywood gamanmyndunum. Phoenix kk'/í Dökk glæpamynd af sígildri gerð. ► HVORT franski hönnuð- urinn Franck Sorbier er trúaður á þróunarkenningu Darwins skal látið liggja á milli hluta en víst er að hann boðaði afturhvarf til frum- skógarins á tískusýningu sinni í París um helgina. Frumskóg- arþemað var ráðandi á sýning- unni sem ætlað er að bregða ^jósi á vor- og sumartískuna aldamótaárið 2000. Maria Bello og Mel Gibson í hlutverkum sínum í harðsoðnu glæpa- myndinni Gjaldskilum. Afturí frumskóginn Leikur í góðu lagi en herslumuninn vantar. Belgur (Belly) kkk Alvarleg og góð klíkumynd. Maður fmnur fyrir heilindum og góðu sam- ræmi í ólíkum þáttum myndarinnar og hún er bæði töff í útliti og ágætlega leikin. Fortíðarhvellur (Blast from the Past) kkk Brendon Fraser lætur einkar vel að leika furðuleg og sérlunduð góðmenni og er mjög sjarmerandi í hlutverki sínu. Þetta er fín gamanmynd, vel fyr- ir ofan meðallagið. Strætóland (Metroland) kkk Vel byggð og vandlega unnið drama með frábærum leikurum. Það er óhætt að mæla með þessari við þá kröfuhörð- ustu. Mulan ★★★ Þrælskemmtileg fjölskyldumynd sem sver sig í ætt sína með þvi að bjóða upp á allt það sem búast má við af góðri Disney mynd. Tæknilega er myndin stórkostleg, þótt mikið glatist við færslu frá risatjaldinu á sjónvarps- skerminn. Viðvarandi miðnætti (Permanent Midnight) kkk Ben Stiller fer á kostum og skapar trúverðuga ímynd dópista sem nýtur velgengni um skeið. Svartur húmor og vandað drama. Spillandinn (The Corruptor) kk'A Hæfílegur skammtur af sprengingum og hávaðasömum bardagaatriðum í bland við sígildar löggufélaga klisjur. Fín afþreying og sumstaðar eilítið meira. Menntun Litla Trés (The Education of Little Tree) kk'k Sígild saga með milli góðs og ills. Leikur til fyrir myndar, ekki síst hjá hinum kornunga Joseph Ashton sem fer á kostum. Ljúf og innileg lítil saga sem veitir ánægju- lega afþreyingu, þótt hún skilji lítið eftir sig. Simon Birch kk'/z Vönduð dramatík byggð á skáldsögu hins fræga höfundar John Irving. Myndin er áferðarfalleg en helst til væmin. Frábær fyrir aðdáendur fjölvasaklútamynda. Patch Adams kk'/z Robin Williams er hér í mjög kunnug- legu hlutverki. Mikið er spilað á til- fínningasemina en boðskapurinn er já- kvæður og sjálfsagt þarfur. Gjaldskil (Payback) kkk Endurvinnsla hinnar frábæru „Point BIank“. Hröð, harðsoðin, töff og of- beldisfull. Eftirminnileg persónusköp- un og góður leikur. Ekki fyrir alla, en að mörgu leyti dúndur glæpamynd. Egypski prinsinn (The Prince of Egypt) kkk Vel heppnuð biblíusaga sem sannar að teiknimynd hentar vel fyrir slík ævin- týri. Myndin er ekki síður ætluð full- orðnum en börnum og er jafnvel dálít- ið óhugnanleg á köflum. Veislan (Festen) kkk'/z Þessi kvikmynd Thomasar Vinterberg, sem gerð er samkvæmt leikstjórnar- reglum Dogma-sáttmálans danska, er einkar vel heppnuð. Sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd. Eg heiti Jói (My name is Joe) ★★★★ Kvikmynd breska leikstjórans Ken er hreint snilldarverk, raunsæ og hádramatísk. Leikararnir, með Peter Mullan fararbroddi, eru ekki síðri Guðmundur Ásgeirs- son/Heiða Jóhanns- dóttir/Ottó Geir Borg Myndbönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.