Morgunblaðið - 17.10.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.10.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 47^ FRÉTTIR I i Morgunblaðið/Björn Blöndal BT-tölvur í Keflavík ) VERSLUNIN BT-tölvur var opnuð við Hafnargötu í komið um kl. 3 aðfaranótt laugardags og um klukk- Keflavík í gærmorgun og sagði Skarphéðinn Jóns- an sjö hefði múgur og margmenni verið fyrir utan. son verslunarstjóri að margir hefðu sýnt opnunar- Skarphéðinn sagði birgðir af tölvum, myndbands- tilboðum áhuga. Fyrsti viðskiptavinurinn hefði tækjum og fleiri vörum á tilboðsverði á þrotum. Styður áform um virkjanir .A-ÐALFUNDUR Verkalýðsfélags Norðfirðinga haldinn 14. október 1999 styður eindregið fyrirhuguð virkjunai'áform og uppbyggingu iðnaðar í framhaldi af því á Austur- landi. Þessi áform gætu virkað sem vítamínsprauta á allt atvinnu- og menningarlíf í fjórðungnum," segir í ályktuninni. „Jafnframt ályktar aðalfundurinn og bendii' á að fjöldi fallvatna renn- ur til sjávar á Austurlandi, sem góð- ur kostur væri að virkja til að byggja upp atvinnu og efla iðnað í fjórðungnum. Einnig samþykkir aðalfundurinn að nauðsynlegt sé að fyrii-hugaðar framkvæmdir við virkjun og upp- byggingu iðnaðar á Austurlandi séu gerðar í sátt og samlyndi við þjóð- ina og breyta þurfí áherslum þeirr- ar umræðu sem fram hefur farið á milli aðila um þessi áfoi-m. Aðalfundurinn ályktar einnig að nauðsynlegt sé að hlúa að öllu smáu sem stóru sem upp kann að koma í atvinnumálum á Austurlandi til að reyna að snúa við þeirri óheillaþró- un, sem fólksfækkunin í fjórðungn- um hefur haft í för með sér.“ Opið hús í dag Mjóstræti 10 Opið hús í einu elsta íbúðarhúsi Reykjavíkur, sem staðsett er í Mjóstræti 10 í Grjótaþorpinu. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. rafmagn, hiti, þak, klæðning, gluggar, gler og margt fleira. Húsið er á einni hæð auk rislofts. Hús með sál. Sjón er sögu ríkari. Verð 11,7 millj. Sigurlín tekur á móti þér í dag á milli kl. 15.00 og 17.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Opið hús í dag Bergstaðastræti 50 1. Kæð Falleg og mikið endurnýjuð, björt og rúmgóð 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæð ofan götu. Skjólgóðar suð-vestursvalir. Búið að endurnýja glugga, gler, járn á þaki, gólfefni og endurídraga raf- magn. Hús málað og viðgert að utan 1997. Ahv. 3,6 millj. Verð 9,3 millj. Verið velkomin á milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. F (P ttwfmrvmuiA Opið 9-18 FASTEIGNAS&U ISLANDS Haukur Geir GarSarsson löggillur fasteignasoli SUÐURLANDSBRAUT 12 • Sí Ml 588 5060 • FAX 588 5066 ATVINNUHÚSNÆÐI GÓÐ FJÁRFESTING. Vorum að fá í einkasölu um 1.370 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð í mjög góðu húsi við Smiðjuveg í Kópavogi. Um er að ræða 4 misstórar samliggjandi einingar sem eru allar í útleigu. Möguleiki er að stækka eða minnka einincgarnar. Góð staðsetning. Góð aðkoma. Afh. eftir samkomulagi. GÓÐ FJÁRFESTING. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. Opið hús í dag 533 6050 á milli kl. 13 og 15 Opið hús Nú gefst ykkur tækifæri að koma í nýbakaða köku og kaffi milli kl. 13 og 15 i dag á Borgarholtsbraut nr. 9 í Kópavogi. Um er að ræða efri sérhæð, 115 fm með sérinngangi. 3 svefnh., rúmgott eldhús, bílskúrs- réttur og frábært útsýni. Áhv. hagst. lán 3,6 millj. Verð 11,5 millj. ft Opið hús í dag Blikahólar 6 með bílskúr í þriggja hæða fjölbýlishúsi Mjög falleg 72 fm 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í Blikahólum 6 til sölu. íbúðin er mjög falleg með góðum innréttingum og gólfefnum. Aðstaða fyrir þvottavél er í íbúðinni. Verð 8,7 millj. Góður bílskúr um 25,5 fm. Opið hús er í dag hjá Aðalheiði milli kl. 14 og 16. Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 fi 100 90 VssiooMtaiumt Sli^.lu 50 b - 2 tjrð [ v Opið hús verður á milli kl. 14 og 16 í dag á Seljabraut 26. Eignin er laus nú þegar. Um er að ræða 189,7 fm enda- raðhús á 3 hæðum. 6 svefnherbergi. 2 svalir í suður. Sér- suðurgarður. Sérstæði í bílageymslu. Fljúgandi útsýni yfir höfuðborgina. Húsið var byggt árið 1979. Nú er bara að drrfa sig af stað og skoða eignina. Almar Öm tekur vel á móti þér og þínum. Verð 13,9 milljónir. Áhv. 7,5 millj., Samvinnu- sjóðslán. Opið hús á Laufásvegi 10 Opið hús verður á milli kl. 14 og 16 í dag á Laufásvegi 10. Um er að ræða ca 83,4 fm 3 herb. ibúð á fyrstu hæð. íb. er i fallegu steyptu fjölb., byggt árið 1924. 2 rúmgóð svherb. Stór stofa með bogadregnum glugga. Parket á gólfum. Pykkir listar I loftum. Mikil lofthæö. Er eftir nokkru að bíða? Vilhelmína tekur vel á móti þér og þínum. Verð 9,2 millj. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Einbýli — frábær staðsetning Til sölu glæsilegt 207 fm einbýlishús í Lindahverfi, ' Kópavogi. Ájarðhæð hússins eru bílskúr, geymsla, herbergi og wc. Á aðalhæðinni eru þrjú svefnherbergi, bað, gott eldhús þaðan sem gengið er út í suóurgarð, stofa (gert ráð fyrir arni), borðstofa, sjónvarpshol og sólskáli. Glæsilegt útsýni, suður- og vestursvalir/verönd. Húsið skilast fokhelt að innan og fullbúið undir máln- ingu að utan með lóð grófjafnaðri og gæti verið tilbúið til afhendingar innan eins mánaðar. Verð kr. 14.500.000. Nánari uppl. fást hjá Fasteignalandi, sími 568 3040. Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15. *■ ... ■ 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.