Morgunblaðið - 17.10.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 47^
FRÉTTIR
I
i
Morgunblaðið/Björn Blöndal
BT-tölvur í Keflavík
)
VERSLUNIN BT-tölvur var opnuð við Hafnargötu í komið um kl. 3 aðfaranótt laugardags og um klukk-
Keflavík í gærmorgun og sagði Skarphéðinn Jóns- an sjö hefði múgur og margmenni verið fyrir utan.
son verslunarstjóri að margir hefðu sýnt opnunar- Skarphéðinn sagði birgðir af tölvum, myndbands-
tilboðum áhuga. Fyrsti viðskiptavinurinn hefði tækjum og fleiri vörum á tilboðsverði á þrotum.
Styður
áform um
virkjanir
.A-ÐALFUNDUR Verkalýðsfélags
Norðfirðinga haldinn 14. október
1999 styður eindregið fyrirhuguð
virkjunai'áform og uppbyggingu
iðnaðar í framhaldi af því á Austur-
landi. Þessi áform gætu virkað sem
vítamínsprauta á allt atvinnu- og
menningarlíf í fjórðungnum," segir í
ályktuninni.
„Jafnframt ályktar aðalfundurinn
og bendii' á að fjöldi fallvatna renn-
ur til sjávar á Austurlandi, sem góð-
ur kostur væri að virkja til að
byggja upp atvinnu og efla iðnað í
fjórðungnum.
Einnig samþykkir aðalfundurinn
að nauðsynlegt sé að fyrii-hugaðar
framkvæmdir við virkjun og upp-
byggingu iðnaðar á Austurlandi séu
gerðar í sátt og samlyndi við þjóð-
ina og breyta þurfí áherslum þeirr-
ar umræðu sem fram hefur farið á
milli aðila um þessi áfoi-m.
Aðalfundurinn ályktar einnig að
nauðsynlegt sé að hlúa að öllu smáu
sem stóru sem upp kann að koma í
atvinnumálum á Austurlandi til að
reyna að snúa við þeirri óheillaþró-
un, sem fólksfækkunin í fjórðungn-
um hefur haft í för með sér.“
Opið hús í dag
Mjóstræti 10
Opið hús í einu elsta íbúðarhúsi Reykjavíkur, sem staðsett er í
Mjóstræti 10 í Grjótaþorpinu. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a.
rafmagn, hiti, þak, klæðning, gluggar, gler og margt fleira.
Húsið er á einni hæð auk rislofts.
Hús með sál. Sjón er sögu ríkari. Verð 11,7 millj.
Sigurlín tekur á móti þér í dag á milli kl. 15.00 og 17.00.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
Opið hús í dag
Bergstaðastræti 50
1. Kæð
Falleg og mikið endurnýjuð, björt og rúmgóð 3ja herb. 95 fm
íbúð á 1. hæð ofan götu. Skjólgóðar suð-vestursvalir. Búið að
endurnýja glugga, gler, járn á þaki, gólfefni og endurídraga raf-
magn. Hús málað og viðgert að utan 1997. Ahv. 3,6 millj.
Verð 9,3 millj.
Verið velkomin á milli kl. 14.00 og 16.00.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
F
(P
ttwfmrvmuiA
Opið 9-18
FASTEIGNAS&U ISLANDS
Haukur Geir GarSarsson
löggillur fasteignasoli
SUÐURLANDSBRAUT 12
• Sí
Ml 588 5060 • FAX 588 5066
ATVINNUHÚSNÆÐI
GÓÐ FJÁRFESTING. Vorum að fá í einkasölu um 1.370 fm verslunar-
húsnæði á jarðhæð í mjög góðu húsi við Smiðjuveg í Kópavogi. Um er að
ræða 4 misstórar samliggjandi einingar sem eru allar í útleigu. Möguleiki
er að stækka eða minnka einincgarnar. Góð staðsetning. Góð aðkoma.
Afh. eftir samkomulagi. GÓÐ FJÁRFESTING.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu.
Opið hús
í dag
533 6050
á milli
kl. 13 og 15
Opið hús
Nú gefst ykkur tækifæri að koma í nýbakaða köku og kaffi milli kl. 13
og 15 i dag á Borgarholtsbraut nr. 9 í Kópavogi. Um er að ræða efri
sérhæð, 115 fm með sérinngangi. 3 svefnh., rúmgott eldhús, bílskúrs-
réttur og frábært útsýni. Áhv. hagst. lán 3,6 millj. Verð 11,5 millj.
ft
Opið hús í dag
Blikahólar 6 með bílskúr
í þriggja hæða fjölbýlishúsi
Mjög falleg 72 fm 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í
Blikahólum 6 til sölu. íbúðin er mjög falleg með góðum
innréttingum og gólfefnum. Aðstaða fyrir þvottavél er í
íbúðinni. Verð 8,7 millj. Góður bílskúr um 25,5 fm.
Opið hús er í dag hjá Aðalheiði milli kl. 14 og 16.
Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
fi 100 90
VssiooMtaiumt
Sli^.lu 50 b - 2 tjrð [ v
Opið hús verður á milli kl. 14 og 16 í dag á Seljabraut 26.
Eignin er laus nú þegar. Um er að ræða 189,7 fm enda-
raðhús á 3 hæðum. 6 svefnherbergi. 2 svalir í suður. Sér-
suðurgarður. Sérstæði í bílageymslu. Fljúgandi útsýni yfir
höfuðborgina. Húsið var byggt árið 1979. Nú er bara að drrfa
sig af stað og skoða eignina. Almar Öm tekur vel á móti þér
og þínum. Verð 13,9 milljónir. Áhv. 7,5 millj., Samvinnu-
sjóðslán.
Opið hús á Laufásvegi 10
Opið hús verður á milli kl. 14 og 16 í dag á
Laufásvegi 10. Um er að ræða ca 83,4 fm 3 herb.
ibúð á fyrstu hæð. íb. er i fallegu steyptu fjölb.,
byggt árið 1924. 2 rúmgóð svherb. Stór stofa
með bogadregnum glugga. Parket á gólfum.
Pykkir listar I loftum. Mikil lofthæö. Er eftir
nokkru að bíða? Vilhelmína tekur vel á móti þér
og þínum. Verð 9,2 millj. Áhv. 4,5 millj. húsbr.
Einbýli
— frábær staðsetning
Til sölu glæsilegt 207 fm einbýlishús í Lindahverfi, '
Kópavogi. Ájarðhæð hússins eru bílskúr, geymsla,
herbergi og wc. Á aðalhæðinni eru þrjú svefnherbergi,
bað, gott eldhús þaðan sem gengið er út í suóurgarð,
stofa (gert ráð fyrir arni), borðstofa, sjónvarpshol og
sólskáli.
Glæsilegt útsýni, suður- og vestursvalir/verönd.
Húsið skilast fokhelt að innan og fullbúið undir máln-
ingu að utan með lóð grófjafnaðri og gæti verið tilbúið
til afhendingar innan eins mánaðar.
Verð kr. 14.500.000.
Nánari uppl. fást hjá Fasteignalandi, sími 568 3040.
Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15.
*■ ... ■ 4