Morgunblaðið - 24.11.1999, Side 24

Morgunblaðið - 24.11.1999, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Reuters Hrapaði á rafmagnslínur Óþekkt veira fellir tíu manns TÍU manns hafa látist í Hol- landi síðustu tíu daga af völd- um óþekktrar veiru. Fórnar- lömbin dvöldu öll á hjúkrunarheimili í bænum Wassenaar í útjaðri Haag, en 15 aðrir vistmenn munu vera alvarlega sjúkir. Niðurstöður bráðabirgðar- annsókna á blóð- og þvagsýn- um benda ekki til þess að um sé að ræða salmonellusýk- ingu eða hermannaveiki, eins og talið var í fyrstu. Heil- brigðisyfirvöld í Hollandi hafa verið á verði síðan 28 manns létust af völdum her- mannaveiki á blómasýningu nálægt Amsterdam í febrúar. Mun það vera alvarlegasta tilfelli hermannaveiki sem upp hefur komið síðan sjúk- dómurinn var fyrst greindur í Bandaríkjunum árið 1976. Fella kosn- ingarétt kvenna ÞING Kúvaíts felldi í gær úr gildi tilskipun emírsins um að konum yrði veittur kosninga- réttur og kjörgengi. Stuðn- ingsmönnum þess að konur fengju þessi réttindi tókst þó að koma frumvarpi þess efnis á dagskrá þingsins, og verð- ur það tekið til umfjöllunar á þriðjudag. 41 af 62 viðstöddum þing- mönnum greiddi atkvæði gegn tilskipun emírsins, en flestir þeirra eru súnní-músl- imar og höfnuðu henni af trúarlegum ástæðum. Aðrir felldu tilskipunina vegna þess að lög kveða á um að emír taki ekki ákvarðanir án þess að ráðfæra sig við þingið nema mikið liggi við. Flestir þeirra sem samþykktu til- skipunina eru sjítar. Engin leiftursókn að Grosní UTANRÍKISRÁÐHERRA Rússlands, ígor Sergejev, sagðist í gær telja að rúss- neski herinn gæti náð Grosní, höfuðborg Tsjetsjníu, á sitt vald án blóðsúthellinga, og útilokaði að gerð yrði leift- ursókn á borgina. Sagðist hann búast við að öldungar borgarinnar myndu ráð- leggja skæruliðum að leggja á flótta svo Grosní yrði þyrmt, eins og gerst hefði í Gudermes, annarri stærstu borg Tsjetsjníu. Rússar hafa tekið sér stöðu við útjaðra Grosní til norðurs, austurs og vesturs, en skæruliðar styrktu í gær lið sitt suður af borginni, til að reyna að koma í veg fyrir að Rússar næðu að um- kringja hana algerlega. Utgefandi handtekinn ÍSRAELSKA lögreglan handtók í gær Ofer Nimrodi, útgefanda dagblaðsins Ma- ariv, nokkrum vikum eftir að hann var sakaður um að hafa lagt á ráðin um morð á tveim- ur keppinautum sínum. JAPÖNSK herflugvél á æfinga- flugi hrapaði í fyrradag á raflínur við bæinn Sayama, skammt norð- ur af Tókýó. Tveggja manna IRAKAR stöðvuðu í gær allan olíu- útflutning til að mótmæla fyrirhug- aðri ályktun öryggisráðs Samein- uðu þjóðanna en þeir segja, að hún sé ígildi stríðsyfirlýsingar. A mánu- dag stöðvuðu þeir útflutning um hafnarborgina Ceyhan í Tyrklandi og það olli því, að olíuverðið fór í 27 dollara hvert fat í New York. Hefur það ekki verið hærra í níu ár. Iraska stjómarmálgagnið Al-Ir- aq sagði í gær, að Irakar gætu ekki sætt sig við áframhaldandi refsiað- gerðir og ályktunin, sem væri til umræðu í öryggisráðinu, væri „samsæri Bandaríkjamanna og zíonista og ígildi stríðsyfirlýsingar á hendur Irökum“. Segja Irakar, að í ályktuninni, sem Bretar hafa lagt fram, sé gert ráð fyrir stofnun nýrrar vopnaeftir- litsnefndar með sama umboð og „njósnanefndin", sem þeir kalla svo, vopnaeftirlitsnefndin, Unscom, sem írakar ráku úr landi fyrir ári. SUDRAJAT hershöfðingi, tals- maður indónesíska hersins, sagði í gær að full ástæða væri til að setja herlög í Aceh-héraði, þar sem hreyfmgu aðskilnaðarsinna hefur vaxið fiskur um hrygg und- anfama mánuði. Sagði hann að herinn myndi enn um sinn bíða át- ekta, en væri tilbúinn að grípa inn í ef til óeirða kæmi. Indónesíska stjórnin hefur eindregið lagst gegn setningu herlaga í Aceh. Widodo Adisutjipto aðmíráll, yf- irmaður indónesíska hersins, var- aði í gær við uppgangi aðskilnað- arsinna í Aceh. Sagði hann í ræðu á indónesíska þinginu að skærul- iðar hefðu haft frjálsar hendur til að breiða út áróður gegn stjórn- áhöfn þotunnar fórst og um 800.000 manna byggð varð raf- magnslaus. Skall þotan til jarðar skammt Síðan hafa þeir neitað að fallast á skipan nýrrar vopnaeftirlitsnefnd- ar og krefjast þess, að refsiaðgerð- unum, sem hafa verið í gildi síðan 1990, verði aflétt. Hafna framlengingu Samkvæmt samkomulagi við Sameinuðu þjóðimar hefur Irökum verið leyft að selja olíu fyrir um 384 milljarða ísl. kr. á hverju misseri og átti þriðjungurinn af tekjunum að fara til kaupa á matvælum, lyfjum og öðmm nauðsynjum. Samkomu- lagið er runnið út en SÞ framlengdi það um tvær vikur meðan verið er að ræða framhald þess og stefnuna gagnvart Irak almennt. Irakar féllust ekki á framleng- inguna og segjast ekki una þessum inni í Jakarta og grafa undan trausti á getu hennar og vilja til að leysa deiluna. Adisutjipto sagði að ekki færri en 259 manns, þar af 88 indónesískir hermenn, hefðu fallið í skærum í héraðinu á und- anfömu ári. Lögregla ber nú ábyrgð á öryggismálum í Aceh, en aðmírállinn sagði að herinn væri reiðubúinn að „aðstoða" við að koma á lögum og reglu ef þess gerðist þörf Tilkynnt var í gær að sérstök þingnefnd yrði skipuð til að rann- saka ásakanir í garð hersins um mannréttindabrot í Aceh. Munu núverandi og fyrrverandi yfir- menn hersins verða kallaðir fyrir nefndina. Sagði Adisutjipto að frá barnaskóla. Hér rannsaka lög- reglumenn og sérfræðingar frá japanska flughemum verksum- merki á slysstað í gær. samningum lengur þar sem þeir séu ekkert annað en hluti ai refsi- aðgerðunum gegn þeim. A mánu- dag stöðvuðu þeir olíudælingu um 900 km langa leiðslu frá Kirkuk til tyrknesku hafnarborgarinnar Ceyhan og í gær átti að stöðva út- flutning um írösku hafnarborgina Mina al-Bakr við Persaflóa. V arahlutaskortur Innan öryggisráðsins er ágrein- ingur milli vestrænna ríkja og Rússlands um stefnuna gagnvart írak. Vilja þau fyrmefndu endur- reisa vopnaeftirlitsnefndina og framlengja fyrri samning um „olíu fyrir matvæli" en Rússar vilja, að refsiaðgerðum verði aflétt, fallist írakar á nýja vopnaeftirlitsnefnd. Þá vilja þeir einnig, að írakar fái að saksóknarar hersins hefðu á þessu ári ákært 151 hermann fyrir glæpi gegn óbreyttum borgumm í Aceh, þar á meðal fyrir pyntingar og nauðganir. Átök á afmæli samtaka aðskilnaðarsinna? Lögregluyfirvöld í Indónesíu sendu í gær 870 sérþjálfaða lög- reglumenn til Aceh. Munu þeir verða til taks ef til óeirða kemur í tengslum við 23 ára afmæli sam- taka aðskilnaðarsinna 4. desember næstkomandi, en leiðtogar sam- takanna krefjast þess að stjórn- völd verði þá búin að svara því hvort verði af almennri atkvæða- greiðslu um sjálfræði héraðsins. Hitler beitt gegn kulda á Taívan Taípei. AP. TAÍVANSKT fyrirtæki, sem selur i þýzka rafmagnsofna, hefur sannar- lega tekizt að vekja athygli með 1 nýjustu auglýsingaherferð sinni. Á [ vegum fyrirtækisins hafa verið sett upp risastór veggspjöld á neðan- jarðarjárnbrautarstöðvum í Taípei, höfuðborg eyríkisins, þar sem Adolf Hitler, teiknaður í skrípó- myndastíl, stendur brosandi með útréttan arminn að nazistasið. Yfir myndinni stendur: „Lýsum yfir stríði á hendur kuldaskilunum!" Enginn hakakross sést í auglýs- j ingunni, en á rauðu armbindinu á vinstri upphandlegg Hitlers er nafn I þýzka framleiðandans, DBK, skrif- að í hvíta hringinn í hans stað. Þýzkir erindrekar í Taívan hafa fordæmt auglýsinguna og þýzka ofnaverksmiðjan hefur krafizt þess að auglýsingarnar verði tafarlaust teknar niður. „Við ákváðum að nota Hitler því að um leið og maður sér hann hugs- , ar maður um Þýzkaland. Það er eft- ir því tekið,“ segir Yu-shan Shen, § fulltrúi K.E. and Kingstone-heild- v sölunnar, sem lét gera auglýsing- kaupa varahluti fyrir olíuiðnaðinn fyrir 44 milljarða ísl. kr. en Rússar segja, að Irakar hefðu hvort eð er neyðst til að draga úr útflutningi vegna varahlutaskorts. Meira en samdrátturinn hjáOPEC Irakar hafa flutt út rúmlega 2,3 milljónir olíufata á dag og munar um minna á heimsmarkaði. Til samanburðar má nefna, að OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu í mars sl. að minnka fram- leiðsluna um 2,1 milljón olíufata á dag og hefur það orðið til að hækka verðið verulega. Fátækt í Moskvu ÖLDRUÐ rússncsk kona falbýður notaða peysu fyrir utan fatabúð í neðanjarðarlestarstöð f Moskvu í gær. Fólk á eftirlaunaaldri í Rússlandi býr nú við mjög kröpp kjör, sem knýr marga til að reyna að verða sér úti um smáviðbótar- aura með öllum tiltækum ráðum. amar. Irakar ákveða að stöðva allan olíuútflutning Bagdad, New York. AFP, AP, Reuters. Getur haft veruleg áhrif á olíuverð standi stöðvunin í einhvern tíma Indónesíski herinn hefur áhyggjur af einingu ríkisins Telur ástæðu til að setja herlög í Aceh Jakarta. AFP, AP, Reuters.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.