Morgunblaðið - 24.11.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 24.11.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 49 \ 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Sldpholti 50D. Safnií verí- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______ BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán. r<ist. 10-20. Opið iaugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. april) kl. 13-17.________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið í mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._______ ! BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tiyggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 1 563-1770.________________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.________________ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 481-11265.__ FJARS KIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá Íkl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.__________________________________________ FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Opið alla daga kl. 13- I 17 og eftir samkomulagi.____________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og | sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ I LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- '* ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga._______________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sogn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________________________ j UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______ | LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað 1 yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðaö safnið eftir samkomulagi.________________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. scptember. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eIdhorn.is._____________________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina I v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- | komulagi. S. 567-9009._________ | MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- Isteinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._____________________________________________ IBNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opií frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.___________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 669-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________________ INORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 665- 4321,_________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16._____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 665-4442, bréfs. 665-4261, netfang: aog@natm- us.is. __________________________________ SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. I frá kl. 13-17. S. 581-4677._________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. > Uppl. is: 483-1166,483-1443.________________________ SN0RRA3T0FA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490._______________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 16. maf.________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5666.__________________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. i 14-18. Lokað mánudaga.______________________________ ÍNÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983,_________________________________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. í sima 462 3555.______________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö daglega í sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ PAGSINS_____________________________________ Reykjavík sími 551-0000.________________________ Akureyri s. 462-1840.___________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR f RBYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 119. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma lyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. ÞJONUSTA/FRÉTTIR Kalíber, ný verslun í Kringlunni og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRlNDAVffcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.___________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opln mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532._____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.___ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ~ ÚTIVISTARSVÆÐI HUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet- urna. Simi 5757-800.____________________ SORPA___________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-10.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Rabbað um konur og lýð- ræði við ár- þúsundamót SIGRÍÐUR Dúna Kristmundsdótt- ir verður með rabb fimmtudaginn 25. nóvember frá kl. 12-13 í stofu 101 í Odda á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum. Rabbið ber yfirskriftina „Konur og lýðræði“ framkvæmdamiðuð ráðstefna. I rabbinu verður fjallað um ráð- stefnuna Konur og lýðræði við ár- þúsundamót sem haldin var í Reykjavík í október. Lýst verður hvaða hugmyndir voru lagðar til grundvallar ráðstefnunni, hvemig undirbúningi hennar var háttað og greint hvaða árangri hún skilaði. Fjallað er um hvað einkennir verk- efnamiðaðar ráðstefnur af þessu tagi og hvemig ráðstefnur sem ferli eru tæki til að ná ákveðnum mark- miðum. Menning-ar- og listakvöld í Kristskirkju MENNINGAR- og listakvöld verð- ur haldið í safnaðarheimili Krists- kirkju, Landakoti, á Hávallagötu 16 fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20. Sölusýning verður á austurlensk- um handofnum teppum og saga þeirra rakin. Eggert feldskeri sýnir nýjustu línuna í loðfeldum, frá Tékkkristal verða sýndir skartgrip- ir frá „swarovski" gerðir úr kristal. Saga þessara skartgripa verður rakin, haldið verður happdrætti. Kaffi og kökur frá Karli A. Karls- syni ehf. Lifandi tónlistarflutning- ur, m.a. Ulrik Olason organisti. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og rennur allur ágóði til viðhaldssjóðs orgels Kristskirkju, Landakoti. HEIMILISTÆKI hf. hafa opnað nýja verslun í Kringlunni og ber hún heitið Kalíber. Þar fást tæki sem tengjast upplýsinga- tækni, svo sem fartölvur, samnetsbúnaður og stafrænar myndavélar, og úrval af há- tæknivörum sem tengjast vinnunni og heimilinu - allt frá Háskólafyrir- lestur um upp- runa Evrópu APOSTOLOS N. Athanassakis, prófessor í grísku og latínu við Kaliforníuháskóla í Santa Barbara, flytur opinberan fyrirlestur þriðju- daginn 23. nóvember í boði heim- spekideildar Háskóla Islands kl. 17.15 í stofu 301 í Árnagarði. Fyrir- lesturinn nefnist: „The Origins of Europe“ eða Uppmni Evrópu. I elstu grísku heimildum er Evr- ópa dóttir fljótsins Okeanosar, sem geta má að sé sama fljótið og Acheloios. A elstu tíð Forngrikkja var Evrópa aðeins ysti hluti Norð- vestur-Grikklands. Útþensla Grikkja hófst á þessu svæði og allar veigamestu trúarlegar og goðsögu- legar hugmyndir urðu til innan marka þess. Apostolos N. Athanassakis er prófessor í grísku og latínu við Kaliforníuháskóla í Santa Barbara farsímum upp í heimabíó. Kalíber er mælikvarði á hlaupvídd skotvopna, en orðið er nú víða notað þegar rætt er um afburðafólk eða sérlega vandaða hluti. Þessi hugsun kristallast í Kalíber, heiti nýju verslunarinnar í Kringl- unni. (UCSB). Sérsvið hans era söguleg málvísindi og grísk ljóðlist. Hann lauk doktorsprófi frá háskólanum í Pennsylvaníu árið 1965 og hefur verið skorarformaður í fornfræði við UCSB. Hann hefur gefið út fjöl- margar bækur og greinar um Hó- mer og Hesíódos, og þýtt á ensku hómerísku og orfísku sálmana, verk Hesíódosar og ýmissa eyði- merkurfeðra. Hann gegnir nú starfi yfirmanns alþjóðaskrifstofu UCSB. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Málstofa um stöðu nýbúa- barna í íslensk- um skólum INGIBJÖRG Hafstað, kennslu- stjóri í nýbúafræðslu, mun fimmtu- daginn 2. desember stýra málstofu um málefni nýbúabarna í íslenskum grannskólum. Málstofan verður haldin í Miðstöð nýbúa við Skelja- nes. Að loknu erindi Ingibjargar munu fara fram umræður þar sem m.a. verður rætt: Hvernig er ástatt í menntunarmálum aðfluttra barna á Islandi? Hvernig má skýra brott- fall þeÚTa úr framhaldsskólum? Mikflvægi móðurmálskennslu. Hugmyndir að úrbótum. Allir era velkomnir á málstofuna og era kennarar sérstaklega hvatt- ir til að láta sjá sig. Ráðstefnan um umferðina á fimmtudag RÁÐSTEFNAN „íslensk umferð- armannvirki og umferðarkerfið - staða og framtíðarsýn", sem Nestor, kynningar- og ráðstefnu- þjónusta, heldur í samráði við sam- gönguráðuneytið og ýmsa fleiri að- ila verður á Radisson SAS Hóteli Sögu á fimmtudaginn 25. nóvember kl. 8.30-12. Ráðstefnugjald er 6.500 ki’. og þarf að skrá þátttöku fyrir- fram með tölvubréfi til nestor@is- landia.is. Samgönguráðherra ávarpar ráð- stefnuna en síðan verða flutt 5 er- indi. Ráðstefnunni lýkur með um- ræðum 10 manna hóps og annarra ráðstefnugesta undir stjórn þeirra Ómars Ragnarssonar og Birgis Þórs Bragasonar sjónvarpsmanna. Ráðstefnan er ætluð þeim sem standa að mannvirkjagerð, umferð- arskipulagi og umferðaramsjón; verkkaupum, hönnuðum, verktök- um og öllum sem með einum eða öðrum hætti koma að mannvirkja- gerðinni og umferðinni á vegum og götum landsins. LEIÐRÉTT Nafn féll niður f FRÉTT um andlát Guðmundar H. Jónssonar fyrrverandi forstjóra BYKO í gær féll niður nafn fyrrver- andi eiginkonu hans, Önnu Bjama- dóttur. Þau áttu saman 5 böm. Eft- irlifandi eiginkona Guðmundar er Helga Henrysdóttir, eins og fram kom í fréttinni, og á hún 5 börn frá fyrra hjónabandi. Þá láðist að geta þess í fréttinni að Guðmundur starfaði að skógrækt um áratuga skeið og var heiðraður fyrir sitt mikla starf á því sviði. Guðmundur ánafnaði Skógræktar- félagi Kópavogs í fyrra miklu landi í bæjarfélaginu sem hann hafði rækt- að upp. Heitir það nú Guðmundar- lundur. Biðst blaðið velvirðingar á þess- um mistökum. Ekki í eigu Kaupáss RANGHERMT var í frétt í blað- inu í gær að Kaupás ehf. hafi átt Hagabúðina og selt hana tfl Baugs ehf. Leiðréttist þetta hér með. Ur dagbók lögreglunnar Lítið annríki vegna skemmtanahalds Helgina 19.-21. nóvember EKKI var mikið annríki hjá lög- reglu þessa helgi vegna skemmt- anahalds borgarbúa og gesta þeirra á miðborgarsvæðinu. Átta ökumenn vora teknir fyrir ölvun- arakstur og tvö fíkniefnamál komu upp. Til átaka kom milli tveggja gesta og dyravarða veitingastaðar aðfaranótt sunnudags. Dyraverð- irnir hugðust vísa fólkinu út af staðnum en sú beiðni fékk slæmar viðtökur gestanna tveggja. Þeir vora síðan fluttur af lögreglu á slysadefld vegna áverka eftir átök- in við dyraverðina. Þá var bifreið bakkað á tvo veg- farendur í Austurstræti aðfara- nótt sunnudags. Ekki hlutu þeir alvarleg meiðsli við óhappið. Um helgina voru 8 ökumenn stöðvaðir vegna grans um akstur undh’ áhrifum áfengis og 31 vegna hraðaksturs. Umferðarslys varð á Miklu- braut við Grensásveg á föstudags- morgun er fjögur ökutæki lentu saman. Þrennt var flutt á slysa- deild tfl aðhlynningar. Umferðarslys varð á Breiðholts- braut við Suðurlandsveg að kvöldi sunnudags og þrennt var flutt á slysadeild. Reyndi að ljúga til nafns Fíkniefni fundust er lögreglu- menn höfðu afskipti af manni sem ók bifreið án þess að hafa til þess gild skírteini. í fyrstu hafði hann reynt að ljúga til nafns en ekki blekkti það laganna verði að þessu sinni og mun hann sæta sekt fyrir aksturinn og vörslu fíkniefna. Tveir menn voru einnig hand- teknir á laugardagsmorgnun eftir að fíkniefni fundust á þeim. Lögreglu barst tilkynning um átök milli manna í Þingholtunum aðfaranótt laugardags. Einn var fluttur slysadefld vegna áverka. Karlmaður var handtekinn síðar á laugardag vegna málsins. Mikið var um innbrot í ökutæki um helgina einkum í vesturborg- inni. Lögreglu barst á sjötta tug slíkra tilkynninga eftir helgina. Af því tilefni era umráðamenn öku- tækja minntir á að skflja ekki eftir verðmæti í bílum sínum auk þess eru þeir sem kunna að hafa upp- lýsingar um einhver þessara inn- brota beðnir að koma þeim til lög- reglu. Brotist var inn í fyrirtæki í vest- urborginni og þaðan stolið nokkram verðmætum. Karlmaður var handtekinn þar sem hann gerði tilraun til að kveikja í íbúðarhúsi í austurborg- inni. Karlmaðurinn hafði hellt bensíni framan við húsið er hans var vart og lögreglu gert aðvart. Maðurinn reyndi að flýja af vett- vangi en var handtekinn skammt frá og vistaður í fangageymslu lögreglu. Þá kviknaði í potti á eldavél í íbúð í Grafarvogi á fóstudags- kvöld. Nokkrar skemmdir urðu vegna elds og reyks.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.